Morgunblaðið - 22.01.1954, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 22.01.1954, Qupperneq 3
Föstudagur 22. janúar 1954 MORGUNBLAÐIÐ 3 Barnaregn- kápur KarBmanna- plastkápur nvkonmar í fjölbreyttu úrvall. „GEYSIR44 H.f. Fatadeildin. IMýkomið Kvenskór, Kveninniskór, Barnainniskór. SKÓVERZLUNIN Framnesvegi 2. Sími 3962. Góð gleraugu og allar teg- undir af glerjum ge.am við afgreitt fljótt og ódýrt. — Recept frá öllum iæknum afgreidd. — T Ý L I gleraugnaverzlun Austurstr. 20, Reykjavík. Tillioð óskast í Austin 16 model ’47, lítið keyrðan, í góðu lagi. Tilboð, merkt: „Góður bíll — 194“, send- ist afgr. Mbl. fyrir 26. þ. m. TIL SÖLG er steyptur húsgrunnur, 80 ferm., ásamt rúmgóðum vinnuskúr. Skipti á fólksbíl koma til greina. Tilb. send- ist afgr. Mbl. fyrir 27. jan. merkt: „195“. Síðasti dagur 'útsölunnar er á morgun Notið tækifærið. 1 dag seljum við nokkra vandaða, ameríska barna- galla á innkaupsverði, ásamt taubútum, góðum kjólaefn- um og annarri metravöru, mcð stórlækkuðu verði. Vesturgötu 4. Prjónagarn Úrvals tegundir, úrvals litir. Nýtt Tvílilu Síðdegiskjólaefnin. komin. C H 1 (C Vesturgötn X. 3ja herbergja íbúðarhæð 90 ferm. í góðu standi í Hlíðahverfi, til sölu. Laus í marz n. k. 4ra herb. risíbúð, með stór- um svölum, í Skerjafirði, til sölu. Laus 14. maí n. k. Lítil 3ja herb, íbúð, efri hæð í steinhúsi á hita- veitusvæðinu í Vestur- bænum, til sölu. Laus 14. maí n. k. 3ja herb. kjallaraíbúð með sérinngangi og sér hita- veitu, í Vesturbænum, til sölu. 2ja herb. íbúðarhæð í Kleppsholti til sölu. Lítið einbýlishús til sölu. Lítið hús í Kópavogi, á góðri lóð, til sölu. Útb. kr. 40 þús. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. — Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. Skattaframtöl Aðstoð kl. 5,30—7 e. h. IVIýkomið I'ý/.kt postulín Mokkastell fyrir 12 manns frá kr. 460,00. Konfektsett Blómsturvasar Öskubakkar o. fl. Allra þjóða borðfánar ávallt fyrirliggjandi. HJÖRTUR NIELSEN H/F. Templarasundi 3. Sími 82935. LTSAL4 er enn í fullum gangi. Bútasala í dag og á morgun. Verzlunin Vík Góðir Reykvíkingar! Til næstu mánaðamóta vinn ég ekki að fasteignasölu vegna anna við framtöl til skattstofunnar. Þeir, sem kynnu að óska aðstoðar minnar við framtal, komi sem fyrst. Mig er alla daga hægt að finna, því ég vinn sunnudaga líka, og það jafnvel um messutímann. Á tímabilinu frá kl. 10 árd. til 7 síðdegis er mig að hitta. Hjá mér er liðleg afgreiðsla, örugg vinnubrögð og sann- gjörn ómakslaun. Komið og þið munuð sannfærast. — Pétur Jakobsson, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. IMýr bíll Góður sex manna bíll til sölu ásamt leyfi fyrir sendi- ferðabíl. Tilboð sendist blað- inu fyrir 25. þ. m., merkt: „Ágæt kaup — 191“. Kjólföt Ný kjólföt til söluj meðal- stærð; lágt verð. Til sýnis að Sörlaskjóli 50 eftir kl. 5. Sími 80982. Hafnarfjörður Hef kaupanda að rúmgóðu einbýlisbúsi eða liæS í steinhúsi. Útborgun gæti orðið veruleg. Einnig hef ég kaupendur að smærri einbýlishúsuni. — Mega vera timburhús. GuSjón