Morgunblaðið - 11.12.1953, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.12.1953, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIB Föstudagur 11. des. 1953 REIÐHJOL nokkur stykki væntanleg fyrir jól. Einnig eigum við væntanleg Reiðhfiól með hjjálparmótor V2 hestafl, 2ja gíra. Tryggvagötu 23 — Sími 81279 Lamfpar Munið hið fjölbreytta úrval af útlendu lömp- unum og skermum. Skermabúðin Laugavegi 15 Sími 82635 Selskapspils l^argatr tegundir af blússum, peysusett nýkomið a apeau beint á móti Gamla Bíó Jólatré mikið úrval. — Ennfremur jólaskraut og jólakort. BÚRIÐ. sími 2544 Góð jörð á sunnanverðu Snæfellsnesi til sölu og ábúðar frá næstu fardögum. — Jarðarhús eru í góðu ásigkomulagi og nægilegt rafmagn frá vatnsvirkjun, til allra nota. Heyfengur 600—800 hestar og ræktunarskilyrði mjög góð. — Allar upplýsingar varðandi söluna gefur Markús Einarsson, framkv.stj. í Ólafsvík og Sigurður Ágústsson alþingismaður. Pelsar Muskrat. Verð frá kr. 2500 Einnig ódýrari. NOTAÐ OG NÝTT Lækjargötu 8. Eiarlmannaföt ný og notuð. Verð frá kr. 250,00. Drengjaföt (stuttar og síðar buxur). NOTAÐ OG NÝTT Lækjargötu 8. Þessar strauvélar hafa marga kosti um fram aðrar: T. d. er hægt að hafa báðar hendur á þvottinum þegar lagt er undir o. fl. — Kosta kr. 1985.00. Fást á afborgunarskilmálum. \Jdla- ocj. mj^tœbja uerzíi Bankastræti 10 yauerztLmia Sími 2852. Argaman alullargólfteppi Hin heimskunnu „Argaman“ teppi í sérlega fögrum mynstrum, sem hér hafa ekki verið boðin áður, eru komin. ARGAMAN teppi fást í stærðunum: 2.50X3.50 mtr. 2.74X3.66 — 3.66X4.57 — Teppaflosið er 100% ull. Þéttur grunnvefnaður trygg- ir, að teppin renna ekki til á gólfinu. ARGAMAN leppin eru seld á mjög hagstæðu verði. Skoðið ARGAMAN ullargólfteppin áður en þér festið kaup annars staðar. Bólsturgerðin I. Jónsson h.f. Brautarholti 22. — Sími 80388. Hafnfirðingar Opnum á morgun, laugardaginn 12. desember, nýja vefnaðarvöruverzlun í Gunnarssundi 5, undir nafninu Edda. — Verzlunin hefur á boðstólum fjölbreyttar vörur frá Ameríku, Þýzkalandi og víðar. Gjörið svo vel og lítið inn og kynnið yður vörurnar og verðið. Verzlunin Edda Gunnarssundi 5. Fyrirliggjandi frá hinu heimsþekkta KRAFT firma TOMATSÓSA MAYONNAISE SALAD CREAM Jólaskór KVENSKÓR — glæsilegt úrval, nýjasta tízka. Stefán Gunnarsson h.f. Skóverzlun — Austurstræti 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.