Morgunblaðið - 12.12.1953, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIB
Laugardagur 12. des. 1953 1
Hinar víðfrægu amerísku
MESTLt hársnyrtivörur
Hárlitur, hárskol, lokkalitur,
hárlýsir, hárlakk o. fl.
UJ Jl/Lf
LAUGAVEG 4.
■
í Jólatréssala
■
■
: Laugaveg 91, beint á móti Stjörnubíó
■
■
: Alaska gróðrarstöðifi
■
: selur jólatré og greinar fyrir
LANDGRÆÐSLUSJÓÐ
■
m
Z Seljum einnig jólahringi og skeifur á útidyr, krossa og
• kranza á leiði og grenivafninga eins og Austurstræti
■ verður skreytt mcð.
: JÓN H. BJÖRNSSON.
Hinir sterku
Sísaldreglar
Höfum ávallt til okkar viðurkenndu og sterku
Sísal-dregla í 70—80—100 cm. breiddum —
einnig nýja gerð í 70—90 cm. breiddum,
í ljósum og björtum litum. Saumum og földum.
Öll vinna framkvæmd af fagmönnum.
íslenzk vinna. — Styðjið íslenzkan iðnað.
Gólfteppagerðin h.f.
Barónsstíg — Skúlagötu — Sími 7360.
Opnaídag :
■
■
Nýlenduvöruverzlun
■
■
■
í smáíbúðahverfinu á horni Rreiðagerðis og Búða- Z
gerðis, undir nafninu •
■
Verzlunin Búðagerði i
Reynið viðskiptin.
Virðingarfyllst,
Guðlaugur Stefánsson,
Sími: 6100.
lakih eftir — Takið eftir
Skoðið
rúmmyndirnar
áður en þér festið kaup á leikföngum.
í kassanum eru 6 spjöld og er hægt að klippa út og
útbúa þrjár mismunandi myndir.
Teikningar eftir HALLDÓR PÉTURSSON.
Litprentun: Prentsmiðjan Edda.
Fæst í bóka-, ritfanga- og leikfangaverzlunum.
Framleiðandi.
Jólatréssala
Byrjað verður að selja jólatré og jólagreni í dag,
á horni Eiríksgötu og Barónsstígs og á Vitatorgi.
I dag er 346. dagnr ársins.
Árdegisflæði kl. 9,15.
Síðdegisflæði kl. 21,40.
Næturlæknir er í Læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er i Ingólfs Apó-
teki, sími 1330.
I.O.O.F. 1 = 13512139% = 0
• Messur »
Á m o r g u n :
Dónikirkjan: Kl. 11. Séra Óskai’
J. Þorláksson. Kl. 5 e. h. Séra Jón
Auðuns. — Barnasamkoma í
Tjarnarbíói kl. 11. Séra Jón Auð-
uns.
Hallgrímskirkja. — Kl. 11 f. h.
Séra Jakob Jónsson. Kl. 1,30 e. h.
Barnaguðsþjónusta. Séra Jakob
Jónsson. Kl. 5 e. h. messa. Séra
Sigurjón Þ. Árnason.
Nespreslakall. — Messa í Mýr-
arhúsaskóla kl. 2 e. h. — Séra
Jón Thorarensen.
Elliheimilið: Guðsþjónusta kl.
10 f. h. Séra Sigurbjörn Á. Gísla-
son.
Laugarneskirkja.--- Kl. 2 e. h.
Séra Garðar Svavarsson. Barna-
guðsþjónusta ki. 10,15. Séra Garð-
ar Svavarsson.
Háteigsprestakall: Kl. 2 síðdegis
í hátíðasal Sjómannaskólans. —
Barnasamkoma á sama stað kl
10,30 árdegis.
band af séra Jóni Thorarensen
ungfrú Kristrún Fjóla Magnús-
dóttir, Þjórsárgötu 1 og stud.
oceon. Ólafur Steinar Valdimars-
son, Þverholti 7. Heimili þeirra
verður fyrst um sinn að Þver-
holti 7.
1 dag verða gefin saman í hjóna-
hand af séra Jóni Thorarensen
ungfrú Helga Björgvinsdóttir og
Aðalsteinn Sigurðsson múrara-
meistari. Heimili þeirra er á
Hringbraut 30.
1 dag verða gefin saman í hjóna-
band af séra Jóni Thorarensen
Vigdís Guðfinnsdóttir og Loftur
Guðbjartsson framkvæmdastjóri,
Víðimel 38.
í dag verða gefin saman í hjóna-
band af séra Jóni Thorarensen
ungfrú Erna Baldvinsdóttir, Stór-
holti 21 og Eyþór Jónsson, flug-
umferðarstjóri. Heimili þeirra
verður að Kópavogsbraut 12.
