Morgunblaðið - 19.12.1953, Page 1

Morgunblaðið - 19.12.1953, Page 1
40. árgangur 294. tbl. — Laugardagur 19. desember 1953. Prentsmiðja Morgunblaðsins Vörur á verksmiðjuverði JÓLAGJAFiR - BRÍÍDARGJAFIR L JÓSAKRÓNUR Verð frá kr. 260.00. VEGGLAMPAR Verð frá kr. 57.00, 60 gerðir. BORÐLAMPAR Verð frá kr. 85.00. KERTASTJAKAR Verð frá kr. 18.00. VEGGKERTASTJAKAR sem nú er mikið í tízku. ALABAST BORÐ- og NÁTTLAMPAR Örfá stykki af hverri gerð. Málmiðjan h.f. Bankastræti 7 — Sími 7777 i I 1 2 l 1 2 I 1 «\ i 1 i I 1 2 1 2 1 2 í 2 f 1 f 2 i D. Jólagjafir FYRIR DÖMUR: FYRIR BÖRN: Nælonblússur og kot Undirkjólar nylon og silki Millipils Náttkjólar Nærföt Nælonsokkar Perlonsokkar Samkvæmissjöl Hanzkar Vettlingar Slæffur og m. m. fl. Kápur Útiföt Kjólar Peysur Hattar Töskur Vettlingar Eyrnaskjól Smekkir Pelasmekkir Náttföt Nærföt Ungbarnafatnaffur í fjölbreyttu úrvali Allt smekklegar og góðar vörur lOleu Beint á móti Austurbæjarbíói ■■■■■■■■■■■ — Vér framleiðum hin vönduðu og vinsælu — Verksmiðjan Föt h.f. REYKJAVÍK KARLMANNAFÖT | _______________________ seth á fáum árum hafa farið sigurför um landið. 5 Vér tökum ekki þátt í óeðlilegu verðlækkunarkapp- hlaupi, sem óhjákvæmilega hlýtur að leiða til gæða- rýrnúnar, en einbeitum oss að vöruvöndun utast sem innst. f Fataefnin eru keypt beint frá þekktum verksmiðjum víða um lönd. Þau eru valin af þekkingu og smekkvísi. Framleiðslunni stjórna færustu sérfræðingar í fata- gerð, er hafa á að skipa æfðu starfsfólki og fullkomn- asta vélakosti. Það er staðreynd að það vandaðasta verður ódýrast. i Hagnýtið yður kunnáttu sérfræðinga vorra. Biðjið verzlun yðar um fötin frá oss.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.