Morgunblaðið - 23.12.1953, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.12.1953, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLA&ia Miðvikudagur 23. des. 1953 Walter Pidgeon skemiiitir varnar- liðsmöímom BANDARÍSKI leikarinn frægi, Walter Pidgeon, hefur dvalizt undafarna tvo daga á Keflavík- urflugvelli. — Er hann á ferða- lagi með skemmtiflokki leikara, sem komu við á Keflavíkurflug- velli til að skemmta varnarliðs- mönnum nú fyrir jólin. — Flokk- urinn hafði sýningar í leikhúsi vallarins nokkrum sinnum. Jólakabareft í Ausfurbæjarbíói Á ANNAN í jólum kl. 1.15 e.h. verður efnt til mjög fjölbreyttr- ar skemmtunar í Austurbæjar- bíó. Þetta er skemmtun jafn fyrir unga sem gamla, enda skemmti- atriðin fjölbreytt og til þeirra vandað. Meðal annars kemur þar fram í fyrsta sinn söngkvartett- inn „Marsbræður", sem fólki er alger nýung í að heyra, enda frá- brugðinn öðrum íslenzkum söng- kvartettum. Ingþór Haraldsson munnhörpuleikari mun leika á fimm tegundir af munnhörþum. Þá mun hinn kunni gamanleikari Gestur Þorgrímsson skemmta. Þrir ungir harmoníkuleikarar frá harmoníkuskóla Karls Jónat- anssonar leika einleiks- og sam- leikslög. Þá má ekki gleyma hinni tólf ára söngkonu Anny Ólafsdóttur, sem getið hefur sér góðan orðstír fyrir söng sinn í útvarp og inn á plötur. Töframað urinn Baldur Georgs skemmtir á milli atriða með sjónhverfingum og hver veit hverju hann tekur upp á. Einnig mun hinn vinsæli dægurlagasöngvari Ragnar Bjarnason syngja nýjustu dægur- lögin. Tríó Eyþórs Þorlákssonar aðstoðar skemmtikraftana. i Þetta er Siamstvíburinn, sem lifði af skurðaðgerðina nú fyrir skömmu. — Æíla að licf ja farþegaflug með Hala- stjömum yfir Átlantshaf fyrir 1956 • LUNDQNUM, 18. des. —'■ Bretar eru nú að rannsaka skil- j yrði til þrýstiloftsfarþegaf lugs yfir Atlantshafið, og er búizt við, J að athugunum verði lokið á næsta ári. • Forstjóri brezka flugfélagsins BOAC sagði í viðtali við BBC í dag, að hann byggist við, að Bret- ar gætu hafið fraþegaflug yfir Atlantshafið í Comet-þrýstilofts- farþegaflugum skömmu fyrir ára mótin 1956. Engin áhrif PARÍS, 16. des. — Utanríkis- nefnd franska þingsins sam- ^ þykkti í dag yfirlýsingu þess efnis, að ekkert ríki geti haft j áhrif á afstöðu nefndarinnar til Evrópuhersins, hvorki vinir Frakklands né óvinir. — í yfir- lýsingunni segir enn fremur, aðf utanríkisnefndin muni athuga j alla málavexti gaumgæfilega, j áður en hún skilar sérstöku áliti • Gengisskráning • (Sölugengi): 1 bandarískur dollar .. kr. 16,32 1 kanadiskur dollar .. — 16,78 1 enskt pund ........ — 45,70 100 danskar krónur .. — 236,30 100 sænskar krónur .. — 315,50 100 norskar krónur .. 228,50 100 belgiskir frankar.. — 32,67 1000 franskir frankar — 46,63 100 svissn. frankar .. — 373,70 100 finnsk mörk......— 7,09 1000 lírur............ — 26,13 100 þýzk mörk .........— 389,00 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 gyllini ...........— 429,90 (Kaupgengi): 1000 franskir frankar kr. 46,48 100 gyilini ...........