Morgunblaðið - 03.11.1953, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.11.1953, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 3. nóvémber 1953 MORGUNBLAÐIÐ 15 Aldrei annar eins fjiildi úrvalsbóka á bókaútsölu okkar Útsalan stendur til 1. desembcr, en útsölubækur með lækkuðu verði og bækur gegn afborgunum verða ekki afgreiddar í desember. Komið strax meðan úrvalið er nóg. — Öllstórverk útgáfunnar með afborgunum. Hundruð bóka, lítilsháttar velktar, með óhreinum kápum og smágöllum á bandi seldar fyrir sáralágt verð. Helgafell, Veghúsastíg 7 (Sími 6837). Milli Vatnsstígs og Klapparstígs neðan Hverfisg.) Vinna Hreingemingastöðin Sími 2173. — Ávallt vamr menn til hreingerninga. Hreingerningar Vanir menn. — Fl.jót afgreiðsla Símar 80372 og 80286. Hólmbræður. Hreingeminga- miðstcðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Samkomur Z I O N, Óðinsgötu 6A. Vakningasamkoma í kvöld kl. 8,30. — Allir velkomnir. Heiinatriiboð leikmanna. I. O. G. T. Þingstúka Reykjavíkur AnnaS sameiginlegt spilakvöld Reykjavíkurstúknanna er í kvöld, þriðjudag, í G.T.-húsinu, og hefst kl. 9 stundvíslega. — Verðlaun veitt. Aðgangseyrir kr. 10,00 — (kaffi innifalið). — Templarar, fjölsækið og bjóðið kunningjum ykkar með. — Nefndin. St. Verðandi nr. 9 Fundur fellur niður í kvöld, en félagar eru minntir á að mæta á spilakvöld stúknanna og taka með sér gesti. Aðgangur kr. 10,00. — Kaffi innifalið. — Æ.t. St. íþaka nr. 194 Fundur fellur niður í kvöld. — Fclagar heðnir að taka þátt í spila og fræðslukvöldinu í G.T.-húsinu. Félacfslíf Þjóðdansafólag Ileykjavíkur Æfingar verða í dag í Skáta- heimilinu sem hér segir: Fullorðn- ir mæti, sýningarfl. kl. 7,15, byrj- endafl. kl. 8, framhaldsfl. kÍ. 9,30. Börn mæti: byrjendur, 9 ára og yngri, kl. 5. 10 ára og eldri kl. 5,45 framhaldtfl. kl. 6,30. — Stjórnin. K.R. — Handknattleiksdeild Æfingár í kvöld kl. 8,30, 3. fl. karla. Kl. 9,20, kvennaflokKur. — Kl. 10,10 meistara- og 2. fl. karla. '-s-aKafflíB Vandaðir trúlofunsrhringir JenDalmcmnsson ' <pu@l£mLéuh/ skólávorðustíc-zi - SÍMI JÁ4E GÆFA FVLGIR írúlofunarhring- anum frá Sigurþór fíafnarstræti 4 — Sendir gegn /Jóstkröfu. — áendið nákvæmt - »i\. — íbúð til sötu Þrjú herbergi og eldhús á hæð, eitt hcrbergi í kjall- ara í Vesturbænum. Nánari uppl. gefur málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðl-augs Þorlákssonar og Guð- mundar Péturssonar, Austurstræti 7. Símar: 3202 og 2002. MALARAR Getum útvegað sænsku kennslubókina „Málaryrket“ með fjölbreyttum myndum af skreytingum, viðar- og marmarastælingum. — Ennfremur dönsku leturbókina „Den nye Skriftbog for Malere“. Sýnishorn og áskriftarlisti liggur framrni í vcrzluninni. SKILTAGERÐIN — Skólavörðustí 8. Skrifstofu pláss Heildverzlun vantar skrifstofu- og lagerpláss (ca. 3 herbergi) í maímánuði næstkomandi. Tilboð merkt: „Skrifstofur" —868, sendist á afgr. Morgunblaðsins. Dýrfirðinsfafé&agið ■ heldur skemmtifund fimmtudaginn 5. nóv. í Breið- • firðingabúð, uppi, kl. 20,30. j Góð skemmtiatriði. Síðasti fundur ársins. Skcinmtinefndin. Átthagafélag * 1»J * Strandamanna VA twf Kaffikvöld í Tjarnarcafé miðvikudaginn 4 nóv. kl. 8,30 síðd. NESTLÉ’s COCOA FYRIRLIGGJANDI J). (Jnjnjól^óóon (J JC uaran Starfsmaður amerísku utanríkisþjónustunnar óskar eftir að taka á leigu ; ■ 5—6 herhergja íhúðarhús ■ án húsgagna, í eða við Reykjavík, fyrir sig og fjöl- J skyldu sína — Uppl. í síma 1440 eða 5960. Skrifstofustútka sem kann bókfærslu og hefur nokk>'a málaþekk- ingu, óskast á tilraunastöð Háskólans á Keldum. Sími 7270. Gólfteppi falleg, vönduð gólfteppi. Margar gerðir. Tekin upp í dag. ppmRUW PETUR HJALTESTED úrsmiður, Sunnuhvoli, andaðist 1. nóvember 1953. Aðstandendur. Fósturfaðir okkar SVEINN KR. SVEINSSON frá Flateyri, lézt að heimili sínu, ísafirði, sunnudaginn 1. nóvember. Guðbjartur Jónsson. Sveinn Valdimarsson. Hjartkær móðir okkar GUÐRÚN MAGNÚSDÓTTIR frá Litlu-Brekku í Geiradal, andaðist að heimili sínu, Þingholtsstræti 15, 2. nóvember. Jarðarförin ákveðin síðar. Börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.