Morgunblaðið - 06.12.1953, Page 6

Morgunblaðið - 06.12.1953, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 6. des. 1953 upnió á tcj aj'an Skólavörðustíg 17. — Sími 2923. Ævintýrahafið Ævintýrabækurnar eftir Enid Blyton eru einhverj- ar eftirsóttustu og skemmtilegustu barna- og ungl- ingabækur, sem skrifaðar hafa verið á síðari árum, enda hafa þær farið sigurför um nálega öll lönd veraldar. Fjórða bókin í flokknum, Ævintýrahafið er að koma á markaðinn. Að þessu sinni var það staðfastur ásetn- ingur barnanna fjögurra og vinar þeirra, Villa, að forðast öll ævintýri í sumarleyfinu. En þar fór auð- vitað á alt annan veg, því að ævintýrin beinlínis höfuð- sitja söguhetjurnar ungu. Og það er óhætt að fullyrða, að þessi bók er ekki síður viðburðarík og spennandi en hinar fyrri. Fyrir undanfarin jól hefur sala ævintýrabókanna verið svo ör, að aldrei hefur hafzt undan að binda þær. Bækurnar hefur því ávallt þrotið alllöngu fyrir jól, til ósegjanlegra vonbrigða fyrir þá af hinum ungu lesendum, sem fyrir bragðið fóru á mis við þá miklu gleði að fá ævintýrabók í jólagjöf. Látið slíkt ekki henda nú. Tryggið yður eintak af Ævintýrahafinu í tíma, ef þér ætlið að gleðja barn eða ungling á næstu jólum. Fyrri bækurnar þrjár, Ævintýraeyjan, Ævintýra- höllin og Ævintýradalurinn, eru fáanlegar í bókabúð- um eins og sakir standa. — Börnin þrá ekkert heitar en eignast þessar bækur allar. ísafold osr Vörður er vinsælasta og fjölbreytt- asta blaðið i sveitum landsins. Ksmur út einu sinni til tvisvar í viku — 16 síður. t tíEZT Atí ALCIASA í MORGUNBLAfílNV NýfS bindi af ritsafni Kristmonns Arfur kynslóbarina Morgunn iífsins og Sigmar Skáldsögur þessar, sem lögðu grundvöllinn að frægð og við- urkenningu Kristmanns Guðmundssonar erleridis, koma út í glæsilegri útgáíu nú um helgina. — Bækur Kristmanns hafa verið þýddar á 30 tungumál. — ARFUR KYNSLÓÐANNA er stórbrotinn oður um íslenzka alþýðu í gleði og sorg, ást og baráttu. ÍJfgáfan er gullfalleg, og bókin eiff af öndvegisverkum íslenzkra bókmsnnta Borgaru tgáfan <J»^^^XJ>^X^<$X$>^<$K$XJ~$K®K$X$XJX$XÍXÍ>^XJ>^K$X$X®XÍ>^XJKÍKÍX$K$><$K$K$X$X^^K^<Í'.>^X^<Í | «$xJx^<^X»<Í>^<^<$XÍ><Í>^<£kÍ - Z Sms yrti vörur Vér viljum vekja athygli á því, hve mikla þýðignu það hefur fyrir kvenþjóðina að nota hinar réttu snyrtivörur, og er oss sönn ánægja að leiðbeina viðskiptavinum vor- um í þessu efni, samkvæmt reynslu vorri og fagþekkingu. fíomið b Póstbússtræti 13 Sími 7394 SNJOR í dósum til að úða með jóla- tré og sýningarglugga. jypHRÍNN H án ökumanns Símar 80151 og 7645 Nýkomið úrval af enskiim fataefnum Dökkblátt Cheviot, dökkblátt gaberdine og margar teg. af pipar og saltefnum. Guðbjörn Jónsson klæðskeri Aðalstræti 18. — Sími 81117. * Köflum Endurminningar Eyjólfs frá Dröngum segja frá Jóni Rauðseying, Friðrik Eggerz, Kristjáni kamm - erráði, Jóni Mýrdal, Sig- urði Geiteying, Holger Clausen, Gram kaup- manni, Hannesi stutta, Guðbrandi í Fagradal, 'gibjörgu Magnússen, Hafliða í Svefneyjum, norskum kaupmönnum og miklum fjölda ann- arra manna. j Kaldur á Biöflum er kjörin jólabók handa öllum þeim, sem unna þjóðleg- um fróðleik og skemmtilcgum frásögnum. í UTGEFANDI. m

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.