Morgunblaðið - 22.01.1954, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.01.1954, Blaðsíða 16
Yeðurúlli! í dag: SA-stinningskaldi. — Skúrir. Raforkutnálin Grein Gunnars Thoroddsen borg- arstjóra á bls. 9. Akranesbær raf- tnagnsiaus árdegis í gær AKRANESI, 21. jan.: — Laust fyrir kl. 5 í morgun kviknaði í ■einum staur háspennulínunnar út á Akranes. Var þetta rétt innan við Hafnará. Vindur var hvass á sunnan. Hafði bilað bensli svo að vírarnir leiddu rafmagn í staurinn. Brann ofan af honum kollurinn. Viðgerðarmenn frá Andakíls- árvirkjun fóru á staðinn og kipptu þessu í Iag. Var rafmagn aftur komið á kl. 10.30. Vegna rafmagnsleysis féll nið- ur vi'nna í hraðfrystihúsunum á Akranesi og kennsla í skólunum fram að hádegi. — Oddur. Fundur Sjálfsfæðis- manna á Seffossi í kvöld SJÁLFSTÆÐISMENN á Sel- fossi halda fund í Iðnaðar- mannahúsinu í kvöld kl. 8.30. Verður þar rætt um málefni kauptúnsins og hreppsnefndar kosningarnar. Sjálfstæðismenn, og aðrir stuðningsmenn Iista Sjálfstæð ismanna á Selfossi, fjölmenn- ið á fundinn. Friðs ik Ólafsson teflir f jölskák Á SUNNUDAGINN kemur mun skáksnillingurinn Friðirik Ólafs- sðn, tefla fjöltfeli á 30 borðum. Fer keppni þessi fram á vegum skákblaðsins Skák, í samkomusal Mjólkurstöðvarinnar og hefst kl. 1.30. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að leggja sjálfir til skákborð. Skákblaðið hefur mikinn hug á að efla oftar til skákkeppni til «ð glæða áhuga manna fyrir þess- ari vinsælu íþrótt, og er þess að vænta, að skákmenn eldri sem yngri noti þetta tækifæri. 15 Lílar í árekstri VEGNA þess, hve skyggni hef- tir verið Slæmt undanfarna daga, liafa bílaárekstrar orðið alltíðir hér í bænum, að því er rannsókn- a-rlögreglan skýrði Morgbl. frá í gær, en í fyrrad. skemmdust 15 hílar. Um kl. 1 í gærdag varð all- Jiarður bílaárekstur á horni Miklubrautar og Háaleitisvegar, er rákust saman sendiferðabíll og joppi. — Jeppinn ók eftir Miklu- brautinni, sem er aðalbraut, en eendiferðabíllinn kom eftir Háa- lcitisveginum. Rakst hann á hægri hlið jeppans, en við það íótbrotnaði farþegi sem í jepp- anurn var. Var það útlendingur, eem starfar í bílaverkstæði Hrafns Jónssonar hér í bæ. HAFNARFJÖRÐUR * 7. leikur Vestniannaeyja: * Rgl—e2 Bjarni Benediktsson Furíður Pálsdóttir Tómas Guðmundsson Guðmundur Jónsson með stofnuu Á bæjarstjórnarfundi í gær var upplýst, að þegar kom til rA samþykkja stofnun „Faxa“ í bæjarstjórn árið 1948, hafi fullírúi Framsóknarflokksins verið viðstaddur á tveim fundum, þar sem málið kom til afgreiðslu. A öðrum fundinum voru samkv. fundarbókum, öll at- kvæði SAMIILJOÐA, cn á hinum fundinum var málið afgreitt með ÖLLUM GUEIDDUM ATKVÆÐUM. Er því Ijóst, að fuIHrúi Framsóknarfiokksins hefur þá enga a.hugascmd gert við stofnun „Faxa“, heldur er svo að sjá, að liann hafi verið málinu fylgjandi. ÖIl hrópyrði „Tímans“ í garð þcirra, sem stóðu að stofnun „Faxa“ hitta því bæjarfulltrúa flokksins sjálfa, ekki síður en aðra. Nú reynir „Tíminn“ að gera scr mat úr því, að Faxa- verksmiðjan hefur ekki starfað vegna síldarleysis, eins og ýmsar aðrar verksmiðjur á síðari árum. Slík tvöfeldni hittir engan fyrr en ,,Tímann“ sjálfan. Deilt um mjólkurreglu- gerðina í bæjarstjórn } KvöMvuka Sjálfstæðis félaoanno ú sunnudag SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Reykjavik efna til kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu n.k. sunnu dag og hefst hún kl. 8.30 síð- degis. — Ávörp flytja Bjarni Benediktsson, ráðherra og Tómas Guðmundsson, skáld. — Þá verða og mörg góð skemmtiatriði. Þuríður Páls- dóttir og Guðmundur Jóns- son syngja einsöng, Bragi Hlíðberg leikur á harmoníku, Áróra Halldórsdóttir og Emilía Jónasdóttir fara með leik- þátt, Baldur og Konni skemmta svo og sígeunasöngv- arinn Coras. — Að lokum verð ur stiginn dans, og syngur Haukur Mortens með hljóm- sveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu Sjálfstæðisflokks- ins i dag kl. 1—5. Mun vissu- lega öruggara að tryggja sér miða í tíma. Seinasti bæjarstjórnarfundur kjörtíinahiisins var í gær ávörp ísrsela bæjarsfjórnar, borgarsljéra eg bæjarfulilrúa Um leið og Hallgrímur Bene- diktsson, forseti bæjarstjórnar setti síðasta fund bæjarstjórnar fyrir kosningar, ávarpaði hann bæjarfulltrúana á þessa leið: „Hæstvirtur borgarstjóri. Virðulegu