Morgunblaðið - 08.11.1953, Page 11

Morgunblaðið - 08.11.1953, Page 11
Sunnvidagur 8. nóv. 1953 MORGVNBLAÐIÐ 11 Tungufoss níundi Fossinn í flotuSextU9 á mor9un: Eimskipufélugssins kemur í dug Muríu Afbertsdóttir HIÐ nýja, glæsilega farmskip Eimskipafélags íslands, m.s. „Tungufoss“, er væntanlegt hing- að til Reykjavíkur í dag, sunnu- daginn 8. nóvember, frá Kaup- mannahöfn og Álaborg. — Hefur skipið fullfermi af cementi. Samið var um byggingu skips- ins vorið 1952 við skipasmíða- stöð Burmeister & Wain í Kaup- mannahöfn og var umsamið verð um kr. 10.500.000, sem þó mun verða eitthvað hærra vegna hækkunar á vinnulaunum og efni síðan samningurinn var gerður. Helmingur skipsverðsins hefur verið greiddur, en skipasmíða- stöðin hefur veitt félaginu gjald- frest með tilliti til gjaldeyris- örðugleika hér, þannig að eftir- stöðvar andvirðisins verða greiddar á 5 árum. „M.s. „Tungufoss" er byggður sainkvæmt ströngustu kröfum Lloyds Register of Shipping, stýrkt til siglinga í ís, og sam- kvæmt kröfum alþjóðasamþykkt ar frá 1948. VÖRULESTAR SKIPSINS Skipið er byggt úr stáli og eru tvö þilför, er nú eftir því endi- löngu. Yfirbygging skipsins og vél er aftur á. Skipið er búið mjög stórum botnþróm, sem hægt er að nota annað hvort fyr- ir olíu eða vatnskjölfestu. Lest- arnar eru mjög stórar og rúm- góðar og í lestunum er engin stoð. Hins vegar er fimmta hvert band byggt upp eins og hálf- máni inn í lestina til þess að ná sama styrkleika og stoðir hefðu verið notaðar. Lestaropin eru tvö með opnum stállúgum á efra þilfari, en í hvorri lúgu er mjög sterkur stálbiti, sem taka má burt, þannig að hvort lestarop getur orðið 19 metrar á lengd og 6.5 metra á breidd. M.s. „Tungufoss" er 240 fet á lengd, 38 feta breiður, ristir rúm 15 fet fullhlaðinn, er 1700 burð- artonn (D.W.) og 1176 brúttó- tonn. Rúmmál lesta er 105.000 teningsfet. (Til samanburðar má geta þess að e.s. „Brúðarfoss“ er 236 fet á lengd, 36 feta breiður, 1500 D.W. tonn og lestarrúm um 80.000 teningsfet). REIÐAR EDA STÖG Allar lestarvindur eru mjög aflmiklar rafmagnsvindur og á skipinu eru 8 bámur, sem geta lyft 5 tonna þunga hver, og ein bóma, sem getur lyft 20 tonna þunga. Skipið hefur þrjú möstur, þar af tvö sem nefnd eru tví- fóta-möstur, og standa þau al- gjörlega sjálf undir fullu álagi á bómu. Með þessu fyrirkomulagi vinnst það, að báðar hliðar skips ins eru algjörlega lausar við reiða og önnur stög til þess að styðja möstrin. FULLHLAÐINN 12 MÍLUR Aðalvélin er Burmeister & Wain 7 strokka diesel-hreyfill, 1800 hestöfl. í reynsluferðinni fór skipið 13.73 sjómílur á klukku- stund, en ganghraði þess þegar það er fullhlaðið mun verða um 1214 sjómílur. Skipið er með þrjá 120 KW. rafala og einn 18 KW„ sem framleiða rafmagn fyrir all- ar vindur, akkerisvindur, dælur, hita, ljós, eldavél o. s. frv. ALLIR í SÉRHERRERGJUM Öll skipshöfnin, sem er 25 manns, býr aftur í skipinu, í eins manns herbergjum, að undan- teknum tveim herbergjum, sem hvort um sig er fyrir tvo. Á báta- þilfari er stjórnpallur, korta- klefi, loftskeytastöð og íbúð loft- skeytamanns. Á næsta þilfari fyrir neðan býr skipstjóri, I. stýrimaður, I. vélstjóri og II. stýrimaður. Einnig er þar einn farþegaklefi fyrir tvo farþega, og fylgir honum baðherbergi, Fyrsta skipið, sem Eimskip lælur bygoja með yfirbyggingu o« v istarveram aítast Á MORGUN, 9. nóvember, verð- ur frú María Albertsdóttir, Urð- arstíg 3 í Hafnarfirði sextug. —- María er fædd á Seyðisfírði. Þar bjuggu þá foreldrar