Morgunblaðið - 13.01.1954, Qupperneq 3
Miðvikudagur 13. jan. 1954
MORGUNBLAÐIÐ
3
Ibúðiir óskast
Höfum kaupendur aS 2ja
—6 herb. íbúðum, hæð-
um, kjallara og risíbúð-
um, og einbýlishúsum, á
hitaveitusvæðinu og í
nýrri hverfunum. — Út-
borganir 60—300 þús. kr.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar,
Austurstræti 9. - Sími 4400.
TIL SÖLU
Vandaðar 3 herbergja íbúðir.
Einbýlishús og stórar íbúðir.
Fasteignastofan
Austurstræti 5. Sími 82945.
Opið kl. 12—1,30 og 5—7.
Ódyrir
hjéftbarðar
900X13 á kr. 750,00
825X20 -- 995,00
750X20 - — 895,00
700X20 - — 825,00
Barðinn h.f.
Skúlagötu 40. — Sími 4131.
Húsnæði
til iðnaðar óskast strax. —
Upplýsingar í síma 6794 og
82064.
Samkvæmiskjólar
teknir upp í dag.
Verzlun
Kristínar Sigurðardóttur h.f.
Laugavegi 20 A.
Mykomið
Millipils á kr. 46,00 og 57,00
Buxur frá kr. 14.00.
MEYJASKEMMAN
Fallegir bómulllarklúlar á
kr. 19,75.
Spánskir vasaklútar.
MEYJASKEMMAN
Laugavegi 12.
10—12 ória telpa
óskast til að gæta 1*4 árs
barns eftir kl. 3 á daginn.
Upplýsingar á óðinsgötu
13, miðhæð.
Békhald
Getum tekið að okkur bók-
hald fyrir nokkur smærri
fyrirtæki. Umsóknir send-
ist Mbl. fyrir laugardag,
merkt: „50“.
Hús við
Laufásvetg
til sölu. Uppl. gefur
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali Hafn 15
Simar 5415 og 5414, heima.
TIL SÖLI)
3ja herbcrgja íbúð á hæð.
Útborgun 130 þús.
4ra herb. kjallaraíbúð. Útb.
kr. 100 þús.
4ra berb. risíbúð. Útborgun
kr. 100 þús.
2ja herb. íbúð v/ Þverholt.
Útb. 40 þús.
Hef kaupendur að: íbúðum
og húsum af öllum stærð-
um og gerðum. Útb. frá
50 þús. upp í 400 þús.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali Hafn 15
Símar 5415 og 5414, heima.
Vanur
Meiraprófsbílstjóri
óskar eflir atvinnu, helzt við
akstur. Önnur vinna kemur
einnig til greina. Tilboð
sendist blaðinu fyrir 14/1,
merkt: „Vanur — 51“.
Athugið
Kjálkasturtur til sölu. —
Uppl. kl. 12—2 í dag og
næstu daga að Bústaða-
bletti 10.
IBIJO
1—2 herbergi og eldhús,
óskast strax. Tilboð sendist
í póstbólf 633.
Hjélsöig
og 6" afréttari (sambyggt)
til sölu. Upplýsingar í síma
37, Akranesi.
Heimilisóhyggja
6. þ. m. tapaðist af Reyni-
mel stálpaður kettlingur,
svartur með hvíta bringu,
lappir og blesu á nefi. Finn-
andi vinsaml. hringi í síma
4393 eftir kl. 7 síðdegis.
ÍBÚÐ
1—2 herbergi og eldhús
óskast til leigu fyrir reglu-
söm miðaldra hjón, barn-
laus. Húshjálp kemur til
greina. Tilboð, merkt: „Ró-
leg — 53“, sendist blaðinu
fyrir 16. janúar.
3ja herbergja
ihúðarhæð
100 ferm. með sérinn-
gangi, í nýju steinhúsi á
Seltjarnarnesi, rétt fyrir
utan bæjarmörkin, til
sölu. Verður laus 14. maí
næstk.
Fokbeldur kjallari, verður 2
herbergi, eldhús og bað
með sérinngangi og sér-
hita, í steinhúsi, til sölu.
Slór eignarlóð í bænum til
sölu.
Nýja fasfeignasalan
Bankastræti 7. — Sími 1518
og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546.
Aðsaoðum við
skattaframtöl
kl. 5.30—7 e. h.
ÍBÚÐ
Ung barnlaus hjón óska eft-
ir 1—2 herbergjum og eld-
húsi eða aðgangi að eldhúsi
til leigu nú þegar. Upplýs-
ingar í síma 1217 næstu
daga.
SkattaframtéV
reikningsuppgjör, vélritun
og fjölritun.
Friðjón Stefánsson,
Laugateigi 3.