í dag verða gefin saman í hjóna-
band af séra Þorsteini Björnssyni
ungfrú Hannesína Tyrfingsdóttir,
Langholtsvegi 19 og Andrés Egg-
ertsson, stýrimaður frá Haukadal
4 Dýrafirði. Brúðhjónin verða stödd
á Langholtsvegi 19.
Styrkið jólasöfnun Mæðra-
styrksnefndarinnar og' gleðj
ið fátækar mæður um jólin!
sagður heita Geir M. Jónsgon, etí
átti að vera Geir G. Jónsson.
Bágstatt fólk.
Eins og frá hefur verið skýrt I
fréttum, brann sumarbústaður ný-i
lega rétt fyrir ofan Baldurshaga*
Áttu hann ung hjón, Arnfríður
Guðmundsdóttir og Þorgeir Guð-i
mundsson. — Enginn var heima,
þegar kviknaði í húsinu. Maðurinrí
var við vinnu sína en konan var
niðri í bæ. Húsið brann því meði
öllu, sem í því var. Eyðilagðisij
aleiga hjónahna þarna, allt óvá<
tryggt. — Fólkið hafði keypt húsi
ið á s. 1. sumri og hafði unnið að
því að endurbæta það. Var þvl
verki að kalla lokið, er brunims
varð. — Nú standa þessi ungn
hjón með eitt barn uppi allslaus á
götunni. Morgunblaðið vill gjam-
an gefa samborgurum þeirra kost
á að verða þeim að liði. Það hefui”
þess vegna ákveðið að veita mót-
töku gjöfum, sem kynnu að ber-
ast, til þess að létta undir meS
þessu bágstadda fólki. Geta þeir,
sem vilja, snúið sér til afgreiðslu
blaðsins og afhent þar framlög sín,
Jólasöfnun Mæðrastyrks-
nefndarinnar.
Skrifstofan í Ingólfsstræli 7 B
tekur á móti peningagjöfum og
hjálparbeiðnum. — Á Amt-
Bústaðasókn: Kl. 2 e. h. í Foss-
vogskirkju. —• Barnaguðsþjónusta
kl. 10,30 árd. á sama stað. — Séra
Gunnar Árnason.
Langholtsprestakall: í Laugar-
nesskirkju kl. 5 síðd. Séra Árelíus
Níelsson. — Barnasamkoma að
Hálogalandi kl. 10,30 árdegis. —
Kvikmynd. — Séra Árelíus Níels-
son.
Fríkirkjan: Kl. 2 e. h. Séra
Þorsteinn Björnsson.
ÓháSi FríkirkjusöfnuSurinn: Kl.
2 e.h. í Aðventkirkjunni. Séra Emil
Björnsson. — Barnasamkoma í
kvikmyndasal Austurbæjarbarna-
skólans kl. 10,30. Öllum börnum er
heimill aðgangur. Bogi Sigurðsson
kennari sér um þessa samkomu. —
Það verður sunnudagaskóli, söng-
ur, sagðar sögur, sýnd kvikmynd.
Kaþólska kirkjan í HafnarfirSi:
Hámessa kl. 10. Alla virka daga
er lágmessa kl. 6.
HafnarfjarSarkirkja: Kl. 2 e. h.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Fríkirkjan í HafnarfirSi. Kl. 5 e.
h. Minnzt fertugsafmæiis kirkj-
unnar. Séra Kristinn Stefánsson.
Reynivallaprestakall: Kl. 2 e. h.
að Saurbæ. Séra Kristján Bjarna-
son.
Keflavíkurkirkja. -- Barna-
guðsþjónusta kl. 11 f. h. — Messa
kl. 2 e. h. — Séra Björn Jónsson.
• Hjonaefni •
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Ásdís Magnúsdóttir,
yfirhjúkrunarkona f Sjúkrahúsi
Patreksfjarðar og Haukur Sig-
urðsson, kennari við Gagnfræða-
skóla Austurbæjar, Eeykjavik.
• Bruðkaup •
1 dag verða gefin saman í hjóna-
band af séra Jóni Auðuns ungfrú
Gréta Jóhannesdóttir og Magnús
Halldórsson útvarpsvirki. Heimiii
þeirra verður á Vesturgötu 24.
1 dag verða gefin saman í hjóna-
band af séra Sigurði Kristjáns-
syni, sóknarpresti á Isafirði, þrenn (
hrúðhjón, þau Geirþrúður Charies
og Jón B. Guðjónsson, vélsmíða- j
nemi; Jónína Einarsdóttir og
Gunnar Jónsson deildarstjóri og
Lára Gísladóttir og Gunnlaugur
Jónasson bóksali.
