Morgunblaðið - 08.11.1953, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 08.11.1953, Qupperneq 16
Veðurúfli! í dag: Norðan kaldi. Léttskýjað. Reykja?iitur&?éf er á blaðsiöa 9. 12. þirigi 8.U.S. lýkur í dag Miklar umræður d þingfundi í gær T>INGI Sambands ungra Sjálfstæðismanna var haldið áfram í gær í Sjálfstæðishúsinu og hófst fundur kl. 10.45 f. h. — Formaður SUS Magnús Jónsson alþm. setti fundinn, en fundarstjóri var kjörinn Barði Friðriksson hdl. — Á fundi þessum kom fram ályktunartillaga frá viðskiptamálanefnd þingsins og hafði Ólafur Hannesson fram- sögu fyrir hönd nefndarinnar. NEFNDARÁLIT RÆDD nefndarálit skipuiagsnefndar og Kl. 2 síðdegis hófst fundur að hafði Þorvaldur Garðar Krist- nýju, og var Friðrik Sigurbjörns- jánsson, hdl., orð fyrir henni. ’ son, lögreglustj., kosinn fundar- í Síðan voru tekin fyrir nefndar stjóri á þeim fundi. — Fyrst álit félagsmálanefndar og alls- voru tekin til umræðu nefndar- herjarnefndar og voru framsögu álit fjárhagsnefndar og var menn þeirra þeir Konráð Axels- Matthías Bjarnason framsögu- son og Þorsteinn Thorarensen. ínaður nefndarinnar. Þá voru ' Umræður urðu allmiklar um teknar fyrir tillögur menntamála tillögur hinna ýmsu néfnda og nefndar og hafði Sigurður Helga tóku margir þingfulltrúar til son framsögu fyrir hennar hönd. máls. — Fundir hefjast aftur kl. — Að því loknu var tekið fyrir 10 fyrir hádegi í dag. ' HAFNARFIRÐI. — Vélskipið Edda kom hingað um ellefuleytið í gærmorgun með fullfermi af sild eða 1500 mál, sem það hafði fengið á Grundarfirðinum. Hreppti það hálfslæmt veður hingað suður, og skolaðist þá fyrir borð um 50 mál, sem á dekki voru. Guðjón Illugason skipstjóri skýrði fréttamanni blaðsins svo frá, að síldina hefðu þcir fengið í 5 köstum, en alls var kastað átta sinnum. — Sagði hann mikla síld vera á þessum slóðum. Hefðu þeiC t. d. séð 4 torfur á föstudag — en þá fengu þeir mest af þessari síld — og þá fengið 500 mála kast. Síldina kvað hann vera frá 20 upp í 25 sm langa. j Nokkrir hafnfirzkir bátar voru komnir á miðin, og a. m. k. hafði Fagriklettur fengið töluvert magu Fyrslu síldinni landað í Hafnarfirði Þjóðverjar og Bretar viljð kaupa Dynskógafjöru-járnið Rúmlega helmingur þess seldur af síld. — G. í GÆR kom að máli við Mbl. Erlendur Einarsson forstjóri, en bann er í stjórn hlutafélags þess sem myndað hefur verið í sam- bandi við björgun hrájárnsins af Bynskógafjöru. — Skýrði Er- lendur blaðinu svo frá, að und- anfarið hafi félaginu borizt fjöl- mörg tilboð um kaup á járni frá félaginu. Verð á hrájárni á heims markaðnum hefur hækkað að undanförnu. — Á félagið nú rúm lega 200 tonn óráðstafað af 400 tonnum, sem bjargað var í sum- ar. Ranghermt var í fimmtudags- hlaði að búið væri að bjarga 600 tonnum. Það eru einkum brezk og þýzk fyrirtæki, sem hug hafa á járn- kaupum. Félagið hefur nú þegar Fyrsti ræðismaður r Mands hér skipaður UTANRIKISRAÐUNEYTIÐ hef- ur fyrir skömmu veitt Ólafi Hall- gnímssyni, stórkaupmanna, viður kénningu sem ræðismanni ír- lands hér á landi. Er ræðismanns akcifstofan í Lækjargötu 2, Nýja bíós-húsinu, og er þetta fyrsta neðismannsskrifstofan sem Irar opna hér. Ólafur Hallgrímsson varð fyrstur ísl. kaupsýslumanna til að koma