Morgunblaðið - 03.01.1954, Qupperneq 3
Sunnudagur 3. janúar 1954
MORGUNBLAÐIÐ
3
Keflavík
Slúlka óskast strax til að
taka að sér heimili. 1 maður
og dréngur á 3. árj. Má hafa
með sér barn, helzt stálpað.
Þær, sem vildu sinna þessu,
leggi nafn sitt og heimilis-
fang á afgreiðslu blaðsins í
Reyk.iavi'k og Keflavík á-
samt mynd, sem endursend-
ist. Fuilri þagmælsku heit-
ið. Tilb. séu merkt: „Heimili
— 413.“
Næstu 2-3 vikíur
gegnir Stefán Ólafsson
læknir læknisstörfum fyrir
mig.
Reykjavík, 2/1 ’54.
Ólaf ur Þorsteinsson læknir.
15 smálesta
Mótorbátur
til söiu eða leigu. Skipti á
góðum vörubíl möguleg. Til-
boð sendist blaðinu, merkt:
„Loðnubátur — 414.“
Tvær sfúlkur
helzt vanar matreiðslu, ósk-
ast strax í matsöluhús ná-
lægt Reykjavík. Uppl. í síma
80015.
Tek á méti
sjúklingum að Háteigsvegi
1 (Apótek Austurbæjar)
þriðjud. og fimmtud. kl. 3-5,
sími 5819.
Jóhann Sæmundsson
prófessor, dr. med.
Gott vinnupláss
(40 ferm.), hentugt fyrir
léttan iðnað, til leigu í Stór-
holti 31. Nánari uppl. í sima
2973.
STUL KA
sem kann öll heimilisstörf,
óskast á barnlaust heimili í
Rvík. Umsóknir með upplýs
ingum um fyrri störf, óskast
sendar Mbl., merktar: „Ró-
legt — 412“.
A gamlárskvöld
um kl. 11,15 týndist kven-
armbandsúr í leigubíl frá
„Hreyfli“. Finnandi er vin-
saml. beðinn að gera aðvart
í síma 7475. Fundarlaunum
heitið.
ÞýzJkukennsla
míri í einkatímum og fiokk-
um byrjar aftur á morgun.
Edith Daudislel, Laugavegi
55. Sími 81890 (milli kl. 5-7)
Amerísíkur
ræðismaður
óskar eftir 5—6 herbergja
húsi ‘eða íbúð til leigu í eða
við Reykjavík. Uppl. í síma
4469 eða 5960.
Hafnarfjöróur
Stúlka óskast til afgreiðslu-
starfa o. fl. Uppl. á Austur-
götu 1. Sími 9255.
Ibúöir óskast
Ilöfum kaupendur að 2ja,
3ja, 4ra og 5 herbergja
íbúðarhæðum, helzt á góð-
um stöðum í bænum. Út-
borganir frá 50—250 þús.
Nýja fasieignasalan
Biinkastræti 7. Sími 1518.
Hansa-
gluggatjöldin
cru frá
Hansa h.f.
Laugavcgi 105. Sími 81525
Hárgreiðsluetofan
Lótus
er flutt í Bankastra'ti 7
(áður Nýja hárgreiðslustof-
an). Símar 5799 og 1462.
Herbergi — Teigar
Gott forstofuherbergi til
leigu nú þegar með inn-
byggðum skápum í nýju
húsi. Uppl. í síma 82409.
HERBERGI
Tvær stúlkur óska eftir her-
bergi í Vogahverfi. — Um-
sóknir sendist Mbl. fyrir
þriðjudagskvöld, merktar:
„E. B. — 417“.
Kvenfélag
H áteig ssékrcar
heldur fund þriðjudaginn 5.
jan. kl. 8,30, í Sjómanna-
skólanum.
Tapasi
hefur brúnt peningaveski
framarlega á Óðinsgötu.
Finnandi vinsaml. hringi í
sima 81634.
Oodge ’4Ö
til sýnis og sölu við Leifs-
styttuna í dag milli kl.
12—3.
Hafnarf jörður:
Herra-armbandrúr
tapaðist aðfaranótt 27. des.
frá Sjálfstæðishúsinu að
Linnetsstíg og þaðan niður
að Sæbergsstöð. Skilvís finn-
andi geri viðvart í síma
9495.
Hafnarfjörður — Kópa-
vogfur — Reykjavík.
Hver vill leigja ungum
hjónum með 7 mánaða gam-
alt barn eitt til tvö herbergi
og eldhús. Húshjálp kemur
til greina. Sími 9988.
IVlaður
á fimmtugsaldri, sem á eig-
in ibúð, óskar eftir að, kynn-
ast stúlku eða ekkju á aldr-
inum 30—45 ára. Hjóna-
band getur komið til greina.
Fullri þagmælsku heitið. Til-
boðum skal skila á afgr.
Morgunbl. fyrir 10. jan. n.k.
merkt: „Hagkvæmt 103 —
416“.
