Morgunblaðið - 08.11.1953, Page 15

Morgunblaðið - 08.11.1953, Page 15
Sunnudagur 8. nóv. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 15 Vinna Hreingerningastöðin Sími 2173. — Ávallt vanir menn Hreingeminga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. ...................... Samkosnur Z I O N, Óðinsgölu 6A ^ Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. Almenn samkoma kl. 8,30 e.h. — Hafnar- fjörður: Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. Almenn samkoma kl. 4 e.h. Allii' velkomnir. — Heimatrúboð leikmanna. Bræðraborgarstíg 34 Sunnudagaskóli kl. 1. Samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 1,30. — ÖU börn velkomin. Brotning brauðs- ins kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30 Allir velkomnir. K F U M Æskulýðsvikan er byrjuð. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup talar í kvöld. Allir velkomnir. Almennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins er á Ktnnudögum kl. 2 og 8 e.h., Aust- nrgötu 6, Hafnarfirði. I. O. G. T. St. Freyja nr. 218 Fundur mánudagskvöld kl. 8,30 á Fríkirkjuvegi 11. Inntaka. Er- indi, Einar Björnsson. Kaffi á eft ir fundi. Féíagar, fjölmennið. Æ.t. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107 Fundur í dag — á venjuleg- um stað og tíma. Kvikmyndasýn- ing. Upplestur ýmsra féxaga af segulbandi. — Komið með nýja félaga. — Gæzlumenn. St. VÍKINGUB nr. 104 Kvöldskemmtun á vegum Minningarsjóðs Sigríð- ar Halldórsdóttur verður í Góð- templarahúsinu annað kvöld, mánu daginn 9. nóvember kl. 9 e.h. — Skemmtiskrá: Ávarp: Sverril' Jónsson. Upplestur: Lárus Páls- son leikari. Gamanvísur: Iljálmar Gíslason, undirleik annast Har. Adolfsson. Leikur: Pippermann í klípu. Gestur Þorgrímsson skemmt ir. Þjóðdansar, fiokkur úr St. Sól- ey. — Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7 e.h. í G.T.-húsinu. — Sími 3S55 og við innganginn. Nefndin. ..—— -------------------- Barnastúkan Æskan nr. 1 Fundur í dag kl. 2 í G.T.-núsinu. Inntaka nýliða. Ingigerður Guðna dó'ttir sér um skemmtiatriði. Mæt- ið vel. — Gæzlumenn. Félagslíi Víkingar — Knattspyrnumenn Meistara, 1. og 2. fl. Nú eru vetraræfingarnar að hefjast í KR- skálanum. Fyrsta æfingin verður mánudaginn kl. 9,20. Framvegis verða æfingar á mánudögum kl. 9,20 og miðvikudögum kl. 9,40. — Verið með frá byrjun — Samtaka nú. — Nefndin. Handknattleiksstúlkur Armanns Æfing í dag kl. 4,20. — Mætið allar vel og stundvíslega. — Nefndin. Þróttur Handknattleiksæfingar að Há- logalandi í dag. 2. fl. og 3. fl. kl. 5,10. Kvennaflokkur kl. 6. íþróttafélag kvenna Munið leikfimina kl. 8 annað kvöld í Miðbæjarbarnaskólanum. Morgunblaðið er hclmingi úthreiddara en nokkurl annað íslenzkt blaS. Kntnar og fittings jPorláhóóon YjoÁmanin: L.j. BANKASTRÆTI 11 SIMI 1280. SOLIiSKATTIiR Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 3. ársfjórðung 1953, sem féll í gjalddaga 15. okt. s. 1. svo og viðbótar- söluskátt 1952, hafi skatturinn ekki verið greiddur í síð- asta lagi 15. ~þ. m. Að þeim degi liðnum verður stöðvaður án frekari