á viðskiptum milli ír- lands og íslands, í ársbyrjun 1950. Fram að þeim tíma voru öll viðskipti milli landanna svo til engin. í ár nemur sala ísl. af- urða til Irlands um 7 milljónum kf. Frá írlandi hafa flutzt til Rmdsins ýmsar ágætar iðnaðar- vörur auk matvæla. Sendiherra íslands í írlandi er Pétur Benediktsson, sendiherra í Barís, og í Dublin, höfuðborg ír- lands, er Mr. Roger Greene, lög- ^ræðingur, ræðismaður íslands. Irar hafa enn sem komið er ekki útnefnt sendiherra hér. Hér í Reykjavík hefur starfað á annað ár Félagið írland, sem vinnu* að kynnum íslendinga á íriahdi, sögu þtess og þjóðljfi. samið um sölu á 173 tonnum. — Erlendur Einarsson taldi ekki ósennilegt að smiðjurnar hér á landi myndu kaupa þau 200 tonn sem óráðstafað er. Verðið á hrá- járni sem flutt var til landsins í sumar er leið var um 1600 kr. tonnið, komið til smiðjanna, en sem fyrr segir hefur það hækkað. Félagið hefur látið efnagreina hrájárnið og kom í ljós að það er sérlega gott til stálvinnslu. í sumar var þessum 400 tonn- ! um af hrájárni bjargað á tíma- I bilinu frá 20. júlí til mánaðamóta I ágúst—sept. Þar var járnið á j 5 m dýpi. Var þá orðið óvinnandi við járnið. Voru járnbingirnir þá komnir fram í flæðarmál og þó ekki vséri slæmt sjóveður, briin- aði svo að járnið fór jafnóðum á kaf í sand og sjó. Til þess að geta unnið næsta sumar þarf að- staðan því að batna allverulega frá því sem hún var orðin er hætt var. Þegar björgun járnsins hófst var hlutafélagið Dynskógar stofn að, en að því standa nokkrir einstaklingar, þeir: Klaustur- bræður, Erlendur Erlendsson forstjóri, Björn Björnsson verzl- unarmaður, Gísli Sveinsson frá Fossi og Gunnar Böðvarsson námuverkfræðingur. varpsins á þriðjudag NÆSTU opinberir tónleikar Ríkisútvarpsins verða í Þjóð- leikhúsinu á þriðjudaginn kem- ur. Þar leikur Sinfóníuhljóm- sveit útvarpsins undir stjórn Olav Kjelland. Flutt verða tón- , verk eftir Mozart: Sinfónía í Es 1 dúr og Píanókonsert í G-moll og i Tannháuser-forleikur Wagners. Einleikari er Jón Nordal. j Ennfremur undúbýr útvarpið nú opinbera kammertónleika og verða þeir væntanlega fluttir í j Listasafninu og verða þá þriðju þess háttar tónleikar útvarpsins. Þar mun verða fluttur Blásturs- kvintett eftir Carl Nielsen og fleiri verk. Þessir tónleikar hafa þótt skemmtíleg nýung og orðið vinsælir. Þá er útvarpið að taka upp sunnudagstónleika, sem útvarpað er beint úr útvarpssal og mun vera ætlunin að flytja þá aðal- lega góða létta tónlist. | Sinfóníutónleikarnir á þriðju- daginn veru fjórðu opinberu tón- I leikarnir, sem útvarpið heldur í Þjóðleikhúsinu í vetur og hafa þeir allir verið mjög vel sóttir. Um 20 skip í góðu veiðlveöri á Grundarfirði í gærdag Tíðindalaust að vestan f GÆR voru 20 skip við síldveiðar í Grundarfirði og mun aflinit sem fyrr hafa verið allgóður og í ljósaskiptunum voru skipverjar af nær öllum skipunum í bátum. — Síldin sem þarna veiðist eu aðeins 2—3 ára gömul. Fyrsta síldin sem fer til vinnslu hér i Reykjavík mun koma hingað árdegis i dag. Fréttaritari Mbl. í Grundar- firði símaði í gærkvöldi, að þar í firðinum hefði verið gott veiði- veður þar daglangt og afli bát- anna virtist vera góður. í gær fjölgaði síldveiðiskipunum