Morgunblaðið - 06.12.1953, Page 1

Morgunblaðið - 06.12.1953, Page 1
 40. árgangur 279. tbl. — Sunnudagur 6. desember 1953. Prentsmiðja Morgunblaðsin* o • r a í áratng skapað yl og heimilum Reykvíkinga Auknar þjóðartekjur WASHINGTON, 5. des. — Verzl- unarmálaráðuneyti Bandaríkj- anna tilkynnti í dag, að það sem af væri þessu ári hefðu þjóðar- tekjur Bandaríkjamanna aukizt um 17 milljarð dollara. Þess ber að gæta að heildartekjur bænda- stéttarinnar hafa hinsvegar lækk að um 3 milljarða dollara. •—Reuter. Unnið að jarðborunum í Reykjahlíð í Mosfellssveit. Sjá Reykja- víkurbréf á bls. 9. Stöðugt unnið að aukn- ingu vatnsmagns liennar Á FULLVELDISDAGINN árið 1943 gerðist merkur atburður t framfarasögu hinnar íslenzku höfuðborgar. Fyrsta húsið í bænum var tengt við kerfi Ilitaveitu Rcykjavíkur. Heiít vatn úr Mosfells- sveit tók að streyma til bæjarins og skapa fjölþætt Iífsþægindi á heimilum fólksins. Hirsn 1. des. s.1. voru því 10 ár liðin frá því að hitaveitan tók til starfa. Á því timabili hefur vatnsmagn hennar verið aukið mjög verulega. En vegna hins stórkostlega vaxtar Reykjavíkur verða mörg hverfi og bæjarhlutar að vera án lífsþæginda hennar. UNNIÐ AÐ BORUNUM Á MÖRGUM STÖDUM ------------—---------- Forráðamenn hitaveitunnar og Reykjavíkurbæjar hafa unnið ósleitilega að því undanfarin ár, að auka vatnsmagn hennar, bora eftir heitu vatni til þess að unnt verði að hita allan bæinn upp með vatni úr iðrum jarðar. Þrír jarðborar eru stöðugt í gangi við þetta þj'ðingarmikla verk. Takmark Sjálfstæðismanna í þcssum málum er að tryggja öllum Reykvíkingum afnot af hitaveitunni. Með þeim tækni- legu framförum, sem oröið haía á jarðhitarannsóknum og hagnýtingu jarðhitans er ó- hætt að fullyrða að því tak- marki verði náð. í Reykjavíkurbréfi blaðsins í clag er rætt nánar um þetta sérstæða og merkilega mann- virlti, sem skapað hefur mikil . lífsþægindi og aukna hollustu Hitaveitukerfið lagt í götur og þrif á þúsundum heimila Reykjavíkur Alykfun Bermuda-ráðsfefnu Stcfna Rússa hefur ekki breyzt við dauða Stalins Af þeim siafar enn sömu hæffu Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. HAMILTON á Bermuda 5. des. — Þrír forustumenn Vesturveld- anna, Churchill, Eisenhower og Bidault komust að þeirri sameigin- legu niðurstöðu eftir ítarlega rannsókn, þar sem ýms ný gögn voru lögð fram, að eftir dauða Stalins væri stefna Rússa óbreytt í höfuð- atriðum. Þess vegna álíta Vesturveldin að það væri mjög óvarlegt að draga úr landvörnum Vesturveldanna. Lufthansa þarf 309 milljón kr. fjórmop KÖLN, 4. des. —- Stjórn þýzka flugfélagsins Lufthansa hefur nú skýrt frá því að félagið þurfi á 300 milljón króna fjármagni að halda til að geta hafið starfsemi sína. Þess vegna er nú ákveðið að auka höfuðstól félagsins úr 20 milljón í 100 milljón krónur. 5—6 FERÐIR Á VIKU *^| Flugfélagið mun hefja flug yfir Norður-Atlantshaf árið 1955 og mun þá fara 5—6 ferðir viku- lega til Norður-Ameríku, en það mun vera aðeins 4% heildarflug- ferða yfir Atlantshaf. Síðar mun félagið hefja flugferðir til Suður- Ameríku og Asíu. RÆÐUR EKKI TIL KAUPA Á ÞRÝSTILOFTSFLUGUM vs^i Mikið hefur verið um það rætt, hvaða flugvélategundir flugfé- lagið eigi að kaupa. Hefur félag- ið m. a. athugað möguleika á því að kaupa þrýstiloftsflugur, en komizt að þeirri niðurstöðu að engar tegundir þrýstiloftsflug- véla, sem nú eru í smíðum séu hæfar til flugferða yfir Atlants- hafið. Hefur