Morgunblaðið - 23.10.1953, Page 16

Morgunblaðið - 23.10.1953, Page 16
Veðurúflif í dag: SV og V kaldi. Skúrir eða smáél. | Hiti um frostmark. í Rússlandi. Grcin cftir Crank- shaw á bls. 9. 241. tbl. — Föstudagur 23. október 1953 10 barnavemdarfélög sfofnuð BáfagjaSdeynr nam .. * rúml. 58 millj. kr. á Islandi síðan 1049 inn sendiherra Hinn árlegi bamavemdardagur er á morgun, lyrsia veirardag STJÓRN Barnaverndarfélggs Reykjavíkur kvaddi í gær frétta- menn á sinn fund í tilefni Barnaverndardagsins, sem er á morgun, fyrsta vetrardag, en félagið hefur tileinkað sér þann dag til hinnar árlégu fjáröflunarstarfsemi sinnar, sem verður í ár með svipuðum hætti og undanfarin ár. Selt verður ársrit félagsins, ,,Sólhvörf“, samið að þessu sinni af frú Ragnheiði Jónsdóttur og einnig barna- verndarmerki. MARKMIÐ FÉLAGSINS Formaður Barnaverndarfélags- ins, dr. Matthías Jénasson, skýrði frá markmiði félagsins, starfsemi þess og fyrirætlunum. Hé.' ;r ji.i ungan félagsskap að ræða, élzta deild hans, Barnaverndarfélag Reykjavíkur, var stofnáð árið 1949 en nú eru starfandi innan Landssambands ísl. barnavernd- arfélaga ekki færri en 10 félög víðsvegar um landið. Barnaverndarhreyfingin héfir sett sér það markmið að vinna að vernd og bættu uppeldi af- brigðilegra barna og heilbrigðra einnig. Félögin hafa á ýmsan hátt beitt sér að þessu markmiði, eftir því sem aðstæður og efnahagur á hverjum stað leyfa. Hvert félag velur sér það verkefni, sem því sýnist mest aðkallandi. Má þar sérstaklega nefna leikvallagerð, en í ýmsum kaupstöðum lands- ins er þeim málum þannig komið að enginn leikvöllur er til. MARGIIÁTTAÐ FRÆÐSLU- STARF Barnaverndarfélag Reykjavík- ur, sem eins og áður er sagt er elzta félagsdeildin,, er enn ekki það sterkt fjárhagslega, að því sé kleift að hyggja á nokkrar stórframkvæmdir. Á meðan þannig er ástatt mun starf þess j aðallega verða fólgið í ýmiskon- j ar fræðslustarfi. Hefir félagið þegar undanfarin ár gengizt fyrir • margskonar fræðslu á þessu sviði. Sérfróðir monn hafa verið fengnir til að halda fyrirlestra krónum og standa vonir til að árangurinn verði enn betri í ár. STYRKVEITINGAR Félagið hefir á undanförnum árum styrkt fjóra íslendinga til náms erlendis í kennslu afbrigði- legra barna og í leikvallastarf- semi. f almennu kennaranámi á íslandi hefir slíka fræðslu vant- að með öllu en brýn nauðsyn er á að úr því verði bætt. HEITIÐ Á STUDNING Barnaverndarfélagið heitir á alla góða íslendinga að veita málefni þess nú sem fyrr drengi- legan stuðning á barnaverndar- daginn. Tímariti þess ,,Sólhvörf“ og merkjum dagsins verður útbýtt á morgun í tveimur stöðum í bæn- um í anddyri Listamannaskálans, sem Nýja myndlistarfélagið hef- ir góðfúslega lánað félaginu þenn an dag og í Holts-apóteki. Er þeim tilmælum vinsamlega beint til foreldra, að þeir hvetji börn sín til að hjálpa til við söluna. s,!. ár I FYRIRSPURNATIMA í Sam- einuðu Alþingi í gær upplýsti Ólafur Thors, forsaeiisráðherra, í svari við fyrirspora frá Gylfa Þ. Gíslasyni, að á árins 1952 hefði bátagjaldeyririnn samtð samtals 58.412.004,00 krÓBœat Forsætisráðherra upplýsli og að ríkissjóður hefði *®gan kostn- að haft við úthlatao Kátagjald- eyrisins. Fundurimi var i gær ÞAÐ var ranglegat heJTmt hér í blaðinu í gær, að prestar hefðu þá um kvöldið kotruð saman á fund til að ræða biskupskjör. — Fundur