Morgunblaðið - 23.10.1953, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 23.10.1953, Qupperneq 1
16 síður 10. árgangur 241. tbl. — Föstudagur 23. október 1953 Prentsmiðja Morgunblaðsini Níxor í ferð umhverfis hnöftinn Hví eiga Frakkar að berjast í Indo-Kína? Hugsanlegt að þesr kveðji Nýr borgarstjóri BERLÍN, 22. okt. — í dag fór fram kjör nýs borgarstjóra í Vestur-Berlín í stað Ernst Reuters, sem lézt fyrir nokkru. Kjörinn var með atkv. bæjar- fulltrúa Kristilega flokksins og Frjálslynda flokksins dr. Walther Schreiber með 62 at- kvæðum. Keppinautur hans dr. Otto Suhr hlaut 57 atkv. Jafnaðarmanna. I allan her sinn á feroff þaðan Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB PARÍS, 22. okt. — Allt útlit er fyrir að umræðurnar í franska þinginu á morgun um styrjöldina í Indó-Kína verði viðburða- ríkar. Þannig er mál með vexti, að eftir að Bao Dai og þjóðþing hans lýstu því nýlega yfir að þeir heimtuðu fullkomið sjálfstæði, þá eru margir þingmenn þeirrar skoðunar, að niður séu fallnar allar röksemdir fyrir aðild Frakka að styrjöldinni í Indó-Kína. Richard Nixon varaforseti Bandaríkjanna er nú lagður af stað í ferðalag umhverfis hnöttinn. Fer hánn sem sérstakur erindreki Eisenhowers forseta og mun gefa honum skýrslu um ferð sína. Hér sést hann kveðja Eisenhower og bendir honum á þá staði á heimslíkaninu, sem hann ætlar að heimsækja. EngÍBS aiþjóðaregla til unt þriggja snílna landhelgi ÓHRÓÐURSSÖGUR BREZKRA TOGARAIHANIMA HRAKTAR Þrýstiloftsflugnr BEA hrekja Skymaster flngur SAS af Norðursjávarleið HLUTI FRANSKA HEIMSVELDISINS Þannig hagar til samkvæmt frönskum lögum, að sú er stjórn- skipuleg röksemd fyrir baráttu Frakka gegn uppreisnarhersveit- um Viet-minh að Indó-Kína sé einn hluti franska heimsveldis- ins, sem Frökkum beri að verja með vopnavaldi og halda uppi lögum og reglu í. NÚ fyrst er það sem Bretar setja út tromp sitt í flugíerða- samkeppninni. Þeir hafa lagt allra þjóða mestan kostnað í tilraunir með þrýstilofts- hreyfla, einkum hina svo- flugvélar þessar séu öllum öðrum flugvélum rennilegr i og svip- hreinni. Þær eru líka bráðdug- legar og standast hinar eldri far- þegaflugvélar þeim ekki snúning. Skal nú sagt frá einu slíku dæmi nefndu túrbínuhreyfla. Öll um samkeppni milli nýrri og eldri þessi áreynsla og kostnaður hefur ekki orðið árangurslaus, því að það er nú orðið al- mannarómur að Bretar standi öllum öðrum bióðum framar tegunda, þar. sem brezka flug- félagið virðist nær því ætla að knýja keppinauta sína út af flug- leið, vegna þess að fólk kýs frem- Eins og mönnum er kunnugt af fréttum frá Englandi hafa brezkir j togaraeigendur breitt þá sögu út að með víkkun landhelginnar hafi Islendingar brotið það sem þeir kalla „alþjóðaregluna um þriggja mílna landhelgi". Sumir hafa lagt eyrun að þessum óhróðurssögum og er það því vel að James Whittaker, ritaði fyrir skömmu skýr-! lega grein í blaðið City Press, þar sem bent er á það að engm alþjóðaregla sé til um þriggja mílna landhelgi. Kafli úr greininni V!,'» ' Á fer hér á eftir: ENGIN alhæf regla er til í heim- inum um stærð landhelgi. Sum- ir hafa sakað íslendinga um ó- hæfilega framkomu, já, jafnað þeim við Mossadek í Persíu, vegna þess að þeir hafi brotið alþjóðareglu um stærð landhelgi. Ósannindin, rangfærslurnar og ýkjurnar í brezku blöðunum síð- an landhelgisdeilan hófst, hafa algerlega skyggt á meginstað- reyndirnar í þessu máli. Á ráðstefnunni í Haag 1930 var gerð tilraun til að koma á allsherjarreglum um stærð land- helgi. Var álits ýmissa ríkja leit-| að um þetta. Svörin voru aðal- STOKKHÓLMUR, 22. okt. — í lega í þremur flokkum, sem hér dag ákvað Karolinska lækna- segir: stofnunin í Stokkhólmi að sæma I Hans Adolf Krebs, prófessor í 1. Lönd sem vildu halda fast Sheffield, Englandi, og Fritz Kúba, Chile, Columbia, Uruguay, Spánn, Ítalía, Persía, Rúmenía, Tyrkland og Júgóslavía. Með tólf mílna landhelgi: Portúgal. Það voru 43 lönd, sem þátt tóku í þessari Haag-ráðstefnu. — Framh. á bls. 2. Nóbelsverðiaun í læknhfræði