enn og þau voru 20 í gær. REYKJAVIKURSKIP Á INNLEIÐ Fyrsta skipið frá Reykjavík, ■Sem fullfermi fær í Grundar- firði er Áslaug. Kom skipið upp | að bryggju í Grafarnesi til að I fá bátana geymda meðan siglt er l til Reykjavíkur með aflann, sem er 900—1000 mál. — Ein'nig fór í gær til Stykkishólms, Runólf- Sundiaug Vesturbæjar í DAG heimsækja Kvenna- skólastúlkurnar Vesturbæ- inga. Það eru vinsamleg tilmæli fjáröflunarnefndarinnar, að fólk hafi söfnunarlistana og fjárframlög tilbúin þegar þeirra verður vitjað. Aðsetur nefndarinnar er á skrifstofu íþróttabandalags Reykjavíkur, Hólatorgi 2 og er hún opin í allan dag. Þang- að geta þeir komið, sem Ieggja vilja fram fé, en stúlkurnar einhverra hluta vegna hafa ekki náð til. Hraðkeppni í handknatlleik f KVÖLD hefst í íþróttahúsinu við Hálogaland hraðkeppni í handknattleik. Er það fyrsta handknattleikskeppni vetrarins og verður keppt bæði í karla- og kvennaflokki. Það lið, sem tapar leik, er úr keppninni. Mótinu verður haldið áfram annað kvöld. Keppnin hefst bæði kvöldin kl. 8 síðdegis. Keflavík SJÁLFSTÆÐISKVENNAFÉ- LAGIÐ Sókn heldur skemmti- fund í Sjálfstæðishúsinu i Kefla- vík n.k. þriðjudagskvöld kl. 9 — Fundurinn hefst með sameigin- legri kaffidrykkju. — Á fundin- um verða skemmtia.triði frá Reykjavík, auk þess kvikmynda- sýning og félagsvist og verða verðlaun veitt. Sjálfstæðiskonur í Keflavík og nágrenni eru beðn- ar að fjölmerMva á fundinq. Merkjasöludagur Blindrafélagsins HINN árlegi merkjasö'ludagur Blindrafélagsins er í dag. — Sá félagsskapur á almennum vin- sældum að fagna hér á landi, og má því gera ráð fyrir að árang- ur merkjasölunnar verði góður, sem endranær. Þótt félagið sé ekki gamalt að árum hefur það þegar lagt traust an grundvöll að öruggari lífs- afkomu fyrir hina blindu, og bjartari æfistundum þeim til handa. Að þetta hefur tekist á svo fáum árum má fyrst og fremst þakka þeim ágætu við- tökum, sem merkjasala félagsins hefur ávallt mætt hjá lands- mönnum. Formaður félagsins frá byrjun er Benedikt K. Benónýsson. Þó hann sé blindur hefur félagið náð sínum góða vexti og við- gangi undir hans stjórn. Látum hann og félagsskap hinna blindu ekki verða fyrir vonbrigðum í dag og kaupum merki þeirra. ' ur með fullfermi tæp 500 mál. Þá var Rifsnes frá Reykjavík á förum þaðan með um 1500 mál. í gærkvöldi var Ágúst Þórarins- son með um 800 mál, en annarg vissi fréttaritarinn ekki um afla einstakra skipa sem verið höfðu að veiðum daglangt. NOTA ENN LJÓSKASTARA Skýrt hefur verið frá því að um nætur hafi bátarnir ekki, fengið neina síld, en fréttaritar- inn skýrði svo frá að sér væri ekki kunnugt um að bátarniP hefðu reynt að „ná síldinni upp‘‘ með því að beina kastljósum sín- um ofan í sjóinn. Þetta gera Norðmenn mjög á vetrarsíldveið- um sínum. — Er síldin gekk i Hvalfjörð á árunum, var þetta gert með góðum árangri. TÍÐINDALAUST VESTRA Allt er tíðindalaust vestan úr ísafjarðardjúpi, en þar er síldar- lejtaskip með reknet að leita inn á fjörðunum. Einn bátur frá Bolungavík hefur farið inn á Jökulfirðx, en varð einskis var þar. Skákeinvígi MbL: Akranes-Kcflavík KEFLAVIK AKRANES 8. leikur Keflvíkinga er: b5—b4 _J

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.