þessi var Saaldinn hér í 'bænum í gærdag, — í>ar mun hafa verið ákveðið að láta fara fram prófkosningu naeðal prest- anna og kennara gnðfræðideild- arinnar. um uppeldi og vernd vangæfra barna og leitað hefír verið sam- vinnu við Sameinuðu þjóðirnar, sem mjög hafa látið sig þetta mál skipta. Hafa þær m. a. geng- izt fyrir samningu kvikmynda sem hafa að markmiði fræðslu í uppeldismálum, sérstaklega að því er varðar afbrigðileg börn. Tvær slíkar kvikmyndir hafa ver- ið sýndar hér víðsvegar um land- ið og er hér tvímælalaust að ræða um mjög merkilegt fræðslustarf fyrir almenning. FRÆÐSLURIT UM UPPELDI Barnaverndarfélag Reykjavík- ur hefir í hyggju að hefjast handa um útgáfu á bókum, fræðslurit- um auk uppeldi afbrigðilegra barna. Fyrsta heftið í flokki þess- ara fræðslurita verður skáldsag- an „The Child that never grew“ eftir Pearl S. Buck, sem eins og kunnugt er fjallar um dóttur skáldkonunnar sjálfrar, sem er fáviti. Þýðingu á bókinni hafa annazt þeir dr. Símon Jóh. Ágústsson, séra Jón Auðuns dóm- prófastur og dr. Matthías Jónas- son. 50 5ÚS. KR. í SJÓÐI Barnaverndarfélag Reykjavík- ur á nú rúmar 50 þús. kr. í sjóði, en aðal tekjur sínar hefir það af árgjöldum félagsmanna, sem eru um 300 talsins og svo ágóðanum af sölu „Sólhvarfa" og merkja- sölu á barnaverndardaginn. Nam s'i ágóði s. 1. ár rúmum 20 þús. Maður slasasf við að falla niður stiga í FYRRAKVÖLD slasaðist mað- ur í húsi einu við Laugarveginn, er hann féll niður langan bratt- ann stiga. Var maðurinn með- vitundarlaus er að var komið. Hann var fluttur í sjúkrahús og var í óviti fram undir nónbil í gær, er hann kom að nokkru til meðvitunar á ný. Maður þessi heitir Jónas Fr. Guðmundsson, Hringbraut 80. — Hafði hann verið gestkomandi í húsinu og var að fara þaðan nokkuð við skál, er slysið vildi til. — Ekki er vitað, hve mikið Jónas hefur slasast í fallinu. — Hann er um sextugt. Guðrún A. Símonar syngur í úfvarp r i ÞÆR fréttir hafa borizt hingað frá Ítalíu, að ungfrú Guðrún Á. Símonar hafi sungið í útvarp í Milano 30. f.m. og tekizt vel að venju, en þar syðra hefur hún dvalizt undanfarið. Þá er skýrt frá því, að í sama skipti og hún söng, hafi hún enn- fremur verið beðin að segja eitt- hvað frá ættlandi sínu. Við þess- um tilmælum varð hún og talaði m. a. um hverina á fslandi, þ. á. m. Geysi, gróður í gróðurhúsum, bjartar nætur, miðnætursól o, fl. sem útlendingum leikur jafnan mikil forvitni á að heyra sagt frá. Útvarpsstöð sú, Rai Radio Italiana, sem útvarpaði þessum dagskrárlið, er mjög fullkomin og langdræg og má því ætla, að i á hana hafi ekki aðeins verið hlustað á Ítalíu heldur og víða annars staðar. t Slík landkynning er efalaust, hin allra bezta, sem hugsast get-' ur. Listakona, sem talin er í fremstu röð íslenzkra söngvara, j kynnir landið fjarlægum þjóðum í erlent útvarp, um leið og hún gefur þeim tækifæri að heyra á hvaða stigi sönglistin er með þjóðinni. I I Eitt aðalstarf margra sendiherra er að vera virðulegir í orði og aeði á virðulegum stundum. Þetta hlutverk fórst sendiherra Sau Salvador í Rómaborg illa úr hendi hér á dögunum. Vildi svo illa til skömmu eftir að hann hafði lagt blómkranz á leiði óþekkta hermannsins að honum varð fótaskortur og féll hann til jarðaf. Myndin sýnir óhappið. , Bendaríkjahermenn hafa ekki á leigu húsnæði f Seykjavík Upplýsingar