Morgunblaðið - 27.11.1953, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.11.1953, Blaðsíða 7
Föstudagur 27. nóv. 1953 MORGUNBLA91Ð 7 Leikfélag Reykjavikur: Skóli fyrir 'skoltgreiðendur Gamanleikur effir L. Verneuil ocg G, Berr. Leiksfjóri: Gunnar Hansen. Elín Ignvarsdóttir, Alfreð Andrésson og Árni Tryggvason HÖFUNDAR þessa gamanleiks eru báðir þekktir rithöfundar, franskir, er átt hafa samstarf um ýmsa snjalla gamanleiki og auk þess samið mörg leikrit hvor í sínu lagi. Verneuil er nú um sextugt, en Berr andaðist 1942, þá sjötíu og fjögra ára gamall. Eitt leikrit eftir þá félaga, „Abraham", var sýnt hér árið 1928 og leikritið „Herra Lambert ier“, eitt af kunnustu verkum Verneuils var flutt í útvarpið hér 1938. „Skóli fyrir skattgreiðendur" er skemmtileg og bráðfyndin ádeila á skattayfirvöldin og fjár- málastjórnina í Frakklandi. Margt kemur þar íslenzkum gjaldþegnum kunnuglega fyrir og gæti leikritið að því leyti sem verið skrifað af þrautpíndum skattborgara hér á landi. En þeg- ar til kvennamálanna kemur, skilja leiðir, því að í þeim efn- um hafa Frakkar sérstöðu sem kunnugt er, ef trúa má frönskum leikbókmenntum. Þar kemur sem sé varla fyrir sá Fransmaður með nokkurn snefil af sjálfsvirð- ingu, að hann eigi sér ekki lags- konu. Er þá að jafnaði ekki farið með það í neina launkofa en um hana rætt af fullkomnu hispurs- leysi og dásemdir hennar veg- samaðar. Er það venjulega gert á kostnað eiginkonunnar, sem þá er einnig ekki alltaf jafn fótviss á hinum þrönga vegi dyggðar- Brynjólfur Jóhannesson innar. Með þessum orðum hefur verið greint frá meginefni leiks- ins og verður ekki farið nánar út í þá sálma hér. Aðalhlutverkin, Gaston Valt- ier, stofnanda og forstjóra skatt- greiðendaskólans og konu hans, Juliette, leika þau Alfreð Andrés son og Elín Ingvarsdóttir. Brynj- ólfur Jóhannesson leikur Emile Fromentel, yfirskattstjóra og tengdaföður Gastons og Gísli Halldórsson fulltrúa hans, Raymond Giroux. Árni Tryggva- son leikur La Chapelaude, rosk- inn auðkýfing og kvennabósa og Þorsteinn Ö. Stephensen fer með hlutverk hins hrjáða fjármála- ráðherra. Leikur Alfreðs Andréssonar í hlutverki Gastons Valtiers er af- bragðsgóður, ýkjulaus, en þó skemmtilegur, öruggur og stíl- fastur svo að aldrei bregður út af. Er leikur hans í þessu hlut- verki fyllilega sambærilegur við frábæran leik hans í hlutverki Hlestakovs í Eftirlitsmanninum eftir Gogol. Elín Ingvarsdóttir leikur hina glæsilegu og léttúðugu eiginkonu Gastons Valtiers prýðisvel, af næmum skilningi, og léttri og skemmtilegri glettni. Hefur frúnni sjaldan eða aldrei tekizt betur en að þessu sinni. Þá er og leikur Brynjólfs ágætur að vanda, en ef til vill beztur í síð- asta þætti, þegar hann er kom- inn niður á jafnsléttu frá hefðar- tindi skattkúgarans. Gísli Hall- dórsson fer prýðilega með hlut- verk Giroux fulltrúa. Tekst hon- um vel að sýna þennan vand- ræðalega en þó áleitna náunga, sem virðist ekki láta sér ailt fyrir brjósti brenna ef í það fer. Leikur Árna Tryggvasonar i hlut verki hins auðuga kvennabósa, er að mörgu leyti góður, en minnir um of á leik hans í öðrum hlutverkum undanfarið. Má hann vara sig á þeirri hættu sem er á vegi hvers ieikara, að verða ekki of einhæfur og sjálfum sér líkur. Þorsteinn Ö. Stephensen virðist alveg hafa misskilið fjármálaráð- herrann, því einsog Þorsteinn túlkar hann, á hann hvergi heima annarsstaðar en í hinum hrein- ræktaða farsa, enda er leikur Þorsteins og allt útlit mannsins eftir því. Gegnir furðu að leik- stjórinn, Gunnar R. Hansen, skuli hafa fallizt á þessa túlkun leik- andans, því að hún er í algeru ósamræmi