Morgunblaðið - 08.11.1953, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 08.11.1953, Qupperneq 1
Lesbók 16 sáður og 40. árgangur 255. tbl. — Sunnudagur 8. nóvember 1953. Prentsmiðja Morgunblaðsins ísölsk blöð kref jast,.að Wintertoii hershöfðingja verði vikið úr embætti Sigur unnin á hafinu effir 9 mánuði Miklar kröfugöngur í Rómulieri Einkaskeyti tii Mbl. frá Reuter. RÓMABORG, 7. nóv. — Um 50 þús. stúdentar fóru í kröfugöngu um götur Rómaborgar í dag og héldu áleiðis að heimili bandaríska sendiherrans í borginni. — Alvopnað lögreglu- og herlið kom þd í veg fyrir, að kröfugöngumenn gætu ráðizt inn í sendiherrabú- staðinn og valdið þar tjóni. — 15 lögreglumenn særðust alvarlega í þeim óeirðum sem urðu. Farið ú óskiHH I fyrrinótt tókst Hollendingum eftir tæplega níu mánaða látlaust starf þúsunda verkamanna, að fylla síðasta skarðið í flóðgörðunum sem brustu í flóðinu mikla í febrúarmánuði síðastl. Þegar þeir brustu hljómuðu kirkjuklukkurnar á flóðasvæðunum, en í fyrrinótt var skotið af fallbyssum til að minnast sigursins yfir hafinu. Júlíana HoIIandsdrottning hélt ræðu við þetta tækifæri. — Mynd þessi sýnir flóðgarðaendurbyggingu á eyjunni Schouwen. Þar var síðasta skarðið fyllt með því að herjar- miklum steinnökkva var lagt þvert í skarðið sem myndaðist í flóðgarðinn er hann brast. Eyja þessi varð einna harðast úti allra þeirra svæða sem sjórinn flæddi yfir. — Á þessum stað hafa þúsundir verkamanna unnið nótt sem dag að endurbyggingu flóðgarðsins. Enn er mikið starf óunnið við garðana RÁflHERRAN VAR NJÖSNARI Skjálfti í repuhlikönum WASHINGTON, 7. nóvember. — Braunel dómsmálaráðherra í stjórn Eisenhowers sagði í dag, að Wight fyrrum ráðherra í stjórn Trú- manns forseta, hafi verið njósnari Rússa og hafi hann jafnvel verið settur einn af aðalbankastjórum Alþjóðabankans eftir að upp komst, að hann væri kommúnisti. Wight lézt árið 1948. Þegar Truman heyrði þessa® ---------- fuliyrðingu dómsmálaráðherr- aos sagði hann, að Wight hafi þégar verið settur af, er upp könist, að hann hefði verið kömmúnisti. — Sagði Truman, að fullyrðingar dómsmálaráðherr- ahs hefðu við lítil rök að styðj- ast og kæmu þær nú fram, ein- ungis vegna þess, að uggur væri í republkönum út af kosningun- ufn, sem fram hafa farið í Banda rikjunum undan farið, en í þeim hafa demokratar unnið verulega á. Ný brú á Lagar- fljót er nauð- Ausfur-þýila lög- reglan gefi út vegabréf BERLÍN, 6. nóv. — Austur-þýzka fréttastofan ADN tilkynhti í dag að hernámsstjórn Rússa hefði á- kveðið að fá austrm-þýzku lög- reglunni í hendur útgáfu á vega- bréfum til ferða miili hernáms- svæða. Hernámsstjórnir Vesturveld- anna hafa lýst þessa ráðstöfun ógilda. Segja þær, að reglurnar um útgáfu vegabréfanna hafi verið settar í sameiningu af her- námsveldunum fjórum og því megi Rússar einhliða ekki gera breytingu á þeim. —Reuter. synjamál HÉRAÐI, 3. nóv. — 1 haust hefur verið komið fyrir fargi á ísbrjótunum sem eru straum megin við Lagarfljótsbrúna. Ætlunin mun að reyna, hvort þeir síga undan því, og ef ekki, þá mun koma til greina að byggja ofan á þá nýja brú, sem fyrirhuguð er á Fljótið. Lagarfljótsbrúin er nú að verða 50 ára. Hún var aðeins gerð fyrir liestvagna, og eru undur mikil að hún skuli hafa þolað hin þungu ökutæki síðustu ára. Hún hefur nú lát- ið mikið á sjá, og er nauðsyn á að endurbyggja hana sem fyrst. — G. H.