Morgunblaðið - 23.10.1953, Qupperneq 15
Föstudagur 23. okt. 1953
MORGVTSBLAÐIÐ
15
Vinna
Hreingerninga-
miðstöðin
Sími 6813 — Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
Hreingerningar
Vanir menn. — Fljót afgreiðsla
Símar 80372 og 80286.
Hólmbræðnr.
Kaup-Sala
Sem nvr BARNAVAON
til sölu Pedigree. Til sýnis, Efsta-
sundi 90. —
LESBÓK
Alþýðublaðsins, Morgunblaðsins
og Vísis, til sölu. Afhendið af-
greiðslunni nafn og heimilisfang,
merkt: ,,Lesbók — 749“.
Samkomur
Kristniboðsvikan
Á samkomunni í húsi KFUM og
K í kvöld kl. 8,30 talar Ólafur Ól-
afsson, kristniboði. Allir eru vel
komnir á samkomuna.
1. 0. G. T.
Hafnarf jörSur
St. Haníelsher og Morgunstjarnan
hefja vetrarstarf sitt, að aflokn
um endurbótum á G.T.-húsinu
með sameiginlegum fundi og vetr
arfagnaði, n.k. laugardag, 1. vetr-
ardag, kl. 8,30. Allir templarar vel
komnir. —Æðstutemplarar.
Félagsláf
K.R. — Knattspyrnudeild
Aðalfundur deildarinnar verður
haldinn fimmtudaginn 29. október
kl. 20,80 í félagsheimilinu. Venju
leg aðalfundarstörf. Stjórnin.
St. Scptima
heldur fund í kvöld kl. 8,30. Jón
Árnason flytur erindi, er nefnist:
„Rósin eilífa". Félagar fjölmenn-
ið stundvíslega.
Farfuglar
Vetrarfagnaðurinn verður í
Heiðarbóli um næstu helgi. Ferðir
verða frá Iðnskólanum og Vatns-
þró kl. 6 síðdegis síðdegis á laug-
ardag. Hafið með ykkur svefn-
poka og mál.
Valur
Handknattleiksæfingar verða í
kvöld kl. 6.50 fyrir meistara- og
2. fl. kvenna og kl. 7.40 fyrir 3. fl.
karla. — Fjölmennið.
— Nefndin.
Skódabifreið
tið sölu
Bifreiðin er model 1946 og er
ný-sprautuð og í góðu ásig-
komulagi. Til sýnis við Bíla-
verkstæði Kristjáns Krist-
jánssonar, Laugavegi 168 í
dag. —
E.S. „Brúarfoss
fer héðan mánudaginn 26. þ.m. til
Vestur- og Norðurlands. — Við-
komustaðir:
Patreksfjörður
ísafjörður
Sigluf jörður
Akureyri
^Ilúpavík
H.f. Eimskipafélag íslands.
TILIÍYNM
Aðalskrifstofa Tryggingastofnunar ríkis-
ins verður lokuð föstudaginn 23. október
og laugardaginn 24. október vegna flutn-
inga. — Skrifstofan verður opnuð mánu-
daginn 26. október á Laugavegi 114
(horni Laugavegs og Snorrabrautar.
Reykjavík, 22. október 1953
ZJnjaain na i'slojhit n. ríliUínA
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 61., 62., og 63. tbl. Lögbirtingablaðsins
1953 á m.s. Blakknesi B.A. 119, eign h.f. Vesturness, og
tekið var fyrir í skrifstofu sýslumannsins í Barðastrand-
arsýslu 1. október 1953 og þá frestað, fer fram eftir kröfu
Landsbanka íslands, stofnlánadeildar sjávarútvegsins og
skuldaskilasjóðs útvegsmanna, um borð í skipinu á
Reykjavíkurhöfn, fimmtudaginn 29. októbei 1953 kl. 11
árdegis.
Uppboðshaldarinn í Reykjavík.
AÐVORU
i
til kaupenda
Itforgunblaðsins
Athugið að hœtt verður án frefcari aðvörunar að senda
blaðið til þeirra, sem ekki greiða það skilvislega. Kaup-
endur utan Reykjavíkur, sem fá blaðið sent frá afgreiðsiu
þess hér, verða að greiða það fyrirfram.
Reikninga verður að greiða strax við framvísun og
póstkröfur innan 14 daga frá komudegi.
S
:
PLÖTUJÁRN
Kaldvalsað, pólerað plötujárn í þykktum: 0,8 — 1 — 1,25
og 1,5 mm., fyrirliggjandi.
SINDRI H.F.
Sími 82422
SVEINSPRÓF
i málaraiðn
Þeir málarameistarar, sem ætla að láta nema sína
ganga undir sveinspróf í haust, sendi umsóknir,
ásamt skilríkjum til formanns prófnefndar Sæ-
mundar Sigurðssonar, Miðtúni 24, fyrir 4. nóv. n.k.
Prófnefndin.
mrnvi"
VI M N A
Nokkra duglega menn vantar okkur strax til verk-
smiðjustarfa í dag- og kvöldvinnu.
Rafgeymaverksmiðjan Pólar H.F
Borgartúni 1.
AVEXTIR
NIÐURSOÐNIR
APRIKÓStJR
heilar og hálfar dósir
FERSKJUR
heilar og hálfar dósir
PLÓIUUR
heildósir
JARÐARBER
hálfdósir
CJ^ert ^JCriótjánóóon &T* (Jo. L.f.
heldur almennan félagsfund sunnudaginn 25. okt.
kl. 2 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Fundarefni:
1. Félagsmál.
2. Kjarasamningarnir.
3. Önnur mál.
Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn, er sýni
dyraverði félagsskírteini.
Stjórnin.
íbúð
Vil kaupa milliliðalaust einbýlishús eða 5—7 herbergja
hæð, helst neðri hæð, með sérhita á góðum stað í bænum.
Get látið 1—2, 3ja herbergja íbúðir á hitaveitusvæðinu í
skiptum, ef um semst. — Tilboð sendist blaðinu fyrir
hádcgi á laugardag merkt: „Skipti — 754“.
FORD MODEL 1950
' tveggja dyra fólksbifreið í ágætu ásigkomulagi til
sölu. — Bifreiðin verður til sýnis laugardaginn 24.
þ. m. kl. 2—4 á Víðimel 46.
Sonur okkar
KRISTJÁN SIGURLIÐASON
andaðist í gærdag.
Helga Jónsdóttir, Sigurliði Kristjánsson.
M ULW MJ UJ ■ PJ M ■ «JL« ILUJ IIUJ m.