Morgunblaðið - 19.12.1953, Page 8

Morgunblaðið - 19.12.1953, Page 8
7 / 8 MORCUNBLAÐ1Ð Laugardagur 19. des. 1953 Eisenfiower skipar nýjan verkamáiaráðherra FYRIR ekki alllöngu sagði Durkin, verkalýðsmálaráðherra Eisen- howers forseta, lausri stöðu sinni sökum ágreinings um lagfæringu og endurskoðun hinna margumtöluðu Taft-Hartleylaga, en eins og kunnugt er hafa verkalýðssamtök Bandaríkjanna barizt fyrir afnámi eða gagngerðri endurskoðun laganna, sem fela í sér all- iniklar tálmanir varðandi verkföll og deilur í verkalýðsmálum. Eins og kunnugt er var Durkin kunnur leiðtogi innan bandarísku verkalýðshreyfingarinnar. v. Nú hefur Eisenhower skipað nýjan mann til þess að taka við þessu ráðherraem'bætti og er það J. P. Mitchell, sem er alikunnur í Bandaríkjunum fyrir samskipti sín við verkalýðssamtökin af hálfu atvinnurekenda. Walter Reuther, forseti ClO-sambands- ins lét m. a. svo um mælt, er Mitchell hafði tekið við embætti verkalýðsmálaráðherrans: „Mit- chell nýtur álits meðal þeirra verkalýðsleiðtoga, sem hafa átt samskipti við hann og ClO-sam- bandið mun hafa við hann fulla samvinnu. Hins vegar koma vinsældir Mitchells honum að litlu haldi í embætti sínu nema því aðeins að stjórnin og þjóðþingið í heild veiti verkalýðsmálaráðuneytinu nægilegan stuðning og fjármagn til þess að gegna því hlutverki, sem því var upphaflega ætlað. Þess hefur verið getið í verka- lýðsblöðum vestra að Mitchell hafi aldrei látið í ljós álit sitt á Taít-Hartleylögunum. Upp koms! um mikið brugp OSLÓ, 17. des. — Sýslumaður- inn í Hallingdal, hefur nú ljóst- að upp um eitt mesta heimabrugg í sögu Noregs. í jarðhúsi skammt bæ einum í dalnuns fann hann mörg hundruð flöskur af sterkum og góðum landa. þar voru og bruggunartæki —NTB. — Fréffabréf úr Kúna- vafnssýsiu Framh. af bls. 6. rafmagn frá þessari aflstöð, en 135 býli kæmu eigi til greina > sökum of mikilla fjarlægða milli bæja. Með þessari áætlun var t. d. ekki fyrirhugað að leggja raf- veitu um mestu framleiðslusveit- ir sýslunnar, Vatnsdal og Svína- vatnshrepp. Þótti fundarmönnum að of seint yrði rafmagnsþörf sýslunnar nægilega borgið, ef markið yrði eigi reist hærra, eigi sízt sökum þess að Húnvetning- ar höfðu með afhendingu Laxár- stöðvarinnar lagt fram mikinn stuðning til þessa máls, og telj- um við eðlilegt og sanngjarnt að þessum málum verði tekið með, velvilja og víðsýni, þegar héraðs- , búar eiga viðræður og samninga; um þessi mál framvegis við raf- orkumálastjórnina. — Dreifbýlis- fólkið mun ekki una þvi fyrir- komulagi til lengdar, að markið sé ekki sett hærra en það, að þörf kauptúna og þorpa sé að- eins fullnægt. Sú alda er risin meðal bændafólksins að það eigi ekki síður rétt til þeirra þæg- inda og bættu aðstöðu, sem raf- magnið veitir, við framleiðsluna og fjölgun sjálfstæðra atvinnu- rekenda í sveitum landsins. — Á. B. J. Nýff flugme! !!l Hölðaborgar LONDON, 17. des. — Á 50 ára afmæli flugsins setti Canberra flugvél úr brezka flughernum nýtt flughraðamet á leiðinni London til Höfðaborgar í Suður- Afríku. Flugvélin var rúmlega 12 klst. á leiðinni en. það er 9 klst. styttri tími en fyrra metið. —Reuter. Náði ofboðslegum hraða NEW YORK, 1G. des. — í dag : náði bandarísk eldflaug 1G50 mílna hraða á klst. Er það 2Vi sinnum hraðar en hljóðið. IVleð I þeim hraða kemst hún á tveimur tímum frá New York til San Francisco. — Þykir þetta ofboðs- legur hraði. — Reuter. öanska ullariítsáumsgarnið er komið og ámálaður strammi. — Höfum úrval af hannyrðavörum o. fl. til jólagjafa. Laugaveg 20B Sími 6181. AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI SÖNN FRÁSÖGNIÆVINTÝRABÓKÍ ÞESSORÐSBEZTUMERKINGUIHÁLFRARALDARVIÐUREIGNVIÐÓARGADÝROGVILLIMENN! Z z (/> 0: z ■■■ : ■■ -mæ.: v.gf P. J. PretoriUs, .• ^ }*. ';>■* .• ^ - -W ,t j ■ : ■ ■ • ■ '■'. . - * >•- -v v....... . . ... hötu*!íÍur;iþpiSOrór ib>ókor vor- ,um hóltrar (ildor skcið hinn ól^rýndi honungur aliro vciáimonno • Afriku. t>or hódi lior.n hildórlciki yið hcrskóo villirnonnoþjoðtlrikkri og lcntt i fvtvvnum .cvintýjrum Við óorgodyr■■ 4rutmkógririns Ný bók! SPENNANDI FRÓÐLEG — og S Ö N N Örstuttur kafli, sem er gott sýnishorn af ævintýr- um höfundar: „ . . . Vi5 vorum ekki fyrr komnir ofan í farveg- inn, og höfðum komið okk- ur fyrir á klöpp, sem var sex fet á lengd og fjögur á breidd, þegar ljóndð skauzt fram hjá hundun- um, öskraði ógurlega, og stökk í áttina til okkar. Það þaut eins og ör af streng, fór svo hratt, að ég sá það varla og þegar Ijónið var tíu fet frá mér, tók það undir s/g stökk, en ég hleypti af í sömu andrá. Villidýíið missti allan mátt, og skall á jörð- ina, um fet fyrir framan mig, .. .Við skoðuðum Ijón- fð og sáum, að kúlan hafði hæft það milli augnanna.“ J. C. Smuts, fyrrum forsæti3- ráðherra Suður-Afríku, ritar for- mála bókarinnar. Herstemn Pálsson ritstjóri las nokkra kafla úr bók þessari í út- varp í sumar, og þóttu þeir af- burða skemmtilegir. Þetla er bók jafnt fyrir unga sem eldri. V ÍÐISÚTGÁF AN. Símar 80615 og 7331. SÖNNFRÁSÖGNIÆVINTÝRABÓKÍÞESSORDSBEZTUMERKSNGU’HALFRARALDARVIÐUREIGNVIÐÓARGADÝROGVILLIMENN!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.