Morgunblaðið - 23.12.1953, Blaðsíða 4
4
MORGUiSBLAÐlÐ
Miðvikudagur 23. des. 1953 1
í dag er 357. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 7,15.
Síðdegisflæði kl. 19,35.
Nælurlæknir er í Læknavarð
Stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs
Apóteki, sími 1616.
• I.O.O.F. ss 13512238Í4 =
• Messur •
Crindavíkurprc.slakall.
Jólamessur í Grindavík: Að-|
íangadag jóla kvöldsöngur kl. 6
«íðd. Jóladag messað kl. 5 síðd. 2.
jóladag barnaguðsþjónusta kl. 2
«ftir hádegi.
Hafnir: Jóladag mesað kl. 1,30
e. h. Séra Jón Á Sigurðsson.
íltskálapre*takall:
Aðfangadagur: Aftansöngur að
Útskálum kl. 18,00, að Hvalsnesi
íd. 20,00. Jóladagur: Messa að Út
Ækálum kl. 14,00, að Hvalsnesi kl.
17,00. 2. jóladagur: 'Barnaguðs-
þjónpsta í Sandgerði kl. 11, að Út-
ekálum kl. 14,00. Séra Guðmundur
Guðmundsson.
• Brúðkaup •
Föstudaginn 18. þ. m. voru gef
in saman í hjónaband af séra
Kristni Stefánssyni Rosemarie
Schruder og Haukur Hólm Krist-
jánsson, loftskeytamaður á Goða-
fossi.
• Hjönaeíni •
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Erla Ársælsdóttir,
Hvaleyri við Hafnarf jörð og Gunn-
ar Björnsson, Sólvallagötu 22
□-------------------------□
Jólaannirnar ná liámarki i dag
er verzlanir bæjarins eru opnar
til miðnættis.
□-------------------------□
• Skipafréttir •
KiniKkipafélag fslands h.f.:
Brúarfoss fór frá Antwerpen í
gær til Reykjavikur. Dettifoss fer
frá Reykjavík í dag til Hull, Rott-
«rdam, Antwerpen og Hamborgar.
•Goðafos kom til Hafnarfjarðar í
gær frá Vestmannaeyjum. Gullfoss
er í Reykjavík. Lagarfoss kom til
Reykjavíkur 21. þ. m. frá New
York. Reykjafoss fór frá Kaup-
mannahöfn 18., væntanlegur til
Reykjavíkur í dag. Selfoss kom tii
Reykjavíkur 19. frá Hull. Trölla-
foss kom til Reykjavíkur 17. fra
New York. Tungufoss kom til
Bergen í fyrradag frá Norðfirði.
Fer þaðan til Gautaborgar, Halm-
stad, Malmö, Áhus og Kotka.
Drangajökull kom ti! Reykjavík-
ur 17. frá Hamborg. Oddur fór frá
Jjeith 18., væntanlegur til Reykja-
víkur í dag.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er væntanleg til Reykja-
víkur í dag frá Vestfjörðum. Esja
er í Reykjavik. Herðubreið vai
væntanleg til Reykjavíkur í gær-
kvöldi frá AustfjÖrðum. Skjald-
breið er væntanleg til Reykjavíkur
í dag að vestan og norðan. Þyrill
verður væntanlega í Hvalfirði 1
dag. Skaftfellingur fór frá Reykja
vík í gærkvöldi til Vestmannaeyja.
-Skipadeild S.Í..S.:
Hvassafell er á Seyðisfirði. Arn-
arfell fer til Hafnarf jarðar í dag.
Jökulfell er í Reykjavík. Dísarfeh
er í Rotterdam. Bláfell kom til Ak-
ureyrar í gær frá ísafirði.
Tímaritið Helgaíell,
fjórða og síðasta hefti þessa ár-
gangs, er komið út. Efni ritsins er
mjög fjölbreytt. Eru í því m. a.
þessar greinar: Holir menn, Ijóð,
eftir T.S. Eliot. íslandsferð árið
1884, eftir W. L. Telbin. Helgi-
:sögnin, eftir Bertolt Brecht. Gunn-
ar Gunnarsson, eftir Skúla Jenson.
