Morgunblaðið - 19.12.1953, Qupperneq 11
Laugardagur 19. des. 1953
MORGUNBLAÐIÐ
11
& Gefið nytsanmr
Jf jókgjafir í ár!
SAMBO
lakkskór koma börnunum í hétíða-
skap. Ódýrir, vandaðir spariskói til
hátíðarinnar.
GEFJUNARTEPPIN
nýju hafa farið sigurför innan Iands
og utan. Þau eru myndarieg og nyt-
samleg jólagjöf.
HEKL U-PEYS UR
hlýjar, sterkar og fallegar, bæði fyr-
ir stúlkur og drengi.
Kirkjustræti
- FORD -
Viðskiptavinir okkar, athugið, að síma-
númer okkar verður framvegis
82295 (2 línur)
Eyrnatokkar
Nælur
Armbönd
MARKAÐURINN
Laugaveg 100
Hafnarstræti 11
JOLAGJOFIIM 1953
ICELANO r- ICELAND
JIXUSTRATED > ILLUSTRATED
IMÁGES
DTSLANDE
JMAGES
DTSLANDE
UJALMAR R. BAROAR5QN. ARR5;
H4)AR5CN,
ISLAND £ ISLAND
VISTASDÉ
ISLANDIA
VISTAS PE
ISLANÐIA
Feest hjá öllum bóksölum
Um öll heimsins
HÖFUNDUR þessarar bókar hefir ratað í ótrúlega
mörg spennandi ævintýri. Hann hóf sjómannsferil
sinn á seglskipum, en varð síðar skipstjóri á risastór-
um gufuskipum. Hann hefir siglt fjórtán sinnum um-
hverfis jörðina, margoft lent í skipreika, dregizt inn
U í stjórnarbyltingar í Suður-Ameríku og verið áhorf-
andi að einhverjum stórkostlegustu náttúruhamför-
um, sem sögur fara af. Hann hefir verið umrenningur
í Kanada, „strandræningi“ í Patagóníu, selveiðimaður
í Norður-íshafinu og átt ógleymanlega og ævintýra-
ríka daga meðal San Blas-indíánanna í Suður-Ameríku.
Og þó gefur þessi upptalning aðeins ófullkomna' hug-
mynd um einhverja ævintýralegustu og viðburða-
ríkustu mannsævi, sem unnt er að hugsa sér.
Um Öll heimsins höf
er óvenjulega skemmtileg og spennandi bók. Hún er
óskabók allra þeirra, sem unna sæförum, ævintýrum og
mannraunum.
2),
^aupnióútcjáfcin Skólavörðustíg 17. — Sími 2923.
I
& ss * * & «■*■&■#-**:#’*.** -*■+>* + **$■&*
Ný félagsbók — Ný tímaritshefti MÁL OG MENNING
NÝ FÉLAGSBÓK
ÞÖGN HAFSINS
eftir V E R C 0 R S
Stutt skáldsaga er lýsir með einföldu glæsilegu dæmi viðnámsþreki franskrar alþýðu á
hernámsárunum. — EIN AF PERLUNUM í NÚTÍMABÓKMENNTUM FRAKKA.
Sigfús Daðason hefur þýtt söguna úr frummálinu.
TÍMARIT MÁLS OG MEIMNINGAR
2—3 hefti
með ritgerðum eftir Þórberg, Sverri, Peter Hallberg (um Atómstöðina), Gunnar Bene-
diktsson, Magnús Á. Árnason, Sigfús Daðason, Árna Böðvarsson o. fl., sögum úr síldinni
eftir Jónas Árnason, sögum og ljóðum eftir Thor Vilhjálmsson, Hannes Pétursson, Ástu
Sigurðard., Þorstein Valdimarss.; ennfremur þýddum greinum og ljóðum, ritdóinum o.fl.
Félagsmenn í Reykjavík eru vinsamlega beðnir að vitja bókarinnar og tímaritsins í dag
og næstu daga í Bókabúð Máls og menningar. Athugið að bókabúðin er flutt á Skólavörðu-
stíg 21 (fáein spor af Laugaveginum upp Klappai'stíg). jr
MÁL OG MENNING Skólavörðustíg 21 — Sími 5055