við aðrar persónur leiksins, sem allar eru leiknar öfgalaust. Gunnar Bjarnason leikur slig- aðan skattborgara og Einar Þ. Einarsson (atom)skáld. Eru það | lítil hlutverk en vel með þau farið. Einkum er gerfi Einars gott. Önnur hlutverk gefa ekki tilefni til sérstakrar umsagnar. Leiktjöld Lothars Grundts eru hin glæsilegustu. I Páll Skúlason ritstjóri, hefur' þýtt leikinn á ágætt mál og : greinilega ekki sparað við það kímnigáfuna. Auðheyrt var að leikhúsgestir skemmtu sér konunglega, enda var leikendum og leikstjóra vel fagnað að leikslokum. Sigurður Grímsson. Keflvíkingar og aðrir Suðurnesjamenn Athugið Laugardaginn 28. nóv. n.k. verða til sölu að Faxabraut 18, Keflavík, nokkrar mjög vandaðar I. fl. æðardúns- sængur. Sanngjarnt verð. Sleppið ekki þessu tækifæri. Dúnn eins og er í sængunum til sýnis. Sænsku Múraraáhöldin eru komin. ■ Verzl. B. H. Bjarnason. j DIF Hnnddenner hreinsar hæglega óhreinindi, sem hándsápa vinnur ekki á. Z 0. Jjohnóon ^JJaaber Lf Sími 1740 EitiH um launagreiðslur á Keflavikurflugvelli FRA FF.LAGSMALRAÐU- NEYTINU UT AF endurteknum staðhæfing- um alþingismanns Guðmundar í. Guðmundssonar um það, að félagsmálaráðuneytið beri öðrum fremur höfuðábyrgðina á því, að ýmis mistök hafa átt sér stað hvað snertir launagreiðslur á Keflavíkurflugvelli hefur félags- málaráðuneytið aflað sér áhts- gerðar um mál þetta hjá fyrr- verandi skrifstofustjóra Jónasi Guðmundssyni, sem á þeim tíma er mistök þessi áttu sér stað veitti ráðuneytinu forstöðu og fylgir hún hér á eftir: 1. Svo sem kunnugt er kom varnarliðið, sem nú dvelur á Keflavíkurflugvelli hingað til lands sumarið 1951, en fram- kvæmdir á þess vegum, sem kröfðust nokkurs verulegs ís- lenzks vinnuafls, hófust ekki fyrr en á fyrrihluta árs 1952. 2. Fram tii þess tíma hafði flug- vallarstjóri ríkisins eða full- trúi hans á Keflavíkurflug- velli það hlutverk á hendi að segja til um hvert skyldi vera kaupgjald þess íslenzks fólks, sem réðist til hinna erlendu vinnuveitenda, sem þá höfðu framkvæmdir með höndum á Keflavíkurflugvelli. Hvaðan flugvallarstjóri eða fulltrúi hans fengu þetta umboð er mér ekki kunnugt, en það er staðreynd að þe-j." fóru með það fram til 8. október 1952 og er síðasta tilkynning full- tr úa flugvallarstjóra um hvað skuli vera kaupgjald í tiltekn- um starfsgreinum útgefin þann dag og undirritað „fyrir hönd íslenzku rikisstjórnar- innar“. Það verður að ætla að varnarmálaneínd hljóti að hafa verið kunnugt um þetta umboð, þegar er hún tók til starfa i apríl 1952, þar sem flugvallarstjóri ríkisins var einn af hinum þremur varn- armálanefndarmönnum. 3. Það er höfuðmisskilningur, að nokkurntima hafi verið gert ráð fyrir því, að „þau ráðuneyti sem einstök mál heyrðu undir byggju þau í hendur varnarmólanefndar, sem síðan skyldi taka þau upp við varnarliðið“. Tilhögunin var þvert á móti sú, að varn- armálanefnd, eða umboðs- svarsmenn varnarliðsins snúa sér 11. ágúst til flugvallar- stjóra en ekki til ráðuneytis- ins sýnir ljóslega hver hafði þessi mál með höndum gagn- vart þeim. 6. Eftir hina formlegu kvörtun. varnarliðsins til ráðuneytisins. 