Morgunblaðið - 11.12.1953, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.12.1953, Blaðsíða 10
10 MORGVISBLAfílÐ Föstudagur 11. des. 1553 VÉLSTJÓRAR óskast á nýju togarana Fyrsti vélstjóri á dieseltogara. Annar vélstjóri á dieseltogara. Fyrsti vélstjóri á eimtogara. Upplýsingar hjá Skipaeftirliti Gísla Jónssonar, Ægisgötu 10. Útvegum frá CENTROTEX LTD., TÉKKÓSLÓVAKÍU í alls konar sokka og nærföt j -J<\riújávi Cj. Cjíilaóon CCo. L.f. • IVlyndabækur með rödd. FÖTÓ Herkastalanum. Niðursoðnir úvexlir Perur Ferskjur Apríkósur Plómur í heildósum. Ferskjur — Kirsuber og jarðarber. í hálfdósum. Fyrirliggjandi: (J. ffolinóon CJ JCaaher L.f. „Esjo fer vestur um land í hringferð hinn 15. þ. m. Tekið á móti flutn- ingi til Patreksfjarðar, Bíidudais Þingeyrar, Flateyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar í dag og á morgun. Farseðlar verða seld- ir á mánudag. M.s. Skjaldbreið fer vestur um land til Akureyrar hinn 16. þ. m. Tekið á móti flutn- ingi til Tálknafjarðar, Súganda- fjarðar, Húnaflóa- og Skagafjarð- arhafna, Ólafsfjarðar og Dalvíkur í dag og á morgun. Farseðlar seld- ir á þriðjudaginn. .■ y ■ ♦: Amerískir Borðlampar Verð frá kr. 295.00. og fiöíflampar með þrískiptri peru 100—200—300 w. Verð frá kr. 825.00. G. E. C. raíanagnsperur KELGI IMAGNIJSSON & CO. Hafnarstræti 19. — Sími 3184. 111111111........................ „Miele“-þvottuvélur eru komnar aftur Takmarkaðar birgðir Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10 — Sími 2852 Látið nylonsokka yðar endast helmingi lengur. Hér koma góð tiðindi um nylonsokka: Nylife er nýtt skolunarefni til þess að varna að í þá komi lykkjufallsrákir. Þær orsakast tíðast af því, að þræðirnir hafa hnökrað, og nylon dregst auðveld- iega saman í hnökra sökum þess að garnið er svo slétt og hált að lítið þarf til þess að þræðirnir dragist til. Nyiife verkar sem hér segir: Þegar þér íátið nyionsokkana yðav niður í nylife, sezt á hvern þátt í þræðinum ósýnileg hirnna af efni sem nefnist polycrol og gerir hann óhálan. Grípa þá þræðirnir hver annan og dragast ekki lengur auðveldlega til. Er því þar með varnað að hnökrar myndist, og þá einnig lykkjufallsrákirnar. End- ast þá sokkarnir helmingi lengur. ★ Nylife varnar gljáa, sem ekki þykir faliegur. ★ Nylife lætur sokkana falia betur að fæti og varnar því, að saumarnir aflagist. ★ Nyiife getur engum skemmd- um valdið á sokkum yðar og breytir hvorki lit né þéttleika prjónsins. REYNSLUPRÓF SÝNA IIVAÐA ÁHRIF NYLIFE HEFUR: Þetta sokkapar var þvegið á venjulegan hátt, en aðeins annar sokkurinn var skolaður í Nylife. Báðir voru þeir dregnir yfir gróf- gerðan sandpappír við alveg sömu skilyrði. Þessar myndir, sem ekk- ert voru lagaðar til, sýna hve furðulegur árangur varð. Útvegið yður Nylife þegar í sitað. Ein flaska er nóg í 25 þvotta. Nylife faest hjá lyfsölum og í búðum. NySife

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.