Morgunblaðið - 08.11.1953, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 8. nóv. 1953 'í
llm skattereiðsluákvæði
(J
stóreiffnaskatts
Vísvilanái ósannindi og blekkingar
Dr. Pál! íiólfsson
fær m!ki§ !o!
ÉG HEFI ekki verið heima að
undanförnu, en við lestur póli-
tísku blaðanna sé ég, að mér hafa
J)ar verið ætlaðir vissir hlutir og
ekki eintóm gæði.
Ég vil víkja hér að einni hlið
tiessara mála.
Tíminn hefir haldið því fram,
að ég hafi sótt það sérstaklega
iast við setningu gengisskráning-
arlaganna 1950, að þeir, sem stór-
eignarskattur yrði á lagður,
mættu greiða hann með fasteign-
um, ef þeir óskuðu þess. Tíminn
"kallar þetta skattgreiðsluákvæði,
„sem Jóhann Hafstein kom inn í
lögin.“
HFNI MÁLSINS
Áður en lengra er fárið skul-
um við athuga þetta lagaákvæði,
Ihvers eðlis það er. Samkvæmt
lögunum leggur ríkið sérstakan
skatt á eignir manna, svokallað-
an stóreignaskatt. Samkvæmt
lögunum er tiltekið hvernig meta
skuli eignirnar við skattálagning-
una. Svo segir hið umrædda laga-
ákvæði að gréiða megi skattinn
með fasteignum samkvæmt því
juati, sem ríkið lagði á eignirnar
við skattálagninguna. Finnst
Mönnum þetta ósanngjarnt? Hér
er um sérstæðan skatt að ræða.
J>að er áður búið að greiða
venjulegan eignaskatt og aðra
skatta af þessum eignum. Og ef
nú stóreignaskattsgreiðandi á
atlar eignir sínar í þeim fasteign-
úm, sem stóreignaskattur er lagð
úr á, er augljóst að hann hefir
ekki annað að greiða skattinn
rneð en hluta af umræddum eign-
úm.
HVF.RNIG TIL KOMIÐ
Næst skulum við svo athuga,
hvernig þetta lagaákvæði er til
kotriið. Tíminn segir að ég hafi
komið því inn í lögin. Ég minnt-
ist þess ekki að hafa á nokkurn
Mtt lagt mig fram til þess að fá
hetta lögfest. Til vonar og vara
íór ég að athuga þingtíðindin.
Kemur þar fram, að þetta ákvæði
kemur inn í frumvarpið á þing-
inu ásamt fjölmörgum breyting-
artillögum frá þrem fjárhags-
uefndarmönnum. Fyrsti flutns
ingsmaður og framsögumaður er
Skúli Guðmundsson, en aðrir
nefndarmenn, sem flytja þessar
hreytingartillögur, eru Sigurður
Ágústsson og ég.
Engar umræður urðu um þetta
■umrædda ákvæði í þinginu og
■ekki viðhafði ég um það eitt
aukatekið orð.
Við atkvæðagreiðslu var það,
ásamt öðrum breytingartillögum,
samþykkt með atkvæðum allra
J>eirra, sem að setningu viðkom-
andi löggjafar stóðu.
HVER ER TILGANGURINN?
En hvers vegna er nú mér
oignaður þessi krói“? Þó að und-
arlegt megi virðast komum við
oinmitt þar að merg þessa máls
og þeim blaðaskrifum, sem um
J>að hafa orðið. Thorsbræður
•óska að greiða stóreignaskatt
með fasteignum. Þeir þurfa að
sækja þennan lagalega rétt sinn
íyrir dómstólum og er að sjálf-
sögðu dæmdur hinn skýlausi
réttur.