bæjarfulltrúar og bæj- arstjórnarritari. Ég segi þennan síðasta fund yfirstandandi kjörtímabils sett- an, en um leið vil ég ekki láta hjá líða að nota tækifærið til þess að þakka bæjarfulltrúum góða samvinnu og fundarstjórn á síð- asta kjörtímabili. Leiðir okkar munu nú skiljast eftir þennan fund, og leyfi ég mér því, að árna öllum bæjarfulltrúum per- sónulega gæfuríkrar framtiðar. Jafnframt veit ég, að ég mæli fyrir hönd okkar allra, þegar ég ber fram þá ósk, að væntanlegri bæjarstjórn og bæjarstjórnum á hverjum tíma megi lánast. að leysa úr vanda- og hagsmunaj málum höfuðborgarinnar í fram- tíðinni. Það veit ég, að er árn- aðarósk okkar allra til borgar- innar okkar, Reykjavíkur". Jón Axel Pétursson hefur nú verið bæjarfulltrúi í 20 ár og þakkaði hann bæjarfulltrúum gott samstarf og árnaði þeim allra heilla. Borgarstjóri gat þess, að nú gæfu 4 bæjarfulltrúar, sem sátu þennan fund, ekki kost á sér til endurkjörs, þeir Birgir Kjaran, Jón Axel Pétursson og Pétur Sigurðsson og ætti Jón langan feril að baki sem bæjar- fulltrúi og bæjarráðsmaður. — Þakkaði borgarstjóri þeim gott starf fyrir hönd Reykjavíkurbæj- ar. Loks flutti borgarstjóri Hall- grimi Benediktssyni, forseta bæj- arstjórnar, sérstakt þakklæti, en hann gefur heldur ekki kost á sér til endurkjörs. Kvað borgar- stjóri hann hafa notið virðingar allra án undantekningar fyrir einstaka prúðmennsku í starfi og stjórn funda. Jón Axel Pétursson, Guðmund- ur Vigfússon og Þórður Björns- son stóðu einnig upp og þökkuðu Hallgrími Benediktssyni sann- girni hans og réttsýni í stjórn funda, hver fyrir hönd síns flokks. Fulllrúi Framsóknar óflast dém kjósenda. * EINS og kunnugt er hér í bænum, var bæjarfulltrúi Framsóknar- flokksins, Þórður Björnsson, sá eini af bæjarfulltrúum, sem ekki greiddi atkvæði með ályktun heilbrigðisnefndar um nýju mjólkur- reglugerðina á bæjarstjórnarfundinum 7. þ. m. Hcfur það mál verið nákvæmlega rakið hér í blaðinu. 'k—'k—'fc Á bæjarstjórnarfundinum í gær ætlaði Þórður að bæta ráð sitt og kom þá brynjaður með langa bókun um afstöðu sína í málinu, Bókun Þórðar vakti mikla undrun bæjarfulltrúa, því í henni voru bæði ómaklegar og órökstuddar getsakir í garð heilbrigðisnefndar, sem með ályktun sinni hefur tekið röggsamlega á þessu máli. 'k—'k—'k í bókun sinni nú hélt Þórður því fram, að ályktun heilbrigðis- nefndar hefði verið ástæðulaus, en samkvæmt fyrri bókun hans á fundi bæjarstjórnarinnar 7. þ. m. um sama efni, taldi hann sig ekki geta tekið afstöðu til málsins, þar sem um „lögfræðilega deilu“ væri að ræða. Er augljóst, að bæjarfulltrúinn óttast dóm kjósend- anna um þetta efni. Staðreyndirnar eru í stuttu máli þessar: 1. Sett hefur verið ný mjólkurreglugerð, sem i veigamiklum atriðum er vægari í kröfum um gæði og meðferð mjólkur en eldri reglugerðin. 2. Reglugerðin er sett án nokkurs samráðs við sérfræðinga og heilbrigðisyfirvöid, svo sem landlækni, Atvinnudeild Háskólans, borgarlækni og heilbrigðisnefnd. Við setningu eldri reglugerðar- innar hafði heilbrigðismálaráðuneytið nána samvinnu við alla þessa aðila. 3. Þrátt fyrir ítrekaðar áskoranir hafa forráðamenn Framsóknar- flokksins, sem stóð að setningu þessarar reglugerðar ekki fengizt til þess að upplýsa opinberlega af hvaða tilefni og í hvaða tilgangi þessi nýja reglugerð er sett. Almenningur á þó skýlausa kröfu til þess að fá að vita það. k—k~k- Á bæjarstjórnarfundinum í gær gerðu þeir dr. Sigurður Sig- urðsson og Jóhann Hafstein grein fyrir afstöðu heilbrigðisnefndaf í þessu máii. Taka Loflleiðir norska flugvél á leigu! SENNILEGT er, að Loftleiðir muni innan skamms taka á leigu til millilandaflugs flugvél af sömu gerð og Hekla. Flugvél þessi er eign Braathens, en Loft- leiðir og Braathen hafa haft nána samvinnu um langt skeið. NTB skýrði frá því í fréttum í gærdag, að Braathen hefði sótt um leyfi norskra stjórnarvalda til að leigja Loftleiðum flugvél- ina, en hún hefur verið í ferð- um til Austurlanda. Kristján Guðlaugsson, formað- ur stjórnar Loftleiða kvað þessa ráðstöfun ekki tákna, að horfií hefði verið frá því að kaupa nýja flugvél, heldur yrði unnið að þvá máli áfram, en að slíku er ekki hlaupið, og afgreiðslufrestur á hentugri farþegaflugvél er alli að tvö ár. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.