Morgunblaðið - 13.01.1954, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 13. jan. 1954
— Dagbók —
I.O.O.F. 7 1351138‘/2 == Spkv.
• Bruðkaup •
Nýlega voru gefin saman í
lijónaband Sæmunda Pétursdóttir
«g Guðmundur Þórðarson, bryti á
Gullfossi. Heimili þeirra er á Mel-
liaga 18.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband hjá fulltrúa borgar-
dómara Helga Jónsdóttir, Hof-
■teigi 21, og Skarphéðinn Pálsson,
bi freiðarstjóri hjá S.V.E. Heimili
}>eirra er á Hofteigi 21.
Á gamlársdag voru gefin sam-
an í hjónaband af prófastinum á
Sauðárkróki Sigurlaug Guðrún
Gunnarsdóttir frá Víðimel og Sig-
tryggur Pálsson frá Sauðárkróki.
Nýlega voru gefin saman í
Jijónaband Elinborg Garðarsdóttir
<og Friðrik Jónsson iðnnemi, Sauð-
árkróki.
9. þ. m. voru gefin saman í
hjónaband af séra Gunnari Gísla-
«yni, Glaumbæ, Edda Skagfield
<og Baldur Hólm, Páastöðum,
Skagafirði.
• Hjónaefni •
Nýlega hafa opinberað trúlofun
-sína Björg Björgvinsdóttir, Vogi
við Suðurlandsbraut, og Guð-
mundur Einar Guðjónsson, sjó-
kortagerðarmaður, Ásvailag. 10.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Kristín Magnúsdóttir,
Grjótagötu 9, Rvík, og stud. phil.
Þórarinn Jóhannsson, Ægissíðu
86.
Á jóladag opinberuðu trúlofun
sína Ingiríður Jónsdóttir frá
liúnansholti, Rang., og Óðinn
Björn Jakobsson, Hólmgarði 48,
Rvík.
Nýlega opinberuðu trúlofun
ÆÍna ungfrú Matthildur Friðriks-
dóttir frá Skipholti, Vestmanna-
-eyjum, og Sigurður E. Jónsson
verzlunarmaður, Höfðaborg 52,
Rvík.
Nýlega opinberuðu trúlofun
BÍna ungfrú Sigrún Jónsdóttir
verzlunarmær, Tjarnarbraut 27,
Hafnarfirði, og Pétur Antonsson
iðnnemi, Rauðarárstíg 28, Rvík.
• Afmæli •
í dag er 75 ára ekkjan Guðrún
Bjarnadóttir frá Strönd I Vest-
Tmannaeyjum. Verður hún stödd á
heimili dóttur sinnar, Stórholti 24.
Sjötug er í dag Guðrún Guð-
mannsdóttir, til heimilis að Hverf-
isgötu 91, Reykjavík.
Fimmtug er í dag frú Sigríður
Auðuns, Sauðárkróki.
« Fermingarbörn •
Nesprestakall:
Fermingarbörn á þessu ári, sem
fermast eiga í vor og að hausti,
eiga að koma til viðtals í Mela-
skolann á morgun, fimmtudag, 14.
jah., kl. 5. Fermt verður í Fri-
kirkjunni; en eins og sóknarfólki
mínu er kunnugt, voru mér sett
þau skilyrði í Dómkírkjunnj á síð-
asfliðnu vori, að ég varð að fara
þaðan með fermingar. —- Rétt til
fermingar á þessu áii hafa þau
börn, sem fædd eru árið 1940 eða
fyrr. — Jón Thorarensen.
Fríkirkjusöfnuðurinn:
Fermingarbörn í Fríkirkjusöfn-
uðinum, sem fermast eiga að vori
«ða hausti nú í ár, eru beðin að
ikoma til viðtals í Fríkirkjuna kl.
6,30 á föstudaginn. — Þorsteinn
Bjömsson.