utanríkisráðherfa á Aiþingi ] Á VEGUM Reykjavíkurbæjar hefur farið fram rannsókn á því, hve mikil brögð séu að því, að bandarískir hermenn hafi íbúðir á leigu hér í bæ og úthýsi þannig íslenzku fólki. Sú rannsókn, sena framkvæmd var með því að athuga leigusamninga í hverju þvj húsi er hefur annaðhvort hitaveitu eða rafmagn (sem sé næl undantekningarlaust öll hús í bænum) leiddi í ljós að aðeins á % stöðum í bænum voru leigusamningar ekki gerðir lögum sam« kvæmt. Þessar upplýsingar gaf dr. Kristinn Guðmundsson utau« ríkisráðherra í fyrirspurnartíma í Sameinuðu Alþingi í gær. 50 gengu í Steíni í Hafnarfirði Frá aðalfundi félagsins HAFNARFIRÐI, 22. okt. — Að- alfundur Stefnis, félags ungra Sjálfstæðismanna, var haldinn í Sjálfstæðishúsinu s.l. mánudags- kvöld. — 50 nýir félagar gengu í Stefni á fundinum, sem var mjög fjölmennur. HAGUR FÉLAGSINS GÓÐUR Formaður Stefnis, Matthías A. Mathiesen, stud. jur., flutti skýrslu stjórnarinnar. — Gat hann þess, að starfsemi félagsins hefði verið með miklum blóma, og að fjárhagur þess væri góður. Þá fór fram stjórnarkosning, og var Matthías Mathiesen endur kosinn formaður, ep með honum í stjórninni eru þeir Ólafur Páls- son, Steinunn Ó. Lárusdóttir og Finnbogi F. Arndal. í varastjórn . eru Bjarni Beinteinsson, Sveinn Sveinsson og Ragnar Jónsson. — Á fundinum voru og kosnir full- trúar á þing SUS og í fulltrúaráð. UMRÆÐUR UM BÆJAR- STJÓRNARKOSNINGARNAR Að stjórnarkosningu lokinni hófust almennar umræður um væntanlegar bæjarstjórnarkosn- ingar. Tóku margir til máls, og urðu allfjörugar umræður. — Mátti heyra það á fundarmönn- um, að þeir eru staðráðnir í að gera sigur Sjálfstæðisflokksins sem glæsilegastan í kosningun- um. EKKI LOGLEGIR LEIGUSAMNINGAR Utanríkisráðherran gat þess að síðan hefði komið í ljós að á 2 þessara 7 staða hefði verið um löglega leigusamninga að ræða, en á 5 stöðum, þar sem um væri að ræða 4 íbúðir og 1 einstaklings herbergi væru ekki fyrir hendi löglegir leigusamningar og það hefði nú verið kært. 21 ÍBÚÐ Ráðherrann sagði hins vegar að starfsmenn sendisveita hér í bæ hefðu á leigu 21 íbúð, enda væru þeir hér með fjölskyldur sínar. Slíkir leigusamningar eru í fullu gildi samkvæmt milliríkjasamn- ingum. AÐRAR ÍBÚÐIR Þá eru í Reykjavík, sagði ráð- herrann, búsettir nokkrir menn erlendir, sem hér dveljast sem sérfræðingar hjá ísl. atvinnufyr- irtækjum, t. d. hjá Ábúrðarverk- smiðjunni og Rafveitunni. Slíkir leigusamningar væru einnig gild ir samkvæmt ísl. lögum. í hinn þriðja stað sagði utan- ríkisráðherra, að íslenzkar konur sem giftar væru bandaríkjaher- mönnum hefðu rétt til þess sem íslenzkir ríkisborgarar, að taka hér íbúð á leigu. íbúðir hafa ekki verið leigðar erlendu fólki sem ekki fellur und ir þessa þrjá flokka, nema í fimrn tilfellum og það hefur verið kært, að sögn ráðherrans, eins og áður segir. Skdkeinvígi Mbl.: Akranes-Keflavík mmXmMí ) í GÆR hófst hér í blaðintj skákelnvígi milli Akraness og Keflavíknr. — Akranes, sera leikur með hvítu, lék þá fyrsta leik sinn. — í dag leikur Kefla vik svartleik sinn, sem er riddari gS til f6. — Þeir, sem tefla fyrir Akranes, voria kynntir hér í blaðinu í gær, en þcir, sem tefla fyrir Kefla- vík ern: Þorbjörn Hjálmsson, Matthías Helgason, Þorbjöm Einarsson og Gunnar Sigur- jónsson. j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.