Morgunblaðið - 08.11.1953, Side 4
4
JUORGVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 8. nóv. 1953 4
Dagbók
312. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 6,00.
Síðdegisflæði kl. 18,23.
TNæturlæknir er í læknavarðstof-
tinni, sími 5030. /
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni, sími 7911.
'Helgidagslæknir er Hulda Sveins
son, Nýlendugötu 22, simi 5236.
□ MlMIR 59531197 — 1 atkv.
I.O.O.F. 3 = 1351198 se I.
Hvílík íjölskyldð
Messur
Innri-Njarðvíkurkirk ja: Messa
ikl. 5 eftir hádegi í dag. — Séra
Björn Jónsson.
Brúðkaup
í dhg verða gefin saman í hjóna
band af séra Garðari Svavarssyni
ungfrú Inga Herbertsdóttir og
Einar Friðriksson, rafvirki. Heim
ili þeirra verður að Laugavegi 86.
í dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Jóni Thorarensen,
ungfrú Aldís Jónsdóttir, skrif-
stofumær og Þórður Gíslason,
gæzlumaður. Heimili þeirra verð-
ur að Hverfisgötu 88B.
Silfurbrúðkaup
1 dag eiga silfurbrúðkaun hjón-
in Guðriður Andrésdóttir og Guðni
Einarsson, Landskoti, Vatnsleysu-
strönd.
Millilandaflug
Flugvél frá Pan American er
væntanleg frá Nevv York aðfara-
uótt þriðjudags og fer héðan til
London. Frá London kemur flug-
vél aðfaranótt miðvikudags og
heldur áfram til New York.
Hér sjást þau Sigurður Kristinsson, Jóhanna Hjaltalín, Kristjana
Breiðfjörð og Sverrir Guðinundsson í leikritinu Hvílík fjölskylda,
sem Leikfélag Hafnarfjarðar hefur sýnt að undanförnu við mikla
aðsókn. — Næsta sýning verður á þriðjudagskvöld kl. 20.30. —v
Miða er hægt að panta hjá þeim Friðleifi Guðmundssyni, sími 9231
«g Sigurði Kristinssyni, sími 9786.
Hlíðarkaffi
verður á boðstólum í dag frá kl.
3 e.h. í húsi KFUM og K, til á-
góða fyrir skálabygginguna í
Vindáshlíð. —
Systrafélagið „Alfa“
heldur bazar kl. 2 í dag í Von-
arstræti 4.
Háskólafyrirlestur
Ivar Orgland, norski lektorinn
við Háskólann, flytur fyrirlestur
í I. kennslustofu háskólans þriðju
daginn 10. nóv. n.k. Efnið er: —
„Omkring Strindberg, Björnson
m
mrnarn
Stúdentafélag Reykjavíkur:
Adaliundur
verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu kl. 8,30 á mánu-
dagskvöld.
Efni fundarins:
1) Erindi dr. Sveinn Þórðarson, skólameistari.
Menntun stúdenta.
2) Venjuleg aðalfupdarstörf.
Félagar fjölmennið. Stjórnin.
Rafgeymar
Höfum nokkur stykki af 150 og 200
amper-tíma rafgeymum.
UL - oc^ raj'LœKfaver.
Tryggvagötu 23. Sími 81279.
raptœhjaverztimm
1 Þýzkir
gúmmíhanzkar
m
S þrjár gerðir, allar stærðir.
m
5 Heildsölubirgðir:
m
I Þórður H. Teitsson
*»
• Grettisgötu 3 — Sími 80360.
■
■*
m
MmmiimUM ajijLaaa a_ajaa_a a_í»_a aMMM ■ aaaaaaaaaaa a a a aama aamaaaaaaaaaaaai
og Brandes i 1880 árene“. — Fyr-
irlesturinn verður fluttur á
norsku og hefst kl. 8,30 e.h. stund-
víslega. Öllum er heimill aðg.