6. október 1952 gaf ráðuneyt- ið skýrslu um málið til ríkis- stjórnarinnar og átti þá utan- ríkisráðherra, Bjarni Bene- diktsson, frumkvæði að því, að skrifstofustjóri félagsmála- ráðuneytisins og þeir tveir varnarmálanefndarmenn, -sem. þá voru hérlendis ættu fun«i með sér til þess að reyna að greiða úr þessari flækju. Var sá fundur haldinn 9. október 1952. Þar var gert það sam- komulag, milli ráðuneytisin* annarsvegar og Varnarmála— nefndarinnar hinsvegar „að félagsmálaráðuneytið skull frá 10. október 1952 að telja ákveða í samráði við Alþýðu- samband íslands og Vinnu- veitendasamband íslands, hver skuli vera á hverjum, tíma kjör starfsfólks þess á. Keflavíkurflugvelli, sem vinn. ur þar í þjónustu varnarliðs- ins og hjá öðrum erlendum. aðilum, ef ágreiningur rís í því efni“. Þetta samkomulajr var munnlegt og þó þeir tveir varnarmálanefndarmenn, sem á fundinum mættu, féllust á, það fyrir sitt leyti, áskildu þeir „að skriflegt samþykki varnarmálanefndar bíði, þar til formaður varnarmálanefndE ar, Hans G. Andersen, sé kom- inn heim frá útlöndum“. Af þessum fyrirvara má m. a. ráða það, að það var varnar- málanefndarmönnum ekki sér lega ljúft að ráðuneytið hefði afskipti af þessum málum. Ilér má svo bæta því við, að hið skriflega samþykki varn- armálanefndar kom aldrei. 7. Um afskipti ráðuneytisins af málum þessum eftir að það tók við þeim, 10. október 1952, get ég vísað til þeirrar grein- argerðar, sem ráðuneytið hef- ur birt í blöðum og útvarpi og get ég staðfest að hún er rétt, a. m. k. til þess tima er ég lét af skrifstofustjórastarfi í ráðuneytinu, hinn 1. febrúar 1953. Með ofangreindri álitsgerð menn hennar, hefðu einir með höndum allt sem að þessum fyrrverandi skrifstofustjora fel- störfum laut, enda tók varnar agsmalaraðuneytisins eru frekari málanefnd það mjög illa upp,' sönnur færðar a að sktyrs}a raðuI þegar félagsmálaráðuneytið, neytisins um afskapti þess af malum þessum var að ollu leyu rétt og er mál þetta hér með útrætt af hálfu ráðuneytisins. Félagsmálaráðuneytið, fyrir þrábeiðni fyrirsvars- manna varnarliðsins fór að gera tilraunir til, að lagfæra þær misfellur sem í ljós voru komnar í launagreiðslum til íslenzkra starfsmanna á Kefla víkurflugvelli. 4. Einu afskiptin, sem óskað er eftir, að félagsmálaráðuneytið hefði af málefnum á Kefla- h 5. 25. nóvember 1953. ★ ATIIUGASEMD FRÁ GUÐMUNDI í. GUÐ- MUNDSSYNI , EG HEFI átt þess kost að sjá hjá víkurflugvelli, meðan ég var Ríkisútvarpinu álitgerð Jónasar skrifstofustjóri ráðuneytisins Guðmundssonar, fyrrv. skrifstofu til 1. febrúar 1953, voru þau, | stjóra, um athugasemd þá, er að það sæi um miðlun á þeirri frá mér var lesin í útvarpið s. 1. vinnu, sem til félli á flugvell- þriðjudagskvöld, við skýrslu fé- inum milli hinna ýmsu byggð- lagsmálaráðuneytisins frá 21. arlaga landsins. Framkvæmdi þ. m. Út af álitgerð þessari vil ráðuneytið þessa vinnumiðl-. ég taka þetta fram: un eftir þeim reglum, sem | 1. Skrifstofustjórinn andmælir ríkisstjórnin í heiid setti þar því, að ráðuneyti þau, er einstök um. mál heyra undir ættu að undir- Varnarmálanefnd var skipuð krla Þau f hendur varnarmála- og tók við störfum 26. april uefndar ^ °* raða afgre>ðslu 1952. Hún hlutaðist ekki til Þeirra;. Þessi staðhæfing skrif- um « breyting »r0i ge,5 4 £*?. umboði flugvallarstjóra, sem sem ríkisstjórnin sjálf lagði fyr- . _ , , ,,. , . ir nefndina og sjá má af af- 1 • i ° U* ®?,UI ne S ' Þess| greiðslu margra mála í ráðuneyt- mal við raðuneytið, hvorki unum Allan vafa í þessum efn- formlega eða oformlega, þar um útilokar einnig su staðreynd, til fyrirsvarsmenn varnarliðs- að er nuverandi ríkisstjórn' var ins fyrst snéru gér forrnlega rnyndng t s_ j september, lagði til félagsmálaráðuneyisins, 6. jjún megin áherzlu á það í stefnu október 1952, eftir að hafa beð slíra sinni um varnarmálin, að ið syars frá flugvallarstjóra hún ætlaði a'ð stofna sérstakt ríkisins við kvörtunarbréfi varnarmálaráðuneyti, er eitt sinu frá 11. ágúst 1952, eða í skyldi fara með öll mál varðandi tæpa tvö mánuði. Að fyrir-1 Framh. á bls. 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.