Morgunblaðið - 23.10.1953, Page 5

Morgunblaðið - 23.10.1953, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ i Föstudagur 23. okt. 1953 L----------—™ 5 1 Frostlögur Góður frostlögur til sölu á bílaverkstæðinu á Lágafelli. HERBERGI til leigu fyrir unga stúlku. Upplýsingar í síma 82919. NýkomiS Rayon-gaberdine bútar, dökkir litir. Hafnarf jörður HERBERGI til leigu gegn húshjálp. — Ennfremur barnavagn til sölu á sama stað. Upplýsing ar í síma 9390. Vantar 3|a herb. íbúð nú þegar. Sigfús Halldórsson Sími 82175. Dúnhelt og fiðurhelt léreft5 komið aftur. Barnasokkar. BúSin mín Viðimel 35. Enskunáms- plötur kennslubækur og orðabækur til sölu. — Margrét Jónsdóttir - Skaftahlíð 5. IMælon tvinni Elna tvinni. — Tölur yfir 100 litir og stærðir. Búðin mín Víðimel 35. Gullúr kvenmanns tapaðist í Ing- ólfskaffi eða fyrir utan það. Finnandi vinsaml. nringi í síma 9934. Atvinna Viðskiptafræðisstúdent vant ar vinnu hálfan dagmn. — Skrifstofu- eða verzlunar- störf koma einKum til greina. Uppl. í síma 80164. Nýtt sBgulhands- tæki til sölu. Uppl. í síma 4718 frá kl. 5,30—7. V0NNA Stúlka óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 6147. INýkomið: Bairns Wear Harnafatnaður Smábarnatreyjur Sokkabuxur Smábarnahúfur Útigallar Golftreyjur Heilar peysur Vesti Vestispeysur Drengjaföt o. m. fleira Allt í mjög fallegu úrvali. Verzlunin Sólrún Laugaveg 35. NVKOIWiD Ódý rir enskir næloosokkar Barnapeysur, Húfur, Sokka- kuxur og margs konar am- erísk tízkukjólaefni. Einnig peysufataefni, 130 rm. br. á kr. 49,75 m. Laugaveg 82. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. Sími 2926, kaupir og selur alls konar húsgögn, herrafatnað, gólf- teppi, harmonikkur og margt, margt fleira. Sækj- um. — Sendum. — Reynið viðskiptin. — Til leigu er í Hlíðunum rúmgott HERBERGI með svölum og innbyggðum skápum. Sá er gæti flutt með sér síma, gengur fyrir. Tilboð merkt: „Herbergi — 750“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 28. þ.m. Til sölu er jeppahifreið með blæjum, sem ný. Tilboð berist afgreiðslunni fyrir mánaðamót, merkt: „Nýr Jeppi — 751“. HERBERGI með sérinngangi ós ?ast til leigu, sem næst Miðbænum. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir laugardags- kvöld, merkt: „Leiga — 753“. Reglusamur maður i góðri stöðu óskar eftir HERBERGI Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð merkt: „Góð um- genghi— 752“, sendist afgr. blaðsins. Gott HERBERGI nálægt Miðbænum, óskast. Uppl. í síma 80314. Róleg eldri kona óskar eftir HERBERGI með afnotum af eidhúsi, strax eða síðar. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. gefur dr. jur. Hafþór Guðniundsson sími 7601. — STIJEKA óskast í vist á fámennt heim ili. Sérherbergi. Uppl. í síma 3765. til sölu, 2]/2—3 ferm. — Sími 80944. RAYON gaberdinebútar á 25,50 m. Satinbútar á 20 kr. m. — Verzlun Halldórs Kyþórssonar. Laugaveg 126. Dúnhelf og fiðurheft Béreft Verzl. Halldórs Eyþórssonar Laugaveg 126. Tré-reniíi- hekkir! Nýsmíði, viðurkennd gerð Til sölu. Uppl. kl. 2—6 e.h. Lauga- veg 55. (Vonarportið). Húsgmnnur Er kaupandi að húsgrunni í Smáíbúðahverfinu. Tilboð með öllum tilheyrandi upp- lýsingum, leggist inn á afgr. Mbl., fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Húsgrunnur — 755“. Frá Himiahúð Sendum heim. — Nýlenduvörur, fisk, kjöt og mjólk. — HINN B ÚÐ Bergstaðastr. 