Morgunblaðið - 12.12.1953, Qupperneq 12
MORGUNBLA8I9
Laugardagur 12. des. 1953
' 12
Leikfélag Akureyrar
frumsýnir bandar-
- ískan gamanleik
AKUREYRI, 11. des. — Leikfé-
lag Akureyrar hafði frumsýn-
ingu í gærkvöldi á bandarískum
gamanleik er nefnist í íslenzkri
þýðingu, sem er gerð af séra
Árelíusi Níelssyni, „Fjölskyldan
í uppnámi“. Ekki er seilzt langt
upp í heimsbókmenntirnar með
leik þessum, en hann er léttur
og skemmtilegur gamanleikur.
Verður ekki rakið efni hans hér,
en nafn leiksins gefur það að
mestu leyti til kynna.
Guðmundur Gunnarsson hefur
sett leikinn á svið og virðist hafa
leyst það starf vel af hendi.
Hlutverkaskráin er þannig: Jo
Heller, faðirinn, Sigurður Kristj-
ánsson, Emma Heller móðirin,
Jónína Þorsteinsdóttir, Louis
Heller eldri systirin, Brynhildur
Steingrímsdóttir, Willi Heller
bróðirinn, Guðmundur Ágústs-'
son, Anna Bella, yngri systirin,
Bergþóra Gústafsdóttir, (11 ára),!
Charles Grant, ungur maður,
Vignir Guðmundsson, frú Grant
móðir hans, Jónína Steinþórsdótt
ir, Herbert yngri, sonur hennar,
Hákon Eiríksson (11 ára). Miss
Calahanm saumakona, Matthild-
ur Olgeirsdóttir. Leikurinn ger-
ist á heimili Hellers hjónanna.
Leiktjöld málaði Þorgeir Páls-
son, ljósameistari er Ingvi Hjör-
leifsson.
Frumsýningargestir tóku leik-
sýningunni ágætlega, var óspart
hlegið og mikið klappað og í
leikslok voru leikendur og leik-
stjóri hylltir með einlægu lófa-
taki. — H. Vald.
25 þúsund fiáifa-
menn moa i
BERLÍN 11. des. — Tiltölulega
lítill flóttamannastraumur er nú
til Vestur-Berlínar. í dag komu
250 flóttamenn til borgarinnar og
er það með minnsta móti. Nú eru
25 þúsund flóttamenn í borg-
inni, sem bíða eftir fari til V.-
Þýzkalands. —Reuter.
- Geymsla jélafrjáa
Framh. af bis 2.
trén flutt út aftur. Trén á ekki
að taka inn fyrr en síðari hluta
aðfangadags.
Til eru jólatrésfætur með
skál, sem unnt er að láta stofnin
standa í vatni. Slíkir fætur eru
mesta þarfaþing, og sé þess gætt
að vatnið gufi aldrei upp, halda
tréh barrinu langtum lengur en
ella.
Ennfremur verða trén síður
eldfim, og er það kostur, ef kerti
eru notuð.
Framh. af bls. 2.
Ýmsir smámunir, jólaskraut
ýmislegt o. þ. u. 1. eru í einu
horninu til sölu fyrir þá, sem
vilja styrkja hjálparsfarfsemi
blindra. Ástæða er -til að hvetja
fólk til að skoða þessa sýningu
— hún er fyrir margra hluta sak-
ir .þvenjuleg og athyglisverð.
LONDON — Útflutningur Breta
í nóvember nam 240 milljón
púndum. Hefur hann aldrei ver-
ið hærri síðustu 20 mánuði.
VETRAKGARHURINN
VETRARGARÐURINN
DÆKSIEIKUH
í Vetrar^arðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8.
V G.
S. A. R.
DANSLEBKIJR
K *
; í Iðnó í kvöld klukkan 9. ;
• ■
■ ■
Haukur Morthcns syngur með hljómsveitinni.
■ ■
; Aðgöngumiðar seldir í öag í Iðnó frá kl 5. — Sími 3191. ;
Þýzku
vöílujárnin
sem öllum líkar svo vel,
eru nú komin.
Véla- og
raf tæk j averzlunin
Bankastræti 10. Sími 2852.
BREIÐflRfllNGAÁM
SÍMf
Almennur danslelkur j
Brjóstahöidin
í kvöld ldukkan 9.
Illjlómsveit Kristjáns Kristjánssonar.
Aðgöngumiðasala frá klukkan 7.
Miðar ekki teknir frá í síma.
margeftirspurðu, komin
EROS
Hafnarstræti 4 — Sími 3350
GóEfteppafiSt — Gólfteppafilt
Okkar velþekkta gólfteppafilt er komið.
Breidd 140 cm.
j Almennur dansleikur j
, , , , , ■
i Sjálfstæðishúsinu í kvöld klukkan 9. :
j :
: HLJÓMSVEIT AAGE LORANGE. ■
■ ■
: :
: Aðgöngumiðasala frá kl. 5—6. :
; ■
Sjálfstæðishúsið ■
Pantið tímanlega. — Sendum.
Gólfteppagerðin h.f.
Barónsstíg — Skúlagötu — Sími 7360.
VASALJOS
■
■
■
; margar stæroir.
: Verð frá kr. 12,00.
Góð jólagjöf.
\ VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN
: Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagötu 23. Sími 81279.
DANSÆFINGU
heldur Stýrimannaskólinn í Sjómannaskólanum í kvöld
klukkan 9. — Olvun stranglega hönnuð.
NEFNDIN
■ <•
*
JOLABAZA
usgögn
Klæðaskápar, stofuskápar, kommóður, sængurfataskáp-
ar o. m. fl., fyrirliggjandi.
Húsgagnaverzlun
Guðmundar Guðmundssonar
Laugaveg 166
K.F.U.K. og K.F.U.M. í Laugarnesi verður að Kirkju-
teig 33, kl. 4 e. h. í dag, laugardag. Kaffisala á sama tíma.
Um kvöldið kl. 8,30 verður samkoma.
EFNI: Sagt frá starfinu, séra Garðar Svavarsson talar,
einsöngur. — Kaffisala eftir samkomuna.
Þeir, sem. jfmrfa
■
■
að láta hreinsa og herða, eða gera við gólfteppi sín ;
fyrir jól, ættu að koma með þau sem fyrst. :
■
■
■
Gólfteppagerðin h.f. j
Skúlagötu og Barónsstíg — Sími 7360. ■
MARKtS Eftir Ed Dodd
-------5
VOU SEE, PAUL, WE LOOX PEETT/
[ MUCH ALJKE...SO I WEhT INTO
THIci IMPECSOMATIOHJ OP VOU
Bgc '3E /AAEyLYN’S FATH62
INSfSTEÐ/
WELL, A/OW OUG PCOBL6M IS
TO SWAP PLACES SO MACVLYN
WON'T KNOW OF OUK DECEFTION
1 — Skilurðu það, Páll. Við
tveir erum talsvert áþekkir í út-
liti. Svo að ég tók að mér þitt
hultverk fyrir þrábeiðni föður
Maríu.
2) — Hann og læknirinn álituj 3) — Ég er þér mjög þakklát-
að það myndi bjarga lífi hennar.ur fyrir allt sem þú hefur gert
Já, qg það hefur gert það.
fyrir mig, Markús.
4) — Jæja, og þá er mesta
vandamálið að skipta aftur um
hlutverk, svo að réttur maður
verði á réttum stað.
AÍ;