Morgunblaðið - 22.01.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.01.1954, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 22. janúar 1931 I dag er 22. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 07,23. Síðdegisflæði kl. 19,45. Næturlæknir er í Læknavarð- etofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. E Helgafell 59541227 - VI - 2 I.O.O.F. 1 = 1351228 Vá =9 0. • Bruðkaup * 1 dag verða gefin saman í Sijónaband af séra Garðari Svav- arssyni Svala Kristinsdóttir, Staðarhóli við Dyngjuveg og Reynir Karlsson, skipverji á Tungufossi. Heimili ungu hjón anna verður að Staðarhóli. • Hjónaefni • S. 1. miðvikudag opinberuðu trú lofun sína ungfrú Þuríður Sigur- •gei rsdóttir, Mýrargötu 12 og Bill ■Gowan, frá Pennsylvania. • Afmæli • 50 óra er í dag frú Þorsteina -Jóhannsdóttir, Þingholti, Vest- Ttnannaeyjum. 90 óra verður á morgun (laug- ardag) Katrín Jónsdóttir, Aðal- götu 7, Keflavík. Utankjörstaðakosningin er hafin og fer fram í Arnar- hváli (gengið inn frá Lind- argötu). Opið daglega kl. 10—12, 2—8 og 8—10, nema á sunnudögum, aðeins frá Id. 2—6. Kosningaskrífstofa Sjálf- stæðisflokksins á Akranesi cr í Hótel Akraness, og er opin daglega fyrst um sinn frá kl. 6—11 e. h. — Allir stuðningsmenn D-listans eru hvattir tii að líta inn við og við, og hafa samband við skrifstofuna. — Kosn- ingaskrifstofa D-listans, — sími 400. Strandamenn! Munið spilakvöldið í Tjarnar- fcaffi í kvöld kl. 9 stundvíslega (húsið opnað kl. 8,30). Til fólksins á Heiði hafa oss borizt kr. 9655,00 auk fatnaðargjafa. — Söfnunin heldur áfram enn um hríð. — R.K.Í. Kosningaskrifstofa Sjálf- stæðisflokksins á Selfossi er f verzlun S. Ó. Ólafssonar & Co. — Opin allan daginn. — Sími 119. — Stuðningsmenn D-Iistans, hafið samband við skrifstofuna. Dagbók Skipafréttir • Eim-kipafclag fsland- h.f.: Brúarfoss fór frá Reykjavík í gærmorgun. Dettifoss kom til Reykjavíkur 19. þ. m. Goðafoss 'kom til Antwerpen 21. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar 20. Lagarfoss fer frá New York 25. eða 26. til Reykjavíkur. Reykja- foss hefur væntanlega farið frá Liverpool 20. til Dublin, Rotter- -dam og Hamborgar. Selfoss fór frá Reykjavík 19. vestur og norð- «r um land til útlanda. Tröllafoss íer væntanlega frá Norfolk í dag til New York. Tungufoss kom til Reykjavíkur 20. frá Hull. Straum- ey hefur væntanlega farið frá Hull 20. til Reykjavíkur. Skipaútgerð rikisins: Hekla fer á mánudaginn vestur um land í hringferð. Esja fer frá Reykjavík kl. 10 árd. í dag austur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill er á leið til Reykjavíkur að vestan og norðan. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík síðdegis í gær ti'l Salthólmavíkur. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell kom til Reyðarfjarð- ar í gærkveldi frá Álaborg; fer þaðan væntanlega í kvöld áleiðis til Reykjavikur. Arnarfell er í Rio de Janeiro. Jökulfell er í Wis- mar. Dísarfell fór frá Reyðarfirði 20. þ. m. til Amsterdam. Bláfell fór frá Hangö 20. þ. m. til Gdynia. Sjálfstæðisfólk er vinsam- fegast beðið að gefa kosn- ingaskrifstofunni í Vonar- stræti 4 (II. hæð), sími 5896, upplýsingar um þá kjósend- ur flokksins, sem vcrða ekki í bænum á kjördag. Stöðfirðingar í Reykjavík halda fund í sam- komusal Landssmiðjunnar annað kvöld kl. 20,00. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn í Hafnarfirði heldur almennan kosnigafnnd í Sjólfstæðishúsinu, og hefst hann kl. 20,30. Berklavörn í Reykjavík fer í heimsókn suður í Hafnar- fjörð til Barklavarnar þar, og hefst kvöldskemmtunin kl. 8,30. • Flugferðir • Flugfélag íslands h.f.: Innanlandsflug: í dag eru á- ætlaðar flugferðir til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðárkróks ag Vest- mannaeyja — Millilandafiug: Gullfaxi er væntanlegur til Reykja víkur frá Kaupmannahöfn kl 15,15 í dag. Strandarkirkja. Afhent Morgunblaðinu: Þakklát kr. 62,25. H.P. 1 kr. Þakkl. 1 kr. Nanna 50. Gamalt áh. 100. G.S. 100. H.S. 10. K.V. 100. N.N. 20. N.N. 20. Gamalt áh. G. 50. Áheit 15. Ónefndur 15. A.Þ. 200. Ó- nefndur 10. Gunnar Sveinbjörns- son afh. af sr. Bj: Jónss. 50. R.Þ. 50. Þ.Á. 15. A. 20. S.J. 15. G.Á. 10. Áheit 200. E.V. 20. K.B. 50. J.Þ. 20. Una 10. G.J. 20. S.J. 50. G.E. 50. N.N. 50. H.G. 50. Jónina 10. Áh. í bréfi 250. Guðbj. 10. N.N. 75. Ónefnd 20. Ónefnd hjón í Vestm,- eyjum 50. N.N. 30. Nína 50. N.N. 25. K.S. 50. D.G. 50. Jólafrí 100. Krummi 25. R.M.J. 20. E.S. 20. A.L. 20. Ónefnd 70. H.F. 100. G.G. 25. H.K.H. 20. S.J. 100. X. 10. B. L. 10. N.N. 25. J.G. 40. G.G. 50. G.M. 50. l.H. 100. K.N.M. 50. Áh. 10. Skagfirðingar 100. G.P. 100. S.A. 70. Guðbj. 200. Jónas 10. M. og G. 25. N.Ó. 100. B.Þ. 50. H.Á 50. I.H. 100. S.Þ. 10. S. 10. I.B. 20. A.H.B. 30. K.L.P. 25. G.J. 10. Ein. Bogas. 100. A.J. 30. E. og S. 50. N.N. 10. K.H. 15. G.A. 100. A.G. 50. M.J. 200. Áh. Gréta 150. H.J. 20. J.B. 10. O. 10. P.J. 10. ónefnd 30. Jón Guðmundss. frá Garði 10. Þ.V.S. 100. Mæðgur 20. B.B. 20. Gam. áh. 15. X-f-Y afh. áf sr. Bj. Jónssyni 1640. Á.Þ. 20. G.J. 100. Þakkt. móðir 25. D.J. 50. P.J. 50. Gam. áh. 25. Á.G. 60. X-f-Y 100. Sigríður 20. Gam. áh. H. J. 50. R.S. 150. N,N. 10. N.O. 50. A.J. 25. Þ.H. 35. N.N. 10. N.N. 10. V.Þ.H. 100. K.E. 50. S.C. 300. S.S.K. 25. M.B. 10. Hanna 20. Á.E. 25. G.J. 100. B.H. 100. Athygli skal vakin á því, að fólk, sem er og verður erlendis á kjördegi, 31. jan. n. k., hefur rétt til að kjósa hjá íslenzkum sendiráðum erlendis. • BlÖð og tímarit • Heimilisritið, janúarheftið, hef- ur borizt blaðinu. Efnf er m. a.: Á Bálkastöðum, smásaga eftir ívar Árnason, Ást og bæling, smá- saga í þýðingu Elíasar Mar, Að- eins intermesso, smásaga, Bridge- þáttur, Svo fór það, smásaga, Sönn lögreglusaga: Klæðispjatl- an, Illir andar, lyf og læknar, frh. bókarinnar um þróun læknavísind- anna, í rökkrinu, smásaga, Gull- haninn (Le coq d’or), óperuágrip, Hvernig er góð eiginkona?, Ógift hjón, framhaldssaga, verðlauná- krossgáta, dægradvöl, spurningar og svör o. fl. Akranes, 10,—12. hefti 1953 er nýkomið út. Ritið er fjölbreytt og fallegt að vanda. Á forsíðu þess er forkunnarfögur mynd af Nið- aróssdómkirkju að utan og innan, og hefst ritið á grein um þessa frægu dómkirkju, eftir Skúla Skúlason. Næst er grein um jól í norðlenzkri sveit fyrir um það bil 60 árum, eftir Valdimar V. Snæ- varr. Þá kemur síðari grein rit- stjórans um hið merka starf K.F.U.M. í 50 ár. Minningargrein um Sigurgeir