________ Ofðsendíngin í alhugun LUNDÚNUM, 7. nóv. — Bretar, Bandaríkjamenn og Frakkar at- huga nú síðustu orðsendingu Júgóslava út af Tríest-deilunni. — Orðsendingin hefur ekki verið birt enn. — Reuter. Myrfu Fransarann • SAIGON, 7. nóv. — Komm- úniskir ofstækismenn myrtu í dag stjórnarfulltrúa Frakka í Hocman-héraði, sem er um 15 km frá Saigon. — Frönsk yfir- völd hafa látið í ljósi þá skoðun sína, að hér sé um að ræða hið mesta ofbeldisverk og skuli til- ræðismönnunum hegnt þung- lega, ef til þeirra næst. — Reuter. KHÖFN, 7. nóv. — Landvarna- ráðherra Dana, H.C. Hansen, er nýlega kominn heim til Dan- merkur frá Washington, þar sem hann hefur átt viðræður við bandaríska ráðamenn. — Ráð- herrann kvað engar umræður þó hafa átt sér stað um bandarískar herstöðvar í Danmörku og því síður, að samið hafi verið um neitt slíkt. — Hann sagði enn fremur, að Danir mundu líkleg- ast leyfa herstöðvar í landi sínu, ef Atlantshafsríkin óskuðu þess og yrði einungis farið eftir því, hvernig vörnum Vestur-Evrópu yrði bezt borgið. — Reuter. Um 15 þús. manns fóru einnig í kröfugöngu til brezka sendi- herrabústaðarins í borginni og kom til átaka lögreglunnar við óspektarseggina. — Kröfugöng- ur og óeirðir urðu einnig á nokkrum öðrum stöðum í Italíu, og má þar til nefna Sikiley. ítölsku blöðin krefjast þess i dag, að Winterton hershöfðingja verði þegar vikið úr stöðu sinni og fóru mörg blöðin háðulegum orðum um hann. — Sem kunnugt er fyrirskipaði hershöfðinginn á sínum tíma að ítalski fáninn skyldi dreginn að hún ráðhúss Triestborgar. — Krefjast ítölsku blöðin þess, að bandarískum hershöfðingja verði falin yfir« stjórn herliðs Vesturveldanna i Triest. Eiiginn Eyja- bátur á förum vestur VESTMANNAEYJUM, 7. nóv. — Nokkrir bátar eru byrjaðir róðra með línu. Er afli bátanna yfir- leitt tregur og í hæstalagi 3—4 tonn í róðri, enda er línan, sem róið er með stutt, liðlega 20 stampar. Ekki er kunnugt um neinn bát, sem býst til síldveiða vestra. Dæmdur í 15 ára fangelsi KAIRÓ, 7. nóv. — Maður sá, sem hafði umsjá með vopnabirgðum egypzka hersins í styrjöldinni við Israelsmenn, var í dag dæmd ur af Byltingardómstólnum í 15 ára fanglsi. — Akæran á hendur honum fjallaði á þá leið, að hann hefði keypt svikin vopn og dreg- ið sér fé. — Reuter. I gálgann? Dawson boðið að landa ísl. fogarafiski f Ramsgafe Þaðan mun sfyffra fil Lundúna en frá Grimsby Frá fréttaritara Mbl. í Bretlandi. LUNDÚNUM, 7. nóv. — Bæjar- ráð Ramsgate-borgar, sem ligg- ur skammt frá Ermarsundi, hef- ur boðið Dawson að landa íslenzk um togarafiski í borginni, en vegalengdin frá Ramsgate til Lundúna er 165 kílómetrum styttri en frá Grimsby. Dawson hefur lýst því yfir, að tilboð þetta sé í athugun hjá honum og samstarfsmönnum hans og geti hann ekki gefið bæjarráði Ramsgate endanlegt svar sitt, fyrr en hann veit, hvort fiskkaupmenn í Grimsby muni káupa af honum íslandsfisk. Fær hann úr því skorið n. k. mápu- dag, því að þá ganga fiskkaiyj- menn Grimsby-borgar til at- kvæðagreiðslu um bað, hvort þeir vilja kaupa íslenzkan togarafisk í framtíðinni eða ekki. Prýðishöfn er í Ramsgate og voru margir togarar gerðir út frá borginni fyrir styrjöldina, en nú eru þaðan einungis gerðir út tveir togarar. — Hefur af þessu stafað allmikið atvinnuleysi í borginni en bæjarráðið álítur, að það geti örvað atvinnulífið þar allmjög, ef íslenzkir togarar landa afla sínum þar í framtíð- inni. —B. J. KAIRÓ, 7. nóv. — Muhameð Abbdel Affar, fyrrum landbún- aðarmálaráðherra Egyptalands, hefur verið stefnt fyrir hinn svo- nefnda Byltingardömstól í Kairó og hljóðar ákæran á hendur hon- um á þá leið, að hann hafi dreg- ið sér fé í ráðherratíð sinni. Vestmamuieyja- togarinn með íull- fermi af Cræn- landsmiðum VESTMANNAEYJUM, 7. nóv. — Vestmannaeyjatogarinn Vilborg Herjólfsdóttir kom í morgun úr fyrstu veiðiför sinni síðan á s.l. vpri. Togarinn kom með full- fermi af karfa af Grænlandsmið- um. Allur verður karfinn unninn í frystihúsum hér og fer togar- inn aftur út á veiðar í fyrramál- ið. — Bjguðm. RÓMABORG, 7. nóv. — Tilkynnt hefur verið hér í borg, að dvöl Pella, forsætisráðherra ftala, í Ankara verði stytt vegna þeirra atburða, sem gerzt hafa upp á síðkastið, bæði í Ítalíu og Tríeste.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.