Morgunblaðið - 22.01.1954, Síða 2

Morgunblaðið - 22.01.1954, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 22. janúar 1954 mmnm --- 6—^J>fi ÞAR SEM KOMMÚNISTAR RÁÐA í NESKAUPSTAÐ í Norðfirði l«afa kommúnistar hreinan meiri Jhluta í bæjarstjórn. Er það eini kaupstaður landsins, sem lýtur meirihlutastjórn hins fjarstýrða flokks. Ætla mætti að kommúnistar ■vitnuðu oft til stjórnar sinnar á Jiessu litla bæjarfélagi á Aust- fjörðum, sem fyrirmyndarstaðar. frar hafa þeir haft tækifæri til þess að framkvæma sjálfir hvers konar umbætur. En hvernig skyldi standa á því, .að kommúnistar forðast það eins ■og heitan eldinn að minnast á stjórn sína þarna eystra? Haldið þið, Reykvíkingar góðir, að það sé vegna þess að þeir séu búnir að gera þar alit, sem gera þarf •og skapa þar fyrirmyndarbæjar- féiag? Nei, það er áreiðaniega ekki, vegna þess. Það er miklu frekar | vcgna hins, að þeir hafa vanrækt j að framkvæma þar flest af því, I sem t. d. hefur verið gert undir j forystu Sjáifstæðismanna hér í j Reykjavík. Þeir, sem tii þekkja vita, að stjórn kommúnista í Nes- kaupstað hefur mótast af sultki og óreiðu. Framkvæmdir og um- bætur, sem Reykjavík og ýms önnur bæjarfélög hafa fyrir löngu framkvæmt, hafa kommún istar svikist um að vinna, í þessu «ina bæjarfélagi sem þeir hafa Jhreinan meírihluta í. Það er sannarlega engin furða þó kommúnistabiaðið forðist að minnast á stjórn flokksbræðra sinna í Neskaupstað. HÖGGSTEYPUHÚSIN OG FRAMSÓKN FRAMSÓKNARMENN segjast hafa mikinn áhuga á stuðningi við innlendan iðnað. En sá áhugi kemur fram með ákaflega ein- kennilegum hætti. Þegar Sjálf- stæðismenn fluttu t. d. frumvarp- ið um stofnun Iðnaðarbanka fs- lands á Aiþingi börðust Fram- sóknarmenn gegn því með hnú- •um og hnefum en fengu ekki íönd við reist. Frumvarpið náði frain að ganga og Iðnaðarbank- inn var stofnaður. Nú finnst Framsóknarmönnum SIS ekki græða nógu mikið. Þá gripið til þess ráðs að láta það hefja innfiutning á tilbún- höggsteypuhúsum frá Hol- landi. Reykvízkir iðnaðarmenn, sem telja gengið á sinn hlut með þessmn innflutningi, hafa mót- mælt honum. En Þórður Björns- son og Þórarinn Tímaritstjóri, sem eru efstir á Framsóknarlist- attum láta þau mótmæli sem vind um eyrun þjóta. En þess verður að krefjast að þessum innfiutningi verði tafar- Jaust hætt. Það eru ísienzkir iðn aðarmenn, sem eiga að byggja hús á íslandi. Þcssi innflutningur vatns og grjóts frá Hollandi er hreínt hneyksli sem Framsóknar- xnean bera einir ábyrgð á. RARNALEGT GROBB >AÐ ER sannarlega barnalegt grobb, þegar Tímaliðið hamrar daglega á þeirri fjarstæðu að Framsóknarflokkurinn hafi mögu Jeika á að fá tvo fulltrúa kjörna í bæjarstjórn Reykjavíkur. Við síðustu bæjarstjórnarkosningar fékk framboðslisti hans hér 2374 atkvæði. Var það um það bil 600 atkv. færra en hann haföi fengið í alþingiskosningunum haustið 1949. Á s.l. sumri tapaði Fram- sókn þingsæti sínu hér í bænum. Var það mikil! paradísarmissir fyrir Tímaliðið. Hver einasti maður í Reykjavík veit, að Fram sóknarflokkurinn mun tapa at- kvæðum við þessar bæjarstjórn- arkosningar. Baráttan stendur því ekki um annað sæti á fram- boðslista hans, heldur fyrsta sætið. Tíminn ætti þess vegna að Læknisráð vikunnar: VeWor penisilín þreytu ? Starfsmenn Rafveitu Hafnarfjarðar vinna að uppsetningu skiltis fyrir utan Alþýðuhúsið. fíæ jarf yrirtœkið notað í bágu Alhýðufíokksins í a. »/ FYRIR nokkru tóku Hafnfirðingar eftir því, að starfsmenn Raf- veitu Hafnarfjarðar unnu að því að koma upp kosningaskilti fyr- ir Alþýðuflokksinn. Er hér um að ræða Ijósaskilti við Alþýðuhúsið. RAFVEITUSTJORI NEITAÐI *■ Forsaga þessa máls er sú, að forstjóri Rafha, Axel Kristjáns- son, hélt, að hann gæti íengið rafveituna til þess að setja þetta áróðursskilti upp fyrir Helga H., Emil J. & Co. Rafveitustjóri, Valgarð Thor- oddsen, var þó ekki að öllu leyti á sama máli og forstjórinn. Hann sagðist sem sé ekki taka það í mál að draga rafveituna, sem er eign allra bæjarbúa, en ekki eins flokks, í dilk með ákveðnum pólitískum flokki. — Og með því lauk þeirra samtali. ÞÁ HRINGDI EMIL Nú skyldi maður ætla, að for- ystumenn þessa umrædda flokks létu sér þetta að kenningu verða. En því var ekki að heilsa. — Næst hringdi Emil Jónsson til rafveitustjóra og bað hann láta vinna verk þetta fyrir flokk sinn. Eins og í fyrra skiptið, neitaði rafveitustjóri að láta vinna verk- ið, og kvaðst vilja halda stofnun- inni fyrir utan hin pólitísku átök. Emil skipaði þá, sem formaður bæjarráðs, að láta framkvæma verkið. BÆJARBÚAR HNEYKSLAÐIR Þessi framkoma Emils og fé- laga, að láta þessa stofnun bæj- arins þjóna svon flokkshagsmun- um sínum, hefir vakið almennt hneyksli og réttláta reiði bæjar- búa. KJÓSA D-LISTANN Hafnfirðingar þola ekki slíkan yfirgang. — Þeir eru staðráðnir í að brjóta á bak aftur yfirgangs- semi kratanna. Til þess að svo megi verða, fylkja Hafnfirðingar sér um D-listann á kjördegi. AMilnaður spanska og franska Warokko MADRID, 21. jan.: — Trúarfor- ingjar múhameðsmanna í spanska Marokko komu saman á fund í dag. Þeir neituðu að viður- kenna Ben Arafa, sem soldán Marokko. En sem kunnugt er skipuðu Frakkar hann soldán s.l. sumar og sviptu Jussif soldán stöðu sinni. Vegna þessa kröfðust Mára-foringjarnir að spanska Marokko yrði aðskilið stjórnar- farslega frá franska Marokko um stundarsakir. Fundarmenn lýstu hinsvegar yfir hollustu við Spán. — Reuter. hætta hinu barnalega grobbi sínu um hugsanlega fylgisaukningu flokks síns. Það yrði þægiiegra fyrir hann eftir á, þegar hinar sárbitru staðreyndir eru koinnar r IjósR! RaiiSii tlöðin cru líáin að gleyma bæjarmálunum Furoylegar blekkingar um menn á lisia Sjálf- sfæðismanna í sfaðánn Málefnafátækt andstöðuflokka Sjálfstæðismanna birtast nú á hvcrjum degi í því, að ráðist er að einstökum persónum á lista Sjálfstæðisflokksins og reynt að sverta þær. Blöð rauðu ftokkanna koma hinsvegar nær því aldrei fram með nokkur, einstök málefni, sem geti orðið bæjarfulltrúum til heilla. Barátta þeirra er því fyrst og fremst persónuleg, en bein- ist ekki að raunverulegum bæjarmálum. Seinasta dæmi um þetta, er árás Þjóðviljans í gær á Geir Hallgrímsson lögfræðing, vegna þess, að hann hefur ver- ið starfsmaður Sameinaðra verktaka og tekið þar laun. Þjóðviljinn vílar hér ekki fyr- ir sér, að skrökva næstum því um helming um þann tíma, sem þessi starfsmaður hafi unnið fyrir launum sínum, því Þjóðviljinn segir tímann vera hálft ár, þegar um er að ræða nær heút ár, auðvitað í þeim tilgangi að láta