Þá eru þar greinar um bókmennt-
ir, leiklist, tónlist og málaralist
1 heftinu er eins og undanfarið
fjöldi teikninga.
Vinningar í getraununum.
1. vinningur 358 kr. fyrir 10
Ȏtta (3). 2. vinningur 55 kr. fyrn*
500. Vinnufatagerð ísl. h.f. 2000.
Bókav. Sigf. Eym. 500. Jón Ey-
firðingur 100. Þ.Þ. 100. N.N. 10
Alliance h.f. 500. O. Johnson &
Kaaber h.f. 500. F.O. og F.B. 200.
Slippfél. Rvk h.f. 500. S.H. 100.
E.S. 250. Sent í bréfi 100. T.J.
1000. J.Á. 100. S. og G. 400. Mál-
arinn h.f. 500. Kristj. Siggeirsson
500. J. Þorlákson & Normann 1000.
S.J. 50. E.V. 500. Nýja Bíó h.f.
500. K.G.S. 50. Olíufélagið h.f. 300.
H.Í.S. h.f. 300. B.J. 50 .G. 25. N.N.
320. N.N. 10. M.S. 1000. Veturiiði
100. N.N. 100. S.S. 15. Olga Bernd
sen 50. H. Ben. & Co. 1000. Ásbj.
Ólafsson 500, Vélsm. Héðinn 500,
S.O. 20. Sanitas h.f. 500. Huguil
50. M.E. 100. A.E. 100. Timburv.
Völundur 1000. J.B. 50. Hjalti
Örnólfsson 30. Þórður Sveinsson &
Co. 300. N.N. 50. — F. h. Vetrar
hjálparinnar í Reykjavík. Stefán
A. Pálsson.
Jólapotturinn.
Munið að láta yðar skerf í
jólapott Hjálpræðishersins!
Fólkið, sem brann hjá
í Lyngholti.
Afh. Mbl.: M. M. 100 krónur.
Ó. H. 50 krónur. Kona 50 krónur.
Jack Dempsey, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, hefir tilkynnt,
að hann liafi ákveðið að kvongast 42 ára gamalli konu, frú Harmon
Spencer Auguste. Sjálfur er Dempsey 58 ára.
Eddu-söfnunin.
Afhent Morgunblaðinu: Ó. H
50 krónur. 1 bréfi 100 krónur.
9 rétta (39). 1. vinningur: 2759,
5544 (1/10, 6/9) 6873 (1/10, 6/9*.
2. vinningur: 760 (4/9), 1063,
1744, 1792, 1891 (2/9) 1935, 1978,
2598, 2608 2/9) 3198, 3272, 3459,
5372, 5373 2/9), 5474, 5482, 10277,
11219, 11397, 11415.
• Afmæii •
80 úra er í dag frú Margrét
Kristín Hannesdóttir, Hringbraut
82, Reykjavik.
50 úra er í dag Skarphéðinn
Magnússon trésmiður, Sogavegi
192, Reykjavík.
Strandarkirkja.
Afhent Mbl.: N.N. 10 kr. N.N.
30. N.N. 5. H. 10. Þorlákur 10. P.
W. 25. H.F.P. 20. N.N. 20. S.P. 50
I. Ó. 100. Þ.Þ.100. Anna g. áh. 25.
Gömul kona 20. N. 25. H.E. 50.
M.P. 20. Sigríður 5. L.K. 20. Fríða
20. L. og J. Hafnarf. 25. g. áh.
G.P.S. 25. 1 bréfi 15. B. og P. 15.
I-Ieiða 60. Þórunn Björnsdóttir 15.
G.K. 50. S.T.V. 115. Konsúll 50.
Júní 50. Geir 50. Á.G. 160. g. áh.
100. M.G. 100. 1 bréféi 250. Áheit
20. Ónefndur, gefið í nafni guðs 20.
1 bréfi 25. Guðbjörg 5. F.G. 10. Ó-
nefnd 100. Th. F. 100. Hulda 50.
G.S. 50. D.B. 15. Ingibjörg 20.
F.J. 50. N.N. 10. N.N. 50. J.Þ. 25.
