Morgunblaðið - 05.11.1953, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 05.11.1953, Qupperneq 9
Fimmtuiagur 5. ncWember 1953 MORGUWBLAÐIÐ 9 Thor Thora: IIR DAGBÓK SEIMDSHERRA MARGIR hafa spurt mig hvernig ævi það sé, að vera sendiherra í Washington. Ég ætla til fróðleiks og gamans að segja frá einum degi á þessu ári. Það var sólskin og miilt veður í Washington þennan dag, þriðju daginn 27. janúar 1953. Líkt og vorveður á Islandi. Eiginlega hafði enginn vetur veríð, og stundum jafnvel borið við, að erfitt væri að átta sig á því hvaða árstíð væri. Vetur,, vor og haust er oftast unaðslegt tíð- arfar hér i höfuðborg Bandaríkj- anna, en sumarið er allra kvöl. Stöðugir hitar og raki, dag og nótt, oft 35 til 38 stig á Celsius í heilar vikur, allt frá maí fram til septemberloka. Allir kóf- sveittir og kvartandi. Allir á flótta undan blessaðri sólinni, sem allir elska heima. Hér þrá menn forsæluna og stíga þvx ekki sólarmegin að sumarlagi. Þennan dag á margt að ske. Raunar hefir hver dagur hér, vegna starfs og stöðu, mikla til- breytingu í fórum sínum.-Skyld- ur sendiherra eru margvíslegar. Fyrst og fremst starfið í þágu hagsmuna þjóðar sinnar og rík- ísstjórnar. Það getur náð til þess að útvega nauðsynjar til lands- ins, skip til að flytja þær, fjár- magn til stórkostlegra fram- kvæmda, eða þá leiðsögn fyrir unga og aldna, æðri og lægri, sem hér eru á ferð, undirbúning fyr- ir ráðamenn þjóðarinnar, sem hingað vilja koma, og allskonar almennt snatt fyrir eínn og alla. Sendiherra er veglegt heiti og stórt orð, en stundum er sendi- sveinn meira réttnefni. ★ Sendiherrar og fjölskyldur þeirra og starfsfólk sendíráðanna hafa einnig með höndum stöðuga landkynning. fsland er víðast um heim svo lítt þekkt, að hver ís- lendingur, sem erlendis fer, verð- ur að hafa á reiðum höndum allar upplýsingar um land og þjóð, og svör við ótal hugsanleg- um og óhugsanlegum spurníng- um. Einu sinni í Frakklandi sagði öldruð admírálsfrú mér frá því, að maður hennar hefði á yngri árum komið til íslands, og bætti svo blíðlega við þessarí spurn- ingu: „Er ennþá búið þar?“. Á ferð með skipi til Suður-Ame- ríku kynntumst við hjónum frá Chicago. Frúin var íyríríerðar- mikil, vel skreytt og fann tals- vert til sín. Henni fannst Chicago ■dásamlegasta borg í heimi, en hún var alveg sannfærð um að Eskimóar byggju á Islandi og hélt áfram að plága mig með spurningum um þá. Það var sama hvernig ég afneitaði aumingja Eskimóunum. Blessuð frúin vissi þetur. Ekkert dugði, þó ég benti á Eskimóana í landi hennar Alaska. Hún sat við sinn keip. Loks var ég orðinn svo leiður á þessu stagli, að ég sagði við hana: „Kæra frú, á íslandi höfum við hvorki Eskimóa né gangsters". Þá skyldi hún loks að mér var alvara, því að skýjaborg hennar Chicago er að sekju og ósekju orðlögð fyrir-glæpamenn (gangst '«rs). Daginn, sem þetta skeði, liélt ég fyrirlestur fyrír farþeg- ana á skipinu um land mitt og þjóð, og sýndi ágæta litmvnd, sem Hal Linker, myndatökumað- urinn snjalli hafði gjört fyrir mig úr mynd sinni um hið sól- ríka ísland (Sunny Iceland). Frú- in kom ekki á fyrirlesturinn, en maður hennar, sem var kurteis ©g geðfeldur, lét í ljósi hrifningu sína yfir fegurð landsins og gjörvi leik fólksins. En úr því að ég minntist á Hal Linker, vil ég taka fram, að hann hefir unnið fslandi stórkostlegt gagn með því að sýna kvikmynd sína um þver og endi- ræðuhöld og fyrirlestrar um l í Washington, Róm eða London. land og þjóð. Stöðuglega berast) Raunar