Morgunblaðið - 08.11.1953, Page 9

Morgunblaðið - 08.11.1953, Page 9
Sunnudagur 8. nóv. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 9 Reyk javí kurbréf: Laugardagur 7. sié^emb^r Skólarnir og verkkunnáttan — Rannsóknir til lands og sjávar — Nýjar tegundir til einangraðs lands — Barr- skógaræktin í staðinn fyrir innflutning — 300 hektarar á ári-Tollarnir til að styðja ræktunina - GöngurFaxasíldar Menntun æskunnar MÆLT er að menntun skóla- æskunnar kosti ríkissjóðinn um 50 milljónir kr. á ári. Mörgum finnst þetta allmikil árleg út- gjöld og hugsa til þess, sem eðli- legt er, hve mikið gagn þjóð- félagið fær í aðra hönd fyrir þetta fé. Til skamms tíma var mennt- un íslenzkrar æsku skorin við nögl. Margir æskumenn og kon- ur urðu að draga við sig skóla- menntun sakir efnaskorts eða vegna þess að eldri kynslóðin mat ekki menntunina sem skyldi. Nú er fyrir nokkru lögleidd skólaskylda. Unga fólkið verður því að þrauka á skólabekkjum hvort sem því líkar betur eða verr. Menn sem hafa nokkra yfir- sýn yfir þróun þjóðfélagsmál- anna á síðustu áratugum líta svo á, að hér sé ýmist í ökla eða eyra. Því er ekki að leyna, að áhrif skólanna á þróun og velfarnað þjóðarinnar gætir ekki eins mik- ið og menn hefðu getað vænzt, þegar tekið er tillit til alls þess kostnaðar og fyrirhafnar, er fer í skólanámið. Kannsókn lands og sjávar Þ Ó T T ISLAND sé ekki nema rúmlega 100 þúsund ferkílóm. að stærð, hefur landið reynzt okkur svo yfirgripsmikið, að 150 þúsund manna þjóð á erfitt með að afla sér raunsærrar þekk- ingar á öllum landkostum þess. Á síðustu 1 % öld hefir t.d. verið Tiltölulega fáar tegundir hafa verið fluttar hingað sem tilvon- andi nytjaplöntur, nema helzt nokkrar fóðurjurtir er notaðar hafa verið í nýræktarlönd lands- manna. Þessar nytjaplömur hafa aðal- lega komið frá nágrannalöndum okkar. Er því mikill hluti heims- ins ókannaður í þeirri miklu leit, sem framkvæma þarf til þess '>*■*»■■■ .k.A ‘ ',ai_____________________________________.■ * * * .v-r::'. ■ V élamenningin OFT ER talað um vélamenningu og hvernig hún hefur gripið um sig í daglegu lífi landsmanna. Kemur fyrir, að vélamenningin, tæknin, er vanmetin jafnvel þar sem hún nýtur sín réttilega og menn gera sér ekki grein fyrir hve nauðsynlég hún er, og að hvaða gagni hún hlýtur að koma fyrir þjóðina. Meðan við íslendingar vorum fyrst og fremst landbúnaðarþjóð var tæknikunnátta okkar á frem- ur lágu stigi. Ekki var hægt að koma tækni við, nema að litlu leyti enda vantaði bæði þekk- ingu og fé, til að nota okkur af vinnuvélum. Nú segja mér glöggir bændur, að synir þeirra kunni illa við sig við búskapinn, jiema þeir hafi tök á, að koma fyrir sig vélum við störfin. Fyrir skömmu lék það orð á, að lítil umhirða væri sumstað- ar í sveitum landsins um vélar, •og áhöld. Menn væru fúsir á að j urríki. kaupa vélarnar en sinntu því | Lengi vel var öspin í Fnjóska- lítt, þó að gagnið af þeim yrði da} ‘alinn einbúi í hinu íslenzka stopult og skammvinnt. Véla- gróðurríki, meðan ekki var meðferð útheimtir nákvæmni og kunnugt um að sú tegund yxi hirðusemi. Þetta hefur hin upp-1 annarstaðar. En fyrir fáum ár- rennandi bændakynslóð lært af um fanrist sama tegundin í Fá- reynslu síðustu ára. Til þess að skrúðsfirði og í sumar fann Ingi- vera góðir vélamenn, þurfa menn mar Sveinsson aspir í miðjum að þekkja glögg skil á vélunum Egilsstaðaskógi. Fundur þessi er og vinnu þeirra. Mér liggur við áþreifanlegt dæmi um það hve að segja, að menn þurfi að kom-' floppótt þekking okkar er enn ast í beint samband við hina a landinu og náttúru þess, og vélrænu sál, mönnum þarf að færir okkur heim sanninn um, Þykja vænt um vélarnar eins og a^ enn ma vænta merkra nýj- sjálfan búpeninginn, varast að^unSa við framhaldsrannsóknir. ofbjóða þeim og leika þær illa. í SKÓGRÆKTARSTÖÐ SKÓGRÆKTARFÉLAGS REYKJAVÍKUR í FOSSVOGI Svo hávaxinn trjágróður er orðinn í stöð þessari á siðustu árum, að stöðin vekur eftirtekt