Sigurðsson biskup, eftir sama. Gleymt smákvæði, eft- ir Snæbjörn Jónsson. Islenzkar bókmenntir í enskum heimi, eftir sama. Slippfélagið í Reykjavík 50 ára, VI. grein ritstjórans um það efni. Saga byggðar sunnan Skarðs heiðar eftir sama. Þörf er hér um að bæta, síðari grein eftir Gunnar St. Gunnarsson, um athugasemdir við Árbók ferðafélagsins um Strandasýslu. Jólakvæði, eftir Ragnar Jóhannesson, Hljómar, smásaga eftir Steinar Sigurjóns- son. Hversu Akranes byggðíst og áframhald ævisögu sr. Friðriks Friðrikssonar. Ýmislegt fleira er í heftinu til fróðleiks og skemmt- unar. Auk þess er ritið prýtt mörg um myndum. Sólheimadrengurinn. Afhent Morgunblaðinu: Frá piparjómfrú 100 krónur. Fólkið á Heiði. Afhent Morgunblaðinu: B. Jóh. 100 krónur. Hildur, Dagný og Bjössi 100 krónur. Kosningaskrifstofa Sjálf- stæðisflokksins er í Vonar- stræti 4 (II. hæð), sími 5896. • Gengisskráning • (Sölugengi): 1 bandarískur dollar .. kr. 16,32 1 kanadiskur dollar .. — 16,78 1 enskt pund .........— 45,70 100 danskar króuur .. — 236,30 100 sænskar krónur .. — 315,50 100 norskar krónur .. — 228,50 100 belgiskir frankar.. — 32,67 1000 franskir frankar — 46,63 100 svissn. frankar .. — 373,70 100 finnsk mörk.....— 7,09 1000 lírur............— 26,13 100 þýzk mörk ........— 389,00 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 gyllini ......... — 429,90 (Kaupgengi): 1000 franskir frankar kr. 46,48 100 gyllini ..........— 428,50 100 danskar krónur .. 100 tékkneskar krónur 1 bandarískur dollar .. 100 sænskar krónur .. 100 belgiskir frankar . 100 svissn. frankar .. 100 norskar krónur .. 1 kanadiskur dollar .. 235.50 225,72 16,26 314,4f 32,56 372.50 227,75 16,72 Ú t v a r p 18,00 íslenzkukennsla; I. fl. 18,30 Þýzkukennsla; II. fl. 18,55 Bridge- þáttur (Zóphónías Pétursson). 19,15 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 20,00 Fréttir. 20,20 Þorravaka: „Faust“, — saga, þjóðsaga og skáldskapur. a) Er- indi (Ingvar G. Brynjólfsson menntaskólakennari). b) Upplest- ur og samlestur úr leikritinu „Faust“ eftir Goethe. Andrés Björnsson og nemendur úr Mennta skólanum í Reykjavík fiytja). c) Faust-tónleikar af plötum. 21,40 Erindi: William Somerset Maug- ham rith. (Bj. Guðm. blaðafulltr.) 22,10 Útvarpssagan: „Innblástur- inn mikli“ eftir Somerset Maug- ham; III. (Ragnar Jóhannesson skólastjóri). 22,35 Dans- og dæg- urlög frá Norðurlöndum (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Erlendar stöðvar: Danmörk: Stuttbylgjuútvarpif er á 49,50 metrum á tímanunr 17,40—21,15. — Fastir liðir: 17,41 Fréttir; 18,00 Akuelt kvarter 21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl 17,45 fylgja íþróttafréttir á eftii almennum fréttum. Svíþ jóS: Utvarpar á helztu stufa bylgjuböndunum. Stillið t. d. á 21 m fyrri hlufa dags, en á 49 m af klukknahringing í ráðhústurni oc kvöldi. — Fastir liðir: Kl. 11,0C kvæði dagsins, síðan koma sænskii söngkraftar fram með létt lög; 11,30 fréttir; 16,10 barna og ung lingatími; 17,00 Fréttir og frétta auki; 20,15 Fréttir. Noregur: Stuttbylgjuútvarp ei á 19 — 25 — 31 — og 48 m Dagskrá á virkum dögum að mestii óslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið a« morgni á 19 og 25 metra, um mið| an dag á 25 og 31 metra og á 41' og 48 m, þegar kemur fram á’ kvöld. — Fastir liðir: 11,00 Frétt- ir með fiskfréttum. 