Morgunblaðið - 05.01.1954, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 5. janúar 1954
GETRAUKASPÁ1
l
FYRSTU getraunaleikir nýja árs-
ins fara fram laugardaginn 9 jan.
Þá fer fram 3. umferð ensku bik-
arkeppninnar, en þá koma inn í
keppnina öll félög 1. og 2 deildar
en fyrir eru þau 20 lið, sem sig-
ursæl urðu í 2. umferð. Af leikj-
unum á 1. seðlinum, eru 5 leikir
milli liða úr 1. deild, en í hinum
7 eigast við lið úr 1. og 2 deild
eða 2. deildarlið innbyrðis. Þar er '
því ekki um ný og ókunn nöfn. 1
Virðist hafa dregizt, svo, að aðal-
keppnin ætli að verða tvísýn allt
frá upphafi. t
WBA hefði getað dregið betur
en að fá Chelsea, sem sló það út
í fyrra í 4. leik eftir 3 jafntefli. !
Chelsea hefur leikið 8 leiki í vet- j
ur síðan 7. nóv. án þess að tapa
leik, þar af unnið 5. Einnig hefði j
Arsenal getað dregið betur en að ,
fá Aston Villa annan laugardag- i
inn í röð heima á Hightbury. J
Charlton hefur gengið illa í
keppninni síðustu áfin og 4 sinn- j
um á síðustu 5 árum hefur það j'
verið slegið út í 3. umferðinni, j
eða strax í fyrsta leik. Burnley
og Manch. Utd eru talin hafa
mikla möguleika á að hreppa bik-
arinn annað hvort og verður sá
leikur án efa skemmtilegur og
tvísýnn, og óneitanlega væri
skemmtlegt, að hið unga en
snjalla lið Manch. Utd með 9
leikmenn undir 21 ára aldri færi
með bikarinn.
Ekki verður auðveldara að
gizka á úrslitin í Sheffield milli
Wednesday og United. Lið úr
sömu borg eru venjulega ekki í
friðsömum ham, er þeim lendir
saman og sízt í bikarkeppninni.
Leikir seðilsins eru þessir:
Arsenal — Aston Villa 1
Bristol R — Blackburn 1 2
Burnley — Manch. Utd 1x2
Derby — Preston x
Everton — Notts Co 1
Leeds — Tottenham x
Middlesbro — Leicester 1
Plymouth — Nottm Forest 1 2
Portsmouth — Charlton 1
Sheff. Wed — Sheff. Utd 1 2
WBA — Chelsea 1 x
Wolves — Birmingham 1
— YinnumáSaneínd
Framh. af bls. 11.
af hendi, eins og þurfti og til
var ætlazt.
Verði ekki breyting á, og enn
strangara eftirlit sett á hjá hinum
erlendu atvinnurekendum er
sýnt að þessi vetur mun líða svo
að kaupgjaldsmálin á Keflavíkur
flugvelli komast ekki í viðunandi
3ag.
Vegna ofangreindra staðreynda
skorar fundurinn á utanríkisráð-
herrann að hlutast til um það nú
þegar, að fjölga starfsmönnum í
Vinnumálanefndinni, en þó þann-
ig, að velja til þessara starfa
menn, sem hafa þekkingu á þess-
um málum, og þeim sé séð fyrir
betri vinnuskilyrðum en Vinnu-
málanefndin hefur haft til þessa.
— Úr daaleaa Iffinu
Framh. af bls. 8.
aðarorð til þjóðar, sem oft er
sundurþykk á örlagatímum.
Mættu leiðtogar þjóðarinnar
vera þessara orða minnugir. —
í
Aðrir dagskrárliðir.
UM ÝMSA aðra dagskrárliði, svo
sem hinn nýja skemmtiþátt
Grænjaxla, upplestur Hávamála
o. fl. hefði verið ástæða til að
ræða, en hér verður rúmsins
vegna að slá botninn í.
M Á,L FLUTMN G S-
SKRIFSTOFA
Einar B. Guðmundggon
Guðlaugur Þorlákggon
Guðmundur Péturggon
Austurstræti 7.
Símar 3202, 2002.
Skrif stofutími:
kl. 10—12 og 1—5. |
Starfsmannafélag Reykjavíkurbæjar:
Jólatrésslcemmfian
fyrir börn verður haldin í Sjálfstæðishúsinu laugar-
daginn 9. janúar og hefst kl. 3.
Aðgöngumiðar eru seldir í bæjarskrifstofunum.
Skemmtinefndin,
Jólatrésskemmtun
glímufélagsins Ármann verður í Sjálfstæðishúsinu
fimmtudaginn 7. jan. kl. 4 (húsið opnað kl. 3,30).
Skemmtiatriði: Kvikmyndasýning. Einsöngur, Jóla-
sveinahappdrætti, margir jólasveinar skemmta.
JÓLASKEMMTIFUNDUR.
hefst kl. 9 að aflokinni jólatrésskemmtuninni.