þeirra, sem um veginn fara. — Tvö búnaðarráðherra, Hermann Jón síðastliðin ár hafa verið afhentar 150—200 þúsund ungplöntur á asson, varaform. Skógræktarfél. ári úr stöðinni til gróðursetningar. En næsta vor munu ungplöntur j íslands, að uppeldisstöðvum þær sem þarna verða afhentar komast upp í milljónarfjórðung. — Skógraektarinnar yrði ætlað að Sáðbeð hafa verið aukin þar svo mjög siðastliðin tvö ár, að Irklegt, frarnleiða að minnsta kosti 2 er, að stöðin geti skilað allt að einni milljón ungplantna eftir 2—3 ár. — Myndin er tekin úr skjólreit fyrir ungplöntur, sem skýldur er með sitkagrenitrjám. Eru tré þessi ættuð frá nágrenni Juno í Alaska. — Stúlkurnar sem sjást á myndinni, eru að reita illgresi úr fjallaþallar-beði, en hún er mjög harðgerð trjátegund, sem vex á sömu slóðum og sitkagrenið, en við lakari skilyrði en sitkagrenið. unnið að þv* að gera sér grein að hingað komizt hentugasti fyrir gróðurfari landsins. Hafa gróður, sem til er fyrir þjóðina margir mætir menn að því unn- og íslenzka staðhætti, því leita ið og sumir þeirra gert þær *verður gagngert að þeim tegund- rannsóknir að miklum hluta að um, sem líklegastar eru til þess ævistarfi sínu. • l að gera gagn við íslenzk veður- Fyrir 50 árum fann bóndi í og jarðvegsskilyrði. Fnjóskadal, Páll í Garði, trjá- tegund er óx í landi hans er mönnum hafði ekki verið kunn- ugt um fyrr í hinu íslenzka gróð- Bjarnason skógræktarstjóri ritl-1 Tækni og kuijnátta ing um ræktun barrskóga hér á SAMA mali er að gegna um landi, þar sem hann gerði grein skógræktina eins og hina nýju fyrir í stuttu máli hve miklum tækni £ vélanotkuninni. Við- barrskógum við þyrftum að þurfum að búa svo um hnútana, koma okkur upp, til þsss að af- að a]menn þekking útbreiðist rakstur þeirra gæti fullnægt nú- með þjéðinni á gróðursetningar- verandi viðarþörf Islendinga. Ltarfinu, svo allir sem vettlingi Hann komst að þeirri niður- gefa valdið fái tækifæri til að stöðu, að við þyrftum að gera læra þetta verk til h]ítar okkur það að reglu að gróður- | Eðlilegt eri að þessi kunnátta setja barrviði í 300 hektara á breiðisf út fyrir forgöngu skól- ári hverju, til þess að íslenkir anna. En það hefUr komið á barrskógar gæfu af sér eftir eina daginnj þvi miður, að þekkingu öld sem svaraði hálfum tenings- Reykvíkinga í þessum efnum er meter af timbri á hvert manns- ábótavant, enn sem komið er. barn í landinu með núverandi j tilvonandi skóglendi eða mannfjölda. j friðlandi Reykjavíkur, Heið- Síðan byggingaöld hófst fyrir mork! sjá menn þess glögg merki alvöru á Islandi höfum við orð- hve mismunandi vel hefur verið 1 ið að láta okkur nægja viðar- að grúðursetningarstarfinu unn- innflutning er nemur hálfum ; ið undanfarin vor. Þar sjást raðir af dauðum trjáplöntum, þar sem í næstu röðum er svo að segja hver einasta planta lif- andi. Þetta þarf að breytast og mun breytast með aukinni kunn- áttu og auknum áhuga þeirra manna, sem að verkinu vinna. Áhugi Reykvíkinga, sem ann- arra landsmanna í skógræktar- málinu er lofsverður. En skóg- ræktin yfirleitt verður á næstu árum að verða borin uppi af áhuga og forystu einstakra manna, meðan sýnilegur árang- ur af skóggræðslunni er óvíða komin verulega í ljós. Öðru máli verður t. d. að gegna í Heiðmörkinni, þegar menn við gróðursetningarstarfið hafa fyrir augum svo „hávaxinn“ árangur af starfi fyrri ára, að menn eru gengnir úr skugga um, til hvers væri að vinna. En meðan ungplönturnar eru litt vaxnar úr grasi, verður al- menningur að lifa í voninni um þann árangur, sem seinna kemur í ljós. — Meiri uppörfun væri það fyrir menn að vinna að skóggræðslu í námunda við lerki lundinn í Halíormsstaðaskógi, en í lyngmóum Heiðmerkur, þar sem á síðastl. sumri var höggvið efni í 500 girðingarstaura í lerki- skógarteig er þar var gróður- settur fyrir einum 16 árum. teningsmeter á mann. Er sá inn- flutningur ekki nema lítið brot af viðarnotkun nágrannaþjóða okkar. 