Morgunblaðið - 23.10.1953, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 23.10.1953, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 23. okt. 1953 1 296. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6,30. Síðdegisfiæði kl. 18,55. Næturlæknir er í læknavai’ðstof- Tinni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- •teki, sími 1330. □ MÍMIR 595310267 — 1. Atkv. I.O.O.F. 1 = 13510238 !4 =9 1. Dagbók Kinila hvíla -□ • Veðrið • I gær var suðvestan átt um allt land, nema norðvestan átt á Vestfjörðum. — 1 Reykja- vík var hiti 5 stig kl. 15,00, 6 stig á Akureyri, 1 st. frost á Galtavita og 8 stig á Dala- tanga. Mestur hiti hér á iandi í gær kl. 15,00 mældist á Dala- tanga, 8 stig og minnstur á Galtavita, st. frost. í London var hiti 14 stig, 8 stig í Kaup- mannahöfn, 15 stig í París, II stig í Stokkhólmi, 10 stig í Þórshöfn. □------------------------□ • Hjónaefni • 8.1. laugardag opinberuðu trú- Hofun sína ungfrú Hanna Elíasdótt ir, Jófriðarstaðaveg 9, Hafnar- firði og Gissur Ævar Jónsson, vélstjóri. — 5.1. laugardag opinberuðu trú- lofun' sína ungfrú Laufey Guð- mundsdóttir, Hátúni 3, Keflavík og Roy Willam Oliver, starfsmað- ar á Keflavíkurflugvelli. • Skipafréttir • Ximskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss kom til Reykjavíkur ■20. þ.m. frá Rotterdam. Dettifoss lcom til Reykjavíkur 13. þ.m. frá Hull. Goðafoss kom til Antwerpen 21. þ.m., fer þaðan til Hull og Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 24. þ.m. til Leith. og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá New York í gærdag til Rvíkur. Reykjafoss fer frá Reykjavík 24. þ.m. til Fleetwood, Dublin. Cork, Rotterdam, Antwex-pen, Hamborg- ar og Hull. Selfoss fór fi'á Rott- ordam 21. þ.m. til Gautaborgar, — Bergen og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 18. þ.m. til New York. Drangajökull fór frá Ham- horg 20. þ.m. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík í gær austur um land í hringferð. Esja •er í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjald- breið er væntanleg til Rvíkur ár- degis í dag að vestan og norðan. Þyrill átti að fara frá Hvalfirði í gærkveldi vestur og norður. — •Skaftfellingur á að fara frá Rvík I dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SlS: Hvassafeil er á Siglufii'ði. Arn- ’ arf ell fer væntaniega f i-á Stykkis ’ hólmi í dag áleiðis til Vestfjarða.. Jökulfell fór frá Gdynia í gær á- j leiðis til Fredericia. Dísarfell er á Akureýri. Bláfell er í Hamina. H.f. JÖKLAR: Vatnajökull er í Reykjavík. — Drangajökull fór frá Hamborg 20. þ.m. til Reykjavíkur. Til fjölskyldunnar, sem brann hjá Afh. Mbl.: — K R kr. 25,00. íþróttamaðurinn Afh. Mbl.: — V R kr. 2o,00. — Sólheimadrengurinn Afh. Mbl. Guðbjörg kr. 50,00. V jtt kr. 25,00. Gamalt áheit J V kr. 50,00. í minningargrein séra Halldórs á Reynivöllum um Sigurgeir Sigurðsson biskup í blað inu í gær féll eftirfarandi úr: — Róm. 12.11.: í iðninni ólatir, í and anum brennandi, Drottni þjónandi. (Eldri bib iuþýðing). Hallgrimskirkja BibJíulestur í kvöíd kl. 8,30. Séra Sigurjón Árnason. Sums staðar tíðkast það, að hundar eru greftraðir með mikilli viðhöfn. — Mynd þessi var tekin við slíkt tækifæri