Morgunblaðið - 05.01.1954, Qupperneq 11
V
Þriðjudagur 5. janúar 1954
MORGUISBLAÐIÐ
11
Pálmi Sveinsson sjötugur
Söiigför Guð-
PÁLMI SVEINSSON, bóndi,
Reykjavöllum í Skagafirði, átti
sjötugsafmæli 13. des. s. 1.
Hann er fæddur í Borgarey í
Hólmi 13. des. 1883. Sonur merkis
hjónanna Sveins Gunnarssonar
bónda, síðar kaupmanns og konu
hans Margrétar Árnadóttur, og
stóðu því að [honum traustar
ættir.
Pálmi ólst upp í Borgarey til
9 ára aldurs, þá flutti hann með
foreldrum sínum að Mælifellsá
í Lýtingsstaðahreppi og gerðist
faðir hans umsvifamikill bóndi
þar.
Undi Pálmi sér vel á Mælifellsá
í hópi margra og glaðra syst-
kina og var hann þar heimilis-
fastur fram yfir þrítugsaldur, þá
flutti hann að Reykjavöllum og
gekk að eiga heimasætuna þar,
Guðrúnu Andrésdóttur Valberg,
og hafa þau búið þar óslitið síð-
an eða um 35 ára skeið og fór
saman hinn 13. des. sjötugsafmæli
Pálma og 35 ára hjúskaparaf-
mæli þeirra hjóna. Þann dag var
gestkvæmt á Reykjavöllum, því
margir vildu verða til að óska
þeim hjónum til heilla og ham-
mgju með afmælin.
Það er ef til vill of mikið sagt,
að þau hjónin hafi átt í erfið-
leikum, en alla tíð var búið frek-
sr lítið, en börnin mörg, og ma
því búast við, að oft hafi litið út
fyrir að þrengdist fyrir dyrum.
En allir erfiðleikar hafa ver-
ið yfirunnir og geta þessi hjón
því nú á þessum tímamótum lit-
ið með ánægju til baka á það
starf sem þau hafa innt af hendi
og gefa mun ríkulegan ávöxt til
barna þeirra.
Alla tið hefur Pálmi verið
mikill gleðimaður og hrókur alls
fagnaðar og var því eftirsóttur
félagi, hefur því oft verið gest-
kvæmt á Reykjavöllum og var
sem þau hjón væru ánægðust
þegar sem flestir vinir þeirra og
kunningjar voru í kringum þau,
og var alltaf sjálfsagður hlutur
að þeir dveldu sem lengst.
Þau Pálmi og Guðrún eignuð-
ust 6 börn, 4 dætur og 2 syni,
ein dóttir þeirra dó í æsku, en
hinar eru giftar burt og stjórna
eigin heimilum á fjarlægum stöð-
um og mun þeim Reykjavalla-
hjónum oft verða hugsað til
þeirra, og litlu barnabarnanna 9
að tölu.
Annar sonurinn stundar iðn-
nám, en hinn dvelst heima og
annast búskapinn með foreldr-
um sínum.
Fjölskyldan á Reykjavöllum
hefur verið samhent með að bæta
og byggja upp á jörðinni. íbúð-
arhús hefur verið reist, eitthvert
það stærsta og glæsilegasta hér
í sveit, og hafa synirnir unnið
mest að því sjálfir, einnig hefur
verið byggt fjós og heygeymslur
og fieira.
Mótor hafa þeir feðgar keypt
til ljósa og suðu í hinum vist-
legu hýbýlum. Túnið hefur verið
sléttað og stóraukið og gefur nú
af sér fleiri hundruð hesta. Ný-
ræktin í fullum gróðri og flögum
búnum til sáðningu munu vera
12—14 ha. Má því segja að hér
hafi verið vel að unnið, og mætti
þó margt fleira nefna þessum
mætu hjónum til lofs.
vallahjónum margra ára góða
kynningu og ánægjulegar stund-
ir og óska þeim til hamingju
með þessi tímamót ævi þeirra og
til hamingju með öll þeirra störf
og megi framkvæmdahugur
frænda minna á Reykjavöllum ER Guðmunda Elíasdóttir fór
njóta sín sem best á komandi söngför um byggðir Vestur-
árum.