Þegar svo er komið á það að
hafa verið sérstaklega mitt verk
að hafa komið þessu umrædda
skattgreiðsluákvæði inn í lögin
íyrir þremur árum. Og Tíminn
segir með sínu sérstæða, alkunna
lagi: „Hér skal ekki dæmt um
það, hvort beint samband hafi
verið á milli þess, að Jóhann
ílutti tillöguna upphaflega og
J>ess, sem síðar varð“. Nei, sei,
sei. Ekki dæma náungann. Það
ætti að vera nóg að Ijúga fyrst
VPP forsendum málsins — og
I NOVEMBER-HEFTI tímarits-
ins „The Gramophone", sem
nefna mætti „biblíu hljómplötu-
safnara“, birtast lofsamleg um-
mæli um flutning dr. Páls ísólfs-
sonar á Tokkötu og fúgu í d-moll
leyfa svo lesandanum að dæma. eftjr Bach, sem er meðal þeirra
Hann ætti ekki að villast langt tónverka, er dr. Páll lék á plötur
frá niðurstöðu Tímans, þegar fyrir „hís Master’s Voiee“ í Eng-
búið er
þannig.
að hagræða málum
FÚIÐ SIÐGÆÐI
landi og nú eru að koma á mark-
aðinn erlendis. En áður hafði
birzt í ritinu umsögn um eina
plötu er út kom í október og var
Alþýðublaöið hefir vaðið sama nokkuð sett út á upptöku þeirrar
plötu frá tæknilegu sjónarmiði.
Blaðið birtir nöfn sex hinna
þekktustu organleikara, sem
leikið hafa Tokkötu og fúgu í
d-moll á hljómplötur, og raðar
gagnrýnandinn þeim eftir því
sem hann metur plötur þeirra.
Efstir á listanum eru Geraint
Jones og Finn Viederö, sem báð-
ir leika á gömul orgel og með
raddskipun, sem gagnrýnandinn
telur ákjósanlega. Um upptöku
dr. Páls segir, að hún sé með
skítafenið og Tíminn. Það kem
ur engum á óvart. Vandlætarinn
Hannes á Horninu segist „vekja
athygli á spillingunni í íslenzku
þjóðfélagi", og talar um i þessu
sambandi, að þjóðfélagið sé
„fúið niður í rót“.
Það er lítill vandi að finna
hvar spillingip er í þessu máli.
Hún er hjá þeim blaðamönnum,
sem ljúga vísvitandi um gang
mála á Alþingi í þeim tilgangi að
blekkja lesendur til þess að sak
fella þingmenn ranglega og rang afbrigðum góð, og gangi naest
snua hugmyndum lesenda um
efni og tilgang löggjafar.
Því miður er blöðunum báð-
um, Tímanum og Alþýðublaðinu,
orðið svo tamt að vaða elginn, að
blaðamennirnir gera sér naum-
ast grein fyrir því, að það er ekki
þjóðfélagið, heldur þeirra eigin
siðgæðistilfinning, sem er orðin
„fúin niður í rót“.
Jóhann Hafstein.
plötu hins heimsfræga ítalska
organsniilings Fernando Ger-
mani. En neðar á listanum eru
nöfn tveggja meðal frægustu
organleikara Breta, þeirra Thai-
ben Ball og' G. D, Cunningham.
Þetta er mikill heiður fyrir dr.
Pál, en Germaní er nú talinn
frægasti orgelleikari í heimi og
er hann organisti Péturskirkj-
unnar í Rómaborg.
ErSendyr Ó. Pé!ursson:
Simdlaug í Vesturfoænum
ÞAÐ hefir verið mér mikil
ánægja að vinna með þeim ágætu
mönnum, sem skipa fjáröflunar-
nefnd sundlaugar í Vesturbæn-
um. Þeir hafa sýnt brennandi
áhuga og dáðríkan dugnað í
starfi sínu og eru staðráðnir í að
hrinda sundlaugarbyggingunni í
framkvæmd hið bráðasta.
Einnig hefir verið hvetjandi og
gleðilegt hve ýmis fyrirtæki í
Vesturbænum og einnig í öðrum
bæjarhlutum hafa stutt fjáröflun
ina drengilega.
Borgarstjóri og bæjarstjórn
hafa veitt málinu þegar ágætan
stuðning með fjárframlögum og
skipun byggingarnefndar.
En nú í áag er röðin komin
að yður, hverjum einstakling
í Vesturbænum, að leggja
fram sinn skerf til stuðnings
þessu mikla menningarmáli
Vesturbæinga.
í dag er ætlast til þess að
aliir verði með. Ekki skiftir
það mestu máli hve háa upp-
hæð hver gefur, heldur að
söfnunin verði ALMENN, 10
króna gjöf er jafn vel þegin
og 100 krónur og þar yfir.
Með fjáröfluninni í dag" vilj
um við Vesturbæingar sýna
bæjar og ríkisyfirvöldunum
að það sé vilji okkar ALLRA
að sundlaugin verði byggð hið
allra fyrsta.
