Morgunblaðið - 22.01.1954, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 22. janúar 1954
6
Rafmagms-
eldavél
Norge, til sölu, ódýr. á
Lindargötu 42 A, uppi.
Philips
útvarpsíæki
5 lampa, nýlegt, til sölu. —
Uppl. á Sjafnargötu 6 eða
í sima 2455 eftir kl. 6.
Saumavélar
handsnúnar og stignar.
Garðar Gíslason h.f.
Sími 1506.
UIMIVIERSAL
AVO-METER til sölu. —
Upplýsingar í síma 80148.
Sfúlku vantar
í vist. Upplýsingar á Leifs-
götu 5, 1. hæð til vinstri.
Odýrt
sængurveradamask, léreft,
hvítt og mislitt, eldhúss-
gardínuefni og sirs í frönsku
munstri.
UNNUR
Grettisgötu 64.
Sokkavi5-
gerðav'éll
og smokingföt til splu og
sýnis á Öldugötu 59,
I. hæð.
Bíll
Góður bíll til sölu. — Af-
greiðsluleyfi getur fylgt. —
til sýnis á Bifreiðastöð
Hreyfils á Hlemmtorgi
milli kl. 5—6 í dag.
Chevrolet
vörubifreið ’42, í góðu lagi,
til sýnis og sölu við bifreiða
verkstæði N. K. Svane við
Miklubraut —- Háaleitisveg
kl. 1—6 e. h. í dag og næstu
daga.
VIL KAUPA
3ja til 4ra herbergja íbúð
eða einbýlishús í bænum. —
Þarf að vera laust til íbúð-
ar 14. maí n. k. Góð útborg-
un. Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir 28. þ. m. merkt: „Góð
íbúð — 198“.
Óskum eftir
Bragga eða skúr
til Ieigu eSa kaups. — Má
vera í lélegu ásigkomulagi.
— Uppl. í síma 80818.
Næstu daga seljum við
vandaða
Kjóla
með niðursettu verði.
Þingholtsstræti 3.
Kjólaefni
með miklum afslætti, allt
frá kr. 10,35 pr. m.
Keflavík
HannyrSanámskeið verður
haldið á vegum Kvenfélags
Keflavíkur og hefst í byrj-
un febrúar. Uppl. í símum
41 og 194.
MEYJASKEMMAN
Undirkjólar á kr. 59,00 og
69,00; aðeins stór númer
eftir.
Undirkjólar á kr. 87,00 í öll-
um stærðum.
Svartir undirkjólar úr rayon
og satíni.
JójátL
mn
Þingholtssiræli 3.
MEYJASKEMMAN
Laugavegi 12.
ÍBue
2ja—3ja herb. íbúð óskast
til leigu nú þegar. Fyrir-
framgreiðsla, ef óskað er.
Uppl. í síma 2488 í dag frá
kl. 8 f. h. til 5 e. h.
Ungur maður
sem vinnur á vöktum, ósk-
ar eftir einhvers konar
aukavinnu, t. d. við iðnnám,
bílkeyrslu eða innheimtu.
Tilboð sendist Mbl., merkt:
„Aukavinna — 202“, fyrir
miðvikudagskvöld.
Óska eftir að kaupa
nýjan eða nýlegan
Fólksbil
Uppl. í síma 5601 í dag.
H öf usn bíla við
flesfra hæfi
Fólksbílar: Ford ’47, Kayser
’49 og ’51, Hillmann ’50,
Hudson ’46 og ’47, Stude-
baker ’47, Chevrolet ’46,
Plymouth ’42 og ’47, Ford
’35 og ’36, Packard ’38 og-
’46, Willy’s Station ’46.
WiIIy’s jeppi ’42 og ’46.
Yörubílar: Chevrolet ’53,
Reo, 7 tonna, ’53, Chevrolet
’42, ’44 og ’46, International
’42 og ’47, Studebaker ’42,
Austin ’46, G.M.C. ’42, Re-
nault, sendibíll, 1 tonn, ’46.
— Margir af bílunum til
sýnis á staðnum.
BÍLAMARKAÐGRINN
Brautarholti. — Sími 3673.
JÁRIM - STÁL
Vér útvegum allar gerðir
og tegundir af plötu- og
stangajárni frá Det Danske
Staalvalseværk A/S. —
Nýir lagerlistar fyrirliggj-
andi.
Einkaumboðsmenn:
LUDVIG STORR & CO
Dægui^laga-
nótur
ný sending tekin upp í dag.
