Morgunblaðið - 03.11.1953, Síða 11

Morgunblaðið - 03.11.1953, Síða 11
T Þriðjudagur 3. nóvember 1953 MORGUNBLAÐIÐ 11 — Heimsókn til Rómar Á heiðum úti Framh. af bls. 6. dauðra manna, sumsstaðar fimm NÚ er sá tími kominn að laxa- Frá Tivoli héldum við svo til hver upp af annari. Sumsstaðar karlar og silungadorgarar hafa Frascati, sem er víðfrægur staður voru afmarkaðar stúkur: ættar- þurkað línur sínar í síðasta sinn fyrir vínyrkju. Þarna er sveita- grafreitir. Ekki gat ég að því á þessu ári og andvarpandi látið legt og búsældarlegt svo mér datt gert að það hvarflaði oft að veiðistengurnar frá sér á afvik- • f íjupnaveioarnar eru nu hafnar , , .. , ■ , _ , , . , _ , landsins í skefjum með skotvopn-'ir virðast halda eða vilja halda, x hug að nota tækifænð og „kom- mer að það væn ogaman að yill- inn stað til geymslu yfir langa um yetur yor eða meg þyí að eða samei inl ei<;n allra lands. ast a gras dalitla stund til til- ast a syona stað og eigmlega og dimma vetrarmanuðina. Sjalf-1 fle ja eitruðum kjötskrokkum manna, nema þjóðvegir. Þeir sem breytmgar fra margra daga arki yarð eg þeirn stundu fegnust að ir láta þeir ser nægja að lifa út um holt og móa> og þá oftast stunda veiðiskap „úppá sport“ um beinharðar gotur, og tok með komast upp ur jorðinm aftur, i í endurminningum síðasta sumars undir hælinn lagt hvort krásir eiga því allt sitt undir bændum mer nestisbita og komst mn i birtuna og húann ur myrknnu og segja hverjum öðrum söguna af þessar bana þeim er ætlaðar eru landsins og oðrum iandeigendum, ohvugarð og settist þar i skugga kuldanum. „þeim stóra“, sem fékkst eða fór tófunni eða valda sama kvala. en slíkt gerir litinn mismun, því undir eitt treð Þar yoru kmdur af, og sem ætíð fer stækkandi dauðanum oðrum dýrum> svo flestir bændur leyfa kunningj- j* e! ’ ?,? ef, °. C lr 3 , Þey>i . eftir því sem líður á vetur og sem hundunl; hrofnum o. s. frv. um sínum og öðrum er leyfis. þotti fullheitt, ems og mer. Þo Borgin eilifa hefur Rom verio naesta vertíð nálgast með nýjar ítalskar væru, því að þær héldu kölluð. Og þó eru margar borgir veiðivonir. sig mest i skugganum, eins og ég. eldri en hún. En frá Róm hefur Rétt hjá mér var gosbrunnur með verið stjórnað Sagt er, og víst með sanni, æskja að skreppa dagstund upp í , að villimennska þessi hafi nú nær fjallið, heiðina eða í fjöruna ef En ^það eru aðrir^ veiðimenn gjöreytt konungi islenzkra fugla, svo stendur á og engir meinbug- erninum, og er leitt til að vita. ir baga, svo sem æðarvarp, sela- í þriðja hópnum eru að lokum látur eða því um líkt. Svo skulum við vona að, veðr- hlutfallslega Sem fagna komu síðsumars og ágætu, svölu vatni og þró fyrir sfærra ríki en úr nokkurri annari hausts; þeir sem þegar eru farn- neðan, og stóðu þr.ár konur við boyg. Og fram á siðaskiptaöld var ir að fægja ryðið af byssuhólk- | sem veiðiskaP stunda af ást hana og þvoðu þvottmn smn af paí.nn i Rom voldugastur and- um sinum og líta eftir skotfæra- - íþróttamennsku, útilífi og hinni ið fari að batna svo fært verði á kappí og sungu við raust a með- egur hofðmgi veraldar. Hvort- birgðunum. Haustið er uppáhalds ó mtu frjálsu náttúru. oftast rjúpnaveiðar áður en „vertíðin“ an, sv° að þarna fekk eg ekki tveggja hefur orðið til þess að tíð skotmanna. Grágæsin er kom- eru þetta kaupstaðabuar og aðr. er úti. aðeins vatn að drekka með brauð- mota borgma við Tiber og skapa in á engi og sanda, toppönd i ir qern p.nWr-skonar innistörf, sneiðunum mínum heldur hka henni svipmót, sem hefur söngskemmtun til að örfa matar- lystina. ?!,?