Með fjáröfluninni viljum vér
líka sýna þann þegnskap, sem
mætti verða til fyrirmyndar, að
létta undir með bæ og ríki í slík-
um málum sem þessu.
Hrifning mín er mikil yfir þátt
töku Kvennaskólans og skóla-
stjóra hans í þessu máli. 120
stúlkur úr skólanum sækja nú í
dag fjáröflunarseðlana sem
fylgdi bækling þeim sem póstur-
inn af miklum dugnaði er búinn
að bera til hverrar fjölskyldu í
Vesturbænum.
Mjög er áríðandi að allir verði
búnir að fylla út seðlana og hafi
peningana til þegar hinar ungu
og fríðu meyjar koma.
Þótt vér leitum fyrst og fremst
í þessu fjáröflunarmáli til ibú-
anna í Vesturbænum, ber ekki að
skilja það svo, að ekki verði þakk
samlega þegnar gjafir frá íbúum
annarra bæjarhluta.
Þó að við hinir eldri Vestur-
bæingar álítum okkur öðrum
fremur afkomendur hinna fyrstu
frumbyggja okkar kæra höfuð-
staðar, þá er okkur ljóst að á
síðustu árum hefir margt ágætt
fólk utan af landsbyggðinni gerzt
Reykvíkingar og hjálpað til að
gera Reykjavík að því sem hún
er í dag, eins og skáldið sagði:
„Rós við landsins hjarta“.
Ég er því þess fullviss að
Reykvíkingum yfirleitt mun kær
komið að styðja þessa fjáröflun
okkar.
Um þörf á aukinni og bættri
aðstöðu til sundiðkunar og sund-
kennslu þarf varla að ræða. Iðk.
un hinnar heilnæmu sundíþrótt-
ar mun auðvitað aukast mikið í
Vesturbænum með byggingu
hinnar nýju sundlaugar.
Einnig er hún orðin aðkallandi
nauðsyn vegna skólanna í Vest-
urbænum.
Vesturbæingar! í dag er
yðar dagur í þessu máli, lát-
um hann verða minnisstæðan
í sögu okkar.
Látum hann sýna þrótt Vest
urbæinga í þessu framfara-
máli eins og svo oft áður er
um heili Reykjavíkur var að
ræða.
Megi þá sannast það sem
Jakob Jóhannesson Smári seg
ir í lok síns snjalla kvæðis,
Minni Vesturbæjar, er hann
orti fyrir 25 árum:
Vér vonum að svo verði jafnan
síðar
og Vcsturbæjar revnist örugg not.
á meðan sindrar sól um Esju
hliðar
og sumar skreytir hæð við Landa
kot.
Erlendur Ó. Pétursson.
Sigurður Sigurðsson á sýningu sinni í Listamannaskálanum.
Myndin stóra er Sjóferð
ýning Sigurðar Sigurðssonar
í Lisíamannaskálanum
Ræddu Tríest
PELLA, forsætisráðherra ítala,
gekk í dag á fund bandaríska
sendiherrans í Rómaborg, Luce.
Ræddu þau góða stund um Trí-
estdeiluna.
SIGURÐUR Sigurðsson málari
sýnir yfir 50 myndir í Lista-'
mannaskálanum, sem virðast j
vera málaðar á alllöngum tíma. j
Myndirnar eru ákaflega misjafn-
ar og ólíkar að byggingu og lita-
meðferð, þó er heildarsvipur
sýningarinnar mjög skemmtileg-
ur, því myndirnar eru yfirleitt
fallegar og skemmtilegar og
menningarbragur yfir sýning-
unni á allan hátt, enda er Sig-
urður mikill kunnáttumaður og
vandvirkur og alvarlegur lista-
maður.
FALLEGAR MYNDIR
Þó myndirnar séu flestar ákaf-
lega yndislegar, eru þær þó mjög
! ólíkar og nokkrar bera mjög af.
■ Ein fallegasta myndin er Sumar
já Síðu (nr. 12). Mótívið er á
' engan hátt óvehjulegt, en yfir
myndinni er einhver sérkenni-
leg birta, sem heillar áhorfand-
; ann.
Myndin Planta og sítrónur (nr.