í dag verða gefin saman í hjóna-
band af séra Óskari J. Þorláks-
syni ungfrú Sigifrlaug Jónsdóttir,
Ásvailagötu 5 og Árni Jónsson,
húsgagnasmíðameistari, Suður-
götu 15. Heimil þeirra verður að
Suðurgötu 15. j
1 dag verða gefin saman í hjóna-
Vetrarhjálpin.
Skrifstofa Vctrarhjálparinnar er
Ií Thorvaldsensstræti 6 — í
húsakynnum Rauða krossins. —
i Sími 80785. — Styrkið og
slyðjið Vetrarhjálpina.
Munið jóiasöfnun Mæðra-
styrksnefndarinnar!
Sólheimadrengurinn.
Afhent Morgunblaðinu: L.J. 100
krónur. Áheit 200 krónur.
Eddu-söfnunin.
Afhent Morgunblaðinu: Frá
starfsmönum Reykjavíkurflugvall-
ar kr. 2 430,00. Lovísa 50 krónur.
Gleðjið blinda!
Gleðjið blinda um jólin og kaup-
ið blindra-kertin skrautmáluðu. —
Þau fást m. a. hjá Silia og Valda,
Flóru og mörgum fleiri stöðam.
Öllum ágóða af sölu þeirra er var-
ið til að gleðja blinda.
Leiðrétting.
i I frétt frá Aðalfundi Alliance
Francaise, sem birtist í blaðinu í
gær, urðu þau mistök, að nafn
eins af félögum hinnar nýkjörnu
stjórnar, Magnúsar Jónssonar, féll
niður. Leiðréttist þetta hér með. —
Þá var og endurskoðandi félagsins
mannsstíg 1 er tekið við fata-
gjöfum og þeim úthlutað.
< Skipafréttir •
Eimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss fór frá Akranesi 8. þ.
m. til Newcastle, London, Aftt-
werpen og Rotterdam. Dettifoss
fer frá Reykjavík í dag til Isa-
fjarðar, Siglufjarðar, Húsavíkur,
Vestmannaeyja og Reykjavíkur.
Goðafoss fór frá Hull í gær tií
Reyk.javíkur. Gullfos kom til
Reykjavíkur í gærmorgun frá
Kaumannahöfn og Leith. Lagar-
foss fer væntanlega frá New York
á morgun til Reykjavíkur. Reykja-
foss kom til Leningrad 9. frá Ham-
borg. Selfoss kom til Hull í gær;
fer þaðan í dag til Reykjavíkur.
Tröliafoss fór frá New York 6.
tii Reykjavíkur. Tungufoss fór frá
Grafarnesi í gærmorgun til Akra-
ness, Hafnarfjarðar og Reykja-
víkur. Drangajökull lestar í Ham-
borg þessa daga til Reykjavíkur.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fer frá Reykjavík kl. 10 á
mánudagsmorgun austur um Jand
í hringferð. Esja er á Austfjörð-
um á suðurleið. Herðubreið fer frá
Reykjavík snemma á mánudags-
morgun til Keflavikur og þaðan
austur um iand til Bakkafjarðar.
Skjaldbreið fór frá Reykjavík í
gærkvöldi til Breiðafjarðarhafria.
Þyrill átti að fara frá Reykjavík
í gærkvöldi vestur og norður.
Skaftfellingur fór frá Reykjavík
í gærkvöldi til Vestmannaeyja.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell er í Reykjavík. Arn-
arfell er í Reykjavík. Jökulfell átti
að fara frá New York í gær til
Reykjavíkur. Dísarfeil fór frá
Reykjavík í gær til Hamborgar,
Antwerpen, Amsterdam og Leith.
Bláfell fer frá Raumo í dag til ís-
lands.
• Utvarp •
12,50—13,35 Óskalög sjúklinga
(Ingibjörg Þorbergs). 17,30 Út-
varpssaga harnanna: „Kappflug-
ið umhverfis jörðina". 18,00
Dönskukennsla; II. fl. 18,25 Veð-
urfregnir. 18,30 Enskukennsla; I.
fl. 19,00 PT'önskukennsla. 19,25
Tónleikar: Samsöngur (plötur).
20,20 Leikrit: Johan Ulvstjerna"
eftir Thor Hedberg. í þýðingu Lár-
usar Siguibiörnssonar. Leikfélag
Akureyrar flytur. Leikstjóri: Jón
Norðfjörð. 22,10 Danslög til 02,00