Morgunblaðið - 27.11.1953, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.11.1953, Blaðsíða 10
„^jracývir ffnpur er œ Við höfum Iíklega stærsta úrvalið í bænum Bæheimur - Pólland - Þýzkaland Skorlpripoverzlun i ■" 10 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 27. nóv. 1953 Ný smábarna \, bók Stúfur er 6. bókin í bókaflokkunum: Skemmtilegu smábarnabækurnar. — ísak Jónsson skólastjóri endursagði. — Bókin er prentuð í fjórum litum. — Gefið litlu börnunum þessa glsesilegu bók og hinar vinsælu smábarnabækurnar, 1—5, sem áður eru komnar út. * * **** *• BÓK ÁRSIMS NÓVEMBERIÍTGflFAN 1953 ANNA JÓRDAN Sagan um ástir Huga Demings og Önnu Jór- dan verður öllum ó- gleymanleg. — Öðrum þræði er hún sannsögu- leg frávsögn af ýmsum atburðum, er áttu sér stað í Seatíle fyrir og eftir aidaimótin. Þá hafði fundizt gull í A.laska og ævintýra- menn streymdu til Se- attle á leið til gullsvæð- anna. — Líf Önnu Jórdan er samslungið þeim at- burðum, er urðu í Seattíe á þessum tíma. Og les- endur munu komast að raun um, að það er ekki að ástæðulausu, að Nóvemberúígáfan hefir valið Önnu Jórdan bók ársins. MASt BRINKER POST FeEdnar h.S. Laugaveg 116. Nýkomið: bamaúlpur barióabuxur barnahúfur barnahattar Ásaskóli 30 ára | HINN 26. nóvember 1923, eða • fyrir réttum 30 árum tók til ; starfa heimavistarbarnaskóli í I , m Gnúpverjahreppi í Arnessýslu og ; hefur hann starfað óslitið síðan. • Asaskóli, en svo hefur hann ; verið nefndur, var byggður sum- ■ arið 1923. Er hann timburhús á Z steyptum kjailara og tekur 12 ■ börn í heimavist en 14—16 börn Z í skólastofu. Árið 1936 var svo ■ byggt við hann leikfimishús og Z endurbætt íbúð barnanna. Fyrsti skólastjóri við skólann : var ungfrú Unnur Kjartansdóttir • frá Hruna og mótaði hún skóla- Z heimilið svo að áhrifa frá henn- ; ar tíð gætir mjög enn í öllu skóla Z starfinu, enda stjórnaði hún skól- ; anum í milli 10 og 20 ár. Aðrir I skólastjórar hafa verið frú Ás- ; laug Gunnlaugsdóttir í Skarði í Z Gnúpverjahreppi og ungfrú Sig- riður Jóhannsdóttir frá Hamars- heiði í Gnúpverjahreppi, en hún *_*' er núverandi skólastjóri skólans. : Gnúpverjum þykir vænt um ; þennan skóla sinn, fyrst og Z fremst fyrir þá sök hversu drjúg- ; ur styrkur hans hefur orðið öllu Z félags- og menningarlífi í sveit- ; inni og ber fyrst og fremst að Z þakka það þeim ágætu húsbænd- ; um, sem þar hafa ráðið húsum, Z bæoi skólastjórum og ráðskon- ; um, sem allar hafa unnið sér Z ■ traust barnanna, foreldra þeirra ; og annars almennings í hreppn- Z um. —St. Þ. ; ■ •■■■■■ I■■■■■■■■■■■■■■ Bli ■■■■■■■■■•■■■■■ ■ ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ llXMV CSiyrchill verður í LONDON 26. nóv. — Ákveðið er Z nú, að Churchill fari vestur um • haf n.k. þriðjudag með strato- : cruiser-flugvélinni Canopus, sem ■ flutti Elísabetu drottningu vest- Z ur. Fer hann með flugvélinni alla ; leið til Bermúdaeyja. Ráðstefnan Z á að hefjast þann 4. desember. ; Meðan hún stendur yfir mun : Churchill enn hafa stjórnarfor- ; ustuna í Englandi og ekki fela : hana varamanna, enda stendur ; hann í stöðugu símasambandi við I London. —NTB. 100 rl. í kassa Fyrirliggjandi. O. Jlohnóon OOaL Sími 1740 Hin margeftirspurða og ódýra Lillu- j arðarber j asulta ávaxtasulta hindberjasulta er komin aftur Matardeildin, Hafnarstræti 5 ÞAKJÁRIM ný sending — lækkað verð. Þakpappi Þaksaumur 1 JUc (^i Nlacýnaóóon Hafnarstræti 19. — Sími 3184. J Co. I B U Ð ■ Vantar þrjú herbergi og eldhús nú þegar, — Að- ■ gangur að síma. : ■ Uppl. í síma 80277 frá kl. 1—5 e.h. : ■ ■ Fimm herbergja w m m m > ■ ■ ■ íbúS til leigu m ■ ■ ■ ■ ■ ■ frá 1. desember. ■ ■ ■ ■ ■ Uppl. í síma 7686 eftir klukkan 12. ■ ■ ■ ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.