Með þrýstiloftsflugunni Viscount verður förin ódýrari en samt hraðari og þægilegri og flugfélagið hlýtur meiri hagnað. um smíði þrýstiloftsknúinna ur að ferðast með hinum nýju farþegaflugvéla. RENNILEGAR OG ÞÓ BRÁÐDUGLEGAR Hinar rennilegu nýju Comet og Viscount farþegaflugvélar Breta hafa vakið hrifningu, hvar sem þær hafa svifið. Comet-flug- i vélar hafa nokkrum sinnum kom ! ið við á Keflavíkurflugvelli og þar eiga þær eftir að verða al- 1 gengir gestir, því að á næsta ári þrýstiloftsflugum. VISCOUNT IIREKUR SAS AF FLUGLEIÐINNI Síðari hluta þessa sumars tók brezka flugfélagið BEA upp notk un flugvélategundarinnar Vis- Framh. á bls. 9. VILJA SLITA SAMBANDI VIÐ FRAKKA Yfirlýsing þjóðþings Bao Dai f Viet Nam um að þjóðin vildi fullkomið sjálfstæði án nokkurs ríkjabandalags við Frakka, virð- ist fara í bága við hugmyndina um að Indó-Kína verði áfram hluti franska heimsveldisins. HVERSVEGNA AFSKIPTI AF INDÓ-KÍNA Þess vegna munu margir franskir þingmenn ætla að leggja þá einföldu spurningu fyrir stjórnina, hvers vegna Frakkar séu að berjast gegn Viet-minh. Afstaða Bao-daiS virðist benda til þess að þetta sé mál sem ekkert komi Frökkum við. Er sennilegt að bæði Jafnaðarmenn og De Gaullistar muni ylja stjórninni undir uggum með þesskonar spurningum. JÁ EÐA NEI í dag gerði franska stjórnin ráðstafanir til að taka til varna í þinginu. Hún sendi Bao dai keisara í Viet-nam skeyti, þar sem hún bað hann um að svara þegar í stað með „já“ eða „nei“ hvort Viet-nam hygðist vera áfram hluti af franska heimsveld- inu. Ef hann svarar neitandi er hugsanlegt að franska þingið krefjist þess að franski herinn í Indó-Kína verði þegar kallað- ur heim. við þriggja mílna landhelgi. Lippmánn, prófessor við Har- ! munu brezk og kanadísk flug- Bretland, brezka heimsveldið, Bandaríkin, Japan og Holland. Þó skal þess getið að Holland óskaði eftir að víkka landhelgi sína, út yfir ákveðin svæði. 2. Lönd sem héldu fram þriggja mílna landhelgi, auk vissra svæða utar: Þýzkaland, Frakkland, Belgía, Egyptaland, Danmörk* Estland, Grikkland, írland, Pólland og Holland (sjá að ofan), Chile og Kína vildu halda þessu fram, ef skoðun þeirra um 6 mílna land- helgi fengi ekki staðizt. 3. Lönd sem héldu fram stærri landhelgi: Með fjögurra mílna landhelgi: Noregur, Sviþjóð og Finnland. vard háskólann í Bandaríkjun- I félög taka þær í notkun á Atlants um, sameiginlega Nóbelsverð- hafsleiðinni. laununum í læknisfræði. I En það er ekki nóg með það að Norðmanna til Suðurhafa Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. A OSLÓ, 14. okt.: — Fyrsta r fljótandi hvalvinnslustöð Norðmanna fer frá Noregi um 20. þ. m. til Suðurhafa. Gert er ráð fyrir, að yfir 7000 Norðmenn taki þátt í hvalveiðunum í Suðurhöf- Með sex mílna landhelgi: Lit-! um á þcssari vertíð sem nú er að haugaland, Lettland, Brasilía, hcfjast. 115.500 IIVALIR í ár hefur verið gefið út leyfi til að veiða 15.500 bláhveli á móti 16 þús. síðastliðið ár, og hafa eng- in mótmæli borizt gegn þeirri ákvörðun. — í ár munu 3 brezk- ir hvalveiðileiðangrar, 1 suður- afrískur, 1 hollenzkur, 2 japansk ir og 1 rússneskur halda á hval- U'eiðar til Suðurhafa. Ibn Saud konungur Ara- bíu er alvarlega veikur Franskii hjarlalæknar kvaddir til hans Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. Beirut, 22. okt. — Margt þykir benda til að Ibn Saud Arabakon- ungur sé alvarlega veikur. Mikil leynd er yfir 'þeim atburðum, eu svo mikið er vitað með vissu, að tveir kunnir franskir læknar, sérfræðingar í hjartasjúkdómum voru skyndilega kvaddir til hallar konungs í Taif. FLUGVEI. TEKIN LEIGUNÁMI Þegar farþegaflugvél hol- ienzka flugfélagsins KLM á leið- inni Karachi—Amsterdam lenti á flugvellinum Dahran í Arabíu, var gefin út skipun frá arabisk- um yfirvöídum um að taka hana leigunámi. 34 farþegar voru með vélinni og voru þeir látnir bíða í flug- höfninni í Dahran meðan flug- vélin fór snögga ferð til ókunns áfangastaðar. Síðan hefur vitnazt um það að Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.