Morgunblaðið - 08.11.1953, Side 5
Sunnudagur 8. nóv. 1953
Bslskús*
Góður bílskúr til sölu. Selj
andi tekur að sér flutning.
Uppl. á Hrísateig 19.
BíKI
Packard ’42 til sýnis og sölu
við Léifsstyttuna, í dag frá
2—6. —
Til söhi nýr
MjótoilhféSs-
cgeymir
Uppl. í síma 82379 frá kl.
12—3. —
Hafnarfjörður:
H,ef kaupanda
að húseign i Hafnarfirði. —
Útb. kr. 80—90 þús. '
Árni Gunnlaugsson, ’ögfr.
Austurg. 28. Simi 9270.
Leigjnni úl
Góða bðla
án ökumanns, ódýi-ara, ef
um lengri tíma er að ræða.
Uppl. í síma 8015- ,g 7645.
Kvennærfatnaður
og
undirfatnaður
úr ull, baðmull, prjónsilki og
nxlon. Kveiisokkar, ísgarns,
perlon og nælon. Smábarna
fatnaður, ytri og innri, mik
ið og fallegt úrval. Smá-
barnateppi, Smábarna-ullar
bolir og buxur. Skábönd,
rennilásar o. fl. smávörur.
V erzlunin SNÓT
Vesturgötu 17.
Vil kaupa
10 lampa G. E. C.
útvarpstæki. Aukaattiði með
útlit á kassa. Til greina
koma skipti á PYE. Uppl.
í síma 7093 í dag.
Ætvinna
2 menn óska eftir fastri
vinnu í landi. Hafa 600 hest
afla vélstjóraréttindi. Tii-
boð sendist afgr. Mbl fyrir
fimmtud., merkt: „V—952“
Ford vörubiíreið
smíðaár ’42, í góðu lagi til
sýnis og sölu á Miklubraut
60 milli kl. 1 og 5 í dag. —
Skifti 5 m. fólksbifreið
koma til greina.
Iðnaðarhúsnæði
óskast fyrir léttan iðnað 40
—50 fermetrar. Tiiboð legg
ist inn. á afgr. Mbl. fyrir
miðvikudag, merkt: „Fljótt
— 953“. —
I fjarveru minni
gegnir herra Þórður Möller
iæknir, læknisstörfum mín-
um. Viðtalstími hans er kl.
3—4 í Uppsölum, alia daga
nema laugardaga. — Sími
82844, heima 82691.
Esra Pétursson, læknir.
MORGUNBLAÐIÐ
• 1
Vil selja
Hjálparmótorhjól
og tvö reiðhjól. Til sýnis
við Melaskólanum í dag frá
2—5. —
Góð
forstofi0§»tofa
til leigu nálægt Miðbænum.
Uppl. í síma 7302.
Ytri forstöfu
HEEtBERGI
til leigu i Miðbænum. Tilboð
leggist inn á afgr. blaðsins
fyrir miðvikudagskvöld, —
merkt: „Herbergi — 954“.
4ra marnia
>bíH
í mjög góðu standi, t.il sölu,
við Nýju Sendibílastöðina.
kl. 2—5 í dag.
Fró Barðstrend-
ingafélaginu
Þær konur, sem vilja leggja |
til muni á bazar félagsins,
gjöri svo vel að koma þeim
fyrir 16. þ.m. til eftirtal-
inna kvenna: Bryndísar Guð
jónsd., Hverfisg. 96B. Mar-
grétar Hallgrímsd., Skóla-
vörðustíg 36. Sigríðar Jó-
hannsdóttur, Barmanl ið 55. I
Þorbjargar Jensdóttur, —
Efstasundi 48. Elínar Páls-
dóttur, Bárugötu 3.
Kvennanefndin.
IBUÐ
1—2 herbergi og eldhús ósk
ast til leigu sem fyrst. Vil
borga sanngjarna húsaleigu
og hálft ár fyrirfram. Til
greina kæmi að sitja hjá
börnum tvisvar í viku. Upp-
iýsingar í síma 6356.
Barnapelsar
Barnakápur
Barnakjólar
Ungbarnafatnaður. ailsk.
Barnateppi
Barnatöskur
Drengjapeysur, alull
Gatlabuxur
Útisamfestingar
Alitaf eitthvað nýtt. —
Lítið í gluggana.
STORKURINN
, Grettisgötu 3.
Sími 80989.
Reglusamur maður óskar
eftir litlu
HERBERGI
i Miðbænum. Upplýsingar
sima 6911 frá kl. 2—5.
Lítið
H ERBERGI
óskast til leigu strax. Uppl.
í síma 1718 til kl. 2 í dag.
Til sölu sem nýr dökkblár
Silver Cross
BARNAVAGN
Uppl. í síma 80001.
STIJLKA
eða eldri kona óskast um
stuttan tíma. Upplýsmgar í
sima 82399.
Reglusamur, einhleypur mað
ur, óskar eftir
HERBERGI
í Laugarneshverfi. Nánari
Uppl. í síma 81711.
Nýkomið
þýzk gluggatjaldaefni. Verð
kr. 39,00 pr. meter.
Ásg. G. Gunnlaugsson & Co.
Austurstræti 1.
Fundur
Slysavarnadeildin Hraun-
prýði, Hafnarfirði heldur
fund n.k. þriðjudag 10. nóv.
kl. 8,30 e.h. í Sjálfstæðishús
inu. Til skemmtunar: Dans
eftir fundinn Konur, mætið
vel. — Stjórnin.
HANSA-
GLUGGA-KAPPININ
Með innbyggðu rennibraut
inni er framleiddur úr
mahogny, hnotu, birki og
eyk. — Prýðið heimili yðar
fyrir jólin. — Pantið tím-
anlega. —- Verðið er ótrú-
lega lágt.