J. A. 50. Ónefndur 15. V.L. g. áh.
200. Ónefhd 20. L.B.J. 30. S.E. 25
l.G. 100. H.Þ. 50. R.S. 100. H.H.
50. Þór 70. H.A.S. 125. HS.Á. 50.
Ó.J. 500..Sigga 10. F.H. 50.
Frú Ásta v. Jaden
hefur beðið blaðið að flytja öll-
um vinum og ættingjum heima
hjartanlegar jóla- og nýárskveðj-
ur. Heimili hennar hefur um
fjölda ára staðið opið öllum Is-
lendingum í Vínarborg, og á þess-
um jólum munu koma þar saman
um 15 íslenzkir námsmenn, sem
nú dveljast í Vín.
Til Vetrarhjálparinnar.
Ég hef tekið á móti 200 kr. fra
3 systkinum til Vetrarhjálparinn'
ar. Með þakklæti. Séra Jón Thor-
arensen.
Ferðir á aðfangadag.
Ferðir í nærsveitir og austur
fyrir Fjall frá Ferðaskrifstofu
rikisins á aðfangadag verða sem
hér segir: KI. 9 árd. austur i Vík i
Mýrdal. KI. 1 á aðfangadag verð-
ur farið í þesar sveitir: Biskups
tungur, Laugarvatn, Landsveit,
Landeyjar, Eyjafjöíl, Fljótshlíð
og Þykkvabæ. Kl. 1,30 á Þingvöil
og Kjalarnes — Kjós. KI. 2 að
Gaulverjabæ og Skeggjastöðum.
KI. 3 til Grindavikur, á Vatns-
leysuströnd, í Voga og Hveiagerði,
að Hjalla og Auðsholti. Kl. 4 til
Keflavíkur og í Mosfellssveit. -—
Fólki skal ,á það bent, að taka far-
seðla í tíma.
Gjafir, sem borizt hafa
Vetrarhjálpinni í Reykjavík
N.N. 50 krónur. Andrés Bærings-
son 100. Skúli Gunnar Bjarnason
100. Mjólkurfél. Rvíkur 500. H.f.
Shell á íslandi 500. Gunnar Guð-
jónsson 500. Bernhard Petersen
Sólheimadrengurinn.
Afhent Morgunblaðinu: 1. H. 50
krónur. N. N. 50 krónur. H. J.
50 krónur.
Veiki maðurinn frá Sauðár-
króki.
Afhent. Mbl.: Keflvíkingur 100
krónur. A.E. 10. Ó.P. 50. G.G.S.
100. D.D.Þ. 100.
Gjafir til Mæðrastyrks-
nefndar.
Dista 100 kr. Þorsteinn 50. Garð-
ar Gislason heildverzl. fatnaður.
G. Á. Björnsson & Co. fatnaður.
P.S. 100 kr. Bæjarskrifst. Aust. 10,
(starfsf.) 290. G.A.S. 100. Ónefntl
kona 50. Davíð S. Jónsson heildv.
500. Gömul kona 50. Frá sjómanni
100. G. Ryden 100. Frá Kötlu og
Júlla 200. Haraldur Árnason heild-
verzzl. (starfsf.) 500. Prentsmiði-
verzl. (starfsf.) 318 S. G. 100
Karl Ryden, vörur. Bæjarútgerð
Reykjavíkur 2000. A.J. og E.J. 100.
Frá A.T. 300. N.N. 60. Lýsi h.f
500. Lýsi h.f. (starfsf.) 335. Vísm
dagbl. (starfsf.) 300. D.G. 100.
Erlendur 100. IJIorgunbl. (starfsf.)
530. Starfsf. borgardómara 380.
Kjöt & Fiskur vörur. Ásbjörn ÓI-
afsson heildv. skófatnaður. S.J.
100. E.B.R. 100. O.N. 200. Þ.H
100. Helga litla 100. Stálsmiðjan
h.f. (starfsf.) 640. Járnsteypan h.f.
(starfsf.) 680. Brynja h.f. (sarfs-
fólkið) 275. Sindri h.f. (forstj. og
starfsf.) 329,95. Klæðaverzlun
Andrésar Andréssonar (starfsf.)