300 ha. á ári í 300 HEKTARA lands þarf að gróðursetja um 2 milljónir plantna til barrskógaræktar. Þegar skógræktarmálum okkar var komið svo langt, að þessi áætlun var gerð, var það ákveð- ið í samráði við þáverandi land- milljónir plantna á ári. Nýjar tegxindir til landsins Mér skilst, að hin unga bænda ikynslóð sé komin vel á veg með að umgangast vélar og áhöld á réttan hátt og þá er örðugasti EN HÉR er ekki nema hálfsögð hjallinn yfirstíginn í vélamenn- sagan. Á síðustu hálfri öld hafa ingu bændastéttarinnar. | verið fluttar til íslands fleiri En um leið koihast þeir ungu tegundir en samtals voru áður bændur í raunhæfan skilning um kunnar í gróðurríki 1 andsins. það að þeir þurfi ekki aðeins að Þessi mikli innflutningur hefur kunna skil á véltækninni og hin-I aðallega farið fram af handahófi, um nýju vinnuaðferðum, heldur t. d. skrautplöntu1’ í garða, er þurfa þeir lika að tileinka sér ^ hafa náð þroska. Þetta sýnir okk- margskonar tæknilega þekkingu ur að fjarlægð landsins frá meg- er viðkemur ýmsum greinum | inlöndunum hefir sett sinn svip landbúnaðarins. Þeir þurfa sem á allt gróðurríkið og við ekki vit sé að afla sér hagnýtrar þekk- ingar á landinu og gaeðum þess. að hvaða gróður hér getur dafn- að. ísland og Alaska í FREMSTU röð nytjaplantna, sem hingað til hafa verið fluttar til landsins eru að sjálfsögðu sitkagrenið og fleiri barrviðir. Sva skammt er síðan að sitka- greni fyrst var gróðursett hér, að bein reynsla er aðeins skammt á veg komin á þrifum þess og vexti. En eins og kunnugt er eru fengnar óyggjandi sannanir fyr- ir því, að sitkagreni dafnar jafn- Ört hér á landi fyrsta áratug- inn, sem i heimálandi sínu Alaska. Þar eru samfelldir skóg- ar þessarar tegundar 20—40 m. háir. Talið er að sitkatré hafi ekki fengið fullt veðurþol fyrr en það er 10—20 ára gamalt. I sumar sem leið hafa 3 ungir og áhugasamir íslenzkir skóg- ræktarmenn verið vestur .í Alaska til að safna þar trjáfræi fyrir Skógræktina. Að sjálfsögðu gera þeir sér far um að finna ýmsar aðrar tegundir þar vestra, Helmingi timbur- tollsins varið í skógrækt STJÓRN Skógræktarfélags Is- lands og aðrir áhugamenn í skóg- rækt, sem sannfærðir eru um ómetanlegt notagildi þess starfs, hafa sem kunnugt er, farið fram á, að skógræktinni yrði á næstu árum tryggt nauðsynlegt starfs- fé með því að henni verði látið í té tilsvarandi fjárhæð er nem- ur helmingi innflutningstollsins, j af þeim hálfum teningsmeter á Þessu verki hefur síðan miðaðjmann, sem þjóðin verður að það áfram, að menn gera sér j sætta sig við, að hafa til um- Öspin í Egilsstaðaskógi, er Ingi- mar Sveinsson fann í sumar. —j Ingimar stendur við tréð. Hæð asparinnar er um 4 metrar. von um að plöntuframleiðslan geti orðið liðug milljón á kom- andi ári. Verður sá plöntufjöldi handbær til sölu handa skóg- ræktarfélögum og einstakling- um. Uppeldi trjáplantna í hinni umhleypingasömu íslenzku veðr- áttu verður alltaf misfellasamt, sem hklegar væru til að geta meira minna af hinum ve]k. orðið að einhverju gagni her a b u ungplöntum fara for. landi endahafa þeir þegar sent, g 8 holklaka ellegar hmgað fræ 50 tegunda, sem her verður sáð í Fossvogsstöðina. Barrskógaræktun á Islandi í HITTEÐFYRRA samdi Hákon deyja út af vegna einhverra kvilla eða óhappa á fyrsta ári. En nú er mikilvæg reynsla fengin við uppeldisstörfin, að veðráttan reynist ekki eins hættu leg eins og áður var. ráða til bygginga sinna. Sú ráð- stöfun er beinlínis gerð með það fyrir augum, að með íslenzkri skógrækt verði sá • innflutningur ónauðsynlegur en hann nemur að verðmæti um 50 milljónum kr. árlega. V. Af þessum viðarinnflutningi, sem við íslendingar hofum leyft okkur á undanförnum árum eru um 90% þeirra tegunda, sem hér geta vaxið og dafnað til fullnustu er tímar líða. Manni sýnist að með því að gera þjóðinni það kleift að rækta þenna við í landinu sjálfu, sé verið að framkvæma „hyggindi Framh. á bls. 11.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.