Morgunblaðið - 23.12.1953, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.12.1953, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 23. des. 1953 MÖRGVNBLA01Ð 15 SKIPA1ÍTGCR9 RIKISINS Vcgna skemmdahættu af frosti er áríðandi, að þeir, sem eiga garð- óvexti, sláturafurðir eða önnur lnatvæli í vöruafgreiðslu vorri, vitji þeirra í dag. Útgerðin greiðir ekki bætur vegna skemmdu af völdum frosts. m I Jersey- I / peysur \ og léreftsblússur, hattar og' húfur. MARKAÐURINN Laugavegi 100. APPELSÍNURNAR sætu og safamiklu fást ■ næstu búð r^iúa Sími 4160 fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiioiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimö Þökkum vinsemd og' samúð við andlát og jarðarför Séra HALLDÓRS JÓNSSONAR fyrrv. prests að Reynivöllum. Vandamenn. GLtlGGATJALDASTENGUR, (rannibrautir) GLUGGATJALDASTENGUR, sundurdregnar GLUGGATJALDAGORMAR GLUGGATJALDABÖND, stnk hjól * PIPIJR, chromliúðarar fyrir fatahengi, glugga o.fL GLÆSILEGT úrval höfum vér tekið upp síðustu daga af jjýzkum og dönskum lömpum til viðbótar við hið fjöl- breytta úrval, sem vér áður höfðum. SKERMABÚÐIN Laugavegi 15 Sími 82635 JON SIGURÐSSON trésmiður, frá Akranesi, andaðist að morgni 22. þ. m. í Landsspítalanum. • Börn hins látna. Mitt hjartans þakklæti eiga þessar fáu línur að færa öllum þeim, sem sýndu mér vinarhug vegna þess tjóns, sem ég varð fyrir. Starfsmönnum Vélsmiðjunnar Héðins og Félagi járn- iðnaðarmanna færi ég þó alveg sérstakar þakkir. Sá vinar- og bróðurhugur, sem ég finn að er að baki þessari miklu hjálp, hefur bæði gert mig hrærðan og glaðan. Gjöf ykkar er mér mikils virði, þótt vináttu ykkar meti ég miklu meira. Pétur Vermundsson, Laugarbakka, Miðfirði. Innilegt þakklæti sendi ég börnum mínum, tengda- börnum, ættingjum, sveitungum og öðrum, sem sýndu mér vinarhug á sjötugsafmæli mínu, 17. þ. m., með heimsóknum, skeytum, blómum og stórgjöfum. — Öllum þessum mörgu óska ég gleðilegra jóla og farsællar fram- tíðar Stefán Jónsson, Eyvindarstöðum. Baðmottur margir litir gólidreglar, fjórar breiddir góliteppi, fjölbreytt úrval. tn0D(O»BnaB»MaH>Haaaiaa«Baai Viana Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir menn, 1. flokks vinna. Amerískir Nælonsokkar Jólagjöf fyrir barnið falleg og þroskandi. saumlausir.' flllllllllllllllllllllllllllllllllllllIHllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll! m ^ :< E H n o ð 1 e i r í fallegum gjafakössum — mikið úrval. jyjjimRiNN ¥ Símar: 1496 — 1498 Frðiiikvæmdastjórastaða Atvinnufyrirtæki með umfangsmikinn rekstur óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til að annast viðskipta- leg störf. Reynsla og góð enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist fyrir 10. janúar til afgreiðslu Morg- unblaðsins merkt: XPX 888.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.