840. S. V. kr. 10 000,00. Svcinn
Egilsson h.f. 500. Frú Kristjáns
Berntsen 100. K. 100. Ó.P. 50. Guð-
björg Gísladóttir 50. J.H. 25. G. H.
Á. 100. Einar Eyjólfsson veizlun
vörur. Anton Sigurðsson 100. Þrjú
systkini 150. Chemia h.f. og Ster-
ling vörur H. E. 50. Bjarg h.f. 100.
Magnús Víglundsson og starfsf.
750. N.N. 30. G.J. 100. Hlöðver
Sigurðsson 50. Auður Sigurðard.
50. K.í. 200. Magga 50. N.N. 100.
S.T. 100. Margrét og Halldór 500
Ásgei'ður Guðmundsdóttir föt. Ól
Krist.iánSson 50. G. J. Fossb. h.f.
500. Nói h.f. vörur. E.G. 50. B.P.
100. Boggí, Donni og Erla 50
Minningargjöf frá spilaklúbb 1200.
N.N. 20. Gísli Jónsson & Co.
(starfsf.) 200. -— Kærar þakkir. —
Mæðrastyrksnefnd.
Munið jólasöfnun Mæðra-
styrksnefndarinnar!
Vetrarhjálpin.
Skrifslofa Vetrarlijúlparinnar er
i Thorvaldsensstræti 6 — í
húsakynnuni Rauða krossins. —
Simi 80785. — StyrkiS og
styðjið Vetrarhjúlpina.
Styrkið jólasöfnun Mæðra-
styrksnefndarinnar og' gleðj
ið fátækar mæður um jólin!
r
• Utvarp •
8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður-
fregnir. 12,10—13,15 Hádegisút-
varp. 15,30 Jólakveðjur. — Tón-
leikar. 18,25 Veðurfregnir. 18,30
Tónleikar: Óperulög (plötur).
19,15 Auglýsingar. 20,00 Fréttir.
20,20 Jólakveðjur. — Tónleikar.
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Danslög (plötur). 01,00
Dagskrárlok.
Erlendar stöðvar:
Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið
er á 49,50 metrum á tímanum
17,40—21,15. — Fastir liðir: 17,45
Fréttir; 18,00 Akuelt kvarter;
21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl.
17,45 fylgja íþróttafréttir á eftir
almennum fréttum.
Noregur: Stuttbylgjuútvarp er
á 19 — 25 — 31 — og 48 m.
Dagskrá á virkum dögum að mestu
óslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið að
morgni á 19 og 25 metra, um miðj
an dag á 25 og 31 metra og á 41
og 48 m, þegar kemur fram á
kvöld. — Fastir liðir: 11,00 Frétt-
ir með fiskfréttum. 17,05 Fréttir
með fréttaaukum. 21,10 Erl. út
varpið.
SvíþjóS: Útvarpar ú helztu stutt
bylgjuböndunum. Stillið t. d. á 25
m fyrri hluta dags, en á 49 m að
kvöldi. — Fastir liðir: Kl. 11,00
klukknahringing í ráðhústurni og
kvæði dagsins, síðan koma sænskir
söngkraftar fram með létt lög;
11,30 fréttir; 16,10 barna og ung-
lingatími; 17,00 Fréttir og frétta-
auki; 20,15 Fréttir.
England: General verseas Ser-
vice útvarpar á öllum helztu stutt-
^bylgjuböndum. Heyrast útsending-
Iar með mismunandi styrkleika hér
á landi, allt eftir því hvert útvarps
1 stöðin „beinir“ sendingum sínum.
| Að jafnaði mun bezt að hlusta á
I 25 og 31 m bylgjulengd. — Fyrri
| hluta dags eru 19 m góðir, en þeg-
' ar fer að kvölda er ágætt að
,skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastir
|liðir: 9,30 úr forsíðugreinum blað-
lanna; 11,00 fréttir og fréttaum-
sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,00
, fréttir; 14,00 klukknahringing Big
j Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttir
,og fréttaumsagnir; 17,15 frétta-
’ aukar; 18,00 fréttir; 18,15 íþrótta-
Hafnarstræti 11.