54. Sími 6718. Maður, vanur skrifstofu-, afgreiðslu- og lagerstörfum- óskar eftir ATVINNU nú þegar. Tilboð sendist af- greiðslu þessa blaðs fyrir sunnudagskvöld, merkt: „Öruggt — 756“. STUEKA óskast til aðstoðar v.ð heim ilisstörf. Mætti hafa með sér barn. Tiiboð merkt: , Barn- góð — 757“, sendist til afgr. fyrir laugardag. HERBERGI Reglusamur ungur maður óskar eftir litlu herbergi, helzt í Miðbænum, til leigu sem fyrst. Uppl. í Þverholti 5.- TAKIÐ EFTIR Til sölu nýr, enskur herra- frakki, mjög vandaður, — stórt númer, einnig t,rær xáp ur og nokkrir amerísKÍr kjól ar, á Skálagötu 56, I. hæð, til vinstri, milli kl. 5 og 7 í dag. Hafnfierðingar Iíærustupar. sem bæði vinna úti, óska eftir lítilli ibúð. — Uppl. í síma 9294 milli kl. 4 og 6. — Peysusetí Golítieyjur Peysur Margir fallegir litir, nýkomnir. — Ensk og þýzk herranærföt síð og stutt kvennærföt. — Barnanáttföt, dönsk. Dömu- náttföt, amerísk. Jerseypeys ur, sokkar, ullar- og bóm- ull. Morgunsloppar. Telpu- buxur, dökkir litir. Sport- skyrtur. Vinnnuskyrtur. — Kuldajakkar, amerískir, o. m. fl. nýkomið. Laugaveg 10, sífi 3367. aiÝKOMNlR bslahlutir: Verkfæri, Bremsuborðar, — Miðstöðvairofar, VHtureim- ar, Vasaljós, Flautur 6 volta, Demparagúmmí, — Svampþéttiiistar, Frost- varnarlögur á rúður, Kveikj ur, Platinur, Þéttar og Hamrar í Chevrolet, Kerta- vir, Ljósavír (plastic) — Flautuhnappar, Starthnapp ar, Startswitchar (Ford og Chv.) Framlugtir, Samlok-; ur, Samlokutenglar, Toppa- kítti, Blýhringir í vatnsdæl- ur, Benzíndælur fyrir Ford, Chv., Dodge, “Jeep, Trico rúðuþurrkur í Ford og- Dodge, Bremsukaplar í Chv. vörubíl, GóifmLttur í ýmsa bíla, Suðubætur, DekF kappar, Kattaraugu, Þurrkublöð og teinar, Kúpl-í ingsborðar, Hurðaskrár í' Ford, Lyklahringir og; margt fleira nýkomið. Haraldur Sveinbjarnnrson Snorrabraut 22, sími 1909. H »wa| Að fenginni 10 ára reynsln á Quick-Way Vélskófium 4 5 I BACK-FILLER CLAMSHELL SCOOP getum við með sanni sagt, að betri og hentugri vélskófla hefur ekki verið flutt til landsins QUICK-WAY VÉLSKÓFLAN er handhæg, örugg, sparneytin og ódýr miðað við afköst. QUI6K-WAY VÉLSKÓFLAN fæst í eftirfarandi stærðum: 3, 5, 7% og 10 tonna. Leitið upplýsinga áður en þér festið kaup á öðrum vélskóflum. Einkaumboð á íslandi: Vélar & Skip Sími 81140 í ZIG-ZAG saumavélafætur l m fyrir ELNA fást í ■ Verzl. B. H. Bjamason h.f. Aðalstræti 7. ; 3 ............................... ATVIN N A i ■ • ; Ungur maður, vanur afgreiðslu í bifreiðavarahluta- • ■ : verzlun, oskar eftir atvinnu. ; ■ Tilboð merkt: „Atvinna — 748“, sendist Morgun- : i blaðinu fyrir 27. þ. m. 5 : S <>■■■■■■■■••..........................

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.