— 428,50 100 danskar krónur . . — 235,50 100 tékkneskar krónur — 225,72 1 bandarískur dollar .. — 16,26 100 sænskar krónur .. — 314,45 100 belgiskir frankar . — 32,56 100 svissn. frankar .. — 372,50 100 norskar krónur .. — 227,75 1 kanadiskur dollar .. — 16,72 — Sér grefur gröf Framh. af bls. 11. in í sínar hendur. Nýr togari var keyptur, vinna við hafnarfram- kvæmdir var hafin að nýju og ýmsum öðrum málum er beðið höfðu framkvæmda í valdatíð vinstrimanna, var hrint í fram- kvæmd. Fögnuðu menn nú sem fyrr er valdatímabili „hundadagakon- ungs lauk“. Af þeim staðreynd- um sem hér hafa verið raktar má gleggst sjá, á hvers herðum stjórn bæjarmálefnanna var á fyrsta ári kjörtímabilsins, og get- ur Hálfdán þar engu um þokað með blekkingarskrifum sínum í „Skaganum". Skal hann því fram vegis látinn óáreittur um slíka iðju. Svo aftur sé vikið að hinni miður drengilegu bardagaaðferð Hálfdáns, að gera ófyrirleitna árás á fyrrum nemanda sinn, má mikið vera ef hann með þessu athæfi sínu, skapar sér ekki áfell isdóm í vitund allra góðra manna. Annars kemur það raunar ein- kennilega fyrir sjónir og vitnar átakanlega um málefnafátækt Háifdáns og sálufélaga hans i Al- þýðuflokknum, að efni fyrsta blaðs þeirra fyrir komandi kosn- ingar skuli að verulegu leyti helgað tvitugum pilti. Má mikið vera, ef slíkar aðferðir, sem þessi teljast málstaðnum til framdrátt- ar. Svo óheppinn er Hólfdán að hefja- grein sína á gaspri um einkunnir. Okkur er að vísu ekki kunnugt um námsafrek hans í Kennaraskólanum, enda þótt störf hans sem kennara hér í bæ, bendi til fáheyrðrar vankunnáttu.* En svo oft hefur Hálfdán gengið af fúsum vilja undir próf reynsl- unnar í störfum sínum sem bæj- efni til fjölritarar og fjölritunar. Hlinkaumboð Finnbogi Kjirtansson A.usturstræti 12. — Sími 5544. arfulltrúi og er það almannaróm- ur að aila jafna hafi hann fallið á þeim prófum. Koma því dylgj- ur hans um próf úr annarlegri átt. Akurnesingar! Áður en langt um líður fara fram bæjarstjórnarkosningar. Atkvæðagreiðslu ykkar þar má vel líkja við einkunnargjöf á prófi. Þeir fulltrúar flokkanna, sem vel hafa unnið verðskulda atkvæði ykkar fyrir störf sín, og þar með háa einkunn. En hinir er slælega hafa unnið að framfaramálum bæjarins, og reynt að skjóta sér undan til- hlýðilegri ábyrgð verka sinna, munu hljóta atkvæði fæstra ykk- ar og þar með falleinkunn. Við Sjálfstæðismenn munum óhrædd ir ganga að prófborðinu hinn 31. jan. n.k., og í fullkomnu trausti á dómgreind prófdómenda, sem í þessu tilfelli eruð þið kjósend- ur góðir. Hins vegar er okkur ekki grunlaust um að prófskjálfti hafi gripið um sig í ríkum mæli í herbúðum kratanna svo sem gleggst má sjá af umræddum skrifum „barnakennarans“ í Skaganum. Ár. Þor. - Tunglið Framh. af bls. 1. sé gerð af mikilli tæknilegri og verkfræðilegri kunnáttu. — Varla getur verið, að hún sé gömul, því að okkur telzt til, að hún sé gerð úr efni, sem ekki mundi þola mjög langa veðrun og miklar hita- hreytingar á tunglinu“. SKUGGINN FELLUR Á TUNGLIÐ Er Wilkins var að því spurð- ur, hvort brú þessi væri ákveð- innar lögunnar, kvað hann já við því. Hann sagði enn fremur, að vel megi sjá skuggann af henni og sólargeislana smjúga undir hana. rakar án sápu og rafmagns Fæst í öllum helztu lyfja- búðum, herraverzlunum og tóbaksverzlunum bæjarins. Aðalumboð: mm M A R K Ú S Eftir Ed Dodd ----------------- HARALD ST. BJÖRNSSON Sími 81560. 1 Geir Hallgrímsson héraðsdómslögmaður Hafnarhvoli — Reykjavík. Símar 1228 og 1164. PELSAR og SKINN Kristinn Kristjánsson Tjamargötu 22. — Sími 5644. PASSAMYNDIR | Teknar í dag, tilbúnar á morgun. j Erna & Eirikur. Ingólfs-Apóteki. 1)—Svona nú, Andi minn. Þú I 2) — Vertu bless, Markús. —I 4) — Jæja, nú vona ég bara verður að vera hjá PálL I Góða ferð, Páll. 1 að Davíð verði snemma á fótum í fyrramálið — hér er maður nú orðinn svo einmana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.