Morgunblaðið - 12.12.1953, Síða 5

Morgunblaðið - 12.12.1953, Síða 5
Laugardagur 12. des. 1953 MORGUNBLAÍtlB 5 Nýr amerískur iHuskr@f pels til sölu í Varðarhúsinu (Happdrættisumboðið). Sími 3244. Perlon, naslon, ullar, ísgarns og bómullar. VERZL. RÓSA Garðastræti 6. Sími 82940. Aihugið! Dönsku eru komin aftur. Dömu- og herrabúðin, Laugavegi 55. Sími 81890. Trésmíði! Getum bætt við okkur verk- stæðisvinnu, eldhúsinnrétt- ingum o. fl. ÍTtihurðir til sölu á sama stað. VerkstæSiS Skipholti 9. Pelasmekkimir komnir aftur. Beint á móti Austurbæjarhíói GóS Juno saífHJKivéfi í eikarskáp til sölu. Mótor getur fylgt, Verzl. GRÓTTA, Skólavörðust. 13 Sími 4348 Oömufiiúfur Hinar margeftirspurðu dönsku húfur eru komnar aftur. GIUGGINN Laugavegi 30. IVIatsveinn Matsvein vantar á góðan bát á komandi vetrarvertíð. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. des., merkt: „Lína og net — 312.“ Lítið býfii eða land undir býli óskast í nágrenni Keykjavíkur. — Tilboðum sé skilað til afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m., merkt: „Búskapur — 313.“ TIL SÖLU Tvíbreiður dívan, sængur- fatakassi, barnarúm með háum grindum. Bamagrind með botni. Svartir rúskins- skór no. 39. — Uppl. í síma 82741, Baldursgötu 23 uppi. TogarasjómaSur, sem er lít- ið í landi,’ óskar eftir OERBERGI sem næst höfninni. Tilboð sendist Mbi. fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „Togara- sjómaður — 311.“ HERBERGI lítið, í kjallara eða á I. hæð, óskast nú þegar fyrir ein- hleypan, áreiðanlegan og hreinlegan kvenmann. Svar, merkt: „Stofa — 314“, send- ist afgr. Mbl. (innskotsborð) kr. 295,00 stk. Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar, Grettisgötu 6. Sími 80117. Kvikmynda- .sýniiigssrvél til sölu. Merki: Bell and Howell 16 mm, fyrir 400 feta spólur. Verð kr. 2000. Uppl. í síma 5191. ÍBIJÐ Mig vantar 1—2 herbergi og eldhús eða eldhúsaðgang. Einhver húshjálp kæmi t;l greina. Upplýsingar í síma 82259 og 6337. Sém nýr útvarps- graminófónn (His Master’s Voice) til sýnis og söiu á Hverfis- götu 42, I. hæð til vinstri. Munið kryddvörur Fást í öllum matvörU' verzlunum. ZIG-ZAG sauniavélar í skáp, nýkomnar frá Þýzkalandi. Kaupfélag Hafnfirðinga. Sími 9224. Gófifteppi Pólsk gólfteppi, falleg og vönduð, nýkomin. Kaupfélag Hafnfirðinga. Vefnaðarvörudeild. Sími 9224. Rafknúinar SAUMAVÉLAR Þýzk, rafknúin saumavél 1 tösku er falleg, nytsöm og kærkomin jólagjöf. Verðið lágt. Kaupfélag Hafnfirðinga. Sími 9224. Perfion sokkar Everglaze-efni, 3 litir. INælon-TylI, margir litir. RifflaS flauel, grænt, rautt. gp[öwí)jíjjljj Freyjugötu 1. — Sími 2902. I Vii Eeigja stóra, bjarta STOFU í Vest- urbænum, þeim, sem getur útvegað góða stúlku í vist. Uppl. í síma 7954. Óska eftir einu herbergi, helzt með eldunarplássi, gegn húshjálp. Upplýsingar í síma 9823. Vanan FJármann vantar í sveit. — Nafn og heimilisfang leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir næstkomandi þriðjudag, merkt: „F. — 310.“ Njarðvík — Keflavík. HERBERGI til leigu í Ytri Njarðvík. Að- gangur að baði. Tiiboð send- ist afgr. Mbl., Keflavík, merkt: „153.“ Söfiumaður Duglegur sölumaður óskast. Vöruþekking nauðsynleg. — Tilboð ásamt upplýsingum sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins, merkt: „T.Z. - 318“ Ungur maður óskar eftir Litlu herbergi helzt í Austurbænum. — Reglusemi áskilin. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ. m., merkt: „X — 315.“ Tapast hefur þann 11/12 ábirgðarbréf í miðbænum. Utanáskrift: „Hálsbindagerðin Jaco“. — Finnandi er vinsaml. beðinn að skila því gegn fundar- launum í Hálsbindagerðina Jaco, Suðurgötu 13. Rönilótt Máttfataílónel fyrir börn og fullorðna, kr. 12,45 m. Vefnaðarvöruverzlunin Týsgötu 1. Til sölu nokkur kíló af Dún Tækifærisverð. Upplýsingar í síma 2662. Herbergi til leigu Gott herbergi með húsgögn- um er til leigu nú þegar að Kirkjuteig 25. Upplýsingar þar (1. hæð). Skyndisaia Ód ýrar jólagjafir. Nokkur stykki af vegglömp- um, borðlömpum og ljósa- krónum verða seld fyrir hálfvirði næstu daga. Bílaraftækjaverzlun Halldórs Ölafssonar, Rauðarárstíg 20. verfcr opnailur í cfacf iifá okkur Fjölbreytt úrval af sjaldséðum leik- fönyym og jólaskrauti - ALLT MJÖG ÓDÝRT - HAFNARSTRÆTI 8 SkJóIa-bijar! Jólatré og greinar verður selt að Nesvegi 33 á morgun. IXIýkomið Verzlunin Áhöld m ■ iBAHMCIÍPS SÓSULITUR IMEMEP OVA ••j

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.