mánaðar- greiðslur vera nógu háar. Þjóðviljinn lætur þó ekki þar við sitja: Blaðið telur fram í þessu sambandi upphæðir, sem eru bein útgjöld, svo sem kostn- aður vegna' þriggja ferða vestur um haf til samninga- gerða á vegum samtakanna. Auk þess bætir blaðið við kostnaði við almennt skrif- stofuhald, sem ekkert á skylt við starfslaun. Með slíku móti er auðvitað hægt að fá fram háar tölur. Með því ýmist að draga undan eða bæta við reynir Þjóðvilj- inn að búa til „bombu“, sem engan hvell gefur. Sjálfstæðismenn láta sína baráttu fyrir kosningarnar snú ast um málefni, og skal því ekki orðlengja frekar um hina tilhæfulausu árás Þjóðviljans á hendur jafn vammlausum manni og Geir Hallgrímssyni. Hinsvegar munu Sjálfstæð- ismenn og þá ekki sízt unga kynslóðin, svara Þjóðviljanum hinn 31. janúar á viðeigandi hátt. ÞEGAR læknir yðar hefir sagt yður að þér eigið að taka inn t. d. tvær töflur þrisvar á dag af ákveðnu meðali þá eigið þér ekki að breyta út af fyrirmælum hans með því að taka tvær töflur sex sinnum á dag með það fyrir aug- um að þegar þrjár inntökur með tveim töflum geri yður eitthvert gagn, þá muni betur duga sex inntökur af sama meðali. Þessi ályktun yðar er ekki óeðlileg og oft kemur það fyrir að menn fara svona að ráði sínu. En endir- inn verður oftast nær sá að lyfið getur — auk þeirra áhrifa sem venjuleg eru — haft í för með sér aukaverkanir, sem einkum koma fram ef meira er tekið af því en reynslan hefir kennt að nauðsynlegt er. Við þessháttar kvörtunum get- ur læknirinn lítið annað sagt en: þetta er yður sjálfum að kenna. Það kemur fyrir að meðul orsaka vanlíðan þó fylgt sé for- skrift læknanna. Menn verða að láta sér það lynda sé meðalið nauðsynlegt fyrir líf og heilsu. Auk þess geta viss meðul haft í för með sér ofnæmi eða aðrar aukaverkanir sem geta verið svo óþægilegar að menn verða að láta af að nota þau. Stundum geta þessi afskipti læknanna valdið þeim álits- hnekkis í augum sjúklinganna, en ekki verður séð við því frek- ar en hægt sé að kenna frammi- stöðumanni um þó einhver gest- anna verði fárveikur af að borða sex ostrur og þetta kemur fyrir án þess að nokkur ástæða sé til að kenna ostrunum um að þær hafi orðið valdar veikindunum. Vissulega er hægt að vænta þess að læknirinn hafi möguleikana á ofnæminu í huga og aldrei skyldi það skemma að muna eft- ir þeim möguleika og þetta gera menn ef um er að ræða ostrur eða aðra þessháttar fæðutegund. En stundum kenna menn meðul- um að ósekju aukaverkanir. Ýms- ir ykkar hafa vafalaust heyrt um það að menn geti fengið hjarta- bilun af því að taka inn salicyl, þ. e. a. s. salicylsúrt natrium. Salicylmixtúra er notuð við liða- gigt og liðagigtin getur orsakað hjartabilun, en ekki salicylmixt- úran sem notuð er til þess að lækna gigtina. En það er einu sinni svo, að ef einhver er við- staddur á þeim stað þuv sem glaepur er framinn á hann á hættu að grunur falli á hann. Nú á dögum lendir penisilínið undir óréttmætum grun: „Maður verður svo þreyttur af penicilín- gjöf“. Þessa setningu hef ég hvað eft- ir annað heyrt: „Get ég ekki komizt hjá að nota penisilín, læknir, ég verð svo þreyttur af að nota þetta lyf“. Mál þetta hefur verið nákvæmlega rann- sakað, m. a. á Blegdamspítalan- um í Kaupmannahöfn, til