í hundakirkjugarði í Berlín. bylgjuböndum. Heyrast útsending ar með mismunandi styrkleika hér á landi. allt eftir því hvert útvarps stöðin „beinir“ sendingum sínum, Að jafnaði mun bezt að hlusta á 25 og 31 m. bylgjulengd. — Fyrri hluta dags eru 19 m. góðir en þeg- ar fer að kvölda er ágætt að skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastir liðir: 9,30 úr forustugreinum blað anna; 11,00 fréttir og fréttaum- sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,00 fréttir; 14,00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttiz og fréttaumsagnir; 17,15 frétta- aukar; 18,00 fréttir; 1§,15 íþrótta* fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir. Sameiginlegt spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Hafnar- firði verður í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Spiluð verður félags vist og verðlaun veitt. • Gengisskráning • (Sölugengi): 1 bandai'ískur dollar . kr. 16,32 1 kanadiskur dollar . . kr. 16,53 1 enskt pund .........kr. 45,70 100 danskar krónur .. kr. 236,30 100 sænskar ki'ónur . . kr. 315,50 100 norskar kxónur .. kr. 228,50 100 belsk. frankar .. kr. 32,67 1000 franskir fi'ankar kr. 46,63 100 svissn. frankar .. kr. 373,70 100 finnsk mörk .... kr. 7,09 1000 lírur .......... kr. 26,13 100 þýzk mörk ....... kr. 389,00 100 tékkneskar kr. .. kr. 226,67 100 gyllini ......... kr. 429,90 (Kaupgengi): 1000 franskir frankar kr. 46,48 100 gyllini ......... kr. 428,50 100 danskar krónur .. kr. 235,50 100 tékknéskar krónur kr.225,72 1 bandarískur dollar .. kr. 16,26 100 sænskar krónur . . kr. 314,45 100 belskir frankar .. kr. 32,56 100 svissn. frankar .. kr. 372,50 100 norskar krónur .. kr. 227,75 Ú t v a r p Föstudagur 23. október: 8,00—9,00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfi'egnii'. 12,10—13,15 Hádeg isútvai'p. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 18,00 íslenzku kennsla; I. fl. 18,30 Þýzkukennsla; II. fl. 18,55 Barnið lærir að starfa (Valdimar Össurarson kennari). 19,10 Þingfréttir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar: Harmon- ikulög (plötur). 19,40 Auglýsing- ar. 20,00 Fréttir. 20,30 Útvarps- sagan: Úr sjálfsævisögu Ely Cul- bertsons; VI (Brynjólfur Sveins- son menntaskólakennai'i). — 21,00 Tónleikar (plötur): Fiðlusónata í A-dúr op. 9 eftir Carl Nielsen (Emil Telmanyi og Christiansen leika). 21,25 Dagur Sameinuðu þjóðanna (24. október): Ávörp og ræður flytja: Forseti Islands, herra Ásgeir Ásgeirsson, dr. Krist inn Guðmundsson utanríkisráð- herra og Sigurður Hafstað ritari Félags Sameinuðu þjóðanna. Enn- fremur tónleikar. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Dans- og dæg- urlög: Bing Ci'osby syngur (plöt- ur). 22,30 Dagski'árlok. Erlendar stöðvar: Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið er á 49,50 metrum á tímanum 17,40—21,15. — Fastir liðir: 17,45 Fréttir; 18,00 Akuelt kvarter; 21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl. 17,45 fylgja íþróttafréttir á eftir almennum fréttum. Noregur: Stuttbylgjuútvarp er á 19 — 25 — 31 — 41 og 48 m. Dagskrá á virkum dögum að mestu óslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið að morgni á 19 og 25 metra, um miðj Sjémannadagskdbarellinn Zoro hefur kastað mörgum hnífum og sveðjum allt umhverfis stúlkuna og exi svífur í loftinu. an dag á 25 og 31 metra og á 41 og 48 m., þegar kemur fram á kvöld. — Fastir liðir: 12,00 Frétt- ir með fiskifréttum; 18,00 Fréttir með fréttaaukum. 