Limelight — Lazy rivcr og
Rauða myllan ásamt fjölda
annarra nýrra laga.
ENNFREMUR
ný sending af jazz- og dans-
plötum. Ath. að plötur með
hinum kunna harmoniku-
snillingi John Molinari fást
aðeins hjá okkur.
Hef kaupanda að allt að
kr. 200 þús.
í ríkistryggðum verðbréfum.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður.
Aðalstræti 8.
Lítið hús
raflýst til sölu, við Elliða-
árnar, í strætisvagnaleið.
Tvö herbergi og eldhús, og
útigeymsla. Laust til íbúð-
ar. Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir 1. febrúar, merkt:
„678 — 200“.
Mjög gott, vel með farið
Hindsberg-
píanó
er til sölu nú þegar að
Garðastræti 34, niðri. Einn-
ig amerísk barnavagga,
barna-baðborð, danskt rimla
barnarúm, skíði og fleira.
Húsnæði-Húshjdlp
Bamlaus hjón óska eftir
lítilli íbúð sem næst Mið-
bænum, 1 herbergi og eld-
húsi eða aðgangi að eldhúsi.
Húshjálp kemur til greina.
Tilboð, merkt: „Húshjálp —
199“, sendist afgr. Mbl. fyr-
ir hádegi á þriðjudag.
Keflavík
Ung, bamlaus hjón óska
að taka á leigu 1 herbergi
og eldhús eða aðgang að
eldhúsi í . Keflavík eða
Njarðvík. Há leiga í boði
og mikil fyrirframgreiðsla,
ef óskað er. Uppl. í síma 8
í Keflavík.
Fyrsta atrnnknúna skipið
Kafbálnum Nautilius hleypf af siohkunum.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
GROTON, Connecticut, 21. jan. — í dag var hleypt af stokkunura
fyrsta skipinu, sem knúið er atómhreyfli. Er það bandaríski flot-
inn, sem hefur frumkvæði um þessa nýjung og hefur látið smíða
kafbát.
*--------------------------------
ÞAGNARSKYLDA
Mikil leynd hefur hvílt yfir
smíði kafbátsins. Voru allir við-
staddir látnir undirrita hátíðlegt
loforð um að þótt þeir kæmust
að einhverjum leyndarmálum um
smíði kafbátsins þá lofuðu þeir
hátíðlega að greina hvergi frá
þeim.
FORSETAFRÚ GAF NAFN
Frú Eisenhower, forsetafrú
Bandaríkjanna hleypti kafbátn-
um af stokkunum og gaf honum
nafnið Nautilius, en 12 þúsund
manns höfðu fengið aðgöngu að
skipasmíðastöðinni.
DÝR NÝSMÍÐI
Flotinn hefur litlar upplýsing-
ar viljað gefa um þennan nýja
kafbát, nema það að hann er um
3000 smálestir og að bygginga-
kostnaður mun nema um 800
milljónum íslenzkra króna, en
það er margfalt meiri kostnaður
en venjulegt er um kafbáta og
stafar af atómorkutilraunum.
Ekkert er vitað um væntanlegan
hraða eða siglingaþol kafbátsins.
Skipið verður væntanlega tilbúið
með vorinu.
- Kórera
Framh. af bls. 1.
kommúnistastjórnina. En aðeins
örfáir þeirra, sem yfirheyrðir
voru kusu að snúa heim og enn
aðrir neituðu að láta fulltrúa
kommúnista yfirheyra sig.
Meðal fanganna eru 14 þús-
und Kínverjar, sem rækilegast
allra hafa lýst vantrausti sínu
á „alþýðu“-stjórn kommúnista,
og neitað að láta leiða sig undir
yfirráð þeirra. Verða þeir nú taf-
arlaust fluttir samkvæmt eigin
ósk til Formosa, þar sem þeir
ætla að ganga í lið með Chiang
Kai-shek. Lögðu fyrstu skipin
með Kínverja innanborðs í dag
af stað frá Inchon, hafnarborg
Seoul, til Formosa.
Framh. af bls. 1.
lætingu Tímans út af aðferðum
Bárðar Daníelssonar hinsvegar.
Bæjarfulltrúi Framsóknar lenti
þarna í slæmri klemmu milli
S.I.S. annarsvegar, og bæjar-
stjórnarkosninganna hinsvegar,
og þegar honum ekki tókst að
bjarga sér, varð hann að lenda
þar á milli hurðar og stafs, enda
mátti á honum sjá, að sársaukinn
var mikill.
