Morgunblaðið - 05.01.1954, Side 16
Veðurúflif í dag:
Minnkandi NV-átt, él.
2. tbl. — Þriðjudagur 5. janúar 1954
Búskapurinn 1953
Sjá bls. 9
Ægis-menn unnu björgunarafrek
er þeir náðu Hanön á flot aftur
Skipið serniil. dregið út til viðgerðar
ÞAÐ MUN hafa komið flestum á óvart, er varðskipinu Ægi tókst
á kvöldflóði á sunnudag að bjarga sænska skipinu Hanön á flot
áftur, níu dögum eftir að það strandaði í Engey. — Vegna þeirra
skemmda, sem á því hafa orðið, má fullvíst telja að það verði
dregið út til viðgerðar, því enginn slippur er hér nógu stór til
•að taka skipið upp í.
Réttlínumenn Brynjolfs
ORÐNIR VONDAUFIR
Kvöldflóðið á sunnudaginn var
um klukkan 6. Það má þakka það
þrautseigju og útsjónasemi skip-
herrans á Ægi og skipsmanna
hans, hve björgunin tókst vel. —
Flestir voru búnir að gefa upp
alla von um björgun skipsins. —
Skipstjórinn sænski mun sjálfur
hafa verið heldur vondaufur, því
nær öll skipshöfnin er farin heim.
Þegar Hanön var komið á flot
var þeð dregið inn á Kleppsvík,
• en fimm dælur hafði Ægir í
gangi til að dæla úr því sjóinn.
AULMIKIÐ SKEMMT
í gær var kafari sendur niður
til að kanna skemmdirnar á botni
í.kipsins. Þær eru miklar, eink-
um aftan við vélarrúmið, sem var
miðskips. „Hæll“ skipsins er brot-
inn. Vegna skemmdanna á honum
verður sennilega sendur hingað
dráttarbátur til að sækja það út
til Svíþjóðar til viðgerðar. — Á
Kleppsvík mun verða haldið
áfram að þétta skipið og búa
undir sjóferðina heim.
SÍLDIN ÓNÝT
í lestum skipsins eru um 1200
tunnur síldar. Sennilegt þykir að
síldin sé ónýt, því sjórinn í lest-
unum er mjög blandaður
brennsluolíu.
Hingað kom á sunnudaginn,
skömmu eftir að Ægir hafði
bjargað skipinu, brezkur skipa-
björgunarsérfræðingur frá vá-
tryggjendum skipsins, Lloyds í
Lundúnum.
Allar síldar-
afurðir farnar
RAUFARHÖFN, 4. jan.r — Allar
þær afurðir sem unnar voru úr
síldinni á vertíðinni síðastliðið
sumar, saltsíld, mjöl og síldarolía,
hafa nú verið fluttar héðan á er-
lendan markað.
í gær sigldi héðan hollenzkt
olíuflutningaskip sem tók það
sem eftir var af síldarolíunni í
geymum síldarverksmiðjunnar,
420 tonn. Skipið losar olíuna í
Bergen. — Einar.
„Verkalýðsfulltrúarnir“ á framboðslista kommúnista að störfum.
um val frambjóðenda í efstu sæti kommúnistalistans.
í Staksteinum á bls. 2 er rætt
Jólaskreytingm
á Cnllfossi
vakti athygli
Hálendi íslands er nú SnarPur kiPPur
• ». * m I á Híísavík
snjolaust ao mesta
ÞAÐ MUN vera fátítt, hafi það nokkurn tíma komið fyrir yfírleitt,
að hálendið sé eins autt og snjólaust á þessum tíma árs og það
er nú. Að sjálfsögðu undrast menn það stórlega, hve veðráttan
hefur verið mild í byggðum landsins bæði sunnan lands og norð-
an, en menn geta vænzt þess að í skammdeginu dragi til meiri
kulda á hálendinu og þar geti verið frost og snjór þótt hlýtt sé
í byggðum. En eftir því sem flugmenn hafa tjáð Morgunblaðinu,
í KAUPMANNAHAFNAR- Þeir er farið hafa um hálendið þvert og endilangt, er þar autt og
BLAÐINU „NationaItidende“ á
sunnudaginn, birtist stór mynd
frá höfninni í Kaupmannahöfn.
