Morgunblaðið - 27.11.1953, Blaðsíða 5
Föstudagur 27. nóv. 1953
MORGUISBLAtítB
5
Gotf berbergi til leigu. Aðeins regiusamur maður kemur til greina. — Upplýsingar á Öldugötu 10. ^lý ensk kápa og amerísk dragt á meðal kvenmann til sölu á Skeggjagötu 14, kjallara. Sluika óska&ft til að sjá um lítið heimili. Þrennt fullorðið. — Uppl. Óðinsgötu 14 B eða í sima 1873.
Sem nýr Enskur smokirig til sölii aS Langkoltsvegi 71. STIJLKA óskast á Ilótel Skjaldbreið. Röndótt drengjafataefni UJ. JJofLf.
kjóðos' IVSatreiðslu}- kofia óskast á hótel nú þegar. — Upplýsingar á Ilaðarstíg 8 ki. 15—19 í dag. Simi 80191. Aluniinium Þakplofur 9 feta, til sölu. — Uppl. á Selvogsgötu 10, Hafnarfirði
Garðastræti 2. Sími 4578. Nýkomnar voruv fyrir börnin Sportsokkar, hvitir og gráir. Hvítar hos- u r. Einnig taftsilki, kr. 25,75, margir iitir. Peysn- fatasatin, kr. 34,00. nonnabCð Vesturgötu 27. Ödýr — vönduð Smokiiig og kjoiföt Verzl. Notað & Nýtt Lækjargötu 8.
Bíðl Vil kaupa Dodge Cariol (fólksbíl, 7—8 manna). — Upplýsingar í síma 2451 í dag frá kl. 12—2 og 7—8 í kvöld. 20T®—30% verSlækkun á nokkrum tegundum metra vöru í dag og á morgun. NONNABÚÐ Vesturgötu 27. ÍBIJÐ Óska eftir 2—3 herbergjum og eldhúsi. Fyrirframgr., ef óskað er. 3 fuliorðið. Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrir 2. des., merkt: „Ibúð — 177“
Eigendur MESELVÉIA rv líefSavík Tökum npp í dag Storesefni með blúudu. Barnasportsokkar. Karlmannasokkar. MERKISTEINN Suðurgötu 48. Vil kaupa 2 |>ús. fet af notuðu Hóftafimbri L’ppl. í síma 3948.
Munið viðgerðastofuna á ELDNEYTISLOKUM Laugavegi 72. Reynið viðskiptin. EDWARD TROPPE Heimasimi 7044. Nýkomið Storesefni í fögum, sídd 90 cm og 120 cm. Verð frá kr. 30,80 meterinn. Verzl. Anna Gnnnlaussson, Laugavegi 37. Sími 6804. V erzlunarmaður óskast í heildverzlun til að- Stoðar. Þarf að hafa verzl- unarmenntun. Tilboð, merkt „Áreiðanlegur — nr. 180“, óskast til Mbl.
Átvinna Eidri kona óskast til eld- hússtarfa hluta úr degi. ■*— Tilboð sendist blaðinu fyrir’ ki. 12 á iaugardag, merkt: „Atvinna —- 176.“ Gírkassi í Dodge, með skiptingu í gólfi, óskast til kaups. — Uppi. í síma 7711.
STÓR STOFA til leigu um stuttan tíma í úthverfi bæjarins. Aðgang- ur að eldhúsi getur komið til greina. — Tilboð, merkt: „Reglusemi — 178“, sendist ofgr. blaðsins fyrir mánu- dagskvöld. Sníð og sauma drengja blússuföt, einnig telpu- og dömukjóla. ASalheiður Eyjólfsclóltir, Laugarneskamp 12. Sjómaður óskar eftir HERBERGI sem næst miðbænum, helzt með aðgangi að síma. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyr- ir sunnudagskvöid, merkt: „M. — 181.“
Óska eftir HERBERGI til leigu til vorsins fyrir geymslu á búsgögnum. Má vera lítið. Heizt í Vestur- bænum. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir iaugardag, merkt: „Húsgögn — 179“. Bafoarfjörður Til sölu í Hafnarfirði og nágrcnni: Steinsteypt einbýlishús, 7 herbergi og eldhús. 2ja hæða fokhelt steinhús. Snyrtivörutr mikið úrval. .J$(Íaíiá&in Lækjartorgi. — Sími 7288.
Hollenzkir Borðlampar úr postulíni, handmálaðir með silkiskerm- um. Verð kr. 65,00—75,00. Útborgun 50 þús. kr. 4ra hcrh. ha-ð í nýju stein- húsi. Húsgrunnur ásamt 500 fer- metra lóð. Nýr trillubátur. Hagkvæm greiðslukjör. Hef knupentlur að einbýlis- húsum og hæðum í Hafn- arfirði. Kvenpeysujr amerískar. íiú iin Lækjartorgi. — Sími 7288.
Nælcn-blússur
Laugavegi 63. Sími 81066. GUÐJÓN STEINGRíMSSON lögfr. Strandgötu 31, Hafnarfirði. Simi 9960. ÍLúxfin, Lækjartorgi. — Sími 7288.
Ný sending:
G luggatjaídaefriL
Feldur h.í.
Bankastræti 7.
Jólin nóigesi!
Karlmannaföt, daglega nýjar sendingar,
falleg efni, falleg snið.
Manchettskyrtur, Estrella, hvítar og mis-
litar í fjölda litum og sniðum.
NÝKOMIÐ FRÁ AMERÍKU:
Náttföt, m. a. úr nælon.
Sportskyrtur, fjölbreytt úrval.
Sportttolir, herra og drengja.
Herranærföt, nælon,
Treflar — Sokkar 100% nælon.
ORLON og NÆLONSKYRTUR
Allt glæsilegar jólagjafir.
AMDERSEN & LAUTH H.F.
Vesturg. 17. Laugav. 28
Sími: 1091. Sími: 82130.
! MARKAÐURINN I
■ ■
i Laugaveg 100 :
* ■
• ■