Fermingarbörn séra
Emils Björrsssonar
eru vinsamlega beðin að koma
til viðtals að Laugavegi 3 kl. 8,30
næstkomandi föstudagskvöld. —
Bæði börn, sem eiga að fermast
>í vor og haust,
Listi Sjálfstæðisflokksins
á Akranesi er D-Iistinn
Kosningaskrifstofa Sjáif-
stæðisflokksins á Akranesi
er í Hótel Akraness, og er
opin daglega fyrst um sinn
frá kl. 6—11 e. h. — Allir
stuðningsmenn D-listans
eru hvattir til að líta inn
við og við, og hafa samband
við skrifstofuna. — Kosn-
ingaskrifstofa D-listans, —
sími 400.
• Flugferðir •
Flugfélag fslands h.f.:
Innanlandsflug: 1 dag er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar,
Hólmavíkur, ísaf jarðar, Sands og
Vestmannaeyja. Á morgun eru á-
ætlaðar flugferðir til Akureyrar,
Egilsstaða, Kópaskers og Vest-
mannaeyja. Frá Egilsstöðum verða
bílferðir til Reyðarf jarðar og
Seyðisf jarðar.
Millilandaflug: Gullfaxi för til
Prestvíkur í morgun og er vænt-
anlegur aftur til Reykjavíkur kl.
19,15 í kvöld. Flugvélin fer til
Kaupmannahafnar kl. 9,00 í
fyrramálið.
Vinningar í Getraununum:
1. vinningur 148 kr. fyrir 10
rétta (6). 2. vinningur 47 kr. fyr-
ir 9 rétta (38). 1. vinningur:
1397 (1/10, 6/9). 1440, 2002.
2802 (2/10, 6/9). 5565 1/10, 6/9).
2. vinningur: 912. 1391, 1395,
1396, 1645, 1776, 2015, 2260, 2327,
3676, 3678, 3935, 4078 (2/9), 5278,
5353 (2/9), 6045, 6568, 7013.
Húnvetningafélag
hefur kvöldvöku í Tjarnarkaffi
n. k. föstudagskvöld kl. 9 stund-
víslega.
Utankjörstaðakosningin er
hafin og fer fram í Arnar-
hváli (gengið inn frá Lind-
argötu). Opið daglega kl.
10—12, 2—6 og 8—10, nema
á sunnudögum, aðeins frá
kl. 2—6.
• Gengisskrdning •
(Sölugengi):
1 bandarískur dollar .. kr. 16,32
1 kanadiskur dollar .. — 16,78
1 enskt pund .............— 45,70
100 danskar krónur .. — 236,30
100 sænskar krónur .. — 315,50
100 norskar krónur .. — 228,50
100 belgiskir frankar.. — 32,67
1000 franskir frankar — 46,63
100 svissn. frankar .. — 373,70
100 finnsk mörk........— 7,09
1000 lírur................— 26,13
100 þýzk mörk ...........— 389,00
100 tékkneskar kr. .. — 226,67
100 gyllini ............. — 429,90
(Kaupgengí):
1000 franskir fránkar kr. 46,48
100 gyllini ..............— 428,50
100 danskar krónur .. — 235,50
100 tékkneskar krónur — 225,72
1 bandarískur dollar .. — 16,26
100 sænskar krónur .. — 314,45
100 belgiskir frankar . — 32,56
100 svissn. frankar .. — 372,50
100 norskar krónur .. — 227,75
1 kanadiskur dollar .. — 16,72
Athygli skal vakin á því,
að fólk, sem er og verður
erlendis á kjördegi, 31. jan.
n. k., hefur rétt til að kjósa
hjá íslenzkum sendiráðum
erlendis.
Eddu-söfnunin:
Afhent Morgunblaðinu: Á. E.
50 krónur.
Fólkið á Heiði.
Afh. Morgunblaðinu: A.G. 100
kr. B.K. 100. Ónefndur 100. B.S.
200. I.Þ. 100. N.N. 50. Þ.G. 100.
Ó. 500. Þ. H. 150. Ónefnd 100.