21,10 Fréttir. Svíþjóð: Útvarpar á helztu stutt bylgjuböndunum. Stillið t.d. á 25 m. fyrri hluta dags en á 49 m. að kveldi. — Fastir liðir: 11,00 klukknahringing í ráðhústurni og kvæði dagsins, síðan koma sænsKir söngkraftar fram með létt lög; 11,30 fréttir; 16,10 barna- og ungl ingatími; 18,00 fréttir og irétta- auki; 21,15 Fréttir. England: General Overseas Ser- vice útvarpar á öllum helzta stutt — Kírkjufiffldur Framh. á bls. 2. Um kvöldið buðu K. F. U. M, og K. til skilnaðarhófs í húsi félaganna. Var þar sameiginleg kaffidrykkja og hið skemmtileg- asta hóf, þar sem margar ræður voru fluttar. Söngflokkur KFUM og K. skemmti með söng og sr. Einar Sturlaugsson prófastur frá Patreksfirði flutti kveðjur frá Vestur-fslendingum og sýndi skuggamyndir þaðan. Fundurinn var mjög vel sóttur og sátu hann að jafnaði um og yfir 200 fulltrúar og gestir. iriargun&aflwu/ — Þúsundfaldar þakkir, þetla ætti að vera nóg. ir Kona nokkur í Bandarikjunum hafði keypt flygel með afborgun- um, og nú hafði hún ekki greitt síðustu afborgunina, og átti þá að taka hljóðfærið fi'á henni. Tveii’- menn frá fyrirtækinu voru sendir heim til hennar og þegar þangað kom voru þeir undrandi er þeir sáu að hljóðfærinu hafði vevið kom ið fyrir í litlu herbergi fyrir end- anum á mjóum gangi. Eftir næst- um því klukkutíma erfiði hafði mönnunum tekizt að koma hljóð- færinu það iangt áleiðis út úr íbúð inni að það var komið í setustof- una, og þá settust þeir örmagna niður til þess að hvíla sig. Konan sem hafði fylgst með þeim, kom nú til þeirra og sagði: — Þetta er alveg prýðilegt, bara ef þið vilduð færa þennan sófa svolítið til hliðai', þá getur flygelið staðið hérna. — Kæra frú, sagði annar mað- ui'inn, — þér virðist hafa mis- skilið erindi okkar. Vegna þess aS þér hafið ekki greitt afborganirn- ar af þessu hljóðfæri, erum við komnir til þess að fjarlægja það. — Ó, já, sagði konan, og tók um leið fram peninga úr vasa sín- um. — Eg vissi vel að ef ég greiddi ekki afborganirnar á réttum tímai yrðu einhverjir piltar sendir hing- að til þess að ná í flygelið, — eni mig vantaði einhvern til þess að færa það fyrir mig, svo mér þóttl vænlegast að bíða. ★ — Hvar hefurðu eiginlega verið þessar tvær s.l. klukkuatundir, góði rrtinn? spurði prestsfrúira reiðilega. — Eg var á leiðinni heim og hitti hana frú Jónsson og spurði hana hvernig henni liði, svaraðs prestui-inn þreyttur og mæðuleg- ur á svip. — Eg stöðvaði bílinn minn við benzínstöðina. sem var við veginrn Sem lá upp á fjallið. Þá kom bíll niðúr af fjallinu og er hann nam staðar, ákvað ég að gefa mig á tal við bílstjórann og spyrja hann, hvernig vegurinn þar efra væri. — Hann er svo slæmur, að beg ar við mætumst, —sagði bílstjór- inn og leit á manninn sem sat við hlið hans, — þá átti ég einskis annars úrkosta en að kaupa gamla bílinn sem hann ók og ýta honurn svo fram af brúnni til þess að ég kæmist fram hjá.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.