Er þetta falleg kvöldmynd. Ungir
elskendur sjást sitja á bekk um
borð í einhverju skipi og horfa
á Gullfoss, sem liggur þar við
hafnarbakkanna, allur skraut-
lýstur stafna á milli og varpar
birtu yfir hið skuggalega hafn-
arhverfi. Ljósadýrðin endur-
spcglast í haffietinum.
w
----------4^''^
Fiskibátur sökk snögglega
á Keflavíkurhöfn
snjólaust enn sem komið er.
KEFLAVÍK, 4. jan. — Á hádegi á sunnudag sökk hér í höfninni
18 tonna fiskibátur þar sem hann lá bundinn við hafnargarðinn.
.— Er ókunnugt um, með hverjum hætti hann sökk svo snögglega.
Jafnteíli við
Júgóslavaim
í FREGNUM Ríkisútvarpsins í
gærkvöldi var skýrt frá því að
lokið væri fimm umferðum á
skákmótinu í Hastings. í þeirri
umferð tókst Friðrik Ólafssyni
að gera jafntefli við Júgó-
slavann Matanovitsch.
fylgdi það fregninni í hvaða sæti
Friðrik væri, en efstir eru nú
Bronstein Rússlandi, með 4
vinninga, annar Alexander Bret-
landi með 3 Vá vinning þá Teitsn-
cv Þýzkalandi 3 vinninga.
Skákir þær sem Friðrik hefur
tapað voru við Rússann Tolus í
fyrstu umferð og Horne, Bret-
landi í fjórðu. Jafnteflisskákir
hans eru við O’Kelly, úr annari
umferð og við Júgóslavann í
fimmtu, svo sem fyrr segir og
vinningsskákin hans var við
^EKKERT ATHUGAVERT
Hafnarstjórinn hér var á eftir-
litsferð í höfninni um kl. 11 á
sunnudagsmorguninn. Var þá
ekkert athugavert við bátinn,
sem heitir Fylkir. Lá hann næst
bryggjunni, en utan á honum
lágu nokkrir bátar, Veður var
sæmilegt og mjög lítil hreyfing
í höfninni.
AÐEINS MÖSTRIN
Skömmu eftir hádegi er kom-
ið var að bátnum aftur, var
Ekkihann sokkinn, svo aðeins sá á
siglutoppana.
Með honum, sem öðrum bát-
Kviknar i geymslu-
skúr út frá kerli
EIGANDI nýlenduvöruverzlun-
arinnar Skálholt (áður Víðir) á
horni Njarðargötu og Þórsgötu,
varð fyrir því óhappi í gærkvöldi
að eldur kom upp í skúr, sem
hann geymdi talsvert af vörum.
Er skúrinn rétt hjá verzluninni.
Munu skemmdir á vörunum hafa
orðið nokkrar af eldi og vatni.
Þegar slökkviliðið kom á vett-
vang, var eldurinn í vörugeymslu
skúrnum allmagnaður, en fljót-
lega tókst þó að kæfa eldinn.
Kaupmaðurinn, Sigmar Péturs-
son, hafði verið við vörutaln-
ingu í skúrnum. Þar er ekkert
rafmagn og engin upphitun. —
Hafði hann kveikt á kerti til að
sjá til við vinnu sína. Hann brá
sér sem snöggvast inn í búðina.
til að hita sér, því honum var
orðið kalt. Þegar hann kom út
aftur, skömmu seinna, var kvikn-
að í skúrnum út frá kertinu.
♦Á AUSTURHÁLENDINU
Á austurhálendinu er enginn
snjór alla leið suður til Vatna-
jökuls, og að því er flugmaður
skýrði blaðinu frá í gær, hefur
honum virzt að Öskuvatn sé ís-
laust en það er um 1050 m. yfir
sjávarmál.
HVERGI FÖNN
Hvergi er um neina fönn að
ræða á hálendinú þegar jöklum
sleppir en föl á stöku stað. Er
hvít jörð t. d. á hæstu öræfun-
um suður af Eyjafirði og í fjöll-
unum í kringum Siglufjörð.
Síðustu daga hafa hlýindi ver-
ið meiri á austanverðu landinu
en vestanverðu, og til merkis um
það eru vötnin á Arnarvatns-
heiði og þar um slóðir á ísi.
ísfisksalaii
nam 14.6 milli. kr.