29), er ef til vill ein bezta mynd-
in á sýningunni, mjög látlaus
mynd en rík og áhrifamikil. Upp-
stillingarnar nr. 33 og 35, er. til-
takanlega fallegar myndir og
listrænar þó þær minni nokkuð
á Júlíönu, en stærsta myndin,
Sjóferð, nýtur sín ekki þarna,
áhrifin frá Scheving eru of
sterk. Þeirra gætir að vísu í
nokkrum fleiri myndum en ann-
ars yfirleitt ekki til lýta. Mynd-
irnar nr. 13 og 15 og 4 eru allar
svipmiklar. Virðist málarinn vera
þar fyrir alvöru að ná sér á strik,
þó sterkra áhrifa gæti í sumum
þeirra frá Jóni Stefánssyni. Þau
áhrif eru eðlileg í fyllsta máta
og holl. í raun og veru er lista-
maðurinn þarna samt sjálfstæð-
astur og næst því að finna sinn
eigin farveg fyrir það, sem fyrir
honum vakir.
MENNINGARVIÐBURÐUR
Þó hér sé nokkuð mikið gert
úr áhrifum eldri málara á lista-
manninn, er það ekki sagt sýn-
ingunni yfirleitt til lasts. Það
væri miklu fremur óeðlilegt ef
hjá 36 ára gömlum listamanni
gætti ekki áhrifa einmitt frá
þremur listamönnum, sem nefnd-
ir hafa verið _ í því sambandi.
Myndin nr. 26, Kvöld á Krókn-
um, lýsir vel þeim geysiframför-
um sem listamaðurinn hefir tek-
ið, ef hún er borin saman við
myndir, sem málaðar eru áður.
Með sama áframhRdi mun Sig-
urður innan fárra ára hafa náð
persónulegu valdi á verkefnum
sínum. Og það er engan veginfl
æskilegt að það hafi gerst fyr.
Þessi málverkasýning er mikill
menningarviðburður og yndis-
auki í okkar fábreytta listalífi.
V. Þ.
Hvað slteður í Parísl
HVAÐ skeður í París? heitir'
mynd, sem Tripolibíó sýnir um
þessar mundir. Myndin er frönsk;
og fjallar um líf Parísaræskunn-
ar. í myndinni er dregin upp
raunhæf mynd af framtíðar-
draumum æskufólks, vonbrigð-'
um þess, þegar þeir draumar
ekki rætast og hverflyndi elsk-
enda.
Myndin er engin skáldskapur.'
Þetta er saga, sem á hverju
augnabliki getur verið að gerasfc
umhverfis okkur. Ungt fólk á
alltaf drauma — og draumai’
ungs fólks eru alltaf að bregðast.
Skemmtileg mynd — og verð
einnar kvöldstundar.
Norska XTEF 25 ára
27. Þ. M. heldur nórska STEEl
hátiðlegt 25 ára afmæli sitt. —,
Félagið hefir þenna dag eftir há-
degi, sérstaka móttöku fyrií,
erlenda og innlenda gesti ög fyr-
ir félagsmenn í hátíðasal há-
skólans í Osló, en um kvöldið}
býður borgarstjóri OslóborgaB
öllum félagsmönnum og þeirrai
gestum til veizlu með skemmti-
atriðum og dansi í hátíðasöluifl
ráðhússins þar.
Viðskiptajöfnuður norska fél-
agsins við önnur lönd hefir lengi
verið hagstæður, enda þótt 281
ára vernd á verkum Griegs i
Bandaríkjunum hafi fallið nið-
ur, þar sem láðst hafði að end-
urnýja lögskráningu þeirra þafl
er fyrsti 28 ára verndartíminfl
var útrunninn. Bráðiega eru aulfl
þess liðin 50 ár frá láti þeirrá
Björnsons, Ibsens og Griegs og
verndartími verka þeirra alls-i
staðar útrunninn. Telja menn a8
þá muni verða skarð fyrir skildi
um gjaldeyristekjur fyrir höf*
undarétt. Er því unnið að því núi
að fá verndunartímann í NoregS
framlegdan um fimm ár „vegnsj
tjóns fimm ára styrjaldar“, sení
nýlega er um garð gengin, en I
Frakklandi hefir slík framleng-
ing nýlega farið fram. Sinfoníská
hljómsveitin í Björgvin er einka-
erfingi Griegs-hjónanna. _