Morgunblaðið - 05.11.1953, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 05.11.1953, Qupperneq 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 5. nóvember 195$ LJÓNIÐ OC LRMSIÐ í - -• EFTIR E. PHILLIPS — .. ^ -■ OPPENHEIM Framhaldssagan 21 David leit á hana spyrjandi. „Strax þegar Dawson er far- mn,“ lofaði hún, „skal ég upplýsa það“. David benti honum að fara. „Jæja, ungfrú, ég geng eftir „Svínin!“ sagði hún. „Ég sá þá gera það“. „Þessvegna hef ég hugsað mér að jafna reikningana við þá“, hélt David áfram, „áður en ég tek mér annað fyrir hendur. Þetta vita þeir, og í fáum orðum sagt, við eigum í ófriði .... Jæja, þá J>ví að þér haldið loforð yðar. | hef ég svarað annarri spurðing- Ég vil vita nákvæmlega hvernig unni. Hver er hin?“ þér komust inn. Mér virðist ég hafa gert ailar hugsanlegar ráð- „Hvað gerðuð þér við bláa gim steininn? Þér fóruð með hann út stafanir, og það er dálítið leitt úr stofunni, ég sá hann í lófa fyrir mig, að svo auðvelt reynist , yðar þegar þér tókuð til fótanna. að rjúfa víglínuna". j En þó fannst hann ekki, hvorki Hún settist á stólbríkina hjá á yður né annarsstaðar. Ég var hónum. sú eina manneskja, sem sá yður „Enginn annar“, ságði hún, fara með hann. Þegar hann „hefði getað komist inn á sama j fannst ekki í fórum yðar, álitu hátt og ég. Hafið ekki áhyggjur allir að annarhvor hinna hefði af því, og látið yður ekki til hug- tekið hann“. ar koma að skella skuldinni á jieinn annan, og Dawson hefur rétt að mæla, ég kom ekki inn um aðaldyrnar. „Jæja þá, við sýknum Dawson" samsinnti hann. „En þér eigið „Hversvegna sögðuð þér ekki eins og var?“ spurði hann. „Vitn isburður yðar hefði haft mikla þýðingu”. í fyrsta sinn í þessari óvenju- , , , . legu heimsókn varð stúlkan vand samt eftir að svara þvi, hvermg * , „ , , ... , . , ræðaleg. En hun svaraði spurn- per komust mn. . , * if • j mgu hans engu að siður hrem- „Það var afar einfalt", full- skilnislega. „Ég hafði ekki orð á þesssu við neinn, af því ég vissi að þá yrði hann hrifinn. „Sennilega hafið þér sparað mér ein tvö ár.“ „Þér ættuð þá að verja þeim í mína þágu“, hagði hún hlæj- andi. „Þér getið gert eitt strax — forvitnin hefur ekki látið mig í rónni síðan þetta kvöld. Segið mér hvað þér gerðuð við gim- steininn“. Hann stóð upp og kveikti sér í vindling. „Það er spurning, sem bófarn- ir spyrja mig án afláts", sagði hann rólega. ,,Það er önnur ástæð an til óvináttu okkar. Nú skal ég segja yður eins og er. Ég veit það ekki“. XIV. KAFLI Hún starði á hann án þess að skilja upp eða niður. „Er ég svona heimsk?“ spurði hún. „Ég skil ekki“. „Já, það hljómar fáránlega" samsinnti hann. „En þetta er all ur sannleikurinn í málinu. Ég hélt á gimsteininum þegar ég lagði á flótta, en þegar ég rakn- aði við í sjúkrahúsinu fjórum dögum síðar, reyndi ég að muna hvað ég hefði gert við hann. Ég mundi það ekki og hef aldrei þrepin. Ég talaði við hana um uð þér ekki híotið miklu þyngri Það- Ég hef lagt heilann í ’ bleyti oft og morgum smnum, an nokkurs árangurs. Heilahristing- ur getur verkað kynlega á mann. Stundum missir fólk minnið al- yrti hún. „Eg átti leið framhjá þegar ég sá þjónustustúlku, sem var hjá okkur áður, ganga niður ég að mæta í réltinum — og hefð j stund ættingjar hennar eru dóm, hefði ég sagt frá því að ég flestir í okkar þjónustu, og með- 1 sá yður taka gimsteininn?“ Hann leit á hana og roðnaði an við stóðum þarna, var hringt í te og allt fólkið hjá yður gexk 1 0furlítið inn í borðstofu. Þá dallt mér í hug að gera innrás í helgidóm yðar hátignar. Anna Var lengi . , _ , , , ., . TT. íð við, að það se þessvegna sem treg til, en let loks tilleiðast. Hun ___,ö, meira en lítið hrærð- „Sophy!“ sagði hann. „Þér eig- fylgdi mér upp bakdyramegin, og hingað inn“. „Þetta virðist einfalt", viður- kenndi David. „En viljið þér nú ekki segja mér til hvers þér kom- uð?“ „Til að sjá yður“, svaraði hún. „Heimsækja yður í allri vinsemd. þér hafið aldrei minnst á þetta við neinn?“ Hún mætti augnaráði hans ró- lega, en röddin titraði ofurlítið þegar hún svaraði. „Já, það er ástæðan. Kjána- legt finnst yður ekki? En mér gast vel að yður, og þér börðust Mér -finnst svo indælt að hafa svo hraustlega þegar þér voruð fyrrverandi innbrotsþjóf í fjöl- afkróaður. Ég kærði mig kollótta skyldunni. Ég er leið á öllum um fru Frankley og gimsteininn, ættingjum mínum, og mér kom °§ m®r fannst engin ástæða til til huga að þér yrðuð ánægjuleg a® skerast í leikinn til að auka tilbreyting.