félagið þess vegna ákveðið að kaupa stórar banda- rískar farþegaflugvélar af Lock- heed gerð. LONDON, 5. des. — í dag var 102 ára kona, Mary Start, skorin upp vegna lærbrots. Er það eins- dæmi í lækningasögunni að svo gömul kona sé skorin upp. Það var kunnur skurðlæknir í Lundúnum, sem framkvæmdi aðgerðina og hefur hann sagt að því aðeins hefði hann lagt á hætt- una, vegna þess að Mary var að heilsu og þreki líkust 75 ára konu. ÁLIT FUNDARMANNA | ir Bidault utanríkisráðherra Frakka sat fundinn fyrir hönd Laniels. Hann taldi, að enda þótt engin stefnubreyting hefði enn komið fram í verki hjá Rússum, þá sé hugsanlegt að þeir vilji betra samkomulag milli austurs og vesturs, vegna þess að miklir erfiðleikar steðja að þeim sem sjá má m. a. af júníbyltingunni, falli Berias og efnahagskrepp- unni í Rússlandi. ★ Churchill íagði áherzlu á það að haldið yrði efnahags- legu og pólitísku sambandi við Moskvu, en gæta yrði allrar var- úðar í umgengni við Rússa og Vesturveldin mættu ekki lina á landvörnum sínum. ★ Eisenhower varaði við órökstuddri bjartsýni. Hann var fylgjandi því að utanríkisráð- herrar fjórveldanna kæmu sam- an en snerist gegn þvr að svo stöddu að æðstu menn fjórveld- anna hittust. ORÐSENDING TIL RÚSSA Síðar í kvöld komu utan- ríkisráðherrar Vesturveldanna saman á stuttan fund og lögðu síðustu hönd á orðsendingu til Rússa. Leiðangur gerður út til að ilnna Snjémanninn dauðan eða liiandi Sendiherra lézt Oslo. — — Olav Thostrup, fyrrum sendiherra Norðmanna hjá útlagastjórn Tékka, lézt 70 ára. Hann átti langan feril að baki sér í norsku utanríkisþjón- ustunni. Norska stýrimannayerkfallið yeriif langt og kostnaðarsamt Einkaskeyti til Mbl. frá NTB. | OSLO, 5. des. — Vinnuveitendasambandið í Noregi hefur tilkynnt útgerðarmönnum að þeir megi búast við því að verkfall stýrimanna | á norska flotanum verði langt og erfitt. En ef verkfallið stendur, einn mánuð mun það taka til 400 skipa, sem samtals hafa 20 þúsund manna áhöfn. <4 é- NORÐMENN MISSA AF VIÐSKIPTUM Þessi vinnudeila mun kosta Norðmenn um 6 milljón ísl. kr. daglega í útlendum gjaldeyri. Var þegar farið að bera á bví löngu fyrir verkfallið að farm- sendendur sem vanir eru að senda vörur með norskum skip- um sneru sér til annarra útgerð- armanna. .. s 4 MIKIL IIAFNARGJOLD Af 400 skipum, sem lagt verð- ur munu 150 verða í höfnum erlendis og þýðir það að'útgerð- arfélögin verða að greiða mikil hafnargjöld til einskis. Þess ber og að geta að þó verkfallinu verði aflétt tekur það útgerðar- félögin langan tíma að ná aftur sínum fyrri viðskiptasambönd- um. KREFJAST SAMRÆMIS Siglingar milli Noregs og Bret- landseyja og Danmerkur eru þegar lamaðar að miklu leyti, þar sem norsk skip hafa að mestu Framh. á bls. 2. Diilarfullur risi sem býr í Himalaya-fföllum Fótspor eftir snjómann i jökli Himalaya. Eftir Daily Mail. LONDON 5. des, — Brezka stórblaðið Daily Mail hefur ákveðið að senda könnunarsveit 6 brezkra vísinda og fjallgöngumanna til Himalaya-fjalla til að leysa gátuna um Snjómanninn mikla, sem sagt er að fari æðandi um tinda hinna háu fjalla. FRÁSAGNIR AF YETI | um Yeti — eða Snjómanninn Undirbúningur undir þessa I mikla gengu meðal Sherpanna, könnunarferð hófst í maí s.l., | en þeir eru þjóðflokkur sem býr þegar fréttaritara Daily Mail, í undirhlíðum Himalayafjalla. varð ljóst að fjölmargar sögurl Framh. á bls. 2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.