dóttur iim byggðir
V,-Islendinga
G. Z. E.
sexlugur
HINN 5. janúar 1894 fæddist
þeim hjónunum Björgu Jóns-
dóttur og Þorleifi Baldvinssyni,
sem voru í húsmennsku að Ups-
um í Svarvaðardal, sonur,' sem bnrða
Islendinga í Kanada í nóvem-
bermánuði, vakti söngur hennar
mikla gleði meðal íslendinganna
og blöðin Lögberg og Heims-
kringla fóru lofsamlegum orð-
um um söng Guðmundu. — Hér
á eftir fer grein sú er birtist
í Lögbergi:
SÖNGSAMKOMU frú Guð-
mundu Elíasdóttur i Fyrstu lút-
ersku kirkju s.l. þriðjudagskvöld,
má teljast til meiri háttar við-
hijómmenningu okkar
semna var vatni ausinn og gefið Vestmanna og raunar íslenzku
nafnið Guðlaugur Jón. — Sex þjóðarinnar í heild,. því hér var
vikna gömlum var honum komið yerið að kynna ísland nútímans
til hjónanna Önnu Björnsdóttur í tónum; meðal. nýrra snilldar-
og Jóns Hanssonar, bónda í Mið- laga má telja í dag skín sól, eftir
koti og skyldi hann dveljast hjá ál ísólfsson, Seinasta nóttin eftir
þeim í stuttan tíma, þó sá tími Magnús, Jóhannsson, Hjá lygnri
yrði, þegar alit kom tii ails, nióðu eftir Karl Ó. Runólfsson og
tuttugu og eitt ár, er óhætt að Unglingurinn í skóginum eftir
fullyrða, að Guðlaugi fannst það Jórunni Viðar. Lög þeirra Sigfús-
ekki langur tími, þar sem hjónin ar Einarssonar og Björgvins Guð
reyndust honum sem beztu for- mundssonar eru okkur fyrir
eldrar og dætur þeirra sem sann- , löngu að góðu kunn; ánægju-
ar systur. efni mikið var það, að kynnast
Tuttugu og eins árs gamall íslenzku þjóðlögunum í skraut-
fluttist Guðlaugur frá fósturfor- | búningi Jórunnar Viðar, ekki sízt
eldrum sínum, til Siglufjarðar og i eins og frú Guðmunda túlkaði
lagði stund á sjómennsku.
Á sama aldursári gekk hann í
hjónaband með Andreu Krist-
jönu Bessadóttur frá Siglufirði
og bjuggu þau þar í sex ár, en
fluttust þá báferlum til Dalvíkur
og bjuggu þar ætíð síðan.
Konu sína missti Guðlaugur
eftir sautján ára farsællt hjóna-
band, og hafði þeim þá orðið níu
barna auðið og var það elzta
fimmtán ára en það yngsta tæp-
lega hálfsmánaðar gamalt. Tók
þá við búsforráðum hjá Guðlaugi
elzta dóttir hans, sem eins og
þau fagurlega. Söngskráin var
fjölbreytt og um allt hin vand-
aðasta. Gott var að hlusta á Sol-
veigs Sang eftir Grieg og hrifn-
ingu mikla vakti meðferð söng-
konunnar á sænska þjóðlaginu
Fjorton Aar.
Meðal hinna stærri viðfangs-
efna ber að nefna hlutverkið úr
II Trovatore og Samson og Dalila
og kom þá að góðu haldi hin
ágætlega þjálfaða og blóðrika
rödd frú Guðmundu. Einna bezt
naut hún sín á miðtónum og hin-
um lægri tónum og þar gætti
áður er sagt, var fimmtán ára raddmýktarinnar mest. Meðferð
gömul og gætti bús og barna i hennar á laginu úr Carmen, en
með aðstoð ömmusystur sinnar, Jakob Jóhannesosn Smári, hafði
þar til foreldrar Guðlaugs ílutt- 1 snúið textanum á íslenzku, féll í
ust til hans árið 1934. j frjóvan jarðveg meðal hlustenda
Guðlaugur hefur lagt stund á og það að maklegleikum.
sjómennsku frá átján ára aldri, | Frú Guðmunda er enn ung og
fyrst á fiskiskútum og síðan á á vonandi langan og merkilegan
vélbátum, sem vélstjóri í tvö til
þrjú ár og eftir það formaður. —
Guðlaugur hefur ætíð verið far-
sæll í starfi sínu, aflamaður góð-
ur og aldrei hlekkst á þrátt fyrir
ötula sjósókn í misjöfnum veðr-
um.
Börn Guðlaugs, sem eru þrír
listaferil framundan. Tekstafram
burður hennar er hreinn og tón-
túlkun ákjósanleg.
Við hljóðfærið var Thora Ás-
geirsson du Bois og var undir-
leikur hennar samúðarríkur og
heillandi. Söngkonunni var ákaft
fagnað og varð hún að syngja
synir og sex dætur, eru öll á lífi mörg aukalög.
og þar af sjö gift, og erubarna-
börnin orðin tuttugu og tvö.