er það svo með starf allra beiðnir frá ýmiskonar félögum 1 sendiherra nú á dögum, að at- og klúbbum, ekki aðeins í Wash- | burðirnir og ástandið í starfs- ington, heldur víðsvegar um ! landi þeirra, er aðeins lítill hluti landið, um að tala um ísland. heims þeirra og hugðarefna. Þeir Reynt er að sinna þessum beiðn- J verða allir að segja, eins og um eftir því sém tími og ástæð- þekktur íslenzkur kaupsýslumað- ur leyfa. Slíkar ræður sendiherra ur hefir að einkunnarorði: „Heim nema nú eftir þrettán ára dvöld, minnst um hálfu öðru hundraði og oftsinnis er konan beðin að urinn er minn akur“. ¥■ En í póstinum í dag er einnig tala á kvennaþingum, einkum fjöldi bréfa. Ræðismaðurinn i við hádegisverð í klúbbum. Jafn Buenos Aires skrifar að engu an að lokinni ræðu eru bornar verði ennþá umþokað að fá inn- fram spurningar um land og þjóð flutningsleyfi fyrir saltfiski. Ræð og á stríðsárunum var það al- , ismaðurinn í Rio de Janeiro er gengt, að menn stóðu upp og létu þess hlýlega getið, að sonur, vin- ur eða vandamaður dveldist á ís- landi, og bæri þjóðinni vel sög- una. nú vongóður um að innflutnings- leyfi fáist fljótlega fyrir fisk þangað, enda ber okkur það, samkvæmt viðskiptasamningi frá því í fyrra milli íslands og A ferðum um landið hefir ver- , Brasilíu. Lutey ræðismaður hafði ið einna ánægjulegast og minni- . nétt fyrir sér. Skömmu seinna stæðast að heimsækja byggðir . komu leyfin og Hvassafellið fór Islendinga og tala við og fyrir með heilan farm af harðþurrk- fólkið þar. Hér í landi er langt uðum fiski til Rio og Santos og á milli bæja. Frá Atlantshafs- strönd til Kyrrahafs er ámóta langt og héðan til íslands. En sumarið 1951 ókum við þessa leið í bifreið. Þá var einkum stað- næmst meðal íslendinga í Minneapolis, Seattle, San Fran- cisco og Los Angeles. íslendingar Thor Thors sendiherra ræðir við ambassador Rússa í Washington, og íslendingafélögin tóku okkur Georgi N. Zaroubin (til vinstri) í kvöldboði í sendiherrahöll innilega og vinsamlega. Þar sem Sovétríkjanna. margir fslendingar eru saman- komnir þarf æfinlega að halda ræður og syngja. Félögin áttu góðum ræðumönnum á að skipa, sem af ást og viðkvæmni lýsa hug sínum til gamla landsins og frænda og vina heima á Fróni. Síðan hljóma ættjarðarlög að heiman og úr hinum nýju fóst- urjörðum. ★ Þennan dag, 27. janúar, átti ýmislegt að ske hér í Washington. Dagurinn byrjar á skrifstofunni kl. 9.00, þá mætir starfsfólkið og allir taka til óspilltra málanna. Það er ekki langt fyrir mig að löng Bandaríkin. Hér í Washing- anna, því að það þykir punta ton var hún sýnd í fyrra á veg- ' upp á hópinn og tryggja umtal, um Natiö'nal Geographic Society, að ,,diplomatar“ séu viðstaddir. landfræðifélagsins heimskunna. En vegna þess hversu mikið er Hvert sæti í stærsta samkomusal um boðin er vitanlega ókleift að höfuðborgarinnar var skipað, og sinna þeim öllum, því að suma myndin og fallegar skýringar ; dagana kemur fyrir, að um er að Linkers vöktu óskipta athygli og ræða t. d. hádegisverð kl. 12.30, 1 mikla hrifningu hjá um 4000 síðdegisboð á 2—3 stöðum frá 1 áhorfendum, sem flestir höfðu 6—8 e.h. og loks kvöldverð kl. vart trúað því fyrr, að ísland 1 8.00. Boðin eru með öðrum hætti byggi yfir slíkri fegurð, slíkri ! en tíðkast hefir á íslandi. Þau mildi, slíku framtaki og slikri 1 standa stutt, og áfengis er neytt menningu. íslendingar í Wash-laðeins til málamynda. Hádegis- ington voru viðstaddir og okkur j verðum er lokið kl. 2,00, og úr hlýnaði