Morgunblaðið - 12.12.1953, Síða 1
16 síður
40. árgangur 285. tbl. — Laugardagur 12. desember 1953 Prentsmiðja Morgunblaðsins
Evrópyher þýðir gagnkvæmt
öryggi allra Evrópuþjóða
ádena:ar segir m ekhi sé hægt að loka augum fyrir
hinu rússneska hernaðarofurefii
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB
PARÍS, 11. des. — Adenauer forsætisráðherra sagði í dag, að bæði
Bermuda-ráðstefnan og hin væntanlega Berlínar-ráðstefna með
utanríkisráðherra Rússa myndu stuðJa að því að efla samstarf
Evrópuþjóðanna.
EKKI RÉTT AÐ LOKA
AUGUNUM
Hann sagði að Evrópulöndin
gætu ekki lokað augunum fyrir
hinu rússneska ofurefli. Þau yrðu
að koma á nánu samstarfi sín
á milli til þess að Rússar gleypi
þær ekki með húð og hári.
GAGNKVÆMT ÖRYGGI
AI EVRÓPUHER
Varðandi stofnun Evrópu-
hers, sagði Adenauer, að það
væri eitt nauðsynlegasta
frumskilyrði til allsherjar-
samstarfs Evrópuþjóðanna að
koma honum á fót. Með stofn-
un Evrópuhersins væri verið
að koma í veg fyrir styrjald-
ir milli Evrópuþjóða, einkan-
lega milli Frakka og Þjóð-
verja. Þess vegna skapar Ev-
rópuherinn ekki einvörðungu
öryggi gagnvart Rússum, held
ur tryggingu fyrir friðsam-
legri sambúð smáríkjanna
sjálfra.
Þríveldahmdurinn á Bermuda.
Hér sjást hinir þrír stóru á „Bermudafundinum 1953“. Þeir eru Joseph Laniel forsætisráðherra
Frakka, Dwight Eisenhower forseti Bandaríkjanna og Sir Winston Churchill forsætisráðherra Breta.
Dansk-íslenzku félagi neifað
m atvinnuleyfi í Grænlandi
/Etlynin að þaS veitli ssl. fiskískipum þjónustu
KAUPMANNAHÖFN, 11. des. — Grænlandsstjórn hefur neitað
hinu nýstofnaða dansk-íslenzka félagi „The Davis Street Company"
um leyfi til að hefja starfsemi sína á Grænlandi.
DANSKT-ÍSLENZKT FÉLAG
Félag þetta var stofnað fyrir
nokkru fyrir forustu Niels Arups
landsréttarmálflutningsmanns. —1
Eigendur þess eru íslenzkir og
danskir en í samræmi við dönsk
lög er meirihluti hlutafjárins
eign Dana. Stjórn skipa 2 ís-
lendingar, Arup og systir hans.
AFGREIÐSLA ÍSLENDINGA
Ætlunin var að félagið annað-
ist ýmiskonar þjónustu við ís-
lenzka fiskimenn í grænlenzkum
höfnum, með alveg sama hætti
og hið norsk-danska félag í Fær-
eyingahöfn annast afgreiðslu
norskra skipa í Grænlandi.
VALDNIÐSLA
Arup lögmaður hefur ákveðið
að leita réttar félagsins fyrir
dómstólunum, því að hann telur
það mjög vafasamt og beinlínis
valdaníðslu að neita þessu fé-
lagi um atvinnuleyfi meðan ann-
að félag nákvæmlega eins að
byggingu hefur slíkt leyfi.
— Páll.
Molotov spnriur hvort huun
vilji friðsnmlegt somstarf
Ólyktarplast í Ungverjalandi.
VÍNARBORG — Dagblað eitt í
Budapest kvartar yfir því, að
framleiðsla á plasti þar innan-
lands sé mjög ófullkomin. Segir
blaðið að mjög mikil ólykt sé
Ekkert svar heyrisl enn þá frá
Rússum við tillögu Eisenhowers.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB
að plastinu, einkanlega ef það WASHINGTON, 11. des. — Charles Bohlen, sendiherra Banda-
hitnar. ríkjanna í Moskvu, afhenti Molotov utanríkisráðherra Rússa í dag
eintak af ræðu Eisenhowers um atomorkumálin.
Skoðanir McCarthys
fó látinn hijómgrunn
Aðeins 30 þúsund fylgdu áskorun hans.
ÞÝÐINGARMIKIL
I TILLAGA
Við afhendinguna lagði Bohl-
en áherzlu á það við Molotov
hve alvarleg og þýðingarmikil
tillaga Eisenhowers um friðsam-
lega notkun kjarnorkunnar væri.
