Morgunblaðið - 23.12.1953, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.12.1953, Blaðsíða 2
2 MORGVNBLABtÐ Miðvikudagur 23. des. 1953 Helaniler var dsmd- ur frá embsfti Annað skipfi í sögu Sviþjóðar sem biskup er dæmdur frá embæffi Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. STOKKHÓLMI, 22. des. — í dag var kveðinn upp í Ráðhúsréttin- nm í Uppsöium dómur yfir sænska biskupinum Helander. — Dómsniðurstaðan var sú, að Helander biskup væri sekur um að Skrifa rógsbréf um keppinauta sína í biskupskosningunum og sent 2»au til allra þeirra presta, sem atkvæðisrétt höfðu. — Skal biskup l»ví missa embætti sitt og sitja í gæzluvarðhaldi í rúmt ár. Hel- ander biskup var ekki viðstaddur, þegar dómurinn var upp kveð- inn. í réttarsalnum voru aðeins fréttamenn, dómararnir og lög- fræðingar. ÓTYÍRÆÐAR SANNANIR | Nú er liðið rúmt ár síðan kært Dómsniðurstaðan er í 10 atrið- var vegna rógsbréfanna. um. — Er þar meðal annars sagt, i að stíllinn á bréfunum sé auð- 1 ANNAÐ SINN þekktur og enginn annar hafi j Geta má þess, að lokum, að haft ávinning af að dreifa þeim. þetta er í annað sinn sem biskup •— Þrjár ritvélar voru notaðar til í Svíþjóð er dæmdur frá embætti að skrifa bréfin á og átti biskup og þykir þetta hið mesta áfall þær allar. Þær voru þó látnar fyrir sænsku kirkjuna. — Fyrri hverfa síðar. — Þá hafa fundizt biskupinn var dæmdur frá em- fingraför biskups á 4 bréfum og bætti árið 1599. — Máli þessu loks má geta þess, að uppkast að verður áfrýjað til hæstaréttar. eins níðbréfi og send voru út Sjá grein um mál þetta í blað- hefur fundizt í fórum biskups. inu í dag, merkt II. V-ísienzk verkamannáhjón senda Styrktarf. lamaðra og fatlaðra gjöf Guðni Ólafsson lyfjafræðingur Ingólfs-apótek á 25 ára starfsafmæli í dag í DAG á Ingólfs-apótek 25 ára starfsafmæli, en það var stofnað 23. des. 1928. Allt til ársins 1947 var apótekið rekið af P. L. Mogensen, en í sept. 1948 tók við rekstri þess Guðni Ólafsson lyfja- fræðingur, og hefir hann haft það starf á hendi síðan. -------------------^STARFSEMIN ÖLL Á SAMA STAÐ HER í Vancouverborg að 4549 Prince Albert Str. búa hjónin Hallur Hallsson, verkamaður og kona hans. Þau eru bæði af íslenzkum ættum, en fædd í þessu landi. — íslenzka tungu tala þau bæði ágætlega og bera innilegan velvildarhug til íslands og íslenzku þjóðarinnar. Við stofnun Eimskipafélags Is- lands keypti Hallur Hallsson hlutabréf í því félagi, on arðinn af því hefur hann gefið til ís- lands. — Hann spurði mig að því fyrir nokkrum dögum, hvaða líkn arstofnun á Islandi hann ætti að láta njóta þeirra arðmiða, er fylgja hér með. Ég benti honum á Styrktarfélag lamaðra og fatl- FAGNA — MEÐ VARUÐ Stjórnmálafréttaritarar í Lundúnúm eru sammála um, að svar Rússa gefi góðar von- ir um, að samvinna geti haf- izt um kjarnorku í þágu frið- ar á alþjóðlegum grundvelli. — Hins vegar gefi svar Ráð- stjórnarinnar eitt út af fyrir sig alls ekki ástæðu til óhóf- legrar bjartsýni. SVAKIÐ ATHUGAÐ Vestrænir stjórnmálamenn at- huga nú svar Malenkovsstjórn- arinnar gaumgæfilega. aðra og samþykkti hann glaður að láta það njóta arðmiðanna. Þessa gjöf hefur séra Eiríkur Brynjólfsson nú sent félaginu. I bréfi sem séra Eiríkur S. Brynjólfsson lét fylgja til form. félagsins segir hann m. a. svo: Okkur báðum er það ljóst að ekki er það stór fjárupphæð, sem hér er gefin, en ég fullvissa yður um það að þessari gjöf fylgja einlægar óskir um að heill og blessun fylgi göfugu starfi Styrkt arféiags lamaðra og fatlaðra. Einnig fylgir þessari gjöf kveðja til íslands og íslenzku þjóðarinn- ar frá þeim hjónum og dætrum