um hjartarætur. Ýmsir kvöldboðum fara allir heim til af áhorfendum höfðu orð á því sín kl. 11.00, svo að unnt ér að að þá langaði til að heimsækja ísland. En erfitt er að hvetja fólk til þess, þegar við vitum hversu tilfinnanlegur skortur er á hæfi- ljúka störfum dagsins og sinna alvarlegum lestri áður en gengið er til náða. Mörg boðin, einkum síðdegisboðin (cocktailboðin) legum gistihúsum i Reykjavík, verða æði yfirborðskennd. Menn og raunar um allt land. Það er brýnt velferðar- og framfarar- mál að reisa stórt, nýtízku hótel í Reykjavík, og smá gististaði og matstaði víðsvegar um land, á fögrum leiðir. mæta aðallega af skyldurækni, og til þess að sýna húsbændunum tilhlýðilega kurteisi. Oft er stað- ið við aðeins örstutta stund, og einskis neytt. Vanalega er mikil stöðum við fjölfarnar þröng, mikill kliður, og stundum Heimsóknir erlendra útilokað að eiga alvarlegar við- flutti heim gnægð af kaffi. Sjó- maðurinn, sem dregið hafði fisk- inn úr köldum og kröppum sjó, og verkafólkið, sem hafði þvegið hann, lagt hann vandlega á klappirnar eða hagrætt honum i þurrkhúsinu og síðan fært hann í fínar umbúðir, allt þetta fólk getur nú hresst sig á góðum kaffi sopa, sem það hefir fært þjóð- inni. Otal fleira er í póstinum i dag. Islenzk námsstúlka sækir um starf við sendiráðið. Full þörf fyrir sendiráðið, en ekki fé til þess. Verður að spara, allt nema starfsþrótt fólksins. Pósturinxv er nú færður inn, og honum svarað. Allt er í fullum gangi. ★ I dag er mikið um boð og þau merkileg. Þessvegna hefi ég víst valið þennan dag úr dagbók minni til frásagnar. Kl. 3.30 síðdegis er boð í Hvíta húsinu. Forsetahjónin bjóða sendiherrum allra ríkja í mót- töku. Þetta er fyrsta boð þeirra fara, því að skrifstofurnar eru í eftir að Eisenhower forseti og frú húsi, sem er sambyggt við sendi- | fluttust í Hvíta húsið hinn 20. herrabústaðinn. En hitt starfs- fólkið þarf langar leiðir að fara. Washingtonborg, með um milljón íbúa, er dreift um víðáttumikinn Hvíta hússins, allir í síðdegisbún- skóg. En hið fáliðaða starfsfólk 1 mgi. Siðameistarar utanríkis- januar. Það voru 77 sendiherrar og frúr þeirra, sem mættu í danssal ferðamanna gætu orðið þjóðinni ræður við nokkurn mann. Sum- drjúg tekjulind, og skapað nýja um hættir við að dæma öll sam- atvinnugrein í okkar hættulega kvæmi hégóma einan. Þetta er fáþætta atvinnulífi. ; þó ekki rétt. f mörgum þessum sendiráðsins þarf að keppast við til að geta lokið árlega rúmlega tíu þúsund erindum, en slík hafa afköst þess verið frá öndverðu. Störfin í dag eru lík og endra- nær. Símtöl við New York út af siglingamálum. Símtal við ræðis mannsskrifstofuna í Boston. Póst- ráðuneytisins tóku þar á móti, og okkur var öllum raðað í fylk- ingu meðfram veggjum hins mikla salar, eftir stöðu og starfs- aldri í Washington. Fyrst koma ambassadorar, síðan ministers. Ambassador Norðmanna gengur fyrstur, hann hefir verið lengst i maðurinn kemur með fangið fullt Washington, eða alls um 40 ár í af bréfum og skjölum. Fyrir- | ýmsum stöðum, þar af 8 ár sem ^ # |samkvæmum gefst tækifæri til mál, blöð, tímarit og fréttaskýrsl að kynnast körlum og konum, ur frá öðrum ^endiráðum. ítar- Eitt af skyldverkum sendi- sem frá mörgu skýra öðru en því legastar eru þessar skýrslur frá I herra og konu hans er að taka sem vanalega heyrist við hátíð- Sovét-sendiráðinu. Mikið lesmál þátt í samkvæmislífi því, sem legar heimsóknir á skrifstofur. einnig frá Póllandi og Rúmeníu. jafnan fer fram í heimi sendi- Kynni