Steingrímsson, lögfr. Strandgötu 31, Hafnarfirði Símar 9960 og 9783. Sjaldan heima Karlmaður óskar eftir litlu herbergi við miðbæinn. Má vera í kjallara. Tilboð send- ist blaðinu, merkt: „Mið- bær“ — 190“. Necchi- saumavél Ný Necchi-saumavél, zig-zag í mahognyskáp, nýjasta gerð, til sölu að Freyjugötu 34, kjallara. Svartar golftreyjur. — Svartar ddmupeysur háar í hálsinn. Anna Þórðardóttir H/F. Skólavörðustíg 3. ftlýir kjólar á föstudögum. BEZT, Vesturgötu 3 STLLKA eða kona, vön húsverkum, óskast 2svar til 3svar í viku. Upplýsingar í síma 4206. TIL SÖLtl Timburhús, 4 herbergi og eldhús, ásamt kjallara, við Nýbýlaveg. Mjög góð þriggja herbergja kjallaraíbúð á hitaveitu- svæði í Austurbænum. Út- borgun kr. 70 þús. Einbýlishús í Kleppsholti. Útborgun kr. 150 þús. Nýtt hús í Kópavogi, mjög fallegt. Útborgun kr. 80 þús. Hús á Seltjarnarncsi, kjall- ari, hæð og ris. Útborgun kr. 85 þús. Rannveig Þorsteinsdóttir, fasteigna- og verðbréfasala, Tjarnargötu 3. Sími 82960. Smurt brauð og snittur og cocktail-snittur Pantanir í síma 2408. RUTH BJÖRNSSON, Brávallagötu 14. Lán Lána vörur og peninga gegn öruggri tryggingu, til skamms tíma. Upplýsingar í síma 5385. Jón Magnússon, Stýrimannastíg 9. Forstofu- herbergi til leigu 1. febr. í Miðbæn- um. Reglusemi áskilin. Til- boð sendist afgr. Mbl., merkt: „1. febrúar — 185“. STtJLKA óskar eftir ráðskonustöðu eða að taka að sér lítið heimili. Upplýsingar í sima 82979. STIJLKA vill vinna í vist til hádegis gegn því að fá vinnu eftir hádegi við afgreiðslustörf eða aðra góða vinnu. Tilb. sendist afgr. fyrir sunnud., merkt: „197“. Vantar 2ja herb. íbúð á hitaveitusvæðinu. Tvennt barnlaust eldra fólk. Uppl. í síma 7646 alla virka daga frá kl. 10—6. Til sölu Ford ’30 með litlum palli. Uppl. í síma 9846. Nælonsokka- bandabelti Verzi Lækjargötu 4. Háseta vantar á mótorbátinn Arinbjörn. — Uppl. á Sólvallagötu 5 A, kjallaranum, eða í síma 4170 Jlngiljargar JJoh, nson Nælonsokkar svartur hæll, venjulegur hæll. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. STORESEFNI Vestur-þýzk storesefni. ÁLFAFEIL Sími 9430. Nýkomið STRIGAEFNI í rauðum, grænum og blá- um lit. Verð kr. 19,50 metr. Einnig breið úlputeygja kr. 7,70 m. Verzl. Anna Gunnlaugsson, Laugavegi 37. Shampoo Rakkrem Tannkrem Heildverzl. Amsterdam AIISTIW varahlutir í miklu úrvali. Fjaðrahringj asett fyrir Austin, allar gerðir Bedford vörubíla Citroen Ford Prefect Hillman Morris Peugeot Renault Land-Rover Standard Skoda 1950/1951 Vauxhall Volvo og ýmsar gerðir amerískra bíla. Garðar Gíslason hi. Sími 1506. Verð á teppum hjá oss: Axminster A1 1*4X2 mtr. kr. 855,00 2X2 — — 1140,00 2X2*4 - — 1415,00 2X3 — — 1690,00 2)4X3 — — 2135,00 3X3 — — 2550,00 3X3*4 — — 2965,00 3X4 — — 3380,00 3*/2X4 — — 3965,00 4X4 — — 4520,00 4X5 — . — 5630,00 5X5 — — 7000,00 Talið við oss sem fyrst, ef yður vantar vandað teppi, og umfram allt látið oss annast að taka mál af gólf- um yðar. VERZLUNIN AXMINSTER Laugavegi 45 B (frá Frakkastíg) Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.