hennar, ennfremur spítalaherbergi fyrir tvo og baðherbergi með því. — Snotur setustofa, hnotuklædd, fyirr yfirmenn og farþega, er einnig á þessu þilfari. Á aðalþilfari er matsalur yfir- manna og farþega fremst, her- bergi 2., 3. og 4 vélstjóra á bak- borða, en á stjórnborða herbergi bryta, 3ja stýrimarns og raf- virkja. Aftast á þessu þilfari er eldhúsið og matsalur undir- manna. Alls eru 5 baðherbergi og 3 snyrtiherbergi (þvottaher- bergi) í skipinu. Á milliþilfarinu búa undir- menn í rúmgóðum og vel útbún- um íbúðum, en fremst á því þil- fari er frystigeymsla og rúmgóð vistageymsla. ALLT RÚM NOTAD Það sem einkum einkennir allt fyrirkomulag er hve allt rúm hefir verið notað út í yztu æsar, öll herbergi eru rúmgóð og fal- lega máluð, með póleruðum hús- gögnum úr harðviði. öll máln- ing og allt lakk er óeldfimt, öll herbergi eru vel loftræst með vélsúg og hituð upp með raf- magni. Allar úthlíðar í íbúðum eru vandlega einangraðar með 6 cm. þykku einangrunarefni. M.s. „Tungufoss" er búinn öll- um nýjustu siglingat.ækjum, svo sem spegil-seguláttavita, miðun- arstöð, radar, ,.gyro“-áttavita, ljóskastara, loftskeytastöð ásamt talstöð bæði á m:3- og stuttbýlgju bergmálsdýptarmæ'.i, sjálfvir.k- um stýrisútbúnaði o m. fl. Stýris vélin er rafknúin vokvavél, sem er þannig útbúin að hana má nota þótt rafmagnið breytist. Á skipinu eru tveir 25 feta björgunarbátar og er annar þeirra með mótor, ennfremur er einn minni bátur. Skipstjóri á m. s. ,Tungufoss“ er Eyjólfur Þorvaldsson, fyrsti stýrimaður Jón Steingrímsson, fyrsti vélstjóri Albert Þorgeirs- son, bryti Björgvm Magnússon og loftskeytamaðu*’ Hafsteinn Einarsson. Velkominu Tungufoss Ennþá kemur knörr að landi. Knörr, sem vekur traust og þor, nýr og sterkur stafna milli. Stækkar auðnuhagur vor. Ráðast örlög okkar þjóðar út um hafsins víða geim. Skipin fleiri, fegri, betri færa blessun til vor heim. Því skal fagna fleyi dýru, fá því góðar heillaspár. Gleðjast yfir unnum sigri, eiga í brjósti helgar þrár. Knörrinn glæsti, gnoðin prúðá geymir vona dýrstu hnoss. Sértu allra eftirlæti óskaskipið Tungufoss. Kjartan Olafsson. Helga Jónsdóttir og Albert Sig- urðsson. Seinna fluttust þau hjón til Hafnarfjarðar og bjuggu þar lengi, unz heilsa og þrutu, muna þau margir eldri Hafnfirðingar.Helgn var dugmik- il myndarkona, prýðilega verki- farin. Um ættir h«nnar er mér lítt kunnugt. Albert var Rang- æingur að ætt. Bjuggu foreldrar uppgripa ár; stundaði Kristinn þá alla almenna vinnu. Veittist þá mörgum erfitt að láta tekjurnar nægja fyrir nausynlegustu þörf- um, og þá ekki hvað sizt þeim, sem byrjuðu með tvær hendur tómar, en með dugnaði, hagsýni og reglusemi tókst þeim Maríu og Kristni að sjá sér og sínum vel farborða þó barnahópurinn stækkaði ört. Komu sér upp húsi, sem smám saman var endurbætt eftir því, sem möguleikarnir til þess fóru batnandi og eiga þau nú prýðilegt heimili, sem ber hús- freyjunni glöggt vitni um þriíhað og smekkvísi á allan hátt. Er þar gott. að koma. Þau hjón eru bæði góðviljuð og hjálpfús, svo af fáum er betra að þiggja greiða. Hefur María ætíð ver ið reiðubúin að rétta öðrum hjálparhönd á einn og annan hátt, þegar á hef- ur legið, enda þótt verkefnin hafi ætíð ærin verið heima fyrir. Sjö börn hafa þeu hjón eign- ast, sem öll eru á lífi, og upp komin, hafa þau komið þeim vel til manns. Eru þau nú frá þeim kraftar farin> °S hafa flest stofnað sín eigin heimili. Öll eru þau börn þeirra myndarfólk Nokkurn þátt hefur María tek- ið í ýmsum