Morgunblaðið - 11.12.1953, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.12.1953, Blaðsíða 3
Föstudagur 11. des. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 8 IVfanclieitf- skytfus* mislitar og hvítar. llálsbindi Nærföt — Náttföt Hálsklútar — Sokkar Oaberdine Rykfrakkar fallegt snið — margir litir Plastkápur margar gerðir. \ KuKdabúfur á börn og fullorðna. Alllaf cilthvað nýtt. GEY8BR H.f. Fluorecent- perur í heildsölu og smásölu. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. Sími 3184. Húsakaup Hef kaupendur að stórum og smáum íbúðum og heilum húsum. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415, 5414, heima. Saltvíkurrófur Safamiklar, stórar og góðar. fást cnn þá á kr. 1.50 kíló- ið. Kr. 60,00 fyrir 40 kg. poka hcintscnt. Pöntunar- sírni 1755. 4ra herb. hæð í sænsku húsi við Langholts- veg er til sölu. Hæðin er í góðu ásigkomulagi. Lítið herbergi í risi fylgir, og bíl- skúr. Góðar geymslur. Lóðin er ræktuð og girt. Ibúðin er laus til afnota nú þegar. Málf lutningsskrif stof a Vagns E. Jónssonar, Austurstræti 9. Sími 4400. Bíll Til sölu er 10 manna Dodge Weapon með góðu húsi. Drif á öllum hjólum. Skipti koma til greina. Til sýnis við Leifs styttuna kl. 5—7 í dag. Rúmgóð 2ja herb. risíbúð við Víði- mel til sölu. 3ja herb. íbúð á góðum stað í Vesturbænum (hita- veita). Uppl. frá kl. 1,30 til 5 e. h. Slcinn Jónsson hdl. Kirkjuhvoli. — Sími 4951. Keflavák Modelhaltar og húfur verða seldar í dag og á morgun í Verzlun Guðrúnar Einarsdótlur. Körfustólar legubekkir og klúbbstólar fyrirliggjandi. KÖRFUGERÐIN Laugavegi 166. Inngangur . að Brautarho'ú. Fáum í dag EVERGLAZE-EFNI úr gerfisilki. Margir fallegir litir. CðiBC Vesturg. 2. Risíbúð 5 herbergi, eidhús Og sturtu- bað, á hitaveitusvæði í Vesturbænum, til sölu. — Svalir eru á rishæðinni. Lítið einbýlishús á eignarlóð í Vesturbænum til sölu. 3ja herb. íbúðarhæðir og ris- hæðir til sölu. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7 Sími 1E18 og kl. 7,30—8,30 e.h 81646. IMýkomið Kvenskór Kven-inniskór Karlmanna-inniskór Barna-Iakkskór Skóverzlun Péturs Andréssonar, Laugavegi 17, Framnesvegi 2. 8TIJLKA óskast í vist á lítið heimili úti á landi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m., merkt: „MX — 296”. Húsgagna- vinnustofa ArnaJónssonar Laugavegi 69. Sími 4603. Nýjusta tízka. Fallegir og þægilegir arm- stólar á kr. 1200,00. Sófar á kr. 2600.00. V/TI ^ v ORA Gullasch ? .m-__.. \OBA NtÐl/fiJ UDA SÍM/ 7996 Jólaglíaf ir: Hentugar — smekklegar. Gjafakussar með Veskjum Hönzkum Slæðuni Undirfatnaði Sokkum Náttkjólum. Sámkvæmistöskur Kjólablóin Eyrnalokkar Herðasjöl Barnavettlingar Telpukjólar. Jólakjóllinn er ódýrastur lijá BEZT Vesturgötu 3 TIL SÖLIJ mjög VÖnduð 3ja herbergja kjallaraíbúð á hitaveitu- svæðinu. — Útborgun kr. 130 þús. 3ja herb. íbúð á hitaveitu- svæðinu Útborgun kr. 150 þús. Lítið. einbýlishús við Breið- holtsveg. Útborgun kr. 35 þús. Höfuni kaupanda að fok- heldu húsi í smáíbúða- hverfinu. Rannveig Þorsteinsdóttir, fasteigna- og verðbréfasala. Tjarnargötu 3. Sími 82960. IHikið úrval af samkvæmiskjólaefnum samkvæmissjöl úr ull samkvæmistöskur. Vesturgötu 4. Kvenveski fallegt úrval. skinnhanzkar jersey-hanzkar ullarvettlingar á fullorðna og börn regnblífar. Vesturgötu 4. Silkislæður Nælon-náttkjólar Nælon-undirföt Nælon-blússur Nælon-sokkar Burstasett. Vesturgötu 4. Herranærföt sokkar skyrlur hanzkar hattar belti. „OId-Spice“-vörur. Raksett. Veslucgötu 4. Amerískir og íslenzkir BARNAGALLAR mjög vandaðir, nýkomnir. \Jerzt Jhigibjargar g/oht Lækjargötu 4. knion Smurt brauð I. fl. snittur og cocktail- snittur. Pantið í síma 2408. Ruth Björnsson, Brávallagötu 14. Nýkomin þýzk Bollasett fyrir böi;n í úrvali. J4olt Skólavörðustíg 22. Fallegir Blúndudúkar silkifóðraðar saumakörfur. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. Keflavík Lítið á dúkkurnar hjá okk- ur, áður en þér festið kaup annars staðar. Smíðatólin koma í dag. BLÁFELL Símar 61 og 85. Keflavik Herranáttföt herrasloppar drengj asloppar herraslifsi franskir herratreflar manchettskyrtur, hvitar og mislitar, leðurbelti, plastikveski. SLÁFELI Símar 61 og 85. Barnasloppar barnapeysur, sportsokkar, treflar, plastfóðraðar smekk buxur, röndóttir barnasokk- ar, ullarnærföt bama, golf- treyjur. A N G O R A, Aðalstræti 3. — Sími 82698. Nýtt í dag Tvíbreitt léreft; kr. 13,40. Rósótt sængurveradamask, kr. 24,90. Dúnhelt léreft, kr. 23,90 Perlonsokkar, kr. 29,85. HÖFN, Vesturgötu 12. Verð á teppum hjá oss: Axminster A1 1%X2 mtr. 2X2 — 2X2% — 2X3 — 2%X3 — 3X3 — 3X3% — 3X4 — 3%X4 — 4X4 — 4X5 — 5X5 . — kr. 855,00 1140,00 1415,00 1690,00 2135,00 2550,00 2965,00 3380,00 3965,00 4520,00 5630,00 7000,00 Talið við oss sem fyrst, ef yður vantar vandað teppi, og umfram allt látið oss annast að taka mál af gólf um yðar. VERZLUNIN AXMINSTER Laugavegi 45 B (frá Frakkastíg) Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.