G.Þ. 100. Snjófríður Benediktsd.
50. E. og S. 50. Ingibj. og Simon
200. B. Grímsson 50. N.N. 50. Kona
50. N.N. 100. Gömul kona 100.
S.M. 25. V.S. 50. H.S. 200. N.N.
10. H.K. 50. A.E. 50. Bragi Krist-
jánss. 100. Gunnl. Péturss. 100.
Sig. Þórðarson 1000. Gömul hjón
200. G.G. 100. S.J.H. 100. S.J. 100.
A.L. 100. N.N. 100.
Kosningaskrifstofa Sjálf-
stæðisflokksins er í Vonar-
stræti 4 (II. hæð), sími 5896.
Bágstadda fjölskyldan.
Afhent Morgunblaðinu: Ó. 500
krónur. G.H. 150. Ásta og Ása 30.
O.G. 50. N.N. 150.
Fjölskyldan í Lyngholti.
Frá gamalli konu á Elliheimil-
inu 60 krónur.
Sólheimadrengurinn.
Afh. Mbl.: S.H., Stokkseyri, 100
krónur. H.P. 100. K:G. 50. P. og
L. 100. S.Á. 100.
Veiki maðurinn
frá Sauðárkróki. Afhent Mbl.:
Kona 50 krónur. Ónefnt 100 kr.
Sjálfstæðisfólk er vinsam-
legast heðið að gefa kosn-
ingaskrifstofunni í Vonar-
stræti 4 (II. hæð), sími 5896,
upplýsingar um þá kjósend-
ur flokksins, sem verða ekki
í bænum á kjördag.
• Utvarp •
18,00 Islenzkukennsla; I. fl. 18,30
Þýzkukennsla; II. fl. 18,55 Tóm-
stundaþáttur barna og unglinga
(Jón Pálsson). 19,15 Tónleikar:
Óperulög (plötur). 20,00 Fréttir.
20,20 Erindi: Iðnðarmálastofnun
íslands og hlutverk hennar (Bragi
Ólafsson framkvæmdastjóri).
20.45 íslenzk tónlist: Lög eftir
Sigvalda Kaldalóns (plötur).
21,10 Islenzkt mál (Bjarni Vil-
hjálmsson cand. mag.). 21,25 Tón-
leikar (plötur) : Spænsk rapsódía
eftir Liszt (Egon Petri og Sin-
fóníuhljómsveitin í Minneapolis
leika; Mitropoulos stjórnar). 21,45
Náttúrlegir hlutir: Spurningar og
svör um náttúrufræði (Guðmundur
Þorláksson magister). 22,00 Frétt-
ir og veðurfregnir. 22,10 Útvarps-
sagan: „Halla“ eftir Jón Trausta;
XX — sögulok (Helgi Hjörvar).
22,35 Dans- og dægurlög: George
Shearing kvintettinn leikur (plöt-
ur). 23,00 Dagskrárlok.
Erlendar stöðvar:
Danmörk: Stuttbylgj uútvarpið
er á 49,50 metrum á tímanuir
17,40—21,15. — Fastir liðir: 17,45
Fréttir; 18,00 Akuelt kvarter-
21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl
17.45 fylgja íþróttafréttir á eftir
almennum fréttum.
England: General verseas Ser-
vice útvarpar á öllum helztu stutt-
bylgjuböndum. Heyrast útsending-
ar með mismunandi styrkleika héi
á landi, allt eftir því hvert útvarps
stöðin „beinir“ sendingum sínum
Að jafnaði mun bezt að hlusta á
25 og 31 m bylgjulengd. — Fyrri
hluta dags eru 19 m góðir, en þeg-
ar fer að kvölda er ágætt að
skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastir
liðir: 9,30 úr forsíðugreinum blað-
anna; 11,00 fréttir og fréttaum-
sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,00
fréttir; 14,00 klukknahringing Big
Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttir
og fréttaumsagnir; 17,15 frétta-
fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir.
