Morgunblaðið - 06.12.1953, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 6. des. 1953
Dagbók
*>■«!
I dag er 340. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 5.05.
Síðdegisflæði kl. 17,25.
Næturlæknir er í Læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni, sími 7911.
Helgidagslæknir er Óskar Þórð-
arson, Marargötu 4, sími 3622.
□ Mímir 5953127—1. Atk.
I.O.O.F. 3 = 1351278 = E.K.
• Hjónaefni •
1. des. opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Þóra Gísladóttir, Hverfis-
götu 88 B og Helgi Valdimarsson
frá Hólmi, Landbroti, V.-Skaft.
Opinberað hafa trúiofun sína
'Ásdís Magnúsdóttir, yfirhjúkrun-
arkona á Patreksfirði, og Haukur
Sigurðsson, kennari í Reykjavík.
• Bruðkaup •
1 gær voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Ósk Jónsdóttir,
Stangarholti 20, og Valtýr Jóns-
son, sama stað.
I gær voru gefin saman í
hjónaband af séra Áreiíusi Niels-
syni Halldóra Jónsdóttir og Jónas
’Guðvarðsson bifreiðarstjóri. Heim-
ili brúðhjónanna verður að Hátúni
á Vatnsleysuströnd.
Kvenstúdentafélag fslands
heldur fund mánud. 7. des. kl.
20,30 í Aðalstræti 12. Ingibjörg
Guðmundsdóttir flytur erindi. Enn
fremur verða rædd ýmis félagsmál.
Aðventsöfnuðurinn
heldur samkomu í Kópavogs-
liarnaskólanum í kvöld kl. 8,30. —
Allir velkomnir.
Kynning skemmtikrafta
í Þjóðleikhússkjallaranum. —
Smárakvartettinn syngur. Ólafur
Beinteinsson og Sigurveig Hjaite-
«ted syngja og leika á gitar. Ei-
ríkur Eiríksson sýnir töfrabrögð.
Kvennadeild Slysavarna-
félagsins í Reykjavík
heldur fund annað kvöld kl. 8,30
í Sjáifstæðishúsinu.
Bazar Húsmæðrafélags
Reykjavíkur.
1 dag kl. 2,30 hefst bazar Hús-
mæðrafélags Reykjavíkur í húsa-
kynnum félagsins í Borgartúni 7,
uppi. —• Reykvíkingar eru hvattir
til þess að heimsækja Húsmæðra-
félagskonurnar í dag!
Bazar Pílagríma.
Pílagrimar halda bazar í Landa
kotsskóla kl. 4 e. h. í dag.
• Skipafréttir •
Eimskipafélag Islands h.f.:
Brúarfoss kom til Reykjavíkur
í gærmorgun frá Hvalfirði. Fór
frá Reykjavík í gær til New
castle, London, Antwerpen og
Rotterdam. Dettifoss fór frá Kaup
mannahöfn 2. þ. m. Væntanlegur
til Reykjavíkur í kvöld. Goðafoss
kom til Aritwerpen 4. Fer þaðan
til Hull og Reykjavíkur. Guilfoss
fór frá Kaupmannahöfn í gær til
Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss
kom til New York 28. f. m. frá
Keflavík. Reykjafoss fór frá Ham
borg í gær til Leningrád. Selfoss
hefur væntanlega farið frá Gauta
borg 3. þ. m. til Hamborgar og
Hull. Tröllafoss fer frá New York
á morgun til Reykjavíkur. Tungu-
foss fór frá Akureyri í gærkveldi
til Stykkishólms, Ólafsvíkur, Akra
ness, Hafnarfjarðar og Reykja-
víkur. Drangajökull lestar í Ham-
borg um 12. þ. m. til Reykjavíkur.
Aðalfundur félags Eiða-
skólamanna •
í Reykjavík verður í Breiðfirð-
ingabúð uppi á þriðjudagskvöldið
kemur kl. 8,30. Eftir fundinn verð-
ur spiluð félagsvist og sýnd kvik-
mynd.
Stokkseyringafélagið
heldur aðalfund sinn n. k. þriðju
dag kl. 8,30 í Tjarnarcafé.
Fjáröflun fyrir kirkjubygg-
ingarsjóð Kópavogshrepps.
Kirkjubýggingarsjóður Kópa-
vogshrepps i dag (sunnud. 6. des.)
kl. 4 e. h. í Félagsheimili Alþýðu-
flokksins, Kársnesbraut 21. —
Ágóðanum verður varið til að
borga góða kjörgripi, sem hin
fyrirhugaða kirkja Kópavogs-
hrepps á að fá, en verður nú fyrir
jólin afhent sóknarnefnd og presti
til afnota. — Fjáröflun dagsins
byrjar með hlutaveltu og bazar;
veitingar verða fyrir þá, sem vilja.
Um kvöldið verður dansleikur og
bögglauppboð. Allir, sem styðja
vilja þetta góða málefni, annað-
hvort með gjöfum eða vinnu, snúi
sér til eftirtalinna: Ágústu Stein-
grimsdóttur, Borgarholtsbraut 48,
sími 1455; Guðlaugar Kristjáns-
dóttur, Hlíðarvegi 16, sími 80478;
Guðrúnar Halldórsdóttur, Hliðar-
vegi 13, sími 80477; Helgu Sveins-
dóttur, Sæbóli, simi 6990; Mörtu
Guðmundsdóttur, Digranesvegi 8,
sími 80481; Rósu Eðvarðsdóttur,
Kársnesbraut 21, sími 7411. —
Styðjið gott málefni með því að
fjölmenna.
Eddu-söfnunin:
Afhent Morgunblaðinu: S. V.
100 kr. Ónefndur 500 kr. A. 100
kr. Ella og Ranka 100 kr. Áheit
50 kr. Nónad 50 kr.