þeirra. Með beztu kveðjum og framtíðaróskum. Fjórir hafnfirzkir fogarar í höfn HAFNARFIRÐI — Fjórir togar- ar verða hér í höfn um jólin. Er það Júlí, sem kom s.l. sunnudags- kvöid með 180 tonn af þorski, j Röðull, er kom í gær með 225; tonn, Agúst, sem einnig kom af Æsifregn Tímans um „Jólagiaðning” Reykjavík, 22. des. 1953. VEGNA greinar í Tímanum í gær undir fyrirscgninni: „.Jólaglaðn- ingur“ bæjarstjórnaríhaldsins í Reykjavík: Lætur styrkþega hýrast með konu og sjúkt barn í náðhúsi í Hernum, — vill fram- færsluskrifstofa Reykjavíkurbæj ar taka fram eftirfarandi: 1. Umrædd fjölskylda flutti til bæjarins s.l. vor og fékk inni í Hjálpræðishernum. 2. Nokkrum dögum síðar leit- aði hún til framfærslunefndar bæjarins, sem samþykkti að láta þau fá húsnæði í skála inn við Elliðaár. 3. Vegna beiðni húsbóndans, sem ekki byggðist á óánægju vegna skálans sjálfs, var honum fenginn annar skáli engu síðri nokkru síðar. 4. Vegna nágrannakritar flutti fjölskyldan nýlega í Hjálpræðis- herinn aftur, en nú er nábýlinu lokið í bili, og er fjölskyldan flutt aftur í fyrra húsnæði. 5. Framfærslufulltrúarnir höfðu þá ekki tök á hinu þriðja hús- næði fyrir fjölskylduna, en henni var boðið að dveljast að Arnar- holti með barnið, þangað til úr rættist. Eins og sjá má af þessu yfir- liti, hafa framfærslufulltrúarnir tvisvar útvegað fjöiskýldunni húsnæði, en hún flutt í bæði skiptin vegna ósamkomulags við nágrannana. Þai f ekki emlur- skoðunar. ef hann er haldinn LUNDÚNUM, 22. des.: — For- sætisráðherra Jardaníu E1 Mulki, sagði I dag, að stjórn sín væri því algerlega mótfallin, að ræða við ísraelsstjórn um breytingar á vopnahléssamningi landanna. — Forsætisráðherrann kvað enga þörf á að endurskoða samninginn því að hann væri í öllum aðal- I atriðum fullnægjandi, ef ísraels- stjórn gerði sér far um að halda hann. E1 Mulki sagðist ennfrem- ur vilja fá vopnahlésnefnd S.Þ. meira vald í hendur en hún nú Svo sem kunnugt er, er apó- tekið til húsa í Aðalstræti 2, en það hús er nú orðið 100 ára gam- alt. Öll starfsemi apóteksins er til húsa á sama stað, og er að því mikið hagræði. — Fyrir nokkru var blaðamönnum boðið að kynna sér lítillega rekstur apóteksins, og er óhætt að segja, að þar sé öllu svo fyrirkomið, að ekki verði á betra kosið. Apótek- ið uppfyllir öll þau skilyrði, sem sett eru til slíkra stofnana. í því er unnið úr öllu því efni, sem mögulegt er hér innanlands, svo sem pillur og fleira. Um 20 manns vinna að stað- aldri í apótekinu. Þar eru 4 lyfjafræðingar og tveir nemar. Eins og önnur apótek hérlendis, er reksturinn algerlega sniðinn eftir apótekum á hinum Norður- löndunum. Verkfall um jólin í Frakklandi PARÍS, 22. des. — Einsýnt er, að verkfall póst- og síma- manna verður í Frakklandi um jólin. — Hafa þeir tilkynnt verk- fall sem vera á vísbending til stjórnarinnar um að mæta launa- kröfum þeirra. — Verkfallið’ stendur yfir til annars í jólum j og veldur það miklum örðugleik- unt á útburði jólapósts og mót- töku jólaskeyta. — NTB-Reuter. Áramótafagnaður Háskólastúdenta ÁRAMÓTAFAGNAÐUR háskóia stúdenta verðpr að þessu sinni haldinn í Þjóðleikhúskjallaran- um. Þykir vel hafá tekizt til með húsnæði. Fullveldisfagnaðurinn 1. des. var og haldinn í Þjóðleik- húskjallaranum og var almanna- rómur að hann hefði verið öllum þeim til sóma er að honum stóðu. ®; cr*—o ® a ® e-—® ® DÆMI BRETA m „TÍMINN“ hefur það að leiðara- efni að Reykvíkingar ættu að fara að „dæmi Breta“ og skipta nú um stjórn á bæjarfélaginu. Tíminn segir að það sé vani Breta að láta ekki einn flokk stjórna of lengi heldur fá öðrum flokki völdin