Málarar
geta bætt við sig málara-
vinnu á húsum, skipum o. fl.
Upplýsingar í síma 7897.
Píanó óskasf!
til kaups eða Icigu.
Uppl. í síma 5636.
Húmæði
Tvö herbergi (annað Ininna)
óskast til leigu strax, helzt
við Miðbæinn. Tilboð send-
ist Mbl. fyrir föstudags-
kvöld, merkt: „X-100 - 61“.
Lítið herbergi
Stúlka óskar eftir litlu her-
bergi í Hlíðunum eða Kópa-
vogi. Tilboð, merkt: „H —
59“, sendist afgr. blaðsins
fyrir föstudag.
ÓSKIL
Hvítkollótt ær, veturgömul,
mark: fjöður framan
hægra, gat eftir eyrna-
merki. Uppl. gefur Stefán
Thorarensen, lögregluþjónn,
Reykjavík.
Hreppstjóri Mosfellsh repps.
2ja-3ja herb. íbúð
óskast til leigu. Aðeins
þrennt í heimili. Reglusemi
og góð umgengni. Fyrir-
framgreiðsla, ef óskað er.
Uppl. í sima 82327 í dag
og á morgun.
Fullorðin kona
vön húshaldi, óskar eftir að
sjá um reglusamt heimili nú
þegar. Sérherbergi áskilið.
Upplýsingar í síma 80689
eftir kl. 19.
TIL LEIGI)
stór stofa ásamt sérstöku
baðherbergi á bezta stað við
miðbæinn. Tilboð sendist
Mbl., auðkennt: „T — 60“.
3ja—4ra herbergja
í B8JÐ
óskasl til lcigu.
Símar: 82368 eða 7346.
Valur Egilsson,
tannlæknir.
Reiðhjóll
ásamt nýjum mótor
er til sölu. —- Uppl. Tripoli-
kamp 21 frá kl. 1—4 næstu
daga.
Til sölu 6 fcrm.
amerískur
kotifl
oliúkyntur — sem nýr.
Uppl. í síma 82-233.
Ibúð óskast
sem næst Þjóðleikhúsinu. —
Þrennt í heimili. — Tilboð,
mei'kt: „H. A. D. —• 63“,
sendist afgr. Mbl. fyrir 1.
febrúar, eða sem fyrst.
Tonor-sffix
til söiu. Uppl. gefur Gunn-
ar Ormslev, Skólastræti 1.
Eldri maður óskar cftir
HERBÉRGI
á Melunum eða í grennd.
Uppl. í síma 2623.
IVýjar
vetrarkápur
' amerískar, tvífóðraðar;
einnig ódýrar telpukápur.
NOTAÐ OG NÝTT,
Lækjargötu 8.
Stúlka ésikast
á sveitaheimili austan fjalls
í tvo mánuði. Má hafa með
sér barn.
Uppl. í síma 81794
eftir hádegi í dag.
ÓDÝRAR
BÆKLR
Peitguin
Pelican
Fjölbreytt úrval nýkomið.
Avnerískar
skáidsögur ‘
mjög ódýrar.
Ltiikri!
í stóru úrvali.
Opeitulextar
Teach your-seli
hækur
Fjölbreytt úrval.
Berlitz
kennslubækur
Gallini’Js
Classiics
Afarfjölbreytt úrval og
ódýrt. •>
Listar yfir sérsta’ka bóka-
flokka sendir þeim, sem
þess óska.
Allar fáanlegar bækur, er-
lendar sem innlendar, útveg-
aðar og sendar hvert á land
sem er.
$nffbjörn3ótiss(m&D).h.f.
STtlLKA
ekki yngri en 25 ára, getur
fengið sjálfstæða framtíð-
aratvinnu við sérverzlun í
miðbænum. Aðeins vön og
lipur stúlka kemur til
greina. Meðmæli æskileg.
Tilboð, merkt: „Áhugasöm
— 56“, sendigt afgr. Mbl.
fyrir 17. jan. n. k,.