AiR-WICKi
LYKTEYÐANDI
UNDRAEFNIÐ
Höfunm böla
við Ilestra hæfi
T. d. fólksílar:
Plymouth ’42 og ’47, Dodge
’42, Ford ’40, ’47 og ’49,
Chrysler ’40 og ’47, Nash
’46, Hudson ’46 og ’47, De
Soto ’47, Willy’s Station ’46,
Willy’s Jeep ’46, Dodge
Cariol ’42, Renault ’46,
Armstrong ’46, Chevrolet
’46, Hillmann ’50, Kayser
’49 og ’51. Vörubílar: Reo
7 tonna ’53, Chevrolet ’53,
Chevrolet ’42, ’44 og ’46,
Ford ’42, Volvo ’46, Inter-
national ’42 og ‘47, Stude-
baker ’42, Austin ’46,
G.M.C. ’42 og ‘47. Margir af
bílunum til sýnis á staðnum.
BILAMARKAÐURINN
Brautarholti 22. Sími 3673.
Amerískar
HERRAPEYSUR
100% ull.
Skólavðrðustlg 2
VVzVV
7870
Amerískar
HERRABLÚSSUR
\A\
Skólavörðustig 2 Simi 757r
TIL SOLIJ
Vandað bús í Kópavogi,
hæð og ris, risið óinnrétt-
að, góðir greiðsluskilmál-
ar.
Hús á Seltjarnarnesi, kjall-
ari, hæð, og ris, góðir
greiðsluskilmálai'.
Lítið hús í Vesturbænum,
hitaveita.
3ja herbergja íbúð í Austur-
bænum, hitaveita.
3ja herbergja kjallaraíbúð í
Austurbænum, hitaveita.
Mjög vönduð 7 herbergja
íbúð í Vesturbænum. —
Mikil útborgun.
Rannveig Þorsteinsdóttir,
fasteigna- og verðbréfasala,
Tjarnargötu 3. Sími 82960.
r- -
U tsaumsnómskeið
Kenni hvítsaum, svartsaum,
quilting, herpisaum og
margt fleira.
Erla Ásgeirsdóttir,
handavinnukennari.
Eskihlíð D. — Sími 81447.
S. I. föstudag
Tapaðiist
kvengullhringur með steini.
Finnandi vinsaml. hringi í
síma 3694. Fundarlaun.
Vanlar
Geymsiftupíáss
fyrir bíl í 2-—3 mánuði.
Upplýsingar í síma 81027.
Þýzk bjón óska eftir
HERBERGI
með eldunarplássi eða að
gangi að eldhúsi, helzt sem
næst Elliheimilinu. Tilboð
sendist afgr. Mbl., merkt:
„H. H. F. — 57“.
STULKA
óskast í vist hálfan eða all-
an daginn á amerískt heim-
ili á Keflavíkurflugvelli.
Þarf að sofa heima. Kaup
eftir samkomulagi. Uppl.
hjá Pan American, Kefla-
víkurflugvelli.
Vil kaupa góðan
Vörubíl
ekki eldri en model ’42,
helzt Chevrolet. Tilboð send-
ist afgr. blaðsins, merkt:
„Bíll — 58“.
Herrasokkar
mikið úrval.
\JerzL Jlnyiíjaryar ^olinóon
Lækjargötu 4.
Kefftavík
Líkjörsett
Mjólkurkönnur
Mjólkurkönnur og glös ,
í settum, mjög ódýr.
SLÁFELL
Túngötu 12.
Nýkomnar
verulega góðar danskar
barnabuxur úr þykku jers-
ey, í dökkum litum. Allar
stærðir. Verð frá kr. 8,60
stk.
Verzl. Anna Gunnlaugsson,
Laugavegi 37. Sími 6804.
/k 11 El-Henco
hmIb Andlitspuður
fty SHf í 10 litum.
Heildverzl.
Amsterdam
Færanlegur
Bðftskúr
til sölu. Innanmál 3X6 m.
Verð kr. 4 500,00. Uppl í
Skipasmíðastöð Daníels Þor-
steinssonar, Bakkastíg.
500—1000 lítra
Suðupottur
óskast til kaups. Uppl. í
síma 80228 kl. 12—2.
Ódýrar
kvenkápur
Úrval af vönduðum kven-
kápum verður selt með
miklum afslætti í dag og
næstu daga.
Kápuverzlunin
Laugavegi 12 (efri hæð).
Verð á teppum
hjá oss:
Axminster A1
1 i/2X2 mtr.
2X2 —
2X2Ú2 —
2X3 —
21/2X3 —
3X3 —
3X31/2 —
3X4 —
31/2X4 —
4X4 —
4X5 —
. 5X5 —
Talið við 01
yður vantar vandað teppi,
og umfram allt látið oss
annast að taka mál af gólf-
um yðar.
VERZLUNIN AXMINSTER
Laugavegi 45 B (frá
Frakkastíg) Reykjavík.
kr. 855,00
— 1140,00
— 1415,00
— 1690,00
— 2135,00
— 2550,00
— 2965,00
— 3380,00
— 3965,00
— 4520,00
-c- 5630,00
— 7000,00
sem fyrst, ef