17,05 Frcttir með fréttaaukum. 21,10 Erl. út-> varpið. England: General verseas Ser- vice útvarpar á öllum helztu stutt- bylgjuhöndum. Heyrast útsending- ar með mismunandi styi kleika hér á landi, allt eftir því hvert útvarpa stöðin „beinir“ sendingum sínum, Að jafnaði mun bezt að hlusta á 25 og 31 m bylgjulengd. — Fyrrl hluta dags eru 19 m góðir, en þeg- ar fer að kvölda er ágætt að skipta yfir á 41 eða 49 m. Fasti? liðir: 9,30 úr forsíðugreinum blað- anna; 11,00 fréttir og fréttaum- sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,00 fréttir; 14,00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttir og fréttaumsagnir; 17,15 frétta- fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir. BEZT AÐ AVGLÝSA í MORGUNBL4ÐIÍW lílfhfó rncrrgiwáaffirujb — Það segi ég satt, að ég verð feginn, þegar þú ert búin á þessu slysavarnanámskeiði þínu! ★ Sjálfsmorðstala Japana er hærri en nokkurrar annarrar þjóð- ar. — Enda hangir uppi skilti með eftirfarandi boðskap í hverju einasta herbergi í einu af stærstu gistihúsunum í Tokíó: „Ef þér eruð þreyttur á lífinu, þá viljum við biðja yður unj að kála yður ekki hér í þessu gisti- húsi. — Okkur finnst það blátt áfram ókurteisi, þegar við tökum á móti yður með einiægni, að þér færuð að launa okkur með því að láta okkur þurfa að drusla líki yðar út úr hótelinu!" ★ Það var í Englandi, að bréf kom á pósthús nokkurt, og var ut- anáskrift bréfsins: Til Guðs í Himnaríki. — Póstmaðurinn, sem tók við bréfinu, varð undrandi, en hugsaði með sér, að bezt væri, að hann opnaði bréfið og athugaði, hvert innihaldið væri. Kom þá í ljós, að bréfið var frá gamalli konu, og bað hún Guð um að hjálpa sér nú í vandræðum sínum. — Hún átti að greiða 5 pund í húsaleigu, en hafði engin ráð til þess að útvega þessi 5 pund, — hvort Guð vildi nú ekki hlaupa undir bagga með henni og senda: henni 5 pund. Póstmaðurinn komst við vegnai hinnar inniiegu trúar þessarar gömlu konu og ákvað að reyna að hjálpa henni. — Hóf hann söfn-i un meðal starfsfólksins í pósthús- inu, — og hann safnaði alls 4 pundum og 15 shiilingum. — Fór hann til sóknarnefndarinnar með peningana og hað nefndina um að senda þá áleiðis til konunnar. —■ Voru peningarnir sendir til kon- unnar og bréf, skrifað fyrir hönd Guðs á bréfsefni kirkjunnar á staðnum. Viku siðar kom annað hréf til Guðs og Póstmaðurinn hugsaði sér að athuga, hvað gamla konan vildi nú. „Kæri Guð!“ stóð í bi'éfinu. „Þakka þér innilega fyrir hjálp- ina; -— en næst, þegar þú sendir mér eitthvað, þá ætla ég að biðja blessaðan að vera ekki að senda það í gegn um sóknarnefndina eða kirkjuna, því þessir þjónar þínir stálu hvorki meira né minna en 5 shillingum af sendingunni.“ Jðn og Guðmundur sátu í heim-* spekilegum samræðum á vínstof- unni, og Jón sagði: — Nú, eftir að komið hefur í ljós að við mennirnir erum alls ekki komnir af Piltownmanninum, þá er það eiginlega gefið mál, að við eruiri komnir af öpum. — Já, sagði Guðmundur. — Og ég veit eiginlega elcki hvorir okk- ar ættu að vera glaðari, við eða aparnir!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.