Grípið tækifærið
Fimmtugur reglumaður í
góðri atvinnu óskar eftir
fæði og húsnæði hjá stúlku
eða ekkju. Nánari kynni, ef
báðum semur. Þagmælsku
heitið. Vilji einhver sinna
þessu, þá sendi hún nafn og
heimilisfang á afgr. Mbl.
fyrir mánudagskv., merkt:
„framtíð 1954 — 411.“
4 BEZT AÐ AUGLfSA ±
T / MORGUNBLAÐUW
G^CCbsíCr^Cb^Cr^Cbsííí ^
©
NR. 1/1945
Auglýsing
frá Innflutningsskrifstofunni
um endurútgáfu leyfa o. fl.
Öll leyfi til kaupa og innflutnings á vörum, sem háðar
eru leyfisveitingu svo og gjaldeyrisleyfi eingöngu falla úr
gildi 31. desember 1953, nema að þau hafi verið sérstak-
lega árituð um, að þau giltu fram á árið 1954, eða veitt
fyrirfram með gildistíma á því ári.
Skrifstofan mun taka til athugunar að gefa út ný leyfi
í stað eldri leyfa, ef leyfishafi óskar.
I sambandi við umsóknir um endurútgáfu leyfa vill
skrifstofan vekja athygli umsækjenda, banka og tollstjóra
á eftirfarar.di atriðum:
1) Eftir 1. janúar 1954 er ekki hægt að tollafgreiða vöru,
greiða eða gera upp ábyrgðir í banka gegn leyfum sem
falla úr gildi 1953, nema að þau hafi verið endurnýjuð.
2) Endurnýja þarf gjaldeyrisleyfi fyrir óuppgerðum
bankaábyrgðum, þótt leyfi hafi verið árituð fyrir ábyrgð-
arupphæðinni. Slika endurnýjun mun skrifstöfan annast í
samvinnu við bankana, að því er snertir leyfi, sem fylgja
ábyrgðum í bönkum.
3) Eyðublöð undir endurnýjunarbeiðnir leyfa fást á
Innflutningsskrifstofunni. Eyðublöðin ber að útfylla eins
og formið segir til um.
4) Ef sami aðili sækir um endurnýjun á tveimur eða
fleiri leyfum fyrir nákvæmlega sömu vöru frá sama landi,
má nota eitt umsóknareyðublað.
Allar umsóknir um endurnýjun leyfa frá innflytjend-
um í Reykjavík þurfa að hafa borist Innflutningsskrif-
stofunni fyrir 15. janúar 1954. Samskonar beiðnir frá inn-
flytjendum utan Reykjavíkur þurfa að leggjast í póst til
skrifstofunnar svo fljótt, sem auðið er.
Leyfin verða endursend jafnóðum og endurnýjun þeirra
er lokið.
Reykjavík, 1. janúar 1954
INNFUTNINGSSKRIFSTOFAN
Skólavörðustíg 12
3
í
3
i
t
I
i
f
i
í
i
t
©
t
i
I
t
t
i
f
t
3
i
i
I
t
3
t
COIVIIVfERCIAL MALARET. SA.,
Exportacion — Importacion.
BARCELOIMA
Hér með tilkynnist heiðruðum viðskiptavinum vorum á íslandi, eldri sem nýjum,
að vér höfum ráðið
F.
JOHRNNSON
Umboðs- og heildverzlun,
REVKJAVÍK
sem einka-umboðsmann vorn fyrir Island.
Vér flytjum út: Ullarefni — alskonar, þar á meðal, Ullar-jerseyefni, karlmanna-
og drengjafataéfni, Kvenkápu- og dragtarefni, allt í fjölbreyttu úrvali,
Ullargarn fyrir: Prjónastofur, Vefnað og Verzlanir, tví-, þrí- og fjórfalt, í öllum
litum — Beztu tegundir.
Alullar-karlmanna- og unglinga nærföt, stutt og síð.
Kven- og barnapeysur. Barnaföt, prjónuð.
Alullar-kvensokkar. Ullar-Nælón Karlmannasokkar. — Nýtízku gerðir.
Gerfisilki-Bómullarefni, í mjög f jölbreyttu og fögru úrvali. Þar á meðal, „Everglaze“
efni, einlit og munstruð.
Sýnishorn af öllum ofangreindum efnum eru nú fyrirliggjandi hjá umboðsmanni
vorum.
Flestar vörurnar eru afgreiddar af lager, í Barcelona, eða með mjög stuttum
fyrirvara.
t
í
3
©
j
t\
3
1
r.
i
t.
§
©CbrfG=í:Cb^(raCQ=rfC:=cCb^CracCbr!íraJ:Cb^<7=cCb=<<J=<Q==<(Pa!Cb=<C=CQ=-<</='CCb^G=CQ=rf<^Cb^Cra''Q=^<j=<Cb*C?£>,':::\í>^'Æb5>==£)-'i:í>b=£>