Morgunblaðið - 19.12.1953, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.12.1953, Blaðsíða 12
12 MORGUTSBLAÐIÐ Laugardagur 19. des. 1953 1 HAIMINI VERÐUR FYRIR VALIIMU HJÁ FRÆGASTA FÓL9Í1 HEIMSIIMS 5324-E Verð á Parker ”51” kr. 498.00 og kr. 357.00 Bezta blekið fyrir pennann og alla aðra penna er Parker Quink, sem inniheldur solv-x. Einkaumboðsmaður: Sigurður H. .Egilsson umbo ðs- og heildverzlun, Ingólfshvoli, Reykjavík Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Ingólfsstr. 2 og Skólavörðust. 5, Rvík EFTIRSÓTTASTI PENNI HEIMS JJVAR sem frægt fólk kemur saman, þá er skoðun þess sú, að kosti allra annarra penna sé að finna hjá hin- um nýja Parker „51”. Hinn nýi Parker ”51“ er ávallt feti framar. Hann er eini penninn með Aero-metric blekkerfi, sem gerir áfyll- ingu auðvelda, skriftina jafna og áferðarfallega og end- ingu bleksins í blekgeymi pennans meiri. Hinn nýi Parker „51”, fæst nú í hverri ritfangaverzlun. ATHUGIÐ ÞESSA FRÁBÆRU KOSTI JÖFN BLEKGJÖF • VANDAÐUR BLEKGEYMIR BLEKBIRGÐIR SJÁANLEGAR Skeinirifiieg bók Fréðleg bók Drekkingarhylur og Brimarhólmur Tíu dómsmáiaþættir frá seytjándu, átjándu og nítjándu öld eítir Gils Guðmundssoni Fátt endurspeglar betur hugsunarhátt og menningu liðinna tíma en mál þau, sem dómstólar hafa fengið til meðferðar. Þættir þessir eru einskonar þverskur-ður aldarfarsins á liðnum öldum. Og ýmsir þáttanna scgja frá örlögum, sem verða munu lesandanum lengi minnisstæð. Drekkingarhylur og Brimarhólmur er þjóðlegasta jólabókin. J)()oinncmí t^á^a í dag og á mánudaginra koma síðustu eintökin af Ævintýrahafinu úr bókbandi og verður skipt milli bóksala jafnóðum, en búast má við að bókin verði uppseld fyrir Þorláksmessu. Látið ekki börnin og unglingana fara á mis við þann mikilvæga þátt jólagleðinnar, sem lestur eftirsóttustu barna- og unglingabókar ársins veitir þeim. — Tryggið yður eintak a£ Ævintýrahafinu, áður en það verður um seinan. 2)raupnió ú tad *-an

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.