Tartakover, Frakklandi 1 þriðju. | Sigurðssynir.
ÍSFISKSALA togaraflotans á
erlendum markaði á nýliðnu ári
nam alls um 14.6 millj. kr. Fóru
togararnir alls 50 söluferðir tii
um í höfninni, hefur verið haft l*refianús og Þýzkalands, þar af
daglegt eftirlit og þá er jafnan voru Þýzkalandssölur 31.
dælt sjó úr bátunum, ef þess ger- ‘ ..f söiuferðunum til Þýzkalands
londuðu togararnir alls um 6586
tonnum af fiski og samanlagt
söluverð hans nam um 12 millj.
kr. í söluferðunum 7 til Bret-
Iands lönduðu togararnir 1287
tonnum og nam sala fisksins alls
2.6 millj. kr. Þá fóru sjö togarar
með saltfisk til Danmerkur, alls
um 2239 tonn og fimm farmar
af saltfiski voru seldir til Bret-
lands, samtals 1406 tonn.
ist þörf.
Þetta er í annað sinn sem
fiskibátur sekkur svona snögg-
lega hér í Keflavíkurhöfn. Þegar
fyrri báturinn sökk, kom í ljós,
að tréklumpur hafði brotið gat
á síðu bátsihs.
Eigendur Fylkis eru tveir
bræður, Guðmundur og Gunnar
HUSAVIK, 4. jan. — Klukkan
13 mínútur gengin í tvö í nótt
sem leið, varð mjög snarpur
landskjálftakippur hér í Húsa-
vík. Var kippurinn svo snarpur,
að sumir vöknuðu af svefni. —
Kippurinn stóð mjög skamma
stund og olli engu tjóni.
Veðurstofan skýrði blaðinu svo
frá í gær, að henni hefði ekki
borizt neinar fregnir af jarð-
hræringum. Á hinn hárná-
kvæma landskjálftamæli Veður-
stofunnar mældist lítils háttar
hreyfing.
Stór rússneskiir
síldveiðifloti
við Færeyjar
RAUFARHÖFN, 4. jan.: — Hol-
lenzkir farmenn af olíuflut linga-
skipi, sem hér tók síldarolíufarm,
sögðu frá því hér, að norðan við
Færeyjar væri mikill fjöldi rúss-
neskra skipa sem væru á síld-
veiðum. Myndu alls um 80 skip
vera í flota þessum. — Einar.
Fjárhús fýkur ofan
60--70 kindum
Œi
AKUREYRI, 4. jan: — Það óhapp
vildi til að Krossum að Árskógs-
strönd í Eyjafirði að fjárhús og
hlaða fuku þar í ofsa hvassviðri
á miðvikudaginn var. I fjárhús-
inu voru milli 60 og 70 fjár er
slapp ómeitt, en nokkuð af hey-
inu í hlöðunni lauk í veðrinu.
ROK f NOKKRAR KLST.
Á miðvikudaginn var hér í
Eyjafirðinum norðvestan átt með
snörpum vindbyljum, en ekki
stórviðri fyrr en undir kvöld. —
Þá herti veðrið að mun og gerði
rok sem stóð í nokkrar klukku-
stundir.
HÚSIÐ NÆRRI í HEILU LÆGI
Á Krossum var m. a. bygginga
sambyggt fjárhús og hlaða undir
einu risi. Sneri byggingin norður
og suður. — Stafnar voru úr
timbri, en þak og veggir úr báru-
járni en steingrunnur undir og
var hlaðan niðurgrafin. í rokinu
mun norðurstafn hafa gengið inrt
undan veðrinu, en við það a®
vindurinn komst inn í húsið,,
svipti hann því að mestu í heili*
lagi af grunninum og feikti því
langar leiðir.
FÉÐ SLAPP
Féð, milli 60 og 70 talsins, var
að mestu sloppið út úr brakinu
er að var komið og meiddist eng-
in kind. Nokkuð af heyinu fauk
sem fyrr segir, en það sem eftir
varð liggur nú undir skemmdum..
Eru húsin ónýt með öllu, því
þó gott jái-n væri í þeim, tættist
það svo í sundur að ekkert af
því mun nothæft aftur.
Óvenjulegt er að svo mikinm
storm geri á Árskógsströnd af
norðvestri, en vestanáttin er þar
skæðust vindátta. — Yignir.