“ „En er ég ættingi?“ spurði hann. „Fjölskyldutengslin eru fremur flókin í okkar ætt, eins og þér vitið.“ „Þér eruð að minnsta kosti í tengdum við mig“, sagði hún, „og það kemur nokkurnveginn í sama stað niður. En svo ég haldi mér við ættfræðina, þá kvænt- ist annar bróðir yðar, Harold, ekkju, sem var móðir mín. Bróð- ir yðar varð því stjúpi minn, og ég tel yður því föðurbróður, hvað sem hver segir." David bauð henni vindling, sem hún þáði með ánægju. „Má ég spyrja yður einnar spurningar?“ sagði hún. „Eins margra og þér viljið". „Jæja, höfum þær tvær. I fyrsta lagi, hversvegna hafið þér vígbúið yður á þennan hátt. Dawson kom inn ásamt klunna legum þjóni, sem ók á undan sér litlu hjólaborði. á ógæfu yðar“. „Þér eruð alveg einstæð!“ sagði gerlega, og ég hef áreiðanlega •[ tapað nokkrum sekúndum af þessu kvöldi úr minni mínu. Ekki nóg með það, að ég muni ekki hvað ég gerði við gimsteininn, heldur man ég ekkert um það hvernig herbergið, sem ég fór í gegnum, leit út. Það síðasta, sem ég minnist frá þessu kvöldi, eruð þér í bláa sloppnum.“ „Það varð stutt þögn. Hann leit á hana kvíðinn. Afar óþægi- legt hugboð ásótti hann allt í einu. „Þér trúið mér, er það ekki?“ sagði hann biðjandi. „Þér hald- að ekki, að þetta sé tilbúningur, að mig langi til að hafa þennan fjandans gimstein?“ Uppreisnin á Pintu eftir Tojo 4. 1 því aS hásetarnir ætluðu allir að vinna sem einn maður. Þeir komu sér saman um að auka heldur matar- og vatns- £.kammtinn''frá því, sem verið hafði. Nú gátu þeir — ef til vill einhvern næstu daga — siglt upp að einhverri eynni og birgt sig upp með fersku vatni og villdýrakjöti, en nóg var til af byssum og skotfærum, svo að ekki hefðu þeir mikið fyrir því að skjóta nokkur villidýr. Þá var gnægð af ávöxtum á hinum óbyggðu eyjum. Hásetarnir átu og drukku langt fram eftir kvöldi. James Og í öðru lagi“, hélt hún | skipaði þó svo fyrir, að enginn mætti drekka sig ölvaðan. , Hlýddu þeir honum í öllu. Um hádegisbilið næsta dag, hrópaði sá, sem var á va'kt uppi í framsiglunrii, að hann sæi land framundan. — Nokkru seinna sá hann greinilega að hér var um eyland að ræða. James ásamt nokkrum hásetum gekk nú á fund fanganna og tjáði þeim að búa sig upp, því að innan lítillar stundar yrðu þeir að yfirgefa Pintu. Þeir yrðu látnir fá nokkuð af kjöti og kexi, og sömuleiðis 4 byssur og skotfæri til að clrepa villidýr sér til matar. „Mér þykir leitt að þurfa að gera þessar ráðstafanir, en biá þeim verður ekki komizt. Þið hafið kallað þetta yfir ykkur,“ sagði James og leit hvasst á Sir John. „Þú skalt verða hengdur fyrir þennan glæp, sem þú nú ert að fremja“, öskraði Sir John og froðufelldi af reiði. „Þegiðu, óþokkinn þinn, og minnstu ekki á glæp. Fáir hafa drýgt fleiri og stærri glæpi en þú“, sagði James með hægð. Svq bætti hann við; áfram jafnskjótt og þeir voru farnir, „hversvegna hafið þér óvanan þjón, sem lítur út eins og hnef aleikamaður? “ „Hann ér hnefaleikamaður“ svaraði David, „og fremur góð- ur sem slíkur. Hann er einskonar útkastari, ef á þarf að halda. Svo ég segi eins og er, þá er ég saup- ijgttur við bófana, sem ég var með þegar innbrotið var frarnið". „En hvað það er spennandi!“ sagði hún. „Segið mér frá því.“ „Nú, mér þótti þeir koma fúl- mannlega fram. Við höfðum all- ir nægan tíma til að sleppa, en til þess að forða sjálfum sér sem bezt lokuðu þeir hurðinni á eft- ir sér.“ ■ 4 ■] ■ 3 GUNDA HRSNGBAKARAOFNINN er kominn enn á ný. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 2852. TANNLÆKNAR SEGJA ÍOLGATE TANNKREM BEZTU VÖRNiNA GEGN TANN- SKEMMDUM Notið COLGATE tannkrem, er gefnr ferskt bragð i mnncinn, hreinar tennur og varnar tannskemmdum. Heildsölubirgðir H. Ólafsson & Bernhöft. Nýall eftir Dr. Helga Péturss. Ný útgáfa er hafin. Gerist ásrifendur. Áskriftarlistar í bókabúðum víðsvegar um land. Félag Nýalssinna. Húsgagnasmiðir og húsgagnabólstrarar óskast Talið við okkur, sem fyrst. TRÉSMIÐJAN VÍÐIR NETAGERÐ Þérðar Eirikssonar h.f. hefur til sölu nýjar og notaðar Hvalfjarðar- snurpunætur. — Sími 81691. a ■■j

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.