félagsstörfum, eink- anlega innan Góðtemplraregl- unnar. í stúkunni Daníelsher hef- ur hún nú starfað meira en ald- hans að Ormsvelli í Hvolhreppi. Var Sigurður faðir hans ættaður arfjórðung og gegnt þar mörg- frá Moshvoli í sömu sveit, bjuggu um störfum og embættum; hún ættmenn hans þar lengi, mann hefur tekið 011 stl§ Reglunnar fram af manni. Hefur í ætt þeirri °S murgum sinnum mætt sem verið margt dugnaðar og atorku fulltrúi stúku sinnar á ÞinSum fólk, traust og vel gefið; margir kunnir hagleiksmenn, hafa sum- æðri stiga. Leyfi ég mér fyrir hönd stúkunnar Daníelsher nr. 4, ir þeirra einnig verið orðlagðir að Þakka henni allt> sem hÚA- hefur unnið fyrir stúku sina, þrekmenn og vinnuvíkingar, sem ; létu örðugleikana sjaldnast sér j í augum vaxa. Var og Albert, : faðir Maríu — sem ættmenn hans margir — þrekmaður mikill á ásamt beztu heillaóskum í tilefni afmælisins. Störf konunnar, sem elur Pg annast stóran barnahóp, stundum Reykjavíkurbréf Framh. af bls. 9. er í hag koma“ fyrir þjóðarbúið, enda þótt enn sem komið er, verði ríkissjóður af þeirri fjár- hæð í tollum, sem helmingi inn- flutningstollsins næmi. Þeir sem kunna að sjá eftir missi tollteknanna fyrir ríkis- sjóðinn, gætu hugleitt hvað út- heimtist til þess að þjóðin geti aflað sér hins innlenda timburs, er stundir líða. Við skulum láta okkur nægja að geta gróðursett í 300 hektara skóglendis á ári. Það tekur 18— 24 dagsverk að gróðursetja í hekt ara lands. Svo öll vinnan ætti að verða á ári um 6—7 þús. dagsverk. Sú fyrirhöfn á líka að spara þjóðinni hátt í 50 milljóna króna innflutning. Hér hefur verið drepið á, hve mlkill og augljós er hagnaður þjóðarinnar af því, að hafa yfir að ráða aukinni þekkingu á landi sínu og landkostum og hvernig landgæðin verða nytjuð, til hag- sælda fyrir komandi kynslóðir. Faxasíldin verði athuguð ÞEGAR við lítum á sjóinn og sjósókn okkar, verður svipað uppi á teningnum. Við rennum blint í sjóinn um allskonar hag- nýtingu á sjávarnytjum vegna | þekkingarskorts. Er þetta ekki j sagt, til að gera lítið úr þeim | mönnum. er gert hafa það að ævistarfi sínu að rannsaka nytja- fiska og göngur þeirra. En verk- ið er svo mikið samanborið við mannaflann, sem við höfum yfir að ráða, að ekki er von að full- nægjandi árangur fáist á tiltölu- lega fáum árum. Þegar síldarhlaupin komu hérna í Hvalfjörð og Kollafjörð á árunum 1947—48 höfðu menn sínum manndómsárum og talinn við ‘erfið lífsskilyrffi, láta venju- liðtækur vel fram á gamalsaldur. legast lítið yfir sér, enda er sjaldn Allur tepruháttur og hispurs- | ast hátt um þau haft né til afreka semi var því Moshvolsfólkinu talin. Verk þeirra fæstra verða fjærri skapi, nefndi það hlutina skráð á spjöld sögunnar, og eftir venjulega sínum réttu nöfnum, lítinn tíma eru þau gleymd. Eng- engin tök á að gera sér grein an Þess að nota neina tæpitungu. in skyldi þó ætla að sú kona hafi fyrir, hvernig á þessum skyndi- Var hað °S talið geðríkt nokkuð litlu afrekað, sem slík störf hef- legu' síldarhlaupum stóð. Fiski- en óádeilið við aðra, lét ekki á sér ur af höndum innt með alúð, fórn fræðingar okkar, er höfðu bezt troða, ef því var að skipta, en fýsi og skyldurækni. Áhrif þeirra skilyrði til þess að gera sér grein greiðvikið, velviljað og hjálpfúst vara vissulega lengur en fólk fyrir því náttúrufyrirbrigði, höll var það talið, skyldurækið og almennt hugsar, eða gerir sér uðust eindregið að því, að við trygglynt mjög. gætum ekki búizt við, að slík fyrirbæri endurtaki sig