í hendur til að skipta um og fá einskonar endurnýjun. Það er raunar rétt að Bretar hafa tvo aðalflokka, sem þeir fá völdin á víxl. En þetta dæmi Breta, sem Tíminn talar um, á alls ekki við hér. í bæjarstjóra Reykjavíkur er annarsvegar eina öflugur flokkur, sem hefur mögu- leika til meirihluta en hinsvegar eru þrír mjög sundurleitir hópar, sem mynda minnihlutann. Enginn einn flokkur getur tek- ið við af Sjálfstæðismönnum, heldur mundu taka við þrír, fjór- ir eða jafnvel fimm smáflokkar, sem rífast eins og hundar og kctt- ir innbyrðis. Það er ekki um að ræða að fylgja „dæmi Breta“ ef fella ætti einn meirihlutaflokk frá völdum en kjósa í þess stað marga, ósoun- þykka minnihlutaflokka. Bretar mundu alveg vafaiaust í því dæmi, sem hér liggur íyrir vilja fá Sjálfstæðismönnum áfram meirihlutann til að íorða bæjarfélaginu frá þeim h: æði- legu örlögum að verða bdbein allt að fimm illvigra smáfiokka. DÆMI FRAKKA EF á að fara að taka dæmi_ frá öðrum þjóðum í samban'i við bæjarstjórnarkosningarnar væri nær að benda á dæmi Frakka. Þar berjast margir stærri og smærri flokkar um völdin a£ heift og harðfylgi. Svo rennur sá dagur upp að þingið á að kjósa forseta landsins. Á hverjum degi er í útvarpinu um heim allan skýrt frá að ný og ný „umferð“ hafi farið fram í kosningunni en enginn fengið nóg fylgi. Nú eru umferðirnar orðnar tíu og for- setinn er ókosinn enn. Það er vafalaust ekki ósvipað, scm ger- ast mundi hér í bæjarstjórninni, ef Sjálfstæðismenn glötuöu meiri hlutanum. Hvað mundi til dæmis þurfa margar „umferðir“ til þess að Aiþýðuflokkurinn, Kommún- istar, Framsóknarflokkurinn, Þjóðvarnarflokkurinn og Lýð- veldisflokkurinn, svo allir mögu- leikar séu taldir, kæmu scr sam- an um borgarstjóra? Svarið er auðvitað gefið: Þeir mundu aldrei koma sér saman um borg- arstjóra. Líklogasta iausnin væri að hver flokkur fengi sinn borg- arstjóra eða sína tilteknu bæjar- skrifstofu til umráða ef þeir gætu þá komið sér saman um það. Líklegast er að þeir gætu aldrei komið sér saman um eitt né neitt, hvorki smátt né stórt. KAPPHLAUP, „UMFERÐÍR" OG UPPBOÐ „TÍMINN“ segir, að það þurfi að svifta Sjálfstæðismenn meirihlut anum til að fá „nýtt andrúms- loft“ í bæjarstjórnina. Það er rétt að það kæmi alveg „nýtt andrúmloft“ þar, ef í stað öruggs meirihluta eins ilokks kæmi nýr ,tVersalasírkus“ með óteljandi „umferðum“ og tak- markalausu uppboði fimm smá- flokka. En þó Tímanum finnist þetta ef til vill mátulegt handa Reykja- vík, þá fýsir Reykvíkinga sjálfa ekki í slíkt. „Tírninn" hefur aldrei óskað Reykjavík neins nema hins versta og það er I fullu samræmi við það þegar blaðið boðar bæjarbúum hið „nýja andrúmsloft" flokkakapp- hlaups, „umferða“ og uppboða. I veiðum í gær með 246 tonn eftir j hefur, einkum að því er snertir 11 daga útiveru og Surprise, er að jafna deilur í landamærahér- kemur inn í dag. — G. I uðunum sjálfum. — Reuter. Svar Ráðstjómarmnar við till. Eisenhowers í kjam- orkumálum gefur von Það er nú fil nákvæmrar afhugunar, Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. LUNDÚNUM, 22. des. — Dulles utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði í dag, að svar Sovétstjórnarinnar þess efnis, að hún sé reiðu- búin að ræða tillögu Eisenhowers um alþjóðleg kjarnorkuver í þágu friðarins, gefi góð fyrirheit og megi vænta þess, að eitthvað rofi til í þessum málum, ef hugur fylgir máli hjá Rússum. — Hins vegar kvað ráðherrann augljóst, að Sovétstjórnin hafi misst sjónar á þeim „anda“, sem fram kom í tillögum forsetans. <í>.-----------------

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.