• fhh ur °« j>ann 15. okt. hófst ^ fást við en grípa hvert tækifæri | sem gefst til þess að viðra af aquila. HEIMSÓKN í KATA- KOMBURNAR Katakomburnar sér mollu hversdagsleikans upp á fjöllum eða út með sjó. Slíkum , mönnum er veiði sjaldan aðal- hana að þráðasta takmarki rjúpnaveiðitíminn. skemmtiferðafólksins í veröld- Það kvað vera heilmikið um : inni. Sögumenjar Rómaveldis „þá hvítu“ núna, sagði kunningi ‘ seiða að sér — og páfinn, Péturs- minn Sem ég mætti á götu í . kirkjan og Vatikanið líka. _ hádegisbilinu. Hann var að koma | ‘atn'ði‘ heldur hin hoila "útivist, voru siðasti Semasta dagmn sem eg var i út úr skotfæraverzlun með þung- veiðin liðurinn á dagskrá þann daginn. Róm leitaði ég uppi fræga lind an þöggUl undir hendinni. Fullur eftirvæntingar staulaðh't í borginni, sem heitir Fontana di j>u ert víst að búa þig undir snaður niður þrepin ofan í jarð- Trevi, stórfenglegan gosbrunn. það; Sagði ég og benti á böggul- göngin og reyndi að halda sig Það er sagt að sá sem fleygir inn. sem næst leiðsögumanninum, litl- pening í lindina sé viss um að jáj eg keypti mér nokkur skot um munki, sem talaði sænsku. koma aftur til Róm. Ég fleygði ef ske kynni að maður hefði ein- Og allir fengu kerti til að halda minum síðasta eyri í lindina, hvern tíma til að skreppa eitt- á i hendinni, því að rafljós eru svo að ég gæti að minnsta kosti hvað; sagði hinn fyrirhyggjusami engin í þessum dauðra manna huggað mig við það er ég fór, kunningi um leið og hann gaut bústöðum. Munkurinn fór með að ég hefði gert mitt til að kom- löngunarfullu hornauga upp til okkur ýmsa rangala og á báðar ast til Róm aftur. snækrýndra fjallanna og flýtti hliðar voru hillur með leifum1 Guðrún Þ. Skúladóttir. súr svo áleiðis í hádegismatinn. Nv vfirbyggmg á J J J OO. 0 . SKOTMF.NN I ÞREM FLO&XUM Stundeim eru uppi raddir, sem fordæma a!la þá, er byssu bera sem argvífcuiga morðingja, er út- lægir að vera úr siðuðu þjóðfélagi öllu samneyti við beíSarlegt fólk. Stundum hafa slíkar sfcoSanír nokkuð til síns máls. &i oftasf munu þær fram bomariaf frafræði, eða eru hleypi dómar þTwigsýnna sérvitringa því fjarri Eer að allir skotmenn eigi óskipf iriái. Það er nefnilega til fleár-i cn ein tegund veiði- maraia, yfirteift má skipta þeim í þrjá flokka. í fyrsta iagi eru til, þvi miður, veiðirweri'n, *e£ gefa skal þeim svo göfugt SaseiM, er virðast stjórnast af drápEgfcBÍ einni og skemmdar- hvöt. laumast með byssu- hóika sassa hvarvetna i leyfi sem óleyfi, ‘sfcjötandi á hvað sem fyr- ir ver®ur, dautt og lifandi, á hvaffia tíma sem er. og hvar sem þeir halda sig óhulta. Sundur- skotin vegaskilti við akbrautir, * mölvaðar simakúlur rúður i eyði- aðeins krydd í nautn þeirra, verðlaun fyrir erfiði dags-j BYRJAj) er á að gera mik]ar ms, snjalla skotfim, og slottug- re ngar . varðbátnum óðni. heit, auk þess kærkomm tilbreyt- gett verður nýtt stýrishús á skip mg 1 mataræð! er heim kemur, g yfirbyggingu þess brey1t