þess að slík rannsókn verði fullgild þarf hún að taka til sjúklinga í hundraðatali og taka þarf tillit til margskonar kringumstæðna svo að niðurstaðan verði óyggj- andi. Það mur.di verða of langt mál og þreytandi málalengingap ef lýsa ætti öllum þeim atriðum til hlítar er hér koma til greina og lesendur mínir verða að taka mig trúanlegan er ég segi að rantt sóknin hefur verið gerð svO örugglega að hægt er fyllilega a8 reiða sig á niðurstöður þær er af henni hafa verið dregnar, sem sé að það er ekki penisilínið sem veldur þreytunni, heldur sjúk- dómurinn sem gaf tilefni til penisilínnotkunarinnar. Rann- sóknarefni þetta hefur líka Verið tekið til meðferðar í Svíþjóð þar sem niðurstaðan hefur orðið sú sama, að penisilínið hefur veriS hreinsað af öllum grun um aíS það valdi þreytu, Menn verða þreyttir af sjúk- dómi sínum, sem að sjálfsögðu er alvarlegs eðlis ef penisilíns er þörf til lækninkar honum. Ekk- ert í þessum rannsóknum sem ! hafa verið allumfangsmiklar, ! benti til að penisilínnotkunin f sjálfu sér valdi þreytu. En ann- að mál er að penisilínið getur. gefið tilefni til allskonar van- líðunar, m. a. þreytu og getur þá komið til greina ofnæmi fyrir þessu efni, en þetta er sjaldgæf- ar undantekningar, en skyldi það koma til greina að þér verðið einhvern tíma fyrir þessu sjálfur, þá skulið þér segja lækni yðar frá því, og tekur hann þá tillit til þess framvegis við meðferð á sjúkdómi yðar.__________ Enn þarf að leiðrétfaí rangfærslur kommúnisla t I FYRRADAG skýrði Morgun- blaðið frá þeim stórstígu fram- kvæmdum, sem orðið hafa í garð rækt bæjarbúa, þar sem Reyk- víkingar framleiða nú þriðjung af allri kartöfluuppskeru lands- ins Kommúnistamálgagnið reyndi í gær að gera sem minnst úr. þessu tómstundaafreki bæjarbúa. Þeim tekst þó klaufalega upp, þar sem þeir ætla sér móti betri vitund að telja lesendum trú ura að garðaleiga hafi hækkað um 1000% á síðustu fjórum árum. Sannleikurinn er sá, að garð- lönd, sem leigð voru á 12—15 krónur árið 1935 kosta nú 75 til 100 krónur, eftir því hvort þaU eru inni í bænum eða í úthverf-. um. r Er þessi hækkun leigugjalda á 20 árum miklu minni en almenu kaupgjalds og verðhækkun á sama tíma, þrátt fyrir það að nú sé innifalið í leigugjaldinu margs konar þjónusta og aðstoð og vara ir gegn sjúkdómum. Kommúnistablaðið fer einnig með algerlega rangt mál, þegap það staðhæfir að bæjarstjórn hafit ekki séð um nægilegt geymslui pláss fyrir kartöflur. Því að þver-< öfugt við ósannindi kommúnista, þá sá bæjarstjórn svo vel ura; nægilegar kartöflugeymslur s.l. haust að þörfinni var meir ep fullnægt. lundruð Hafnfirðinga á spilakvöSdi ijálfsiæðisfélaganna í gærkvöidi SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Hafn arfirði efndu til spilakvölds í gærkvöldi í Góðtemplarahúsinu, þar eð vitað var, að Sjálfstæðis- húsið myndi ekki rúma allan þann fólksfjölda, sem tæki þátt í spilalcvöldinu. Þegar spilakvöldið átti að hefjast kl. 8,30, var kominn svo mikill fjöldi fólks, að fara varð í Sjálfstæðishúsið, og fylltist það á svipstundu. — Voru þá bæðl húsin yfirfull, og komust færri að en vildu. Er þetta fjölmennasta spila- kvöld, sem haldið hefir verið i Hafnarfirði. — G.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.