Morgunblaðið - 23.12.1953, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.12.1953, Blaðsíða 1
I 28 síður Atkvæðugreiðslu um Frakklcendsiorseta frestað vegna deilna Verið gðiur, aS Laniei dragi sig í hié Wilkins segir: „Brúin á tunglinu er geið af mikilli tæknilegri og verkfræðilegri kunnáttu” Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. PARÍS, 22. des. — Nú hefur kosningu Frakklandsforseta verið írestað þangað til á morgun og fer 11. atkvæðagreiðslan ekki fram fyrr cn þá. — Var þetta ákveðið eftir að komið hafði til mikils orðaskaks á þingfundi í Versölum í dag, og segja frétta- ritarar, að mikið hafi á gengið „í fjölleikahúsinu í Versölum“, eins og þeir komast að orði. DEILT UM STUND Vinstri menn vildu, að at- kvæðagreiðslum yrði frestað til síðdegis á morgun, en hægri menn, að reynd yrði ein umferð í dag. Niðurstaðan varð sú, að samþykkt var að fara bil beggja. Var atkvæðagreiðslum því frest- að þangað til snemma í fyrra- málið. Nú sitja leiðtogar flokkanna a ótal leynifundum til að finna for- setaefni, sem nýtur stuðnings mik ils meiri hluta þingsins, og þykir þingmönnum orðin nauðsyn á, að franska þingið verði sér ekki til meiri háðungar en orðið er. DREGUR SIG f HLÉ, EF .... Eftir 10. umferðina ákvað Laniel forsæ*isráðherra, sem hef- ur haft forystuna í níu atkvæða- greiðslum af tíu, að draga sig í hlé, ef hægt verði að sameinast um'annað forsetaefni, sem líkur eru til, að kosið verði með mikl- um atkvæðamun. SÍÐUSTU fregnir herma, að Joseph Laniel forsætisráð- herra hafi í kvöld hætt við að bjóða sig fram í forseta- kosningunum og vikið fyrir flokksbróður sínum nokkrum, hvers nafn hefur enn ekki verið getið. — Þó álitur franska fréttastofan AFP, að Laniel víki fyrir Rene Coty. • • „011 þjóðin tekur undir kröfuna um líflát Bería" STJÖRNUFRÆÐINGAR hafa lengi beint kíkjum sínum að tunglinu, enda er það næsti nágranni skkar. — Einkum hefur tunglið þó dregið að sér athygli stjörnufræðinganna eftir síðustu aldamót, ag hafa þeir unnið mikið að rannsóknum á því. — Það sem einkum hefur vakið athygli þeirra, eru smádeplar, sem mest líkjast hvolfþaki á stórum lómkirkjum og fjölgað hefur mjög ört á þessari ild. En þó kastaði fyrst tólfunum, þegar vísindarnaður nokkur fann í júlímánuði s. 1. nýjan, stóran lepil á tunglinu, sem einna helzt líkist voldugri írú. — Hafa sumir jafnvel hallazt að því, að hér sé um mannvirki að ræða, sem einhverjar tunglyerur hafa reist á undanförnum árum. Svo mikið ir að minnsta kosti víst, að brú þessi hefur aldrei fyrr komið fram í stjörnukíkjum. — Ef hún hefur illtaf verið þarna, þá hlýtur stjörnufræðingum að hafa sézt yfir hana hingað til. Hvað er að §er- ast á tuiMflIiiy? Nargir vísindamenn hafa séð brúna. Y'fir ZO þús. fangar neita ú hverfa heim PANMUNJOM, 22. des.: — Á morgun er útrunninn sá tími sem stríðsaðilar í Kóreu mega nota til þess að „yfirheyra“ fang ana og hvetja þá til að fara heim. — Kommúnistum hefur orðið lít- ið ágengt í þessu ,eins og sjá má af því, að yfir 20 þús. kínverskir og norður-kóreskir fangar neita að hverfa aftur heim. — Verður þeim því sleppt úr haldi innan 30 daga. — NTB-Reuter. Mál þetta hefur verið til um-, ræðu í brezka útvarpinu, og átti BBC í gær samtal við brezka stjörnufræðinginn A. B. Wilkins, yfirmann stjörnurannsókna í Bretlandi. MARACHRISTIAN HÉRAÐ Stjörnufræðingurinn kvað það „hérað“ á tunglinu, sem mesta athygli vekur um þessar mundir heita Marachristian. í kíkjum kemur það fram eins og lítill, dökkur blettur. í nágrenni þessa hæð“, hélt stjörnufræðingur- inn áfram, „enda er brúin hvorki meira né minna en um 2 mílur á breidd. Þó er hún nokkuð mjórri í miðjunni, sums