og loks hið ovænta sem ætið lokk- [ ar a ny. Þessir sportmenn eiga því í flestu samleið með laxakörlum og öðrum fiskimönnum, enda fjölmargir sem iðka hvorttveggja jöfnum höndum. Um þjóðfélags- legt gagn og nauðsyn slíkrar iðju má alltaf deila, en við þá sjálfa þýðir lítið að deila, því þeir sem vírusinn hafa fengið, eru ónæmir fyrir öllum rökum og auk þess flognir út í veður og vind hvenær sem tómstund gefst. Ég minntist áðan á ást á nátt- úrunni. Ýmsum kann qð finnast ósamræmi í því að ást á náttúru landsins birtist í því að leggja að velli veiðidýr. En þó er það svo að flestir góðir veiðimenn eru dýravinir um leið og hafa oft næmari skilning og meiri þekkingu á hátterni villidýra en flestir aðrir. í hópi slyngustu veiðimanna má einnig fjpna marga ágætustu menn heimsins bæði fyrr og síðar. Friðþjófur Nansen, hinn norski landkönnuð- ur og mannvinur var hinn áhuga samasti veiðimaður, sömuleiðis Theodore Rooseveh Bandaríkja- forseti, svo einhver dæmi séu nefnd. Ernest Hemingway, sá svo, að siðar verður hægt að flytja borðsal skipverja og eld- hús upp í þilfarshúsið aftan við stýrishúsið. Nú er eldhúsið og borðsalurinn undir þiljum. Gamla stýrishúsið þótti það lélegt, að ekki þótti ráðlegt að setja í það ratsjá, sem er brýn nauðsyn fyrir varðskipin, sem önnur skip. Vonir standa til að þessari þreytingu á varðskipinu verði lokið fyrir jól. Þar eð hreinsa þarf aðalvél skipsins, þótti rétt að sameina nýsmíðina og vélahreins unina. Lengi hefur staðið til að gera þessar breytingar á varð- skipinu. son synsr t sín í PARÍS, 25. okt. — Um þessar mundir stendur yfir hér í París sýning á málverkum hins unga listmálara Benedikts Gunnars- sonar. Sýning þessi er haldin i Gal- snjalli rithöfundur er mikill1 erie Saint-Placide, sem er mjög veiðigarpur og meistaralegar eru stor og þékktur sýningarsalur. sumar lýsingar hans á ljónaveið um í Afríku. Hér á landi er Guð- mundur Einarsson frá Miðdal Mynd þessa birti Heimskringla af frú Margréti 100 ára og yngsta h,jsum> helskotnar ungamæður og ; ejnna kunnastur fyrir hugðnæm _____________________________' ræflar af songfuglum bera oft __ ____oj„ afkomandanum, sem er Barbara Cox, sex mánaða Heyffnlm er góð en sféit tekin að deprast Frú Margréf Ólafsson í Selkirk 109 ára. söngfuglum vitni um hvar þessir þokkapiltar hafa verið að verki. | Stundum eru þetta unglingar milli vita, sem alls ekki ættu að hafa leyfi til að bera skotvopn. En því miður, lika stundum full- orðnir menn, er hafa þeim mun 'minni afsökun, og ættu, er þeir ar lýsingar frá veiðiferðum sin- um og fjallaleiðangrum. ÞAÐ ERU ÓSKRÁÐ LÖG Meðal sannra iþróttaveiði- manna gilda ýms óskráð lög, er þeir setja sinn metrað í að halda, hafa tekið út hæfilega refsingu i gvo sgm sjáifsögð varúð í með í betrunarhúsi, að fá að þjona ferð skotvopna> að virða veiði lög á hverjum tíma og stað, of- lund sinni í sláturhúsum, þó und ir eftirliti sér betri manna. VESTUR-ISLENZKA blaðið Heimskringla skýrði frá þvi 23. sept., að þá nýlega eða 17 þess mánaðar, hefði vestur-íslenzk kona, frú Margrét Ólafsson í Sel- kirk orðið 100 ára. BJaðið segir svo frá að Mar- grét sé fædd að Voðmúlastöðum í Austur-Landeyjum, 17. sept. 1853. Foreldrar hennar voru Þor- björn Jónsson, ættaður frá Hofi á Rangárvöllum og Guðrún Sig- urðardóttir frá Úlfstöðum i A.