að- vörunar, atvinnurekstur þeirra, er eigi hafa þá skilað skattinum. Reykjavík, 6. nóv. 1953 TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN Arnarhvoli. ORÐSEIMDIIMG frá Verzlunarráði íslands varðandi viðskipti við Austurríki. Þriðjudaginn 10. nóvember kl. 14, verður haldinn fundur í húsakynnum ráðsins, Pósthússtræti 7, 5. hæð, fyrir þá meðlimi ráðsins, sem hafa áhuga á viðskiptum við Austurríki. Dr. Ernst Strutz, verzlunarfulltrúi Austuiríkis, mætir á fundinum og ræðir um viðskiptahorfur við Austurríki og svarar fyrirspurnum. Dr. Strutz talai norsku. Öllum þeim, sem sýndu mér vináttu með gjöfum, heim- sóknum og kveðjum á fimmtugsafmæli mínu 1. þ. m. og gerðu mér daginn ógleymanlegan, flyt ég m.ínar alúðar- fyllstu þakkir. Sérstaklega vil ég þakka hjónunum Guð- finnu Björnsdóttur og Magnúsi Jónssyni, Mávahlíð, fyrir hina virðulegu móttöku gesta þeirra, sem heimsóttu mig, sem þau önnuðust fyrir mína hönd, með hinni mestu prýði. — Þökk sé ykkur öllum. Óskar Þorvarðarson. Hjartans þakkir færi ég öllum vinum og vandamönnum, sem glöddu mig á 60 ára afmæli mínu 31. okt. s. 1. með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Þorvarður Þorvarðsson, Hafnarfirði. fyrirliggjandi. — Efnið er litað og miög ódýrt. Jónsson & Júlíusson Garðastræti 2 — Sími 5430. ■o» M Saumastúlkar Tvær saumastúlkur, vanar I. flokks herra- jakkasaum, geta fengið atvinnu nú þegar. Ragnar Magnússon. S S T Y L E H.F. I Sími 82214. Austurstræti 17 (uppi) ' • o'ntör ?t^m limboðsmaður óskast á íslandi fyrir okkar þekktu senditæki, við- tökutæki í skip, miðunarstöðvar og sjálfvirku stefnuvita. ROBERTSON RADIO—ELEKTRO, Egersund, Norway. Kaup-Sala HÚSGÖGN-DÝNUR Dönsk verksmiðja býður fjölda tegundir af 1. fl. húsgögnum við mjög vægu verði. Tiinas Möblcr Industri A/S Nörrebrogade 195, Köbcnhavn. Danmavk. KENMSLA Kennsla — Tilsögn Kenni þýzka málfræði og flestar aðrar skólanámsgreinir. — Dr. Ottó A. Magnússon (áður Weg),* Grettisgötu 44A. — Simi 5082. A BEZT AÐ AUGLfSA ▲ T t MORGVNBLAÐINU. T Dóttir okkar LILJA andaðist að heimili okkar 6. þ m. Jóhanna Guðjónsdóttir, Victor Halldórsson. Jarðarför mannsins míns AXELS SAMÚELSSONAR Gunnarsfelli, fer fram þriðjudaginn 10. þ. m. kl. 1,30 frá Dómkirkjunni. — Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Kristín Stefánsdóttir. Litli drengurinn okkar ÁSGRÍMUR verður jarðsunginn frá Njarðvíkurkirkju n k. þriðjudag. Athöfnin hefst með bæn að heimili okkar Heiðarveg 21, Keflavík kl. 13,30. Guðný Jónsdóttir, Ólafur Thordarsen. Faðir minn STEFÁN JÚLÍUS JÓNSSON frá Grindavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 9. nóvember kl. 3. Blóm afþökkuð. Þeim, er vildu minnast hans, er vinsamlega bent á Krabba- meinsfélagið. Þóranna Stefánsdóttir. Faðir minn PÁLL JÓNSSON Grettisgötu 61, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 10. nóv. kl. 1,30 e. h. — Athöíninni verður útvarpað. — Blóm og kransar afbeðið. — Þeir, sem vildu heiðra minningu hans, er bent á Slysavarnaíélag íslands. Fyrir hönd vandamanna Halldór G. Pálsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.