staðar ekki nema hálf önnur míla“. SAMA NIÐURSTAÐA Er Wilkins var að því spurður, hvort ekki gæti verið, að hann og bandaríski vísindamaðurinn væru á villigötum í þessum rannsóknum sínum, svaraði hann rjöEdíifundir í Rússia í gær Einakskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB MOSKVU, 22. des. — Moskva hefur tilkynnt, að í dag (fjórða daginn í röð) hafi verið fjölda- fundir um öll Ráðstjórnarríkin til að krefjast dauðadóms yfir Beria, fyrrum öryggisráðherra (og nú- verandi tukthúslimi). — Segir Moskvuútvariiið, að öll þjóðin hafi nú krafizt þess af stjórn- arvöldunum, að Beria verði refs- að með lífláti, sem og öllum öðr- um útsendurum kapitalismans í Sovétríkjunum. Rússar Siafa ekki svaraö enn Verður fundurinn 4. janúar? ★ LUNDÚNUM, 22. des.: — Enn hefur Ráðstjórnin ekki svar- að þeirri uppástungu Vesturveld- anna, að fjórveldafundurinn verði haldinn í Berlín hinn 4. •janúar næstkomandi. — Þykir þetta benda til þess, að Rússar vilji ekki halda fundinn fyrr en í febrúar i fyrsta lagi. TEHERAN, 22. des.: — Dr. Mossa dek fyrrum forsætisráðherra Persíu, sem í gær var dærndur í 3 ára fangelsi, mótmælti dómn- um harðlega í dag og kvaðst ætla að áfrýja honum. — Reuter. Útsendarar stjórnarinnar, sem töluðu yfir verkamönnum í Len- ingrad sögðu, að „erlendir heims- veldasinnar" hefðu staðið í nánu sambandi við Beria og lagt á ráðin með honum um þau fjöl- mörgu morð, sem hann á hlut- deild að. Dæmdir fyrir hryllileg morð NÆROBI, 22. des.: — í dag voru 8 Mau-Mau menn dæmdir til dauða hér í borg fyrir hlutdeild í morði 150 Ki-Kuju manna. — Meðal fórnardýra morðingjanna voru börn og konur. Engar líkur fundust fyrir landhelgisbrotum íslenzkra togara Niðursföður réflarrannsóknar vegna fleipurs Alþýðublaðsins. í TVEIMUR greinum í Alþýðublaðinu 12. maí s. 1. var fjöldi togara, erlendra og íslenzkra, sagður að veiðum í landhelgi á Selvogs- og Eldeyjarbanka um og eftir mán- aðamótin apríl maí s. 1. Af þessu tilefni fyrirskipaði ráðuneytið þegar réttar- rannsókn í málinu. Varð sú rannsókn allumfangsmikil með því að mikill fjöldi togara hafði verið þarna að veiðum, og voru, auk ritstjóra Alþýðublaðsins, yfirheyrðir skipstjórar og loftskeytamenn á 33 ísl. togurum, sem voru að veiðum á Eldeyjar- og Selvogsbanka og út af Snæfellsjökli um og eftir 1. maí og auk þess aðrir skipsmenn á sumum þess- ara togara. Við réttarrannsókn þessa komu ekki fram neinar líkur fyrir því að ísl. togarar hafi almennt brotið landhelgislög- gjöfina á framangreindum tíma, né heldur sannanir fyrir slíkum brotum af hálfu nokkurs einstaks skips. (Tilkynning frá dómsmálaráðuneytinu). Mynd þessi sýnir vel dökku blettina, sem skotið hefur upp eins og gorkúlum á tunglinu á fyrri hluta þessarar aldar. — Deplar þessir hafa vakið mikla athygli vísindamanna, svo og brúin, sem rætt er um í þessari grein. „héraðs“ er stór gígur, og má þar greinilega sjá „stóra brú“ sagði stjörnufræðingurinn. — Þessi brú var, eins og fyrr segir, 'upp- götvuð af bandarískum stjörnu- fræðing í júlí síðastl. TVÆR MfLUR A BREIDD A. B. Wilkins kvað í sam- talinu engan vafa leika á því, að hér sé um að ræða raun- verulega brú, um 20 mílur á lengd og um 5000 fet frá gígn- um. „Það er gífurlega mikil því algerlega neitandi. „Það kem- ur ekki til mála“, sagði hann, „vegna þess að fjölmargir stjörnufræðingar hafa rannsakað þessi fyrirbæri og komizt að al- veg sömu niðurstöðu og við“. TUNGLVERUR? „Og ekki nóg með það“, hélt Wilkins áfram, „heldur er ómögulegt að sjá annað en brú þessi sé gerð af hugsandi lífverum Og auk þess bendir allt til þess, að hún Framn. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.