- Landeyjum, dugandi fólk og þrek mikið. Þegar Margrét var 19 ára, flutt Sst hún til Vestmannaeyja og átti þar heima um 12 ára skeið. Hinn 25. mr.í 1882 giftist hún Jóni Ólafs syni, *■ ættuðum frá Efri-Steins- mýri i Meðallandi. Tveimur ár- um síðar fluttu þau til Kanada og settust að i Árnesbyggð í Nýja-íslandi. Þar bjuggu þau í 6 RJÚPNAVEIDIN BJÖRG í sækja aldrei fugla um varptím ann né ungamæður, nema ill BÚ nauðsyn beri til úm meindýr, í öðrum hópnum má svo telja að forðast að særa og skilja eftir særða fugla eða önnur dýr, held- ur aflifa þau hreinlega, skjóta ár, en fluttu siðan til Selkirk og þá sem veiðiskap stunda sem einn þar hefur Margrét átt heima æ þátt í striti fyrir hinu daglega síðan eða í 63 ár. brauði. Slíkir menn finnast i tug- Jón, maður Margrétar, andað- um og hundruðum þúsunda aldrei söngfugla né líða öðrum að gera slikt óátalið, að sjá til Benedikt sýnir þarna 40 oliumál- verk og Gouachmyndir, sem flestar eru gerðar undanfarið ár i París og Madrid. Benedikt er fæddur í Rvík 1929 og hefur stundað listnám undanfarin 9 ár, fyrst í Handíða- og myndlistaskólanum i Rvík, siðar í Listaháskólanum í Kaup- mannahöfn og París. Hann hefur tekið þátt i nokkr- um samsýningum á íslandi, síð- ast vorsýningunni og hyggst opna þar eftir áramótin sjálf- stæða sýningu. Tvö dagblöð hér í borg hafa þegar skrifað um þessa sýningu Benedikts og farið um hana lof- samlegum orðum. Örn. ist 12. febr. 1948, þá 96 ára. — dreifðir um öll hin strjálbýlH þess að ekki sé gengið of nærri Þeim Margréti varð fjögra sona lönd. Á íslandi hefur rjúpnaveiði stofni neins veiðidyrs o. s. frv. Naumast þarf að taka það fram að veiðiþjófa þá sem laumast með byssuhólka sína í heimalönd bænda og friðlýsta afrétti eða leggja dýnamitsprengjur í laxa auðið. Þeir eru: Guðmundur, lát- reynst mörgum fjalla og afdala- inn 1947, Ólafur, ekkjumaður, nú bónda drjúg björg í bú, og skrít- til heimilis í Vancouver, Jóhann inn yrði svipur sumra sjávar- Maríus, sem dó mánaðargamall, bænda og útnesjamanna ef eitt- og Jóhann, tinsmiður í Selkirk, hvert kaupstaðaandlit með helgi- kvæntur Jónu Eggertsdóttur Sig- slepjusvip færi að segja þeim að og silungshylji er ekki í þessum urðssonar. ljótt væri að skjóta sér selkóp hóp að finna. Hér á landi háttar Nú eru á lifi 14 barnabörn eða sjófugl i pottinn. j svo til að veiði er skilyrðislaus hennar, 39 barnabarnabörn og 1 Hollt er líka fyrir þá sem við eign> landeiganda og landinu er barnabarnabarnabarnabarn. skotmenn hatast, að velta fyrir i deilt upp i sýslufélög og kaup- Þrátt fyrir háan aldur er frú sér hvort karlmannlegra og I staði. Það er því ekkert land til kr&tnh. á bls. ISí drengilegra sé að halda refastofni1 sem enginn á, eins og alltof marg- Eflirlitsmaður olíukyndingartækja Á FUNDI bæjarráðs er haldinn var á föstudaginn, var Jagt fram bréf slölckviJiðsstjóra bæjarins, varðandi skipun eftirlitsmanns með oliukyndingartækjum hér í bænum. Munu á annað þúsund hús í lögssagnarumdæminu vera hituð upp með oliukyndingu. í hinni nýju brunamálasamþvkkt ' bæjarins er svo kveðið á, að sJík ur eftirlitsmaður skuli starfa hjá bænum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.