- Kópavopr
Framh. af bls. 1.
hefur leitt til þess að hrepps-
nefndarkosningum þar verður
aflýst og þeim frestað sýnir
greinilega hversu hræddir leið
togar þeirra eru orðnir við al-
menningsálitið. Einn af þing-
mönnum þeirra berst eins og
ljón fyrir því í langan tíma að
ná í listabókstaf Sjálfstæðis-
manna á framboðslista sinn.
Hann þorir beinlínis ekki að
sýna sitt- rétta andlit og bók-
staf flokks síns!!
Allt mun þetta brask Rúts og
kommúnista í Kópavogshreppi
verða fólki þar suðurfrá til óhag-
ræðis. Utankjörstaðakosning var
þegar byrjuð til hreppsnefndar
þar í hreppnum. Nú verða þau
atkvæði auðvitað ógild sem
greidd hafa verið. Verða þeir
kjósendur, sem greitt hafa at-
kvæði að kjosa að nýju.
r
Anægjuleg
kvöldskemmtim
Heimdallar
HEIMDALLUR, félag ungra
Sjálfstæðismanna efndi í gær-
kvöldi til spila- og skemmti-
kvölds í Sjálfstæðishúsinu. —
Þegar skemmtunin hófst kl. 8.30
var hvert einasta sæti setið og
frá varð f jöldinn allur að hverfa.
Flutt voru tvö ávörp. Geir
Mallgrímsson, formaður Heim-
dallar og Halld. Þ. Jónsson. —
Var ræðum þeirra mjög vel tek-
ið af æskufólkinu. Nokkur
skemmtiatriði voru flutt við góð-
ar undirtektir.
Var þessi kvöldskemmtun
Heimdalli til hins mesta sóma og
ánægjulegt til þess að vita hvílík-
an áhuga æskulýður höfuðstaðar-
ins sýndi.
StarfHraunprýðis-
kvenna genpr vel
HAFNARFIRÐI, 21. jan : — Fyr-
ir nokkru hélt slysavarnadeildin
Hraunprýði aðalfund sinn. —
Formaður félagsins frú Rannveig
Vigfúsdóttir, flutti skýrslu um
ársstarfið — og gjaldkeri, frú
Arndís Kjartansdóttir, gerði
grein fyrir fjárhag félagsins.
Má geta þess, að fjáröflun
Hraunprýðiskvenna hefir aldrei
fyrr gengið eins vel og á síðast-
liðnu ári. Urðu tekjurnar 49 þús.
kr. Af þeirri upphæð gáfu Hraun
prýðiskonur kr. 15 þús. til kaupa
á sjúkraflugu.
Eru félagskonur þakklátar bæj
arbúum fyrir góðan stuðning og
velvilja þeim til handa í starfi
þeirra. — Þá skal bent á það. að
á næstunni (líklegast í marz)
halda þær sína árlegu kvöldvöku,
og verður eins og fyrr, vel til
hennar vandað.
Frú Marta Eiríksdóttir baðst
undan endurkosningu, en hún
hefir verið í stjórn Hraunprýðis
í 15 ár. Einnig baðst frú Arndís
Kjartansdóttir undan endurkosn-
ingu. Báðar þessar konur hafa
lagt sig mjög fram til að efla og
styrkja deildina. — Félagskonur
eru nú 750.
Núverandi stjórn skipa frú
Rannveig Vigfúsdóttir formaður,
frú Elín Jósefsdóttir ritari, frú
Sigríður Magnúsdóttir gjaldkeri
og frú Sólveig Eyjólfsdóttir vara-
form. — G.
Dulles lagður a!
sfað iil Berlín
WASHINGTON 21. jan. — Dulles
utanríkisráðherra Bandaríkjanna
lagði í dag af stað flugleiðis til
Evrópu, en þar mun hann sitja
Berlínar-ráðstefnuna. Hann sagði
við brottförina, að Bandaríkja-
menn myndu ekki fallast á það
að kínverskir kommúnistar
fengju að taka þátt í Berlínarráð-
stefnunni. — Reuter.
Ræða atommál
NEW YORK — Dulles og Zaru-
bin sendiherra Rússa í Washing-
ton ræddust við öðru sinni um
tillögur Eisenhowers í dag. Til-
kynnt var eftir á að Dulles og
Molotov myndu ræðast við um
sama í Berlín.