Konur
í Kvenfélaginu Heimaey eru
minntar á að afhenda muni á baz
arinn, til Bazarnefndar eða stjórn
ar félagsins, á þriðjudag eða í
síðasta lagi fyrir hádegi miðviku-
dag, í Gúttó.
Kvenfél. Laugarnessóknar
heldur bazar í dag í fundarsal
félagsins í kjallara Laugarness-
kirkju. Bazarinn hefst kl. 3,15 e.h.
Dvalarheimili aldraðra
sjómanna
Minningarspjöld fást hjá: —
Veiðarfæraverzl. Verðandi, sími
3786. Sjómannafél. Rvíkur, sími
1915.Tóbaksverzl. Boston, Lauga-
vegi 8, sími 3383. Bókaverzl. Fróði
Leifsg. 4, sími 2037. Verzl. Lauga-
teigur, Laugateig 24, sími 81666.
Ólafur Jóhannsson, Sogabletti 15,
sími 3096. Nesbúðin, Nesveg 39.
1 Hafnarfirði: Bókaverzl. V. Long
sími 9288. —
Bakkabræður
Óskar Gíslason hefur undan-
farna tvo sunnudaga sýnt myndir
sínar: „Síðasti bærinn í dalnum“
og „Bakkabræður“, við mjög góða
aðsókn, í Iðnó. — í dag sýnir
hann „Bakkabræður“ á barnasýn-
ingu kl. 3. Vegna þess að leiksýn
ingar eru nú byrjaðar í Iðnó, er
meirj erfiðleikum bundíð að kom-
ast þar að með sýningar mynd-
anna. —
Merkjasöludagur
Blindrafélagsins
Sölubörn og fullorðið fólk óskast
til að selja merki Blindrafélags-
ins í dag. — Merkin verða afgreidd
frá kl. 9 f.h. að Grundaí-stig 11,
Holts-Apóteki við Langholtsveg
og barnaheimilinu Draftiarborg
við Sjafnargötu. Há sölulaun.
Kvöldskemmtun
Minningarsjóðs . Sigríðar Hall-
dórsdóttur, verður annað kvöld í
G.T.-húsinu. Þar verður margt til
skemmtunar. Eftirhermur. Upp-
lestur. Sjónleikur. Þjóðdansar o. fl
Skemmtunin hefst kl. 9 e.h. og er
öllum heimill aðgangur.
• Blöð og tímarit •
l.jósbrrinn, 9. tbl. 33. árgangs
er nýkomið út. Efni er m. a : saga
um skrítinn náunga, sagan um
fangann í skógarkofanum. Ólafur
Ólafsson, kristniboði ritar grein
um hetjuna frú Úganda, þá er
framhaldssagan, Fangar í frum-
skóginum, fróðleiksmolar, mynda
saga, krossgáta fyrir börnin, og
sögurnar hennar mömmu.
plölunpilarar fyrir .3 snúnings-
hraöa.
hnappaharmonikkur, litlar pía-
nóharmonikkur. Verð frá kr.
1.085,00.
GLITARAR
nýlt úrval. Kynnið ykkur
konzertguitarinn, sem nú fer
sigurför um Banrlaríkin og er
talinn hafa óviðjafnanleg tón-
gœði.
THOR|N5
munnhörpur og ferðagrnmmo-
fónar.
Margar aðrar músíkvjrur
nýkomnar.
Við erum með á nótunum.
Rafvirkjor
Okkur vantar nokkra rafvirkja strax.
Eftirvinna. Símar 2915 og 7625.
R A F A L L
Þýzka þvoitavélm
99ldeaT4
sýður, þvær og vindur allt í einum potti.
Sýnishorn fyrirliggjandi.
Einkaumboð:
Þórður H. Teitsson.'
Grettisgötu 3 — Sími 89360.
Fyrirliggjandi:
Hvít, bleik, græn og gul.
2 stk. í öskju.
Gerið pantanir strax.
S. I. s.
Sími 7080.