eru stofnuð, sem geta kom Einnig frá Indlandi, Israel, herra í öJlum höfuðborgum ver- ið sendiherra að góðu liði við Venezuela, Argentínu, Kúba, aldar. í Washington eru sendi- rekstur ýmissa erinda fyrir stjórn Kanada og frá Norðurlöndunum , ráð 78 þjóða, svo að hvergi í ver- lands hans og einstaklinga. Oft- fjórum. Skýrslur um fiskiveiða- I öldinni eru þau jafnmörg. Það sinnis eru einnig háðar alvarleg- mál og fiskinnflutning til Banda gefur því að skilja, að mikið ar og upplýsandi umræður um ríkjanna. Þingtíðindin frá því í hlýtur að vera um svokallaðar málefni dvalarþjóðarinnar og um I gær, yfir 100 þéttprentaðar blað- dýrðir hér, því að hvert sendiráð alheimsmál. Og hvert samkvæmi J siður með orðréttum ræðum þing þarf eitthvað að láta til sín taka felur í sér talsverða landkynn- mannanna í gær, bæði í senatinu á þessu sviði, minna á tilveru ing, einkum þegar fósturjörðin og fulltrúadeildinni. Loks heill sína, og endurgjalda auðsýnda er fjarlæg og smá, og þjóðin fá- gestrisni af hendi annarra sendi- menn og lítt kunn. herra, stjórnvalda hér eða góðra i • borgara. Mikið er hér í borginni um efnaðar rosknar konur, sem ’ Sú hlið samkvæmislífsins, er flutt hafa hingað með mörinum snýr að því að halda uppi risnu sínum eða sem ekkjur til þess að í sendiherrabústaðnum, fyrir út- njóta efri áranna í samkvæmis- lent og islenzlct fólk, hvílir auð- lífi höfuðborgárinnar, umgang- vitað aðallega á húsfreyjunni, og ast nafnkunnugt fólk, og fá hafn er það vissulega mikils virði, að sitt birt i samkvæmisdálkum dag henni takist að sýna gestrisni blaðanna, með því að bjóða þjóðar sinnar og háttvísi, og að kunnu fólki til sín. Þessar bless- ræða við gesti á íslenzku máli I aðar samkvæmisdísir sækja eink- og á erlendum tungum. Ein hlið- I um fast á við konur sendiherr- | in á landkynn'ingarstarfinu er ferðarmest er allskonar prentað | minister, en 11 ár sem ambassa- vi-v Al L» 1 N I n ^ 1 i i — F. nnr IxT nnn+ lr nwi 1 V r. w. V. ^ r. „ /I r. « búnki frá Sameinuðu þjóðunum, skýrslur og fundargerðir. Það er ókleift að lesa þetta allt. Til þess nægir ekki dagurinn, þótt ekkert annað væri aðhafst. En það verð- ur að skjótast yfir það og velja það, sem máli getur skipt fyrir islenzka hagsmuni, og lesa um ing skiptir litlu máli nú á tímum, dor. Næst kemur ambassador Nicaragua, sem verið hefir 10 ár. Síðan ambassador Frakklands, sem verið hefir 8 ár. Síðastur af ambassadorum gengur Sir Rog- ers Makins, ambassador Bret- lands, sem er nýkominn hingað. Fyrstur af ministers gengur sendi herra Sviss, þá Luxembourg, þeir hafa báðir verið hér lengur en ég, og síðan sendiherra íslands. Á eftir mér kemur minister Leban- on, Dr. Malik, sem síðan hefir verið gjörður ambassadór. Ég var hinn sextugasti í röðinni. Fyrst þegar ég kom til Washington var ég nr. 42, en síðan hafa „mann- virðingarnar" alltaf farið lækk- andi, svo að í dag er ég 67. í röð- inni. Ástæðan er' sú, að stöðugt fleiri ministers hafa verið gjörð- ir ambassadors. Þessi skilgrein- allt. það helzta, sem fram fer í heiminum og á sviði heimsmál- anna. Starfið hjá Sameinuðu þjóðunum veldur því, að nauð- synlegt er að fylgjast með því, sem gjörist í Burma og Suður- Afríku alveg eins og atburðunum þegar öllum ríkjum er heimilt að kalla sína sendiherra ambassador aðeins að auðfengnu samþykki og gagnkvæmni móttökuríkis. Áður fyrr gátu aðeins stórveldi haft ambassadora, og átti þá að Framh. á bls. 10.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.