II A N S A b.f.
Laugaveg 105. Sími 8-1525.
Húsh|álp
óskast allan eða hálfan dag
inn. Engin-matreiðsla. Her-
bergi fylgir. Lítilsháttar
enskukunnátta æskileg. Upp
lýsingar frá kl. 2—6 e.h.
daglega. —
Mrs. Diggins
Bólstaðahlíð 8, II. hæð.
TIL LEIGU
2ja herb. íbúð í Hlíðunum.
Sá, sem getur lánað eða
borgað fyrirfram 20—25
þús. kr. gengur fyrir. Síma
afnot æskileg. Tiibuðum sé
skilað til Mbl. fyrir þriðju-
dagskvöld, merkt: „Séríbúð
949“.
VörubíSS
frá Akureyri til sölu. —
Bíllin er í 1. flokks lagi, á
nýjum gúmmíum með ný-
lega vél, yfirbyggð til lang-
ferða. Leiga í 4—5 mánuði
kemur til greina eða skipti
á 4ra manna bíl. Bíllinn til
sýnis í dag við afgr. Lax-
foss k]„. 1—5.
KINSEV
skýrslurnar um kynhegðun
Bandarískra kvenna: —
„Sexual Behavior in the
human Female" er komin.
Pöntuð eintök óskast sólt
sem fyrst. Einnig fást nokk
ur eintök af fyrri bók dr.
Kinsey’s: „Sexual Behavior
in the Human Male“.
Bskabúi)
Bmga Bryti/ólffsowr
MICHELIN
hjólbarðar
nvkomnir
500x16
525x16
550x16
600x16
650x16
450x17
. 525x17
700x20
750x20
Garðar Gíslason h.f.
bi f reiða verzlun.
Fjölbreytt úrval af mjög
smekklegum, amerískum
BorðEömpum
fyrirliggjandi.
II E K L A h.f.
Austurstræti 14. Sími 1687.
Ertskar bækur
nýkomrsar:
Big Book of Needlecraft, 37,50.
Pract. Home Handy- ÍVoman, 31,50
Complete Family Knitting, 31,50
Pract. Honie Knitting, 25,50
Knit with Norbury, 31,50
Pract. Carpenter and Joiner, 31,50
Pract. Home Handyman, 25,50
Encyclopedia of Workshop Prac—
tice, 52,50
Other People’s Jobs, 22,50
Complete Self-Educator, 28,50
Pract. Painter and Decorator 28,50
Pract. Motherhood and Parent—
craft, 37,50
How the Other Man Lives, 31,50
Pract. Plastics, 31,50
Good Housekeeping’s Picture
Cookery, 52,50
Modern Cookery, 40,50 .
Woman Cookery Book, 28,50
Pitman’s Business Guide, 37,50
British Wild Animals 111., 31,50
Encyclopedia of Radio and Telfr-
vision, 55,50
Gen. Electrical Engineering, 45,00
General Engineering Workshop-
Practice, 37,50
Handyman’s How to do it ia.
Pictures, 37,50
Home Handicrafts 111., 37,50
How and why it Works, 37,50
How it Works and How it ia
Done, 25,50
100 Years in Pictures, 37,50
Knitted Garments for Child-
ren, 31,50
•Life and Times of Winstoiv.
Churchill, 37,50
Man and his Life the World.
over, 37,50
Marvels of Modern Science, 37,50
Modern Science, 75,00
Odhams Motor Manual, 27,50
Pract. and Technical Encyclop-
edia, 31,50
Painting as a Pastime, by Win-
ston Churchill, 31,50
Picture Guide to Modern Home
Needlecraft, 28,50
Picturegoer Film Annual, 31,50
Pract. Book-keeping and Account-
ancy, 37,50
Practical Builder, 37,50
Pract. Buildings Repairs, 37,50
Pract. Cookery for All, 48,00
Pract. Electrical Reference
Book, 37,50
Pract. Electrical Wiring antt
Contracting, 37,50
Pract. Home Decorating and
Repairs, 37,50
Pract. Home Woodworking, 37,5Í>
Pract. Mathematics for All, 28,5(1
Pract. Mechanics for All, 31,50
Pract. Printing and Binding, 37,50
Principles Electricity, 28,50
Radio Engineering, 45,00
Radio, Television and E)°ctricál
Repairs, 37,50
Toys you Can Make, 31,50
Wild Life 111., 37,50
Wild Life of the World 1)1., 31,50
Wonderful Story of the Sea, 45,00
World’s Greatest Wonders, 41,50
New Educational Library: Biology
(Living World), Ecouomics*
English, French, German,
History, Law and Government
Mathematics, Physical Slciencí*
Hvert bindi kostar 37,50
Twelve Modei-n Short Novels 28,50
World’s Prize Stories, 37,50
Secrets of (Film) Stars, 31,50
Ennfremur fjölbreytt úrval af hin
um eftirsóttu Teacb Yonr«clf- og"
Berlitz-kennslubókum. Orðabæknir
í mjög fjölbreyttu úrvali. (Skrá.
yfir þær er send hverjum sem þesa
óskar). —
Collin’s-Classics i fjölbr. úrvali-
Útvegum allar fáanlegar erlendar
og innlendar bækur og tímarit.
Sendum bækur gegn póstkröfw.
hvert á land sem er. Erlendir bóka
listar sendir ókeypis þeim, sem
þess óska (meðan'birgðir endast).
-Fáum erlendar bækur með hveni
ferð. Áhersla lögð á góðar bækur-
Komið í Hafnarslræti 9. Síini 1930
Snttbj örnU ótisstm^ Co.hf.
N__THt EN6USH BOOKSHOP^j;