Hann kvaðst vænta þess að Rúss-
ar svöruðu tillögum þeim, er
BONN, 11. des. •— Vestur-þýzk- hefjast samningaumleitanir við fram koma í ræðunni við fyrsta
ir bifreiðaframleiðendur áætla indversku stjórnina og þrjár aðr- tækiíæri.
nú að framleiðsla þeirra verði ar ríkisstjórnir.
á þessu ári um hálf milljón
Þjóðverjar vilja auka
útflutning bifreiða
þifreiða. Af þeim
selja þriðjunginn
landa.
munu þeir
til annarra
STORAR PANTANIR
EKKERT SVAR ENN
Bandaríska utanríkisráðuneyt-
ið álitur að Rússar hafi ekki enn
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuterj
WASHINGTON, 11. des. Fyrir
nokkrum vikum bar McCarthy j
öldungadeildarþingmaður fram
tillögu um það, að Bandaríkin
settu ýmis skilyrði fyrir efna-
hagsaðstoð til annarra ríkja. —
Meðal skilyrðanna var að við-
komandi ríki verzluðu ekki við
kommúnista-Kína. Þegar Eisen-
hower lýsti yfir fullri andstöðu
við tillögu McCarthys, skoraði
sá síðarnefndi á almenning að
senda bréf og símskeyti til
Hvíta hússins og lýsa yfir fylgi
við tillögu McCarthys. Nú er
það ljóst, að McCarthy hefur
beðið mikinn ósigur.
Til Hvíta hússins hafa komið
25 þúsund' bréf og 25 þúsund
símskeyti varðandi málið og er
rúmlega helmingurinn á máli
McCarthys. Samkvæmt því
hafa aðeins 30 þúsund manns
tekið undir áskorun McCarthys.
Þetta sýnir furðu lítið fylgi al-
mennings við þennan alræmda
öldungadeildarþingmann.
Þegar tekið er tillit til þess,
að í Bandaríkjunum búa nú 160
milljónir manna, eru þetta
mjög litlar undirtektir. Þess má
og geta, að þegar Mac Arthur
hershöfðingi var sviftur starfi,
símuðu 50 þúsund manns mót-
mæli til Hvíta hússins á þrem-
ur dögum án allra áskorana.
Og þegar Nixon, varaforseta-1
efni republikana, var sakaður
Framh. á bls. 2. *
helming kaupv. þegar í stað, PARÍS, 8. des. — Farúk Egypta-
^.... „„ ....... en afganSinn a næstu fimm ár- landskonungur kom hingað í
Til þess fara þeir um' — Þýzka síjórnin styrkir kvöld frá Rómaborg í einkaer-
Mercedes til að lána féð út. indum.
ÆTLA AÐ AUKA
ÚTFLUTNINGINN
En Þjóðverjar eru ekki á-
nægðir með þetta, heldur eru
þeir ákveðnir í að auka bif-
reiðaframleiðsluna enn að mikl
um mun
tvær leiðir: í fyrsta lagi setja
þeir samsetningarsmiðjur upp
víða um heim og í öðru lagi
leita þeir eftir svo stórum
samningum við erlenda kaup-
endur að á samningana yerði
að líta, sem þjóðhagslega, svo
að þýzka stjórnin sé tilneydd
til að styrkja þá.
Argentína pantaði nýlega 2000 svarað tillögum Eisenhowers.
disel-leigubíla hjá Mercfedes og Ekki er hægt að álíta að árásirnar
Persía pantaði 500 strætisvagna á Eisenhower í rússneska út-
og langferðabila. Persar fá vagn varpinu séu neitt endanlegt svar.
ana með mjög hagstæðum skil-'
yrðum, þannig að þeir greiða
Farúk í lystisemdum Parisar.
Dawson hefur engan fisk fengið
í þr jár vikur
BILAR SETTIR SAMAN
ERLENDIS
T. d. hefur Daimler Benz fé
BREZKA útvarpið sagði frá þar sem enginn fiskur væri
því í gær, að E. Beckett full- fyrir hendi, myndi fiskiðjuverið í
trúi Dawsons í Grimsby hefði Pyewipe hætta störfum. Væri
greint frá því, að nú væru þrjár kostnaður við starfrækslu þess
lagið, sem framleiðir Mercedes vikur frá því íslenzkur togari nú um 500 sterlingspund á viku.
bílinn, komið á fót tveimur sam hefði landað fiski í Grimsby og Samt yrði unnið áfram að endur-
setningarsmiðjum, einni í Arg- sagði hann að engar líkur væru bótum og lagfæringum á verk-
entínu og einni í Belgíu. Þá eru til að íslenzkum fiski yrði land- smiðjunni. Hvort hún tæki aftnr
að hefjast ráðstafanir til að koma að í Grimsby í „náinni fram- til starfa síðar, væri komið und-
vörubílasmiðju á fót í Sao tíð“. I ir samkomulagi milli Dawsons og
Paulo í Brasilíu, enn eru að Hann sagði m. a. frá því, að íslenzkra togaraeigenda.