Mörg skemmtiatriði — Dans.
Aðgöngumiðar að báðum skemmtununum eru seldir í
skrifstofu félagsins í íþróttahúsinu, Lindargötu, þriðju-
dag og miðvikudag frá kl. 8—10 síðd. Sími 3356.
NYTT —
HAFNARFJORÐUR —
NYTT
Þrcttándadansleikur
(nýju dansarnir) í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 9.
BORÐ í SALNUM.
Hljómsveit Jenna Jóns leikur.
NEFNDIN.
KNATTSPYRNUFELAGIÐ FRAM
Jólaírésskemmtim
Knattspyrnufélagsins Fram, verður haldin í Sjálfstæðis-
húsinu miðvikudaginn 6. janúar og hefst kl. 3 e. h.
Aðgöngumiðar eru seldir á eftirgreindum stöðum: Verzlun
Sigurðar Halldórssonar, Öldugötu 29. Verzlun Axels
Sigurgeirssonar, Háteigsvegi 20. Verzluninni Straumnes,
Nesvegi 33 og Lúllabúð, Hverfisgötu 62.
Þrettándadansleikur fyrir fullorðna um kvöldið og hefst
hann kl. 9 e. h.
Félagar fjölmennið á þessar skemmtanir og taki-ð með
ykkur gesti.
KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ FRAM
priðjudagur F. í. H. Þriðjudagur
leib
2b
anó
ur
í Þórscafé í kvöld kl. 9.
★ Hljómsveit Björns R. Einarssonar.
★ Söngvari HaUkur Morthens.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7 og eftir kl. 8.
Þriðjudagur
F. í. H.
Þriðiudagur
BREIÐFIAÐINGAtóð
SÍMf
DANSLEIKHB
í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9.
HLJÓMSVEIT Svavars Gests.
Aðgöngumiðasala frá kl. 7.
w w w w
Breiðfirðingabúð heldur
Peysnfafiakvöld
á þrettándanum klukkan 9.
Aðeins fyrir dömur í þjóðbúningi og fá þær ókeypis
aðgang.
Gömlu dansarnir
Sex manna hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar leikur.
Stjórnandi Baldur Gunnarsson.
Aðgöngumiðasala fyrir herra hefst kl. 7 sama dag
og eru dömurnar vinsamlega beðnar að vitja boðskorta
sinna á sama tíma. — Dökk föt.
KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ VALUR hcldur
dansieik
í Valsheimilinu á þrettándanum, miðvikudaginn 6. jan.
fyrir félagsmenn og gesti þeirra og hefst hann kl. 20,30.
TIL SKEMMTUNAR:
Sýnd verður kvikmynd (gamanmynd) o. fl.
Mætið vel og stundvíslega á þessum fyrsta dansleik
félagsins á árinu.
NEFNDIN
Skrifstofustúlka
Opinber stofnun óskar að ráða stúlku til vélrit-
unarstarfa. — Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun
æskileg.
Umsókn merkt „Framtíð“ —439, sendist afgreiðslu
blaðsins.
j Hestamannafélagið Fákur
! Áramótafagnahur
m
l félagsins verður haldinn í Tjarnarcafé miðvikudaginn
■ 6 þ. m. klukkan 9 (þrettándinn).
• Sigurður Ólafsson skemmtir.
5 ... Skemmtinefndin.
ir .
kAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA^AAAÁAAAAAAAAJkAAAA.AAA.AAA> 4.AAAÍ
kAAAAAAAAAAAA A A A*
MAEKtS Eftir Ed Dodd
N ir *:r.sr.\ vSgpo r-o.i.s cgav.n'^CH il LO'/C to, sra.v.p...
_rMEI?)TO TH€ WILCUR. CCnVGIC.'IOn J.i oCT I CCjU.‘X>N'T CO WITH-
:OM OC "^COULD SSE TH£ orUNT5 YOU J ’ “ .......
s J PUT THEM OTTER5 THCÖUGH,’
.THEv' ‘D SUK£ ASK YOU.*
£V£ú IF I WÉCE INVITED WHAT
WOULD t WEAS?...I HAVE PCAC-
TICALLY NOTHING BUT THE5E 4
BLUE JEANS AND VOUE CUT-
DOWN SHIRTSt
1) — Sjana, það skiptir engu
máli, þótt þú hafir ekki boðs-
kort.
2) — Ég er ekki í neinum vafa
um það að unglingarnir myndu
bjóða þig velkominn á mótið, ef
þeir aðeins vissu hversu skemmti
leg og greind þú ert.
3) — Ó, ég vildi óska að ég j 4)
gæti farið. En það er ómögulegt, boðið,
þar eð ég hef ekki boðskort.
fTtí
V-i-i
tt mer væri
þegið það,
því að ég hei ekxert til þess að
vera í nema þessar buxur og
blússuna, sem ég er í.