Ðr. Hardy
víð(frægu reýkjapípur í smekklegum öskjum.
í jólagjöf handa pabba, afa, bóndanum, unnustanum.
B RIS T O L Bankastræti
Verð á teppum hjá oss:
11/2X2 mtr. Axminster A1 kr. 855.00
2X2 mtr. do. — 1.140.00
2X2% mtr. do. — 1.415.00
2X3 mtr. do. — 1.690.00
2%X3 mtr. do. — 2.135.00
3X3 mtr. do. — 2.550.00
3X3% mtr. do. — 2.965.00
3X4 mtr. do. — 3.380.00
3%X4 mtr. do. — 3.965.00
4X4 mtr. do. — 4.520.00
4X5 mtr. do. — 5.630.00
5X5 mtr. do. — 7.000.00
Talið við oss sem fyrst, ef yður vantar vandað teppi,
og umfram alit látið oss annast að taka mál af gólf-
um yðar.
Víírzlunin Axmasisfer
Laugaveg 45B (frá Frakkastíg) Reykjavík.
MIUDIRVAL AF MtSIKVÖRUM
Fyrir fiðlur:
Strengir
Demparar
Pokar
Kassar
Fyrir blásturshljóðfæri:
Olía
Munnstykki
Blöð
Ólar og hettur
Demparar
Plötur:
Mikið úrval af klassisk
um og dansplötum á 78
45 og 33 hraða. Ódýrar
nálar.
Fyrir guitara:
Strengir
Plectarar
Pick-Up
Nótur
Nótur:
Kennslubækur
Dansnótur
Harmonikunótur
Nýjustu dægurlögin
í píanóútsetningu o.fl.
Sígarettuöskjur, sem um
leið eru spiladósir. Mjög
vandaðar, aðeins eitt af
hverri gerð. — Hentug
jólagjöf.
Ennfremur margskonar músikvörur aðrar
^ tJ fí I
HAFNARST RÆTI 8
• Útvarp • :
9,10 Veðurfregnir. 9,20 Morgun- ;
útvarp. 11,00 Messa í Laugarnes- |
kirkju. 13,15 Erindi: Saga og ;
menning; IV (V. Þ. G.). 15,15 i
Fréttaútvarp tii Islendinga erl.
15.30 Miðdegistónleikar (jlötur):
,,Sylvia“, ballettmúsik eftir De- •
libes- Divertimento fyrir 4 blást- ;
urshljóðfæri eftir Haydn; Músik •
fyrir strengi, sláttarhljóðfæri og ;
celesta eftir Béia Bartók. 18,30 ■
Barnatími (Þorst. ó. Steph.). a) ;
Leikrit: ..Kóngsdóttirin fer , fýlu“ j
o. fl. 19,30 Tónleikar: Vasa Pri- ;
hoda leikur á fiðlu (plötur). 20,20 ■
Tónleikar (plþtur) : „Finlandia" ;
eftir Sibelius. 20,30 Erindi: Út- •
legð Guðmundar Arasonar og
erfðadeilur (Bj. Th. Bj.) 20,55 Af- ■•"
mælistónleikar tvegg.ia ísl. tón- j
skálda: Séra Halldór Jónsson frá *
Reynivöllum áttræður og ÁsKeil j
Snorrason á Akurevri 65 ára (báð- ;
ir 5. des.). 21,35 Gettu nú! 22,05 :
Gamlar minningar (Bj. Böðv.) ■
■
■
ÚtvarpiS á morgnn:
8,00 Morgunútvarn. 9.10 Veður- ;
fregnir. 12.10—13,15 Hádegisút- •_
varp. 18.00 íslenzkukennsla; I. fl. *•'
18.30 Þýzkukennsla; II. fl. 18,55 V"
Skákbáttur (Guðm. Arnl.) 19,15 ;
i Þingfréttir. 19,30 Lög úr kvik- j
mvndum (nlötur). 20.20 Útvarps- ;
hljómsv. (Þ. G. stiórnar. 20,40 j
Um daginn og veginn (Rannveig ;
. Þorsteinsd. lögfr.) 21.00 Einsöng- Z
ur: Guðrún Ágústsdóttir syneur; ;
Fr. Weisshanpel aðstoðar. 21,20 :
Erindi: Gjafir dauðans (Grétar ;
Fells rith.) 21,45 Hæstaréttarmál. :
22,00 Útvarpssagan „Halla“. 22,35 ;
íslenzk dans- og dægurlög (jlötur) ••'
Gólfdúkur
hentugur á stiga, ganga og verzlanir
— mjög sterkur.
Regnboginn
Laugaveg 62. — Sími 3858.
Bréfritun — Bókhaid
Gfaldkerastörf
eða aðra skrifstofuvinnu vil ég taka að mér í 2—3 tíma
á dag eða eftir samkomulagi. Þátttaka í félagi og pen-
ingalán kemur einnig til greina. Tilboð sendist blaðinu
merkt: „Samkomulag — 233“.
iimsmyrsE
Verzlunin Áhöld
BLOMAVASAR
Úrval af óvenju fallegum blómavösum o. fl. fyrir-
liggjandi til tækifærisgjafa.
Ávallt ný, falleg afskorin blóm og þurrkuð blóm.
BLÓMAVERZLUNIN ANNA HALLGRÍMSSON
Bræðraborgarstíg 22. — Sími 3019.
Sjálfstæhisfélag
Kópavogshrepps
Sjálfstæðisfólk, sem ekki er í félaginu, en vill taka þátt í próf-
kosningu, sem nú stendur yfir, komi í skrifstofu flokksins,
Neðstutröð 4, í das kl. 2—5 e. h.
STJÓRNIN