Kunningjar og vinir Guðlaugs
þakka honum ánægjulegar sam-
verustundir á liðnum árum og
árna honum allra heilla á sextugs
afmæli hans.
Guðlaugur dvelur í dag á
heimili Jóhönnu dóttur sinnar, að
Hávallagötu 15.
F. E.
Aðsókn að söngkvöldi þessu var
með ágætum og munu víst flest-
ir ala í brjósti þaðan ljúfar end-
urminningar.
RÓM. — í dag hefjast sjón-
varpssendingar í Ítalíu. — Fyrst
um sinn verður einungis sjón-
varpað um Norður- og Mið-
Ítalíu.
RÓM — ítalir og Júgóslavar hafa
Ég vil svo enda þessi fáu orð j framlengt viðskiptasamning sinn
með því að þakka þeim Reykja-! um 1 ár.
Myndlistaskólinn í Reykjavík
Laugaveg 166, sími 1990.
Kennsla hefst í öllum kvölddeildum fimmtudaginn 7.
janúar kl. 8—10. Nýir nemendur komi á sama tíma.
Innritun í barnadeildir fer fram miðvikudaginn 6. jan.
klukkan 5—7.
Upplýsingar í skólanum ofangreinda daga. .
Ánægðir með stofn-
un vinnumáta-
nefndarinnar
STARFSMANNAFÉLAG Kefla-
víkurflugvallar hefur gert eftir-
farandi samþykkt um stofnun
vinnumálanefndarinnar á Kefla-
víkurflugvelli:
Fundur haldinn í Starfsmanna-
félagi Keflavíkurflugvallar föstu
daginn 18. des. 1953 lýsir yfir
ánægju sinni yfir stofnun Vinnu-
málanefndarinnar á Keflavíkur-
íflugvelli, og þó sérstaklega,
að óskir Starfsmannafélagsins
skyldu vera teknar til greina um
val formanns hennar. Hins vegar
vill fundurinn taka fram, að þó
vinnumálanefndinni hafi mörgu
vel til leiðar komið, er langur
vegur frá því að henni hafi tekizt
að heyra þau mörgu vandamál,
er hún hefur fengið til úrlausn-
ar, enda eru vinnuskilyrði nefnd-
1 arinnar þannig að mannfæð, að
| óhugsandi var, að nefndinni væri
mögulegt að inna hlutverk sitt
Framh. á bls. 12
Kranabif reið
Diamond “T”, til sölu. — Bifreiðin er nýyfir-
farin og endurnýjuð.
Meslir hJ.
Sími 6500 og 6551
Dömur athugi'd!
Lærið að sníða sjáífar.
Námskeið byrja 11. þ. m.
Bæði kvöld og dagtímar.
Hef próf frá Köbenhavns Tilskærer Akademi.
Gerða Jóhannesar,
Bergstaðastræti 6 A.
Verzíunarmahur
Samviskusamur og ábyggilegur, miðaldra maður, sem
er fær um að annast eða sjá um skriftir á dönskum,
enskum og þýzkum verzlunarbréfum og hefur einnig
nokkra þekkingu á bókhaldi, auk venjulegum skrif-
stofustörfum, óskar eftir góðri atvinnu frá 1. marz n. k.
Helst sem skrifstofustjóri eða framkvæmdastjóri hjá
góðu fyritæki. Tilboð merkt: „Solid — 430“, óskast sent
afgr. blaðsins fyrir 10. þ. m.
SAUÐFJÁRBÖBUN
Samkvæmt fyrirmælum laga nr. 58, 30. nóv. 1914, ber
að framkvæma þrifaböðun á öllu sauðfé hér í lögsagn-
arumdæminu. Útaf þessu ber öllum sauðfjáreigendum
hér í bænum að snúa sér nú þegar til eftirlitsmannsins
með sauðf járböðunum, herra lögregluþjóns Stefáns
Thorarensen. Sími 5374 og 5651.
Borgarstjórinn í Reykjavík,' 5. janúar 1954.
Gunnar Thoroddsen.
IVfatreiðslunámskeið
verður haldið í Húsmæðrakennaraskóla íslands
frá 12. jan.—19. apríl. — Kennt verður þrjá daga
vikunnar. — Allar nánari upplýsingar er hægt að
fá í skólanum, sími 6145.
Fyrir hönd skólastjóra
Stefanía Árnadóttir.
Röskur sendisveinn
óskast nú þegar.
J). (J3njnjófióion
uaran
Verzlunarpláss
fyrir nýlenduvöruverzlun óskast til leigu. -— Tilboð
merkt: „1. apríl — 428“, leggist inn á afgr. Mbl.
fyrir n. k. fimmtudagskvöld.
□ 0