ár eftir ár. Þeir töldu að hér myndi sa.n- verkandi tilviljanir hafa átt sér stað, með storma og strauma er grein fyrir. , ... ... , Með þessum línum vildi ég að Maria Albertsdottir olst upp . . , , . ,A s__tJ____ ,____ t________ems mmnast þessara merku tima móta í æfi Maríu Albertsdóttur og jafnframt færa henni beztu þakkir mínar og minna fyrir allt hjá foreldrum sínum, elzt barna þeirra, vandist hún því snemma allri vinnu utan húss og innan; gerðu það að verkum, að mikið kom fiíótieSa í lí°s dugnaður gQ^ gem vjg höfum til hennar að síldarmagn lenti inni í fjörðum ennar °g ver * nl> aí 'erlu segja 0g óska henni — og hennar þessum og var þar í alllangan sem hun gekk' Hefur sagt mer fólk, sem með Maríu vann á þeim árum, að öll verk sem hún vann hafi leikið í höndum hennar, þó þau hafi ekki verið í skóla num- tíma innikróað. Nú þegar farið er að bera á síldargöngu hér upp að Vestur- landi á sama árstíma og Hval- fjarðarsíldin gerði vart við sig, in> °S haíi hún verið óvenju rifjast það upp fyrir manni, að afkasta mikil. Á æskuárum Maríu vel hefði farið á því, ef hægt var ekki um skólagöngu að ræða hefði verið að nota þessi ár síð- fyrir fátækar stúlkur, vinnan var an síldin kom hér í Kollafjörð þeirra skóli og skeikaði því að og Hvalfjörð og rannsaka eða sköpuðu hvað úr þeim varð, voru athuga betur en gert hefir verið það atvikin og uppiagið, sem því hvernig síldin hagar göngum sín- réðu að mestu. Eins og áður er um í Grænlandshafinu. Hvort að vikið, er María grein af styrk- það er, sem manni hefir virzt, um stoíni. Hefur hún hlotið í eða menn talið sér trú um, að vöggugjöf marga góða eiginleika þessi síldarstofn sé ekki lang- ættar sinnar; dugnað og mann- förull eins og Norðurlandsstofn- kosti, sem komið hafa sér vel, inn. Að Faxasíldin haldi sér all- þvj hefur lífsbrautin alltaf fn arsins hrinS herna vestur af verið rósum stráð, né lífið ein- tómur leikur. Þær hafa fæstar landinu. Sé hún svo nærtæk, væri æski- legt aff gefa henni rækilegan gaum og ganga úr skugga um, hvort ekki myndi vera mögu- legt aff nota sér þenna síldar- þá sögu að segja konurnar, sem mörg börn eignash alltaf hafa mannmörg heimili að annast og ýmissa erfiðleika við að etja, sem stofn í ríkari mæli en gert heíir á flestra vegi verða> sem þannig veriff hingað til. er ástatt um. --------------------- | Rúmlega tvítug að aldri giftist Landskjálfti María Kristni Magnússyni mál- í GÆR varð allsnafpur land- arameistara; stofnuðu þau heim- skjálfti á hafsbotni í Kyrrahafi ili sitt í Hafnarfirð' og hafa bú- og í kjölfar hans allstór flóð- ið þar æ síðan. Ekk; munu efnin bylgja, sem gerði nokkurn usla hafa verið mikil þegar byrjað fjölskyldu — allra heilla og bless- unar á ókomnum árúm. Jóh. Tómasson. á Kyrrahafseyjum. var, né fyrstu búskaparárin nein Wes{ Ham —- Bury 1 - X - 2 ÚRSLIT getraunaleikjanna i gær ' urðu þessi: Bolton 6 — Portsmouth 1 1 Charlton 2 — Huddersfield 1 Liverpool 2 — Manch. City 2 x Manch. Utd 2 — Arsenal 2 x Middlesbro 3 — Wolves 3 x Newcastle 4 — Carrdiff 0 1 Preston 2 — Blackpool 3 2 Sheffield W 3 — Aston Villa 1 Leeds 3 — Doncaster 1 1 Nottingham 4 — Derby 2 1 Plymouth 3 — Bristol Rov. 3 x Stokg 2 — Everton 4 2 Úrslit annarra leikja: Burnley — Sheff. Utd 2 -1 Tottenham — Chelsea 2 1 WBA — Sunderland 2-0 Bii'mingham — Blackburn 0-0 Fulham — Oldham 3-1 Leicester — Hull 1-3 Luton — Brentford 1-1 Rotherham — Notts Co 0-1 Swansea — Lincoln 4-2 5 0

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.